Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1967, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1967, Page 3
Það er aðeins með því að beita sjálfan mig hörðu, að ég get ráðið við þessa leyndanþrá, sem greip mig á þeim ár- um, sem ég þunfti að þræða vandrataða leið bj'ánalegra banna. Bæði að því er snerti tilfinningalíf mitt og vitsmunalíf, varð ég að fara huídu höfði meðal míns eigin fólks. Áihugi minn skiptist milli kynþarfar- innar, trúarinnar og stærðfræðinnar. Mér finnast minningar mínar frá ungl- ingsárunum að því er kynlífið snertir pkemmtilegar. Mig langar ekki til að rifja upp, hvernig mér leið þessi ár, en ég vil samt reyna að gera mitit bezta til að lýsa hlutunum eins og þeir voru, en ekki eins og ég vildi, að þeir hefðu verið. Staðreynd kynhvatarinnar varð mér ljós um 12 ára aldurinn, og var þar að verki drengiur að nafni Ernest Logan, eem hafði verið einn af leikbræðrum mínum í bernsku. Við sváfum í sama herbergi eina nótt, og hann útskýrði fyrir mér eðli samræðis og hlut þess í slcöpun barns, og hann lífgaði upp frá- sögnina með gamansögum. Sr fannst það sem hann hafði sagt feykilega vekjandi, enda þótt enn hefði ég ekki af líkamlegri þörf að segja í þessu efni. Mér fannst augljóst á þessum tíma, að frjálsar ástir væru hið eina skynsamiega fyrirkomulag og hjóna'band væri tengt hjátrú kristninn- ar. (Ég er viss um að þessar hugleið- ingar sóttu á mig aðeins stuttu eftir að mér varð kunnugt um staðreyndirnar). f>egar ég var 14 ára nefndi kennar- lnn við mig, að ég ætti í vændum líkam- legar breytingar. Ég var þá að meira eða minna leyti þess umkominn að skilja við hvað hann átti. Um þetta leyti dvaldi með mér ann- ar drengur, Jimmie Baillie, og við ræddum ótæpt um hlutina, ekki þó hvor við annan, heldur við léttadrenginn, sem var á reki við okkur, eða kannski ári eldri, en heldur fróðari máski en vi-ð. J»egar það eitt kvöld varð ljóst, að við hefðum setið í mjög vafasömum samræðum við léttadrenginn var talað til okkar með djúpri hryggð í rómnum og við sendir í rúmið, og haldnir þar á vatni og brauði. Það kann að þykja undarlegt, en þessi læknismeðferð vann tekki bug á kynþörf minni. "V ið eyddum miklum hluta af tím- anum við þær samræður, sem eru tald- ar vansæmandi, og reyndum að gera okkur ljósa hluti, sem við vorum fá- vísir um. f þessu sambandi kom mér læknaorðatoókin að miklum notum. Um 15 ára aldurinn byrjaði kynástríðan að verða mér næstum óbærilega ásækin. Það kom iðulega fyrir, þegar ég sat við lestuT og r-eyndi að einbeita mér, að hörund mitt þrútnaði svo, að það var tmér til óþæginda og truflaði mig, og ég vandi mig á sjálfsfróun, sem ég framdi þó í hó'fi. Ég skammaðist min fyrir þennan ávana og leitaðist við að leggja hann af. Ég hélt þessu samt áfram, þar til ég var tvítugur, en þá hætti ég því skyndilega vegna þess að ég var ást- lfanginn“. Bertrand segir ýtarlega frá erfiðleik- um kynþroskaáranna og hvernig hugur han-s beindist um síðir að sjálfsskoðun, en sjálfsskoðun var þá einmitt taHð ejúklegt fyrirtoæri á þess-u viktoriska heimili og umhverfi. .........mér var sagt að öll sjálfs- skoðun væri sjúkleg og ég leit því á þennan áhuga minn á þessu sviði sem eitt merkið um andlega villu mína. Þegar tvö eða þrjú ár voru liðin við sjálfsskoðun varð mér samt skyndilega Ijóst, að sjálfsskoðun er eina leiðin til að öðlast mikilsverða þekkingu, og ætti ekki að vera talin sjúkleg. Mér létti mikið, þegar ég hafði komizt að þessari íiiðurstöðu........“ Þ að gerist einnig hjá þessum unga manni, sem svo mörgum öðrum á þess- um aldri, að fegurðarskyn hans magnast, Isólarlagið verður fegurra, litir skærari. (Lauf trjiánna grænni, og síðan hneigist hugurinn að ljóðum og það var mikið lesið, og síðan var gruflað yfir trú og heimspeki. Og hann fer að efast ster-k- lega um kristindóminn og eyðir löngum stundum við að kryfja til m-ergjar grundvalla-ratriði kristins dóms. Hann gat ekki rætt málið við neinn, og hann verður því að heyja þes-sa sálarbaráttu einn í þögn. Hann hélt, að hann myndi verða mjög óhamingjusamur, ef hann hætti að trúa á guð, frjálsræðið og ódauðleikann, en samt fannst honum, að það væru ekki færðar nægjanlega gildar ástæður fyri-r þessari trúark-enn- ingu. „Ég rannsakaði kennisetningarnar eina af annarri mjög samvizkusamlega. Kenningin um hinn frjálsa vilja varð fyrst til að hverfa. Ég var ekki nema 15 ára, þegar ég var orðinn sannfærður tum að hreyfing alls efnis, hvort heldúr lifandi eða dauðs, ætti sér stað eftir> lögmáli sprengikraftarins (Laws of -dynamics) — og þess vegna gæti vilj- inn ekki haft áhrif á líka-mann“. R uss-ell greip til þess ráðs að ritai hugrenningar sínar með grísku letri í stílabókarkompu, sem hann ritaði á \,Grískar ,stílæ-fingar“. Hann gerði þetta af ótta við, að einhver kæmist í kom-p- luna, og þá hefði ekki orðið nein smá- ræðis sprenging. „Ég skrifaði þarna niður þá sann- færingu mína, að líkami mannsins sé vél“. Russell fann ekki þá ánægju til að byrja með, sem hann vænti sér af efnis- hyggju sinni, enda taldi hann, að vit- undarlíf mannsins væri staðreynd, sem -ekki kæmi heirn og saman við ■ hreina efnishyggju, og ú'tilokaði hana, en þegar þetta var, var hann heldur ekki nema 15< 'ára. „Tvelmur árum seinna varð ég sann- tfærður um, að ekki væri um lí-f að ræða leftir dauðann, en ég hélt samt áfram að Itrúa á guð“. En -einnig guðinn fellur. „Þegar ég var 'átjián ára, eða stuttu eftir að ég f-ór til iCambrid-ge, las ég sjálfsævisögu Mills, þar sem ég rakst á setningu, þar s-em segir fré því, að faðir hans kennir hon- um, að ekki sé h-ægt að svara spurn- ingunni: „Hver skapaði mig?“, vegna þess að hún leiði óhjákvæmile-ga til 'spurningarinnar: „Hver skapaði guð?“. Þessar hugleiðingar leiddu til þess, að Russell týndi guði sínum. „Meðan á þessu langa frúarvinglii mínu stóð var ég mjög vansæll, en mén llétti stóru-m þegar ég hafði runnið Iskeiðið á enda og losað mig algerlega Ivið trún-a“. Þm. þessu tímabili ævinnar las Russell reiðinnar firn. Hann lærði af' sjálfsdáð-um ítölsku til þess að geta- lesið Dante og Machiavelli á frummál- inu. Hann las einnig Comte, sem hon- um fannst lítið til um. „Rök og hag- fræði stjórnmálanna" eftir Mill las hann einnig og sam-di vandaðan útdrátt úr bókinni. Carlyle las hann einnig sér1 ■til ánægju, en hafnaði algerlega rök-um- toöfundarins sem hann taldi byggð á til- tfinningum einum saman. „Því að ég tók þá þegar þá afstöðu, að trúarklenningar bæri ekki að taka gildar, nema þær yrðu sannaðar með* samskonar rökum og beitt e-r í vísind- „Það verður að vera ljóst, að þessi ’tótök hugans voru vandiega hulin öðrum og þei-rra gætti ekki á nokkurn hátt í' 'samskiptum mínum við annað fólk. Sem félagsvera var ég feiminn og barnalfeg- ur, klaufalegur, vel siðaður og góðlynd- ur. Ég var van-ur að líta með öfund það fólk, sem gat um-gengizt annað fólk án. þess að sýna af sér ömurlegan klaufa- toátt“. Niðurlag í næsta blaði. FJÓRAR EICINKONUR BERTRANDS RUSSELLS Bertrand Russell var 22 ára, þegar hann giftist fyrstu eiginkonu sinni, Alys Pearsall Smith. Hún var amerískur kvekari og þau eignuðust engin börn. Ellefu árum eftir að Bertrand Russell skildi við hana, giftist hann Doru Black, að ofan til hægri. Þau eignuðust 2 börn, dreng og stúlku. Þó hvorugt þeirra tæki hart á framhjáhaldi hins, endaði hjónabandið með skilnaði. Aðstoðarstúlka hans við rannsóknir, Patricia Spence, að neðan til vinstri, varð þriðja eiginkona hans. Þau eign- uðust son. Þau skildu eftir síðari heims- styrjöldina, og 1952 kvæntist Bertrand Russell núverandi eiginkonu sinni, amer- ísku skáldkonunni Edith Finch. Hann var þá 80 ára gamall. Á myndinni til vinstri er hinn verðandi stærðfræðingur og heimspekingur fjögurra ára gamall. Að neðan eru foreldrar hans, Lady Amberley, sem dó, þegar liann var 2 ára gamall. Amberley greifi, faðir Bertrand Russells var mikill fríhyggjumaður á þeim tíma. Hann dó, þegar Bertrand var aðeins 4 ára gamall. 4. jún-í 1967 LESBOK MORGUNBL AÐSIN S 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.