Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1967, Blaðsíða 15
THE HOLLIES Piltana á myndinni hér að ofan ætti að vera óþarti að kynna en þetta er einmitt hljómsveitin THE HOLLIES, sem er íslenzku æskufólki að góðu kunn eftir heimsókn þeirra félaga hingað til lands snemma á árinu 1966. The Hollies eru að sjálfsögðu klæddir samkvæmt nýjustu tízku og má segja, að þeir hafi tekið miklum breytingum sið- an í þá gömlu, góðu daga er þeir léku fyrir íslenzka tán- inga. Einkum mun þessi breyting hafa átt sér stað hvað útlit og klæðaburð snertir en TRAFFIC er hljómsveit sem sífellt nýtur meira álits meðal brezkra unglinga. Hljómsveitin var stofnuð snemma á þessu ári af hinum unga en efnilega hljómlistarmanni STEVIE WIN WOOD, en sá lék áður með hljómsveit Spencer Davies. — Traffic sló þegar í gegn með sinni fyrstu plötu, sem var „Paper Sun“ og nú hafa þeir komizt í þriðja sæti brezka vin- sæ’dalistans með nýjasta lag sitt „HOLE IN THE SHOE“. Þess má geta að í Melody Mak- er kosningunum nýafstöðnu, urðu þeir í 2. sæti þar sem mikiil úlfaþytur hefur verið um þetta í enskjm músík-blöð- um undanfarið og sýnist sitt hverjum. M.a. gat að líta í ein-u blaðinu grein um þá félaga, þar sem sérstaklega var vegið að útliti þeirra og var greinin birt undir feitletraðri fyrirsögn: „THE HOLLIES ERU EKKI LENGUR SÖMU SÆTU, SKEMMTILEGU STRÁKARN- IR SEM ÞEIR VORU ÁÐUR“. En hvað um það. Þetta er að sjálfsögðu smekksatriði og ekki ætlum við að leggja neinn dóm á það, hvort þessi breyting sé til batnaðar eða til kosið var um „hljómsveit fram- tíðarinnar" og „Paper Sun“ platan varð í 6. sæti sem vin- sælasta tveggja-laga plata árs- ins. Traffic eru nú að búa sig undir ferð til Bandaríkjanna, en þar munu þeir að öllum lík- indum leika í kvikmynd auk þess sem ferðin mun notuð til hljómleikahalds og plötuupp- töku þar vestra. Á myndinni sjáum við Traff- ic ásamt Francine Heimann, en hún gegnir þýðingarmiklu hlutverki á nýju plötunni þeirra „Hole In My Shoe“. hins verra, og þó að einhverr- ar óánægju kunni að gæta varðandi núverandi útlit þeirra, hlýtur flestum að bera saman um að músík sú, sem þeir senda frá sér er og hefur alltaf verið sérlega góð. T'he Hollies er ein af þeim fá-u hljómsveitum, sem alltaf kenxst í Top 10 vinsældarlistann í Bretlandi með hverja tv-eggja laga plötu, sem þeir gefa út og ætti það að segja nokkuð til um það álit, sem þeir njóta meðal pop-aðdáenda. Þeir hafa nú nýlega gefið út tveggja-laga plötu „KING MIDIAS IN REVERSE“, sem þegar hef- ur náð miklum vinsældum í Englandi eins og við var að bú- ast þar sem The Hollies átti í hlut. SEAN CONNERY Aldur: 36 ár Hæð: 183 cm Háralitur: Svartur Augu: Brún Æviágrip. San Cor.nery var mjólkurpóst- ur og flutningavagnabílstjóri, áður en hann sneri sér að leik- listinni. Hann er góður í knatt- spyrnu, golfi og sundi. Hylur tatóeringu, „Allt fyrir Skotland“ þegar hann leikur fáklæddur í kvikmyndum. Hann er kvær.tur Diane Cilento. Fyrsta stóra hlutverk hans: .........Bond. Næsta mynd: E*tir því se r. við bezt vitum er það síðasta Bond- myndin: You oniy live tvice. ★ Okkar ágæti laga-smiður og hljóðfæraleikari, Gunnar Þórð- arson í Hljóm-um, hefur nú fest ráð sitt og trúlofazt. Ekki kunnum við að nefna nafn hinnar hamingj-usöm-u, en við skulum vona, að vinsældir hljómsveitarinnar minnki ekki við þetta uppátæki Gunnars. ★ Karl Sighvatsson í Flow- ers hefur nú í huga að verða sér úti um nýtt orgel. Nýja org-elið, sem m-un vera af gerð- i-nn-i „Ho-mmond" kvað kosta um 100 þús. kr. í&lenzka-r. ★ Nýja tveggja-laga plata Hljóma hefur nú verið gefin út í Bandaríkjunum Ekkert hefur heyrzt um það, hvort hún sé kominn á ameríska vin- sældarlistann „ennþá“, en að sögn þeirra, sem ti-1 vita, er þessi plata mjög góð, a.m.k. á íslenzkan mælikvarða. ★ Nú hefur Ríkisútvarpið tekið upp þá skemmtilegu ný- breytni að útvarpa tvisvar í viku þáttu-num „Lög unga fólksins“ og „ Á nótum æsk- unnar“. Ættu n-ú þeir, sem af einhverjum ástæðum m-issa af þessum ágætu þáttum á hinum rétta tíma, að geta hlustað á þá á föstudagsmorgnum kl. 11.10 og mánudagsmorgnum kl. 11.30. Hin vinsæla unglingahljóm- sveit TEMPÓ hefur n-ú hætt að leika fyrir dansi um sinn og stafar það m.a. af því, að þrír meðlimir hljóm-sveitarinnar stunda erfitt nám og sjá þeir sér ekki fært að stunda hljóð- færaleikinn samhliða námi-nu. Tempo hefur ætíð haft það fyr- ir vaoa að leika aðeins á sumr- in og hefur m'örgum þótt það undarlegt, þar sem hljómsveit- in hefur átt miklum vinsæld- um að fagna meðal unga fólks- ★ Væntanleg er á markaðinn ný 4ra laga plata með Bítlun- um. Lögin á þessari plötu eru úr nýjum sjónvarpsþætti, sem þeir léku í ekki alls fyrir löngu, en sá þáttur nefnist „Magical Mystery Tour“ og mun Ringo Starr fara þar með aðalhlutv-erk. ■Á F.Í.H. m-un nú á næstunni halda beat-hljómleika en langt er nú síðan slíkir hljóm- leikar hafa verið haldnir hér. Ekki höfum vi-ð heyrt neitt um hvaða hljómisveitir muni koma fram á hljómleik-um þessum. Engin erlend hljómsveit er, svo vitað sé, væntanleg hingað til lands í ár. ★ Procol Harum, þeir hinir sömu og gerðu „Whiter Shade of Pal“ frægt á sínum tíma, eru nú á þriggja vikna hljóm- leikaferðalagi í Bandaríkjun- u-m. if Cliff Richard hefur nú ákveðið að hætta við að hætta að syngja. Cliff ha-fði þrá- sinnis gefið það í skyn fyrr á þessu ári að hann myndi hætta en nú hefur það sem sagt breytzt og á það senni- lega rætur sínar að rekja til velg.engni hans í „Melody Maker“ kosningunum nýaf- stöðnu. ins þá 3 mánuði, sem hún hefur starfað. Vlð gel-um þó glatt hina fjölmörgu aðdáendur Tempo með því að heyrzt hefur, að piltarnir hafi fullan hug á því að taka aftur upp þráðinn að vori, og rætt hefur verið um þann möguleika, að þeir færu þá í mánaðar hljómleikaferða- lag til Svíþjóðar og Danmerk- ur, en það mál mun þó aðeins vera í athugun enn sem komið er. TEIUPÓ HÆTTA 5. n . ember 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.