Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1968, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1968, Síða 9
Bi'ðlin aftiir lagfi gat stundlum orðið nokkuð löng. Oft fannst mönnufm hún wra lengri en hún var í raun og veru, vegna hugaráistandsins, sem flestr voru í. Þegar formaðurinn kallaði til land- róðursins með þesisum orðutm: „Hóið þ:ð nú í Jesú nafni“, dró enginn af sér. Ölluim var ljóst, að minnstu miistök gátu orðið afdriifarík. Vanir og reyndir Sandaformenn, völdu helzt síðasta sjóinn í ólagi, eða stóra fyllingu til að lenda á. Áríðandi var að sk.ipið væri rétt, þegar sjórinn reið undir það. En síðan skyldi því snúið þannig í landsjónum, að það kæmi háifftatt upp í Sandinn. Þá fór vel. Ef skipinu sló ekki samstundiis, eða stóð á miili sjóa, kæfði það niður. Þó allir héldu lífi, s'kemimdust vörurnar veru- lega, enda þólt öllu væri bjargað. Stundum henti það, að eittihvað tapað- ist með öllu. Þegar komið var úr fiskiróðri, var fiskurinn seilaður í legunni, ef um nokkurn afla var að ræða. Seilarböndin voru löng. Þeiim var gefið út úr skipinu þar ti'l lent var í sandinum. Síðan voru seilarnar dregnar á iand. Það var minni vandi að ienda í tómu Væri, um aðrar sjóferðir að ræða skinnklæddu menn sig og bakbundu í Sandi'num. Þannig var frá gegið, að sræri eða grönnu bandi var bundið utan yf r skinnstakkinn í mittið, brugð- ið í gegnum kiofið og hert vel að, svo sjór kæmi-st ekki niður í skinnbrókina. Ermarnar á ski-nnstakknum voru sí- vafðar að úlnliðunum með sérstök-um vir.dingum og hert vel að hálsmálinu nneð sylgju til þass gerðri. Ef sjóklæð- in voru góð og vel frá þeim gengið, biotnaði maðurinn lítið eða ek’kert, þó í kafi væri nokkurn tíma. Áður en skipið var sett lengra til- n-efndi form'aður'nn m-enn' til starfa. Duglegir menn voru hafðir til að styðja skiipiö fram í, sam svo var kallað. Þeirra var að gæta þess að ski-pinu slægi ekki flötu, fyigja þvi og styðja það þangað til það flajut. Oft kom það fyrir, en þó h-elzt á stórum skipum, að m.enn höfðu ekki upp í skipin a-f eigin rammleik. Voru þei-r látnk hanga utan á skipunum, eða böndunum, sem þeir höfðu sér til ör- yggiis, þangað t.il komið var út fyrir brimgarðinn. Allir fram um skipið voru undir árum þangað til komið var út úr briminu. Ef skipshöfnin var léleg eða Sexæringurinn ísak á siglingu. s-kip: en hiöðnu, au'k þess sem hæg't var að hafa töluvert vald á skipinu með seilinni, ef út af bar. Var hægt að draga úr hraða skipsins með því að halda við seilinai Skip -n voru ekki látin slá flöt, þegar þeim var lent tómum, heldur sett upp sarmstundiis. Að setningi loknuim voru seilarnar dregnar í sandinn og aflanum skipt. Hann var síðan fluttur á hross- uim til bæj'a. Gamall Sandaformaður sagði við mig fyrir stuttu: „Ég taldi mig og skps'böfnina mikla sigurvegara í hvert skipti, að lokinni lánsamri lendingu." Ég veit að þeir hafa flestir hugsað svona, sem þassi störf höfðu á hendi. Þeir hafa því unnsð marga og mi'kla sigra, sem uim mörg ár voru formenn út frá Rangársöndiuim. En sagnir hef ég af mönnum, sem um fjörutíu ára s'keið voru þar formenn, án þess að þá hentu veriileg óhópp. Að fara á flot eða að ýta, var miklum vanda bundið, þegar sjór var vondur. Það l.ó'kst líka misjafnlega. Komu skap- einkenni og gjörhygli þar mjög til greima. En yfirleitt var hættuiminna að ýta en að lenda. Þega-r búið var setja skipið fram að sjónum, var það látið liggja þar meðan stóð á undirbúningi að því að fara á fiot. Ef áfonmaður var fiskiróður að velrarlagi, komu flestir að jafnaði a.l- skinnklæddir ríðandi ti/1 skips. Oftast voru norðanáttir, þegar leiðin voru, og veitti því ekki af að búa sig vel að heiman, því sjá'vargatan var löng ’og ströng og sjóferðiinni gat brugðið till ’beggja vona. óvön, voru þeir hafðir miðskips, sem minnst miát'tu sín. Fóru þeir flestir upp í skiipið, þegar það var að því komið að fijóta. Skyldu þeir róa því út úr brim- inu. Aðrir hásetar, formaðurinn og þeir, sem í Sandi voru, ýttu skipinu af öllurn kröftum, þegar fortmaðurinn kállaði lagið. Margir gerðu það með þessuim orðum: „Ýtuim við þá í Jesú nafni.“ Þegar komið var út fyrir brimið, var alltaf les-in sjóferðabæn. Um leið og fairið va-r á flot frá Sand- inum, var langt band, sem fest var í skut skipsins, gefið út frá landi. Þet-ta var gert til öryggis, svo að hægt væri að draga skipið að landi. Þetta var gert til. öryggis, svo að hægt vœri að draga iskipið að landi aftur, ef það kæfði niður. Ef sjór var daiuður var þessi öryggisráðstöfun óþörf, enda var þá engum vandkvæðum bundið að fara á flot. En sjaldgæft var að sjórinn værd brknlaus. En í brimi var við hættur að etja og erfiðleika, sérstaklega í lend- in-gunni. Ég tel hiklaust, að rnesta vandaverk, sem nokkur formað'U'i tókst á hendur, væri að lenda hlöðnu skipi upp í Sand- inu í brimi, svo vel færi. Við Sandana var reynt að leiðbeina þeim, sem ætluðu að lenda. Var það gert með veifu, sem reyndur maður hreyfði eftir v issum reglum, sem þeir, er á sjónum voru, skildu og fóru skil- yrðislaust eflir. Einnig var skipum veiifað að landi, ef shögglega brimaði. Oft var svo stutt róið, að vel sást til sk'panna úr landi. Ef sjórinn var vondur, va'rð oft að bíða langan tíma, máske heila klukku- stund, eftir lagi, áður én ýtt yrði. Var þá ýmist að skipin voru sett fram eða látin hopa á hæli, þegar stærstu ólögm kom-u. Þegar skiipunum sló upp, sem nokkuð oft átti sér stað, var aðal'hættan að menn y. ðu fyrir þeim, er sjór nn kast- aði þeim upp í Sandinn. Fyrir kom að alvarleg slys hlytust af þessum orsö'k- um eða að sk pin brotnuðu, eða liðuð- ust, svo að þau þau urðu ósjófær. Jón Hákonarson vinnumaður á Þingskálum beið bana í lendingu í marzmánuði 1855 með þeim hætti, að hann varð und- ir skipinu. Á sam-a hátt fórst Gottskálk Goftskálksson í Sóru-Hildisey í apríl ári'ð 1862, og Brynjólfur Gíslason frá Kvíhólmd ári'ð 1892. Ég man ekki til þess að ég heyrði þess getilð, að nokkur formaður hefði fengið þrjá uppslætti sama dag'nn. Öllum hefur víst verið nóg boðið að fá tvo, með þeim hnakningum, erfiði og hættum, sem þeim voru samifara. 6. í gömlum annálum er getið hárra hlut.a fyrir Rangársön'dum. Þá hafa farið saman fiskigengd og sjódeyður. Skipafj'öld'nn var mikill fy-rr á tímum. Árið 1770 eru taldir þrjátíu áttæringar i Rangárvallasýsl'U. Nokkru síðiar eru sexæringarnir og áttæringarnir orðnir fi-mimtíu, en þeim fór fækkandi þegar kom fram á 19. öldina. Á þeim árum, sem vel f.iskaðist, hefur fólkið leitað meira að sjávarsíð- unni en h-eppllegt var. Þá sannaðiist eins og oftar, að svipull er sjávaraflinn. Þegar fiisklieysisárin komu, sem oft hafa verið fleiri en aflaárin, ekki vegna þess að þoaskurinn leitaði ekiki up-p að ströndinni í æti'sleit og' til hrygningar, hel'dur vegna veðráttunnar, ef suð- lægir vindar blésu, gat svo farið að aidre. yrði koimizt á sjó þær fáu vikur, sem fiiskurinn hélt sig við Sandinn. Það hlýtur að hafa verið mikil raun fyrir rnenn, að vi'ta af gnægð matar rétt við bæj ardyrnar, en eiga þess engan kost að nálgast hann. Því var ekki að uindra, þó stundum væri djarft teflt, til að ná í björgina. Nok'kuð oft kom þó fyrir að þonskur railc eða hljóp á land. Sj'aldnast var það þó svo mikið, að ti'l almennrair hjálpar yrði, en af loðnu rak oft mikið. Var hún notuð til mianneldis. Misjaf-nleg'a vár af benni látið, en sjálfsagt hefur sulturinn gert sætan matinn hjá möt'g- um, þó dómarnir væru svona. Það er staðreynd, að sul'tur og hey- léýisi ger-ði oft vart við sig, og minnast ga-milir men-n þess. Oft mátti þá heyra orðatiltækið: að nú færu að lengjast dagar og sivo svengjast magar, þegar kom fr.am á þorrann og góuna. En ein- mitt þá fór þoriskurinn að ganga að Söndunuim. Ef tíðin var hagstæð, varð hann bjargvættur í skortinuim. Algengt var fram að síðustu aldamót- um, að allt, sem til féll úr fiiskinum, var notað til manneldis, nerma garn- irnar og 'ræksnahnúturinn. Jafvel svi-lin og beinin voru að nokkru hagnýtt. Vel man ég það frá æskuárum mínum, að ofl heyrðiis-t hjá eldra fólkinu, ef roðin af þorskhausnu'm voru að ein- hverju leyti sniðgengiin, eða fleygt, að þau væru sótt jafnlangt og fiskurinn. Því var sjáifsagt að borða þau líka. Oft barst mikil björg á l'and við Sandana. Sainnar það saga sú, er nú skal sögð eft:f tveimur gömlum mönnum. Bsr þeim saman að öðru en því, að annar taldi hundruðin tólffræð en hinn tíræð. En algengara mun þa'ð hafa ver- ið, að telja fiiskafla í tólfræðum hundr- uð'U-m fraim eftir 19. öldinni. Pr'estU'rinin í Holti undir Eyjafjöllum hafði dag nokkurn fengið seytján hundi'uð af þo'rski í hluti sína. Lá allur þessi fiskur í einni kös á sandinum. Einhver hafði orð á því við prest, að þet'ta væri mikil og góð guðisgjöf, sem hann hefði fengi'ð. „Góð víst, ef annað einis kæmi á morgmn-*, svar-aði prestur. Sagt var að strax hefði tekið frá og eftir þetta hefði ekki aflazt eins ve-1 í Hol'tsvörum og áður. Þanni-g átti hið mikla vanþakklæti prests að hafa hefnt sín. Ótrúlegt er að yfir tvö þúsund fiskar haf aflazt á einum degi og verið eins manns eign. En þegar fiskurinn var svo ör, að ekki þurifti annað ein renna og draga, og dýpi ekki nema um fjórir til sex faðm-ar, va-r.la steinsnar í land og sjódeyð'a, hlýtur óhemju f-engur að hafa borizt á lan-d. Þá er e ninig líkl-egt, að Holtsprestu-r hafi haft mörg járn i ei-dinum til aflafanga. En sjaldan hafa svona aflahrotur komið. Þrídrangasjóferðir voru ein-n þáttur í veiði'f'er-ðu-m beggja Landeyjarhreppa. Þei'r e-ru u’m 7—8 sjómílur undan Krosssandi. Drangaferðirnar voru að jafnaði farnar skömmu fyrir slátt, eða þegar veður og sjór höfðu venjulega m.innst við sig. í þessum ferðum aflað- ist mjög mikið af lúðu, 1-öngu, þorski, og kei'lu. Fékk margur unglingurinn sín fyrstiu kynni af Ægi i Drangaferðum. F-erðir þessar lögðust að mestu niður vegna aflatregðu, þegar að aldamótum leð. Mun veiði útlendinga á þesisum sló.ðnm hafa þar mestu um valdið. Það, sem sagt h-efur verið hér um Þrídrangaferði'r Land'eyinga, getuT einnig átt við Eyfellinga, nema hvað þeir sóttu að sjáifsögðu önnur mið. Réru þeir að Sandagrunni og Holts- hrauni. Sérstaklega var Holts'hraun viðfrægt fyrir aflasæld. Þangað var stutt að sækja úr Holtevörum. Nærri má geta, hvaða þýðiingu mikill sjávarafli hefur haft fyrir afkomu manna. En hitt er meira um vert, að eignast fisk til verzlunarviðskipta, þar sem uill og smjör voru hjá flestum naumast til eigin þarifa. Fiiskurinn var þ-ví hið eina, sem til greina ko.m sem gjaldmi'ðill. Þau voru líka fá býlin í sýslunni, sem ekki sendu einn eða fteiri menn á vetrarvertíðum. Telja má iíklegt, að hina-r mörgu hjáleigur og kot, sem eru um framan- verða sýs'luna, séu þannig til orðin, að þeir jarðeigendur, sem áttu skip, haf: hlutað jarðirnar sundur til þesis að eiga vísa háseta á útrveg sinn. Ég man það, að fyrir aldamótin var sú kvöð nokkuð algeng, að leiguliðar urðu að róa á þeim skipum, sem jarðeigandi át-ti hlut- deld í. Þó held ég, að þetta hafi í miörgum tilfellum verið samningsatriði, en ekki skyldukvöð. En .skipaeig-endum var það kappsmál, að skipunuim væri hal'dið úti annaðhvort, frá Sandinuim eða úr Eyjuim, vegna þess að þau voru dýr og áhættusöm eign. Um tryggingu var ekk: að taia á þeim árum, hvorki skipi né áihöfn. Það sætir nokkurri furðu, að kotin og hjáleigurnar ákiiptast eftir hreppu'm. í báð'ium Eyjafjallahreppunum eru kotanöfnin eingöngu í bæjarhei'tum. En hinsvegar eru í Landeyjahreppunum fá býli með kotsnafni, en fjöldi hjáleigna. í Fljótehlíðinni eru nokkur kot, en engar hjáleigur. Þó að ég sé ókunnugri í öðruim hreppuim sýslunnar, held ég þó að ég megi fu'llyrða, að þau býli, sem byggð hafa verið úr s-tóruim jörð- um, hafi sérstæðari nöfn, hver sem orsökin kann að vera til þeas að bæja- nöfnin hafa skipazt á þennan sérkenni- lega hátt. Þá vil ég minnast á skipin, sem notuð v-oru fyrir aldamótin. Þau eru nú, eins og ótalmargt annað, að verða aðeins söguleg minning. Öll voru þessi skip, þó misjöfn væru að gæðum, með svipuðu lagi. — Bæði stefni voru bein og lágu mikið, og voru skipin því sögð vera lotalöng. Þau voru mjög breið, en oftast var sagt að þau væru víð. Víddin var oft einn þriðji eða meira á móti lengdinni. Flest voru þau mjög skábyrt. Að lík- indum voru þau þannig byggð, svo að þeim hvolfdi síður í lendingu. En sá ókostur fylgdi þeim við Sandana, að iskábyrðingarnir fluttu seinna þegar Framhald á bls. 12 21. janúar 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.