Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1968, Síða 15
ARAMOTAKOSNING GLUGGANS
Úrslit áramótakosninga GLUGGANS eru nú kunn. Þátttaka var mjög góð, eða alls bárust rúmlega 800 l'jörseðlar. Það fer greinilega ekki á milli mála hverjir
bera ægishjálm yfir íslenzkar pop-stjörnur, en Hljómar frá Keflavík sigruðu með miklum yfirburðum eins og raunar vænta mátti. Fyrir utan það að hljóta 86%
atkvæða sem bezta hljómsveitin, sigruðu þeir einnig glæsilega hver á sínu sviði, Engilbert sem söngvari, Gunnar sem sólógítarleikari og lagasmiður, Rúnar sem
bassaleikari og Erlingur rythmaleikari, auk þess sem Lp.-plata þeirra var kosin lang bezta ísl. hljómplatan á árinu.
Raunar má segja, að Hljómar hafi átt þennan glæsilega sigur skilinn, því a'ð eftir að hafa hlustað á leik þeirra og söng, dylst manni ekki, að hér eru á ferð-
inni miklir hljómlistarmenn, sem bjóða upp á það bezta sem völ er á hérlendis.
Hljómsveitin Flowers kom nokkuð vel út úr þessum kosniagum, en þeir lentu í öðru sæti, sem hljómsveit auk þess sem orgelleikari hljómsveitarinnar, Karl
Sighvatsson, var kosinn bezti pop-organisti hérlendur og aðrir meðlimir hljóm sveitarinnar komust allir á blað.
Pétur Östlund sigraði glæsilega sem trumbusláttarmaður, en hann hlaut 85% greiddra atkvæða. Af öðrum Ó'ðmönnum lenti Jóhann G. Jóhannsson í 3. sæti
sem lagasmiður og 5. sæti sem bassaleikari, Magnús Kjartansson varð númer 2 Sem orgelleikari og Valur Emilsson hafnaði í öðru sæti meðal rythmaleikara.
Rúnar Gunnarsson, sem nú leikur með sextett Olafs Gauks var kosinn annar b ezti lagasmiðurinn og hann náði 3. sæti á lista söngvara og að auki varð Dáta-
platan nr. 3, en öll lögin á henni eru einmitt eftir Rúnar.
Af erlendum hljómsveitum áttu Bítlarnir auðveldan sigur, en þeir fengu 538 atkvæðum fram yfir næstu hljómsveit, sem var Rolling Stones. Bítlarnir áttu
einnig þrjár fyrstu 2-laga plöturnar svo og L.P.-plötuna. Af erlendum söngv urum virðist Engelbert Humperdinck vera í mestum metum hjá íslenzkum tán-
ingum og af söngkonum ber Sandie Shaw einna hæst. Teikningar þær sem fy lgja með gerði Þórarinn Magnússon.
Frekari formála er ekki þörf, því að hér birtum við úrslit kosninganna í h eild og í tölum:
ÍSLAND.
Hljómsveit:
1. Hljómax ................. 685 atkv.
2. Fliowens ................ 72 —
3. Dúmbó ................... 25 —
4. Óðrruenn ................ 14 —
5. Mánar ................... 12 —
Aðrar sem at'kv. fengu: Zoo, Sáli’n,
Eyjapeyjar og Pónik.
Söngvari:
1. ENGILBERT JENSEN
(Hljóm’ar) ............. 657 atkv.
2. Jónas Jónasson (Flowers) 53 —
3. Rúnar Gunnarsson
(Sextett Ól. G.) 51 —
4. Sigursteinn Hákonarson
(Dúmbó) ................. 29 —
5. Jóhann G. Jóhannsison
(Óðmenn) ................ 18 —
Aðrir sem atkv. fengu: Einar Júlíus-
son, Bjarki Halldórsson, Halldór Krist-
insson, Svanhildur Jakobsdóttir, Jón
Ólafsson, Ólafur Bachmann, Villhjálmur
Vilhjálmsson og Björgvin HalLdórsson.
Sólógítarar:
1. GUNNAR ÞÓRÐARSON
(Hljómar) ............... 745 atkv.
2. Arnar Si'gu.rbjörns3on
(Flowers) ................ 41 —
3. Ólafu<r Þórarinsson (Mánar) 15 —
4. Ólafur Gaukur (Ólafur
Gaukur sextett) ........... 6 —
5. Finnborgi Gunnlau@s.son
(Dúmbó) ................... 5 —
Aðrir sam atkv. fengu: Björgvin
Gísi'ason.
Rytlimagitar:
1. ERLINGUR BJÖRNSSON
(HLjómar) ............... 751 atkv.
1. PÉTUR ÖSTLUND (Óðm.) 647 atkv.
2. Gunnar Jökull Hákonarson
(Flowers) .................. 76 —
3. Engiilbert Jensen (HLjómar) 63 —
4. Ragnar Sigurðhson (Dúmbó) 12 —
5. Pál'l ValgeimssO'n (Sextett
Ól. G.) 7 —
Aðir sem atkv. fengu: Ólafur Bach-
mann, Ólafur Sigurðsson og Aðalsteinn
Emilgson.
Bassaleikari:
1. RÚNAR JÚLÍUSSON
(Hljómar) ............... 649 atlkv.
2. Sigiurður Árnason (Sálin) 103 —
3. Halidlór Kriistánsson (Tempó) 35 —
4. Jóhann G. Jóhannsson
(Óðmenn) ................. 19 —
40 —
15 —
6 —
4 —
2. Valur Emilssoji (Óðmenn)
.3 Guðni Jónsson (Tempó)
4. Guðmundur Benediktsson
(Mánar) .................
5. Úlfar Sigmarsson (Pón3k)
Aðrir fengu ekki atkv.
Trommuleikari:
5. Sigurjón Sighvatsson
(Flowers) ................. 6 —
Aðrir sem atkv. fengu: Jón K. Cortes
og Smári Kristinisson.
Orgelleikari:
1. KARL SIGHVATSSON
(Flowers) .............. 644 atkv.
2. Magnús Kjartansson
(Óðmenn) .......... 98 —
3. Karl MöLler (Sextett Ól. G.) 32 —
4. Ásgeir Guðmundsson
(Dúmbó)_ .......... 27 —
5. Þorgeir Ástvaldss. (Tempó) 11 —
Aðrir sem atkv. fengu: Þórir Bald-
ursson og Ari Kristinssion.
Lagasmiður:
1. GUNNAR ÞÓRÐARSON
(Hljómar) ............ 783 atkv.
2. Rúnar Gunnarsson (Sextett
Ól. Gauks) ............. 17 —
3. Jóhann G. Jóhannsson
(Óðmenn) ............... 11 —
4. Finnbogi Gunnlaugsson
(Dúmbó) .................. 3 —
5. Ólafur Gaukuir (Sextett
Ól. Gauks) ............... 2 —
Aðrir fengu ekki atkv.
Bezta ísl. platan:
1. HLJÓMAPLATAN ......... 796 atkv.
2. Angelia (Dúmibó og Steini) 9 —
3. Gvendur á eyrinni (Dátar) 6 —
4. GlókoMur (Póló og Bjarki) 3 —
5. Tonigiht iis the end (Óðmenn) 2 —
Aðrar hlijómplötur fengu ekki atkv.
ÖNNUR LÖND.
Hljómsveit:
1. THE BEATLES ........... 611 atkv.
2. The Rioll'ng Stones .... 73 —
3. The Monkees ............ 46 —
4. The Beaoh Boys ......... 21 —
5. Bee Gees ................ 7 —
Aðrar hlj'ómsv. sem atkv. fengu:
Four Tops, Manfred Mainn, The Move,
Jirni Hendrix og Syn.
Söngkona:
1. SANDIE SHAW .............. 246 atkv.
2. Nancy Sinatra ........... 239 —
3. Lulu ..................... 187 —
4. Petula Clark ............. 51 ■—
5. Duisty Spriingfield ...... 23 —
Aðrar sem atkv. fengu: Cilla Black
og Diana Ross.
Söngvari:
1. ENGELBERT HUMPER-
DINCK ................ 432 atkv.
2. John Lennon .......... 175 —
3. Paul McCartney ........ 78 —
4. Cliff Richard ......... 34 —
5. Tom Jones ............. 27 —
Aðrir sem atkv. fengu: Davy Jones,
Mick Jagger, Stevie Winwood, Scott
McKenzie og Daivid Garrek.
Bezta 2ja laga plata:
1. ALL YOU NEED IS LOVE
(Beatles) .................. 211 atkv.
2. Hello, Goodbye (Beatles) 193 —
3. Penny Lane (Beatles) . . 187 —
4. Paper Sun (Traffic) .... 118 —
5. Massachusetts (Bee Gees) 31 —
Mörg önnur lög fengu einnig atkv.
Bezta Lp. plata:
1. SGT. PEPPERS (Beatles) 474 atkv.
2. Are you experienced
(Jimi Hendrix) ..... 133 —
3. B’itween Buttons (Rolling
Stones) . . . 69 —
4. More of Monkees (Monkees) 47 —
5. Best of Beaoh Boyis (Beaoh
Boys) ’ ..... 27 —
Nokkrar aðrar Lp. plötur fengu
einnig atkv.
21. janúar 1968
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15