Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1968, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1968, Blaðsíða 9
I T t____|____|____]____1____!____|____I____| 0 I 1 3 * S S 1 8 km 10 Grunnteikning af Brasilíu. Opinberu byggingarnar eru meðfram breiðgötunni, sem snýr þvert á vatnið en íbúða- hverfin mynda tvær álmur, sem snúa þvert á aðalgötuna. Krist mun faraóinn Sesostris 2. hafa skipulagt borg eftir þessu kerfi og borg in Milet í Litlu Asíu var á 5. öld ekki ólíkt skipulögð og New York er nú. En hvernig verða borgir framtíðar- innar? Ef marka má eitthvað af því sem er í byggingu um þessar mundir þá mætti halda að Brasilía hin nýja gæfi einhverja vísbendingu. Grunnplan það þó nýjung, því þannig lét Alex- ander mikli skipuleggja Alexandríu í Egyptalandi. Hinsvegar er það nýtt hæð. Þar er regla skákborðsins enn í heiðri höfð, blokkirnar mynda "ná- grenni" með sérstökum búðakjörnum og skólum Þetta er einkennileg borg: Sami arkitektinn hefur sett sinn svip á alla hluti og hér er í íbúðahverfunum kosin gagnstæð lausn við það sem vinsælast e'r í Evrópu: að láta gatnakerfið verða likt og æðar í laufblaði. Hér eru sömu hugmyndirnar og í Babyloníu og Millet enn á ferðinni og Niemeyer og Costa hafa aðeins hugsað fyrir því stórbrotna hér í Brasilíu ekki apá eftir, heldur einungis útfæra sjálfstæðan arkitektúr og nota til þess nýjustu byggingatækni. Það kemur ekki til mála að hverfa til hinna venjubundnu byggingahátta. Þessvegna mundu 90 byggingaáætl- " ana, sem verið er að framkvæma vítt og breitt um landið, ekki koma til greina í Brasilíu". Það hefur í bili verið gert ráð fyrir að hálf milljón manna muni búa í höfuð borginni. Eftir er að vita, hvort allt það fólk sættir sig við stífnina í skipu- lagningu Lucio Costa, eða hvort einhver frávik verða leyfð og framkvæmd eftir að hann og Niemeyer eru fallnir frá. Það er alls ekki útilokað, að svona af- skaplega skipulögð borg án minnstu ó- reiðu, verði beinlínis óþolandi. Það er ekkert einsdæmi, að þjóðir hafi ákveðið að byggja heila höfuð- borg frá grunni. Þannig varð Canberra í Ástralíu til, en gagnstætt þeirri þjóð- legu vakningu og þeim armenna áhuga, sem Brasilía hefur átt að fagna þar í landi, var Canberra neyðarúrræði, byggð með hangandi hendi og hálfum huga. Brasilía hefur- verið þökkuð Kubits- chek forseta, en í rauninni- var löngu áður búið að ákveða hGfuðborgarbygg- ingu á sléttunni Serra- dos Pireneus, rétt sunnan við Amazonskóginn. Þegar Kubitschek varð forseti 1956, hratt hann málinu í framkvæmd og gerði allt sem honum var unnt til þess, að höfuð- vorið 1960, en þeirri athöfn virtist hafa verið hráðað eftir mætti, því aðeins lið- lega 1% embættismanna ríkisins gátu þá flutt sig í nýju byggingarnar í höfuð borginni. Brasilía hefur haldið áfram að vaxa síðan og það hefur ekki borið á neinni uppgjöf síðan Kubitschek vék úr for- setastóli. Það er ekki líklegt að hinn nýi höfuðstaður hljóti sömu örlög og Echet-Aton við Níl eða Samarra við Tigris. Enda hafa sumar hliðstæður heppnazt. Þannig var stofnað til Péturs borgar í Rússlandi og raunar er Was- hington líka í þessum flokki f nútímanum hafa verið gerðar fleiri tilraunir með framtíðarborgir byggðar frá grunni. Fyrir utan Brasilíu Nie- meyers er líklega Chandigarh á Ind- landi kunnust. Tildrög málsins voru þau, að árið 1947 skiptist héraðið Pun- jab: tveir þriðjuhlutar þess og þar á meðal höfðuðstaðurinn Lahore lögðust undir Pakistan, en þriðjungur varð sér stakt ríki í sambandi við Indland. þar vantaði höfuðborg og ábyrgir menn í Punjab fóru ekki skemur en til Parísar til þess að leita uppi mann, sem hugsan lega gæti skipulagt fyrir þá höfuðborg. Þeir- bönkuðu uppá hjá Charlesi nokkr um Jeanneret, sem kunnari hefur orð- ið undir nafninu Le Corbusier. Hann tók að sér verkið og gerði eins og Nie- meyer ráð fyrir 500 þúsund manna borg. Árið 1960 voru þó aðeins 180 þúsund manns búsett í borginni. við Brasilíu, að tvö glæsileg aðalstræti liggja eftir álmum krossins og mætast í miðju. Meðfram annari aðalgötunni eru opinberar byggingar sem heyra til höfuðborg: Þinghöll, forsetahöll, hótel, dómkirkia, ráðunéytisbyggingar og vörusýningahús. Hinn armur krossins, sem er þversum liggur á þessa götu er miklu breiðari og hann rúmar íbúða- hverfin. Til dæmis um, hversu risa- stórar aðalgötur Brasilíu eru, má geta þess að önnur aðalgatan er 6 km löng og 350 metra breið. Ein mesta breið- gata Evrópu, Champs Elysées í París er 2.5 km löng og 70 metra breið. Af þeim samanburði sést að meginstræti Brasilíu eru risavaxin og fyrir vikið verða feiknarlegar vegalengdir innan borgarinnar. Borgin er "monúmentölsk" í eðli sínu. Skipuleggjarinn Lucis Costa og arkitektinn Oscar Niemeyer hafa ekki látið slíkt fækifæri ónotuð til að reisa sér sjálfum veglegan minnisvar'ða. Borgin á sér marga aðdáendur, sem sjá í þessari útfærslu þeirra Costa og Nie- meyers hina fyrstu framtíðarborg. En þar eru ekki allir sammála fremur en fyrrí daginn. Andstæðingar skipulags- ins í Brasilíu segja að dómnefndin hafi fallið fyrir frumdrögum Costa og Niemeyers, en í rauninni hafi þeir ekki haft hugmynd um útfærslu borgarinnar í smærri atriðum. Skrautblómin í hnappagati borgar- innar eru opinberu hallirnar meðfram búlivarðinum mikla. Stórt stöðuvatn var búið til í skeifu utan um borgina til þess að gera borgarstæðið fegurra. Skrautgatan mikla með opinberu höll- unum endar á tanga sem skagar út £ þetta vatn. Hallir Niemeyers eru næsta nýtízkulegar: tvær þeirra eru 100 metra háar og ein þeirra minnir nokkuð á byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar er há meginbygging og skál- arlaga bygging við hliðina: þar í er þingið. Þar sem búlivarður hinna miklu halla sker aðalgötu íbúðahverfanna, eru mið- stöðvar skemmtanalífs og menningar. íbúum borgarinnar er að mestu ætlað að búa í sex hæða blokkum, þær eru byggðar á súlum og þar er engin jarð- BORCIR NÚTÍMANS OG FRAMTÍÐAR- INNAR Gísli Sigurðsson tók saman. CHANDIGARH Bygging hæstaréttar í Chandigarh. Arkitekt: Le Corbusier. Byggingar hans þykja stórkostlegar, en íbúarnir fella sig ekki vel við skipulagið. Það vantar alveg þröngar smágötur innan um og saman við: Það manneskju lega virðist hafa gleymzt. Handan vatnsins verða byggð hverfi einbýlishúsa á fallegum töngum, en einnig þau eiga að vera í sámræmi við forskrift Niemeyers. Bæði þar í land- inu og annarsstaðar hefur Niemeyer verið ásakaður fyrir einræðishneygðir, en slíkum röddum hefur hann svarað þannig: „Það var nauðsynlegt, að arkitektúr Brasilíu fengi agað form, sem væri í samræmi við byggingar úr járnbentri steinsteypu. Þar fyrir utan viljum við borgarbyggingin yrði í framtíðinni tal- in hans verk. Að sumu leyti var verkið unnið meira af kappi en forsjá, Það vantaði vegi og járnbraut, en flugvöll- ur var settur á staðinn fyrst allra framkvæmda og allt byggingarefni, þar á meðal öll þau firn af sementi, sem til þurfti, - var flutt fluglei'ðis. Bygg- ingarkostnaðurinn varð allt að tuttugu sinnum hærri en eðillegt mátti kallast, en Kubitschek rak miskunnarlaust á eftir, því hann átti að víkja úr em- bætti 1961 og þá átti þessi stórkostlegi minnisvarði um hann og Niemeyer að vera til í aðalatriðum. Vígslan fór fram Þessi splunkunýja borg Le Corbusi- ers var nefnd eftir þorpinu Chandiharh sem stóð þar nærri. Borgarstæðið er á sléttlendi við rætur Himalayafjall- anna og þykir framúrskarandi fagurt. Og þarna átti vissulega allt að vera til fyrirmyndar:Hver hlutur á sínum stað: íbúðahverfin útaf fyrir sig, menn- ingarstofnanir, skemmtistaðir, viðskipta miðstöðvar, iðnaðarhverfi, - allt snyrti lega aðskilið og samtengt með full- komnu samgöngukerfi. íbúðarhverfun- um var skipt í „nágrenni" með skólum Framhald á bls. 11. 4. febrúar 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.