Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1968, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1968, Blaðsíða 9
A mvndunum a'ð ofan sést að allar síddir ganga, allt frá mini- pilsi Ferauds til maxipilsins frá Balmain. Og þar á milli er Giv enchy með línuna rétt ofan við hné og Cardin um kálfann. — Xil hægri sjást buxnaklæðnað- ir til að nota við hátíðleg tæki- færi: Kokkteilklæðnaður t.v. og kvöldklæðnaður lengst tji. CARDIN. Þessir rauðu og svörtu kjólar með geometrisku skrauti og uppháum lakkstíg- vélum og lakkhönzkum minna einna helzt á geimferða mynda sögur blaðanna. — Xveir eru stuttir, en sá í miðjunni nær niður fyrir hné. Engin sérstök pilsasidd virðist allsráðandi hjá tízkulmsunum og er það ó- venjulegt. Fjórar pilsasíddir sáust þar jöfnum höndum, allt frá miðju læri og niður á ökkla. haust. Þó mælir ekkert gegn því að hafa beltið fyrir neðan mitti. Beini kjólfinn er ekki enn búinn að vera enda þótt teikn arar hallist meira að aðskormum og útsniðnum flíkum. Kemur þar til skjalanna tv'ennt aðal- lega — mörigum komum finnst beinu kjólarnir þægilegri og svo er auðveldara að sautna þá en aðs'korna kjóla, en heima- sauimur fer nú í vöxit víðast hvar. Rómanttízkan gerúr varla meira en að halda velil'i gegn þykkum sportlegum fötum. — Pífurnar, slaufumar o'g blúnd- urnar virðast ekki ætla að ná þeim vinsældum sem búizt var við. Karknann- lags útli'ts gæ:tir hvarvetna í kvenfatatízkunni. Það er kal'l að „samkyns“ útlitið og þýðir það, að þótt konur líti ekki út eins og karlmenn, þá líta þær hetdur ekki út eins og konur. Þetta „samkyn" (eða unisex) keraur einkum fram í buxna- tízku, skyrtum, bindum og stór um slaufum um hálsinn, vefjar höttum, bermannahúfum og mjóum, skrautlausum beitum. Sportföt eru mjög margvísleg og ekki lengur bundin við pils og peysu, heldur er víx’lað frjáls lega með slár, vesti, jaikka, frakka, pils, skyrtur og peys- ur. Þessi föt geta eimmg baft á sér karlmannlegan blæ. Litir verða hóflegir, svart og hlu'tlausir litir ásarnt S'ettllegum tvíd-mynstrum og köflóttum efnum. En svart verður þó ekki Framh. á hls. 15 LANVIN. Tvær kápur, svartar eins og margt annað sem sást í París á haustsýningunum og minna á gamla hermannafrakka með gyltum hnöppum, rauðum og hvít- uni leggingum, gylltum keðjum og rauðum festum, sem hanga utan yfir. UNGARO sýndi aðskornar káxmr og dragtir úr sérstaklega ofnum og djarflega mynztruðum ullarefn- um. Kápau til vinstri er Ijósblá og livít, sú í miðið í sterkari bláum lit, svörtu og livítu og stúlkan til hægri er í grá og bleikmynztr- aðri buxnadragt með slái. Slá sjást víða og eru bæði lítil og stór. 3. nóvemher 1M8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.