Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 3
r '
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
(faárjja 1
at v»
i \'1 f J -y\ fSÍ / (6 ti
fírnv /AAJsI WÁ mut
jí»f)ldCLNc/ m\ h-Y
——^
Þjóðfélag og
bókmenntir IV.
Hirðin
og
horfnar
hetjur
Eftir
Siglaug
Brynleifsson
Arið 1199 var Jarteinabók
Þorláks Þórhallssonar lesin upp
á Alþingi að undirlagi systur-
sonar hans Páls biskups Jóns-
somiar, en hann lét skrá jartein-
ir hans og um svipað leyti var
Hungurvaka samin. Þorlákur
Þórhallsson varð íyrstur bisk-
upa til þess að krefjast sjál'f-
ræðis fyrir kirkjuna hérlend-
is og heimta yfirráðarétt yfir
eignum kirkjunnar. Áhrifa hins
alþjóðlega kirkjuvalds tekur
að gæta hérlendis með stofn-
un erkibiskupsstóls í Niðarósi
1152. Noregur og par með Is-
land og Grænland lágu á jaðri
hins kristna heims og kristni-
hald í þessum löndum var að
áliti páfavaldsins nokkuð
fjarri því, sem talið var ákjós-
anileigt. Clúiny-hreytfinigin
hafði þá sigrað og á 12. öld
hófust deilur Bernhads frá
Clairvaux og Abelards og þar
með endurmat kenninga og
skoðana kristins dóms. Þessi
starfsemi einkennir 12. öldina
og nær fram á 13. öld, þegar
kerfi kirkjunnar fær á sig fast-
mótaða mynd og form með
skólaspeki Thomasar frá Akví
nó. Andleg gróska aldarninar
birtist í ókyrrð og óánægju
með ríkjandi skoðanir. Þetta
var einkum áberandi í dóm-
skólunum og við þá vísi að há-
skólum, sem eru að myndast á
tímabilinu. Jóhannes frá Salis-
bury (d. 1180) kvartar yfir því
að námsmenn fyrirlíti forria
höfunda og hirði lítt um mál-
skrúðsfræði og grammatík og
viðkvæðið sé: „Hvað vill þessi
gamli asni? Hvað er hann að
þvæla með orðskvið og rím-
slbágl igaanialllia aiuitlhoira (höf-
unda)? Við leitum þekkingar-
inmar í okkur sjálfum, við erum
æskan og hundsum elliraus."
1.2. öQldiin var ölid ærlkuninar
fremur flestum öldum. Ný
þekking og ný viðhorf gagn-
sýrðu andlegt líf og aukin ein-
staklingshyggja frjóvgaði list-
ir og bókmenntir og kristna
dulspeki, en höfuð frumkvöð-
ull hennar var Bernhard frá
Clairvaux. Hann var ljós ald-
arinnar, hann var sá sem ,,mod
ennesiera11 gaimlliair keniningar
Oig dýpkaði trúarlagit til-
finindmg og ininllilfuin í
kristinn dóm. Sjálfskönnun og
einvera voru lykilorð aldar-
innar og það var fyrsta skref-
ið til þekkingar á guði, sam-
kvæmt kenningum hl. Bern-
hards. Maríudýrkunin magnast
strax í byrjun 12. aldar en með
hl. Biernhard og Ciisberisiiens-
um eflist hún og verður
kveikja kraftaverkasagna óg
hásteimidria tfjóða. Saimifairia
þessu breyt'tiist Ikristslhuigmynd
in, Kristur er ekki lengur mynd
aður sem konungur heldur sem
þjáður og kvalimn endurlausn-
ari. St. Viktors klaustur-
skólinn í París var ein höfuð-
stöð hinnar nýju hreyfingar og
þar stundaði Þorlákur Þór-
hallsson nám og einnig í Lin-
ooln á Emglandi Með Þouiáki
hefur inýr andi borist hingað
og einnig kröfur um sjálfstæði
kirkjunnar, en þá skarst í odda
milli hans og þeirra sem stutt
höfðu hann til mennta, Odda-
verja. Oddaverjar voru auðug-
asta og bezt mennta höfðingja-
stétt landsins og þótt Jón Lofts
son væri djákini og vel krist-
inn var hann af gamla skólan-
um. Hann er ágætt dæmi um
kristinn höfðingja fyrir daga
kristinnar vakningar. Kirkjan
úti hér oig kri-itni lainidsTmam'nia
var „formkristni", málamiðlun
höfðingja og kirkju. Nú barst
hinigað kr.aifa um alligjört sjiállf-
ræði kilrkjunnian', og. þótti mönin
um eðlilega fátt um. Erkibisk-
upinn Eysteinn Erlendsson
studdi hana að fremsta megni
og þar með hefjast veruleg af-
skipti erkibiskupsins í Niðar-
ósi af málefnum íslenzku kirkj-
unnar. Hirð erkibiskups og
hirð Noregskonungs verða lyk
ilstofnanir fyrh íslenzka höfð-
ingja og biskupa héðan í frá.
Vald þessara stofnana og ítök
hérlienidis gátiu rýrnað, þegar bog
streyta var milli þeirra inn-
byrðiis, en S'airmei'niaðar uirðu þau
ofjarl islenzks sjálfræðis. ís-
lendingar áttu innanigengt í
Notrieigi og aðstaða 'þeirra þar
varð til þess að auka og efla
íslenzkar bókmenntir, en áhugi
manna hérlendis á fróðleik var
í upphafi bundinn ættvísi og
skáldskaparlist. í öllum frum-
stæðum þjóðfélögum eru ætt-
artengslin mjög þýðingarmikil,
staða mannsins fer eftir ætt
hans og uppruna. Ættvísin
sagan og skáldskaparlistin
voru tengd, frásagnir um liðn-
ar tíðir voru mjög oft rímaðar
til þess að þaer myiniduðuist bet-
ur. Með því fyrsta sem skrá-
sett er hérlendis er ættvísi og
því göfugri sem ættin er því
var meiri ástæða til að kunna
hana, allflestir höfðu hér beirn-
línis hagsmuna að gæta, auk
ýmiskonar hugmynda um ham-
ingju vissra ætta, þá var fra-
færzluskyldan bundin ættum.
nátengd ættvísi var sagan og
hérlendis var hún bundin ætt-
vísinni. Landmámið stafaði af
pólitískum ástæðum, hluti yfir-
stéttarinnar í Noregi hrökklað-
ist út hingað og meðal hentn'ar
lifði ættvísi og skáldskapur,
þjóðin var það fámenn að þessi
yfirstéttarsmekkur fyrir fróð-
leik mótaði þjóðina alla.
IVIeð samruna valdastétta
og klerkdóms efldist bók-
mennta og fræðiiðja hérlendis
og fámenni þjóðarinnar kom í
veg fyrir menningarlega stétta-
skiptingu fyrst um sinn. Yfir-
stéttarsmekkurinn varð þjóðar-
smekkur, þrátt fyrir fátæk't
landsins. Þegar kemur fram
undir aldamótin 1200 og fram
á 13. öld tekur mjög að gæta
kristin® ve'rðmætaimaits í bóik-
menntum. Þrátt fyrir deilur
leikaruna og kirkjuvalds, til-
einka leikmenn sér kristið
verðmætamat. Siðfræði kirkj-
unnar mótar smekkinn og mat
imainima á 'gióðiu og illlllu. 'HiaMið er
áfnaim að samja. ikon'uinigasiögur
og bielkupa ag setjai saiman þætti
um íslendinga. Maríu sögum er
steypt saman í einn bálk og
þýðingair sagnifræði- og gervi-
saignifriæ'ðirilta hefjaslt. Saginia-
skemmtan hafði löngum við-
gengist hérlendis og tekið er að
festa á bókfell sögur af þvi
tagi og meðal þeirra voru
þættirnir um íslendinga og
ferðir þeirra erlendis.
S'á imaiðlutr sem .gniætfir hæst í
bókmenntum 13. aldar var
Snorri Sturluson. Hann var
uppi á þeim tímu, þegar valda-
h'luitföOTiin h'öfðu rai-lkiaisit sivo
mjög ininanlands, að valdajafn-
EraflnJhal dá blis. 4.
Sigbjörn Obstfelder:
Myrkfælni
i
— Er úlfurinn að væla, Elfrid?
— Nei, Valborg. Það er vindurinn í ofninum.
— Ert bú hrædd, Elfrid? Ert þú hraídd, Gjer-
trud? Ert þú hrædd. Valborg?
Ó, hvar eru pabbi og mamma?
— Er þetta Guð, þetta ský þarna ,Elfrid?
— Sérðu þetta hvíta þarna, Elfrid?
— Það er bara máninn, Gjertrud.
II
— Það er einhver að hvísla, Elfrid.
— Það er einhver að snökta, Elfrid.
— Það er bara vindurinn Gjertrud.
— Ó, hvar eru pabbi og mamma?
III
— Hef ég skrökvað í dag, Elfrid?
— Hef ég verið óþekk í dag, Elfrid?
— Koma ekki pabbi og mamma?
IV
— Ég skrökvaði víst í gær, Elfrid.
— Guð er víst reiður, Elfrid?
— Ó, viltu halda í höndina á mér.
— Koma ekki pabbi og mamma?
V
— Ó, sérðu þetta sem lireyfist á veggnum, Elfrid?
— Ég sé höfuð, Elfrid. Ég sé Ijótar tennur.
Ó, haltu í hendina á mér.
— Það er bara máninn, Valborg.
VI
— En það er eitthvað sem hljóðar, Elfrid.
— Það er einhver sem nefnir nafnið mitt, Elfrid.
— Það er bara vindurinn, Gjertrud. —
Nína Björk Árnadóttir
þýddi.
8. jiúmé 186®
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3