Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 8
Af gömlum
btöðum.
Sögur af
Vatnsnesi.
Hannes Jóns-
son skráði
eftir föður
sínum
Jóni
Hanssyni
Gunnlaugur Magnússon
bjó á Bergsstöðum x Vatnsnesi
um og eftir 1800. Hann var
faðir Björns Gunnlaugssonar
yfirkennara, stærðfræðings,
stjamfræðings og skálds. Gunn
laugur bóndi var góður smið-
ur, og orðlagður fyri r upp-
fyndingar sínar. Eitt sinn smíð-
aði hann flugham, eða svif-
flugu, og fór í hana til reynslu.
Svifflugan fór á loft, því
mikið uppstreymi er með
Brandafelli, sem er þar nærri,
hátt og snarbratt. En ekkert
stýri var á svifflugunni, hún
bækkaði stöðugt, en loks rakst
hún á fellið, Gunnlaugur komst
úr henni, og brenndi fluguna.
Gunnlaugur smíðaði líka róðr
arstráka, sem tengdir voru við
seglið á bátnum. Ef logn var
hreyfðu strákarnir sig ekki, en
réru því meir, sem hvassara
var. Nokkru eftir að Gunnlaug-
ur hafði smíðað róðrarstrákana,
fór hann yfir á Strandir.
Strekkingskaldi var í djúpinu,
og lá við að strákarnir réru
bátinn í kaf. Er að landi kom
braut Gunnlaugur strákana, og
var búið með þá uppgtövun.
Bjöm hafði strax sem ungl-
ingur sára löngun til menntun-
ar, en Gunnlaugur faðir hans
aftók það. Þó sá hann hvern-
ig drengnum leið, hann hafði
25 sinnum
yfir ána
ún þess að taka
eftir því
ekkert vit á búskap, og gat
ekki unnið erfiðisvinnu, vegna
klaufsku. Gunnlaugur var
hvalaskutlari, og hafði löggilt
merki á skutli sínum. 'Eitt sinn
hafði Gunnlaugur skutlað hval,
en missti hann með skutlinum
í. Gunnlaugur kom æðandi. inn
í bæinn á Bergstöðum, í bað-
stofunni rakst hann á Björn
eins og vingul, og sagði: „Biddu
nú til Guðs, strákur, að hval-
inn reki með skutlinum í. Þá
skaltu fá að læra. Bjöm lét
ekki segja sér það tvisvar,
hann lagðist upp í rúm og Iá á
bæn allt kvöldið.
Daginn eftir fréttist, að hval
inn hefði rekið norður á Skaga-
strönd með skutlinum í. Björn
var strax sendur frahi að Stað-
arbakka, til að læra undir skóla
hjá prestinum þar.
Gunnlaugur á Bergsstöðum
var formaður á báti, og réri oft
í hákarl, eitt sinn var hann
langt úti í flóanum, þá gerði
foráttu norðan veður, svo þeir
urðu að leggjast við stjóra.
Formaðurinn gaf eins mikið út
af stjórafærinu og hann gat,
og gekk örugglega frá. Er
hann fór aftur eftir bátnum
sagði hann við hásetana: „Fel-
ið ykkur Guði, piltar, en ég
reiði mig á stjórann.
Um það kvað Guðmundur
Kétilsson á Illugastöðum:
Lá við stjóra lífs í stórum voða
bátsformaður einn, sem að
ávarpaði menn og kvað:
Feli Drottni fjörs í þrotnum
vonum
járnaþórar jafnt hver sig,
en ég á stjórann reiði mig.
Maðurinn hefir hinum eflaust
meður
girnst að njóta Guðshjálpar,
en góð viðbót í stjóra vat.
Þegar Björn Gunnlaugsson
var orðinn hálærður stærðfræð
ingur, og var við landmælin-
ar, urðu þeir samferða, hann
og Jón stjarnfróði í Þórorms-
tungu. Þeir voru á ferð austur
í Vatnsdal, og ætluðu að ríða
yfir Vatnsdalsá. Báðum var
stærðfræðin hugleikin, og urðu
þeir oft að fara af baki, til
þess að Björn gæti sett upp
stærðfræðiformúlur í moldar-
fiögum, og útskýrt þær fyrir
Jóni. Notaði Björn svipuna sem
leturgjafa. Annarhvor þeirra
hafði -orð á, hvort þeir færu
ekki að koma að ánni, þá
höfðu þeir farið 25 sinnuin yf-
Frámhald á bls. 12.
Ingibjörg situr við sauma.
S mávaxin, grönn og bros-
mild kona, kvi/k og hmitmiðuð í
h.reyfingum, eins og vera ber.
Hún heitir Inigibjörg Bjöm'sdótt-
ir, ballettdansari, aðstoðarlkenin
ari við Listdansskóla Þjóðleik-
hússiras, gift Ama Vilhjálms-
syni, prófessor, og á 3ja ára
dóttur. Ég byrjaði samtalið með
því að spyrja, 'hvað ylli því
eiginlega, að stúlkiur legðu út í
það ævintýri að gerast ballett-
dansimeyjar. Ingibjöng hló við
spurningu mimni og sagði:
— Það er von þú spyrjir!
Atvininiuimöguleikar ofekar enu
svo sáralitlir, að þær, sem
leggja út á þessa braut, mega
allt eins gera ráð fyrir að
þurfa að starfa erlendis.
Hvað mig snertir, slæddist ég
í ballett með vinlkonu minini. Þá
var ég 10 ára gömul, eimmitt á
þeim aldri, þegar stelpur hóp-
ast í ballettdainis. Við fórum í
ballettskóla Sigríðar Ármanms,
ég hafði að vísu byrjað hjá
henni sex ára götmul, en leiðzt
og hætt áður en larngt um leið.
Veturinn eftir inmritaðist óg
í Listdansskóla Þjóðleitóhúss-
ins, sem var. að byrja 2. starfs-
ár sitt. Þar var ég í 6 ár, undir
handleiðslu Eriks og Lísu Bid-
sted, jafnframt því sem ég
stundaði nám við Kvemnaskól-
ann.
— Þykir ekki heldur seint
að byrja ballettmám 10 ára?
— Ekki tel ég það. Eftir að ég
fór að kenna hef ég orðið vör
við að oftast fara börniin fynst
að taka framförnm kringum 9
ára aldur, en auðvitað er þetta
ákaflega einstaklingsbuindið.
Skólinin, sem ég sbuindaði nám
við í Edinborg, gaf kost á umg-
barnakennslu, baby ballett,
eins og það var kallað. Börmin
voru á aldrimum 2? til 5 ára, og
kom ekki ósjaldan fyrir að
við þyrfbum að þurrka upp af
gólfimu eftir þau. Mér virtist
þetta fremiur vera leikskóli en
daniskeninsla. Aftur á móti var
oft gaman af að sjá tilburðina
hjá þeim.
— Hvemær komstu fyrst fram
opinberlega?
— f ,,Dimimalimm“ eftir Karl
O. Bunólfsson, þar dansaði ég
hlutverk blómastúlfcu. Síðan
fylgdu ýms danshlutverk í óper
am og óperettuim, svo sem í
Jómsmessudraumi, Ég bið að
heilsa, Sumar í Týrol, Betlistú-
dentimum, Rígólettó og Seldu
Brúðurinmi og sitbhvað fleira.
Síðasta árið mitt í Listdams-
skólamum var haldið upp á 10.
starfsár Þjóðleikhússins og af
því tilefmi var sýnd 'hér út-
lend gestaópera, „Selda brúð-
urin“ með íslemzkiuim kór og
dömisurum. Eranfremur ballett-
inn „Fröiken Júlía“ undir
stjórn 'höfundariras, Birgit Cul-
berg. Við damsaramir fylltumst
eldmóði og þóttumst sjá fram á
bjartari framtíð. Sbrax um haust
ið fór ég til Ediraborgar til að
læra málið og bæta eitthvað við
mig í ballett. Upp'haflega ætlaði
ég aðeims að vera þrjá mánuði,
en þeir urðu að þremur árum,
og komst ég aldrei í málaskól-
amn, heldur „strandaði" í ball-
etitskólanum. Augu mín oprauð-
ust sem sagt fyrir því, hve
skamimit ég vair á veg komin í
ballett eifitir ööil þetssi áir.
Þetta urðu isem sagt þrjú ár
í allt. Mig hefði aldrei dreymt
um það hér heima að leggja upp
í svo langt máim og raunveru-
lega hugsaði ég aldrei lemgra
en frá áni til áns. Þegar ég var
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
8. júmí 1969