Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 12
BÓKMENNTIR
Framhald aí bls. 4.
skólum. Ólafur orti drápu um
Tómas Becket, sem varð einn
vinsælaíiti dýrðlingur um norð
anverða Evrópu á 13. öld. Áhrif
evrópsks skáldska-par gætiir hér
einkum í dön-suím og helgikvæð
um, þótt mikill siður væri að
að fornu hætti. Disticha Ca-
tonis voru þýddar í Hugsvinns
málum urndir hætti Hávamála,
rit þetta er heilræðasafn, not-
að sem slíkt og einnig latínu-
kennslu í skólum. Heilræðarit
voru mjög vin-sæl á miðöldum
og það frægasta á norrænu um
þetta leyti var Konungsskugg-
sjá, sem var kenmaliubók í
mannasiðum og riddaralegri sið
fágun ásamt fleiru. Þetta var
ein þeirra bóka, sem gerðar
voru fyrir norsku hirðina á-
samt ýmsuim þýðin-gu-m riddara
sa-gna. Tristrams saga er þýdd
að skipan Hákonar konungs
snemma á 13. öld og síðar
komu 1-jóð Chrétiens, de Troyes
þýdd í prósa, ívents saga
Arthúrskappa, Erex saga og
Parcevals saga. Ljóð Marie de
France, Strengleikar voru
þýddir á norrænu og á síðari
helmín-gi aldaTÍ-ninar var t-e'kið
að þýða fornfrönsk kappa-
-kvæði „Chainisons de gaste“.
Þessar þýðingar ásamt Alex-
anderssögu, Gyðingasögu og
Merlínuspá virðast hafa fallið
í smekk Islendinga, meðal ann-
ars má marka það af fjölda af-
skrifta og áhrifa frá þessum
bókmeninií/um í ísienzkum ri-t-
um.
Ahuig-i 1-ærðr-a leilkmanna og
klerka á fornum fræðum
Grikkja og Rómverja, varð til
þess að goðafræði þessara forn
þjóða komst í tízku á 12. öld.
Hérlendis var alltaf vakandi
áhugi fyrir kvæðum úr heiðni,
enda var skáldmenntin hér svo
bundin goðsögum að hún varð
ekki iðkuð án kenninga þaðan,
en á 13. öld tekur að gæta á-
hrifa erlendra kveðskapará-
hrifa, sem rekja má til skáld-
skapar á 12. öld á Frakklandi.
Chrétien de Troyes og trouba-
dórarnir og sá slóði sem þeir
drógu var mjög frábrugðin
chansons de geste, þau síðast
nefndu voru formel, úthverf og
takmörkuð tilfinningalega, en
hinn nýi stíll braust inn í
mannleg hjörtu, hann var inn-
hverfur á sama hátt og kristni
Bernh-ards frá Cliai-rvaux var
innhverf í samanburði við form
kristindóm 10. og 11. aldar. Því
miður skorti mikið á að þýð-
ingar þær se bárust hingað
væru trúar frumgerðinni. Hin-
ar fornkeltnesku sögur um
Arthur konung og Graal sög-
urnar náðu ekki inn í íslenzk-
an skáldskap, en þrátt fyrir
það frjóvgaði andi þessara
lljóða ísl-enzkain tnúar- og helgi-
kvæðaskáldskap. Leiðarvísan,
sem er ort af óþekktu skáldi
um miðja 13. öld er gædd
þessum innilega t ón, þar er
sem andinn, sem birtiiit í ke-nn
ingu Franz frá Assisí á fyrri
hluta aldarinnar, en hann var
arftaki hl. Bernhards. Dans-
kvæðin frönsku voru sprottin
upp úr trúhadúra ljóðunum og
breiddust út um alla Evrópu,
á Norðurlöndum urðu þau vin-
sælust í Danmörku og þar voru
þau vinsælust. Hérlendis er
þetta einstök kveðskapargrein,
m-jög frábrugðin hefðbundnu
formi og aðall þeirra var ein-
stök ljóðræna og einfeldni
formsins. Þetta voru að upp-
hafi yfirstéttarljóð, sem mcð
breyttri tízku lifa áfram með-
al bændaalþýðu Norðurlanda.
Hliðstæða þeirra hérlendis
verða rímurnar þegar frá líð-
ur.
Bautasteinn 13. aldar er
Stu-rliunga. Sa-fn samtímaisaigna
þar sem hæst ber íslendinga-
sögu Sturlu Þórðarsonar. Höf-
undurinn sjálfur var viðriðinn
marga þá atburði er þar er
lýst, eða þá nánir frændur
hans svo að hugsanlegt er að
hann hafi sett bókina saman
sem apólógíu, réttlætingarrit
fyrir sjálfan sig og ættmenm
sína. Þrátt fyrir það er rit
hans annað merkasta sagnfræði
rit, se sett er saman á 13.
öld og er einstakt i evrópskri
sagnfræði 13. aldar. Sturlung-
ar voru afkastamestu og merk-
ustu höfundar 13. aldar og
nutu þar arfsins frá Odda og
tengsla við þá ætt. Saga Nor-
egs væri miatiri huliin, ef þeirra
hefði ekki notið, en kveikjan
að þeim verkum þeirra
var frægðargimd eins og hjá
hirðsikáldum fyrri aíllda og
valdabarátta þeirra hérlendis í
tengslum við konungsvaldið.
í aldarlokin eru sett saman
listrænustu ritin og það er um
svipað leyti og Dante vinnur
að voldugasta bókenntaafreki
miðalda, endurvakning ein-
staklingshyggju og i nmfjálg
trúarkennd í latneskum og vul
gær bókmenntum Evrópu 12.
aldar bar ríkulegan ávöxt bæði
við Maðja-rða-rhaf o-g Dum-bshaf.
25 SINNUM
Framihald af bl-s. 8.
ir ána, þó hvorugur þeirra tæki
eftir því.
Um báða þá mátti segja, að
þeir væru spekingar með barns
hjörtu. Báðir vissu þeir, að
stærð og smæð -eru jöfnur, því
báiðr voru einlægir trúmenn,
sem vildu engan mann meiða.
Sigurður Jónsson í Hindis-
vík var ágætur bóndi og for-
maður. Hann var ákafamaður
og gerði mikið úr, er hann
sagði frá reka. Það hefði rek-
ið hjá honum súluríu, nettar
tíu álnir á lengd, og eftir því á
digurð. Og hún hefði verið flett-
andi. Um það kvað Guðmundur
Kétilsson:
Flettiriu rak á vog,
rétt upp i liann Sigurð,
nettar tíu álnir og
■ettir því á digurð.
Bóndi sá bjó utarlega á
Vatnsnesi, sem átti þrjá syni.
Hann kallaði þá stóra skít,
mið skít, og minsta skít þann
yngsta. Um það kvað Guðmund
ur Kétilsson:
Kúkasmiðja karls er nýt,
hvað mun við hana hlýna,
stóra, mið og minsta skít
metur hann niðja sína.
Illugastaðir voru þá Þing-
eyrajörð, en Guðmundur fékk
ábúðarréttinn í bróðurbætur,
eftir að Natan bróðir hans var
drepinn. Guðmundur Kétilsson
var ágætur böndi, og bætti jörð
ina stórlega. Hann kom þar til
æðarvarpi, sem er gott enn,
þrátt fyrir friðun á vargi, svart
bak, refum og emi. Fyrir
jarðabæturnar og ágæta bú-
skaparhætti fékk hann verð-
launabikar frá danska Hus-
holdningsfélaginu, sem gladdi
hann mjög.
Ungur fékk liann 10 vand-
arhögga hýðingu f yrir hilm-
ingu, sem hann vissi sig sak-
lausan af. Hann fyrirgaf þetta
aldrei, og hataði sýslumanninn,
sem þá var Bjöm Auðunsson
Blöndal. Þó var sýslumaður
frændi hans, og þeir voru góð-
ir vinir Natan bróðir hans og
sýslumaður. Þetta gerði Guð-
mund kaldlyndan, og gætti því
mjög í kveðskap.
Guðmundur vissi lvlutina fyr-
ir, eins og Natan bróðir hans.
Það getur verið erfitt. Guð-
mundur Kétilsson var ágætur
hagyrðingur frá því hann var
barn og til siðustu stundar. Um
búskap sinn á Illugastöðum
kvað hann:
Þegar nafn mitt ekm á
eilífri gleymsku er falið,
Hlugastaða steinar þá
standið upp og talið.
Öll voru verk hans ekki góð,
■en væri hálfmynd nokkur,
Gvendur hefir heilli þjóð
hnoðað brauð af okkur.
Valborg strand. Kaptajn död.
Þetta voru fyrstu fréttirnar,
sem fólkið í Krossanesi heyrði
um strand póstskipsins Val-
borgar, sem strandaði nyrst á
Vatosnesi 1869. Það hafði ver-
ið foráttu norðanveöur á Húna-
flóa, skipið hafði lent upp á
hinum Iöngu grynningum norð-
u raf Vatnsnesi, þar sem mis-
dýpi er svo mikið sumstaðar,
að 8 faðmar geta verið á báti á
annað borð en 120 faðmar á
hitt.
Hraðboði var sendur til
sýslumannsins Kristjáns á Geita
skarði. Hann setti sjóréttinn
og beitti ekki orðunum einum,
heldur handaflinu líka. Honum
var nokkur vorkunn, mágur
hans, bróðir konu sýslumanns-
ins hafði verið farþegi á skip-
inu og farizt. Hann hét Stefán
Thorsteinsen, sonur Jóns land-
læknis.
Er stýrimaður hljóðaði und-
an mciðingum sýslumanns, vatt
sér kona inn í herbergið, þar
sem sjórétturinn var. Hún átaldi
sýslumann harðlega fyrir guð-
laust athæfi, og las yfir honum
guðsorð úr Biblíunni.
Stefán Thorsteinsen gekk
ljósum logum í Krossanesi. eins
og ekta íslenzkur draugur, þó
líkami hans hvíldi í kirkju-
garðinum á Tjöm. Það líkaði
Guðmanni bónda ekki, og við
messugjörð á Tjöm negldi
hann þrjá nagla niður í leiði
Stefáns milli pistils og guð-
spjalls. Þá hættu reimleikarnir.
Guðmundur Arason á Ytri-
Völlum bjó þar með Helgu syst
urdóttur sinni eða bróðurdótt-
ur. Hún hafði verið unnusta
Sigurðar Bjarnasonar skálds
frá Hlíð og Katadal, og syrgði
hann allt til síðustu stundar
Sigurður drukknaði ungur
undan Hvítabjamargjá yzt á
Heggstaðanesi, þeir vora að
koma úr kaupstaðarferð til
Borðeyrar 1865.
Helga geymdi öll kvæði Sig-
urðar í púlti, og las i þeim
daglega. En er hún var dáin,
brenndi Guðmundur Arason
bréfasafnið.
Ingibjörg í Grafarkoti, ekkja
Ólafs ólafssonar, var systir
Helgu. Er hún dó var uppboð
haldið, því hún átti ekki börn.
Hún átti forláta reiöhest ,sem
hún hafði mikið dálæti á.
Nokkrir af erfingjum hennar
ætluðu sér hestinn, en Guð-
mundur Arason mætti á upp-
boðinu, bauð þar ekki í neitt,
nema hestinn. Þar bauð Guð-
mundur 150 krónur, sem var
þá ferleg upphæð.
Erfingjarnir voru illir við
Guðmund og spurðu, til livers
hann ætlaði að nota liestinn.
Það er bezt að skjóta h ann
strax, var svar Guðmundar.
Guðmundur Arason hafði lán
að séra Þorvaldi Bjarnasyni á
Melstað 300 krónur í peningum.
Er séra Þorvaldur drukknaðí í
Hnausakvísl 1906, fór Böðvar,
elzti sonur Þorvaldar, að hitta
Guðmund og semja við hann
um skuldina. Hann spurði
hvort faðir sinn hefði ekki
skuldað honum peninga, og ætl
aði að reyna að semja við Guð-
mund.
„Gef þú ekki um það, dreng-
ur minn, ég rukkaði ekki föð-
ur þinn mcðan hann var lif-
andi, og ég ætla ekki að rukka
hann dauðan“, var svar Guð-
mundar.
Guðmundur Arason var kald
ur á svipinn, en trölltryggur, og
brást aldrei vinum sínum. Og
innilega góður var hann bak
við skelina.
Hannes Jónsson
LANGFERÐ
Fraimlhiald aif bls. 7.
En jökullinTi teygði risavaxnar,
g-ráýróttar loppurnar fram á
milli fj allamna, sutnstaðar
næstum alla leið niður að bæj-
um. Frá bænu-m Skálafelli auist-
ast í Suðursveit er varla meira
en fjórðu-mgs til hálfrar stu-nd-
ar ganigur að Skriðjöklinum, sem
neðan til er bara grútskítug,
allþykk fönn. En þetta smjó-
Skrímsli, Vatnajökull, með öll-
uim sínium álmium og ön-gurn, er
nógu stórkostlega glæsilegur
tilsýndar, þegar sólin úthellir
geislum sí-num yfir hann og
mildaT kuldalegan hörikuisivip-
inn. Mér famnst ég sjá akrið-
jöklana renna niður milli fjall-
anina, svo greinilega báru þeiir
það með sér, að þeir eru þanin
veg komnir niður að láglend-
inu.
Það var líka gaman að líta
yfir sveitirn-ar umihverfis
Hornafjörðinin, þess-ar grösugu,
blómlegu og vel byggðu sveit-
ir. En hrjóstnugt fannist mér
umhverfis Berufjörð. Og mikið
er af aurum og söndum í Lóni.
En fallegur er fjallafaðmurim/n,
meira en 'hálfhrinigur, sem um-
lykur Lón, með sviplikum f jöll-
um að austan og vestan.
Gaman var að ríða Horna-
fjarðarfljót. Á leiðinni þanigað
gerði Svaniur mér þanin grikk
að hlaupa með mig heirn að ein-
um bænium. En sivo varð það að
samikomulagi hjá okkiur að snúa
aftur til þeirra, sem biðu fyrir,
utan túnigarðinn og varast að
vera fremst í flo-kki. Nú var
komið bjartviðri og logn og
fljótin voru eins og tært
stöðuvatn, risavaxinn spegill.
Og fylgdarmenin mínit- höfðu
nóg að tala um í sín-um heimi,
■ en ég fékk að vera ein í min-
uim. Engirnn hjáróma tónin. Svan-
urin-n minn flaug ekki um „háa
vegaleysu“. Hanin óð skýin,
hanin öslaði blátæran himininm.
Hanin hikaði ekki við dökka
fjallatindana og skínandi jök-
ulflákana. Svo heillandi braut
hafði ég aldrei áður farið. Og
ekki gat veslin'gs Svanur minn
að því gert, þó að fegurðim
breyttist í foruga slóð um leið
og ha-nm snart hana. Allt í einiu
hrökk ég við. ískalt vatn fyllti
uppháa stigvélið mitt. Stór-
vaxni reiðskjótinn minn hafði
sokkið æði djúpt, en reif sig
óðara upp á bakkann. Nú fóru
kvíslarnar að dreifast. Ég varð
að halda fáknum mínum aftam
við hina hestana, svo að hanm
tæki ek'ki sprett með mig og lenti
ef til vill á kolsvarta kaf í
sandblautum ál. Eftir einm og
hálfan klukkutíma vorum við
loksins komin yfir síðustu kvísl-
ina. Þar sikyldi Þorsteimm við
okkuir og þáði ekki an-nað em
þakklæti að launum. Ágætar
viðtökur hjá Guðlaugu Gísla-
dóttur í Hólmi. Fyl-gd yfir
Hólmsá kostaði þrjár krónur.
Það er það eina, sem mér hefur
verið selt á ferð min-ni himgað
til. Elías ráðsimaður menmtaði
mína ágætu Brúniku. Mér of-
bauð, hvað hann stjórnaði
þessu eftirlæti mínu harðlega.
En hún bjó að þvi, og þennan
síðasta áfanga sirun var hún
viljugri en nokikru sinmi áður,
enda var hún ekki þreytuleg.
Og mjúklega fór hún með mig,
blessuð brún-a skepnan. Við
Heinabergsvötn, sem nú vo-ru
nærri þurr, tekur Suðursveit
við. Fyrsti maður, sem við hitt-
um þaðam, var ósvikinn Skaft-
fellingur, Gísli á Smyrlabjörg-
um. Hann sneri við með okk-
ur óbeðinm og fylgdi okkur yf-
ir ána Kolgrímu. Það var síð-
asti farartálminin á sameigin-
leg-ri leið okkar Halldórs. Inm-
an skam-ms voru-m við komin í
höfn — Borgarhöfn.
Mánud. 17. júlí. Nú verð ég
að vera fáorð. Yndislegt veður
í dag. Unaðslegt að sitja í gil-
inu ofan við Kirkjubæjar-
kla-ustur. Litli, freyðandi fosis-
inn brosir við sólinmi og syng-
ur lífin-u lofsönig.
Allt gen/gur einis og í sögu
með ferð mí-na — stundum jafn
vel eins og í ævi-ntýri!
— Innilega góðaæ viðtökur
hjá Regíniu og Gísla í Borgar-
höfn. Gestrisni eins og annað
gott nýtur sín hvergi til fulls,
nema þar sem hamingjan á
heima. Eða hvað? Kanmsiki líka
hjá sorgirmi. Ga-man væri að
koma lil þeirra aftur eftir
nokkur ár — vita hve vel þeirn
hefur tekizt að vernda ham-
ingjuna.
11. og 12. júlí var ég um
kyrrt í Borganhöfn. Þar eru
fjögur systkin Gísla. Regína
hefur tvær vinmukoour. Hún á
ekki að þurfa að gera nema það,
sem hana lamigar til fynsta vet-
urinm. Allir þeir hlutir, sem
hún vin-nur í vetur til þess að
skreyta með heimilið sitt, hljóta
að verða dýrgripir — áþreifan-
legar endurinningar um það,
hvernig dýrustu draumarnir
Framhald á bls. 15.
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
8. júní 1969