Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 7
samt í ána og komiumst bráð-
lifandi yfir. En nú þurftum
við leiðsögn, og engimn maður
var sjáanlegur og ekki heldiur
bseir. Nú voru góð ráð dýr.
Við riðum áfram um mela og
móa og allt í einu rákiumst við
á ’kýr. Tók þá Halldór til máls
og sagði, að bezt væii að reka
kýmar í þá átt, sem þser vildu
halda. Mumidu þser leita heitm
að bæ sínum. Þetta fammist mér
snjallræði og dáðist að hugviti
Halldórs. En rétt í sömu svdf-
um sáum við hilla urndir bæ
sfcammt frá okfcur. Við hiröðuð-
um ökfcur þangað. Engimrn karl-
maður var þar heirna. En kona
eim lézt segja okkur til vegar,
og létum við okkur það mægja.
En svo ógreimileg reymdist sú
tilsögn, að lítið var á hemmd að
græða, og líklega hefði húm
leitt ofckur í ógöngur, ef við
hefðum efcki riðið fram á komu,
sem var á leið til Starmýrar,
og urðum við ’henná samferða.
Stanmýri er næsti bær austan
við Lónsheiði. Þar tófc hún á
móti okkur unga stúlkan, sem
er mér svo minmisstæð. Hún var
svo innilega gestrisin og ó-
venjulega húsmóðurleg seytján
Jörumdar Brynjólfssonar í Skál
holti. Hún er búin að missa
móður síma og er ráðskona hjá
föður sínum. Þar sá ég örmmu
henrnar, móður Jörundar, hima
myndarlegustu konu. A Star-
mýri er að minnsta kosti þrí-
býli. Er það allt fræmdfólk, sem
þar býr.
Ingibjörg fylgdi ófcfcur svo
langt sem þörf var á. Var 'hún
Skemmtileg og ræðim og fræddi
okfcur um ýmislegt, meðal ann-
ars 'hvar Sýslusteinninm væri á
LónSheiði á sýslumörfcum og
‘hvar fjöllin, Eystrahorn og
Vestrahonn vænu. Austan við
Vestrahorn er Papafjörður og
Papós. Þar var kaupstað-
ur Sfcaftfellinga í nofckra ára-
tugi þar til verzlunim var fluft
að Höfm í Hornafirði árið 1897.
En allt er þetta fyrir vestan
Lónsheiði.
okan var þyfck sem
möfckur yfir alla heiðina. Við
sáum aðeins grilla í símaistaura,
sem voru rétt við veginm. Þeg-
ar niður af heiðinni kom, tók
þokan að þynnast. Eftir tilvís-
un Ingibjargar fuindum við
ur og efnaheimili er það víst.
Þar er myndarlegt útibú úr
Hallormstaðaákógi, er það
einkum reyniviður. Viðtökur
voru að öllu leyti hinar beztu.
Þar hef ég smakkað feitast
hangikjöt nú um langan tíma.
Eða þá rauði hesturinn, sem
Sigurður lánaði mér yfir Jö'k-
ulsá. Því lifandi bjargi skal ég
við bregða. Efcki var hætta á
því, að hann léti umdam síga,
þó að straumur þymgdist og
vatn skylli á síðu, eða að hann
hlypi í gönur, þó að þrumur og
eldingar ógnuðu. Og Sigurðiur
bóndi fylgdi sjálfur gestum
símium vestur yfir ána. Þá var
klutókan þrjú eftir hádegi.
Þeninan dag, 8. júlí, ætluðum
við niður á Höfn. En vegna
þess, að mjög var dimmt í lofti,
þegar við fórum Almanna-
skarð, var ég óánægð að
hverfa frá því. Ég vildi ekki
fyrr en í síðustu lög missa al-
gerlega vonina um að fá að sjá
hið dýrðlega útsýni til vesturs
úr AlmanmaSkarði. Halldór gaf
það líka fúslega eftir, að við
leituðum gistingar á næsta bæ
við Skarðið, svo að hægt væri
um vik að vitja skarðsins að
þamn næsta. Knútur læknir
gerði við hönd Halldórs, seldi
mér græn gleraugu, og svo
kvöddum við Höfn.
Næst 'hélduim við að Meðal-
felli, því að Þorstein póst ætl-
aði ég að biðja uim _ fylgd yfir
Hornafjarðarfljót. Á leiðinni
fórum við fram hjá kirkju
Nesjamanna. Stendur hún á
bala við veginn, há og tígu-
leg. Undir henni er kjallari,
sem notaður er fyrir alls kon-
ar samfcomur. En efcki er
nú séra Eiritóur í Bjarnanesiog
fleiri þar eystra ánægðir með
þetta fyrirfcomulag. Áður var
kirfcjan í Bjarnanesi.
Okfcur var tekið mjög vel á
Meðalfelli. Þorsteinn póstur fór
strax að leita að hestum. Dimmt
hafði verið í lofti fyrri hluta
dagsins, en nú fór að hellirigna.
Varð það úr, að ég settist
þarna um kynrt og beið næsta
dags. Halldór frétti þar af
Kunningja sínuim, Hákoni í
Borgum, fór til hans og gisti
þar. Margbýli er á Meðalfelli
eins og víða hér um suðaustur
sýslur. Yfirleitt virðist mér
miklu meira félagslynidi hér en
annars staðar, þar sem ég þetófci
Hnappavellir í Öræfum. Sæluhús á Breiðamerkursandi. Jökullón við Breiðamerkurjökul.
1\ Geithellum er sími og
þangað fór ég hekn til að tala
við Sigurð á Stafafelli. Sagði
ég honum að frænka hams, frú
Sigrún Blöndal hefði gert svo
ráð fyrir, að við gistum hjá
honum, en líklega yirðum við
mjög seint á ferð. Hanm áleit,
að við gætum verið komin
þamgað um klufcfcan 11, en ég
efaðist um það. Sagði hamm þá,
að auðvelt vaari að láta eiea
manneskju vafca eftir ofckur, og
Skyldi öfctóur matur og rúm til
reiðu. Nú var ég him ámœgð-
aista og þóttist búim að sjá svo
um, að við gerðum efcki fólk-
inu óvænt ónœði. Húsfreyjam á
GeitJhellum, Guðný Jónsdóttir
er áreiðamlega mjög gestrisim.
Mér fannst við efcfci hafa tírna
til að bíða eftir kaffi. En þó
að hún væri á kafi í ullar-
þvotti, vildi hún endilega gera
ofctour eitthvað gott. Áður em
varði var hún komin með
rjómablamdaða mjólik og kleim-
ur handa mér. Og svo færði
hún Halldórd góðgerðir út fyr-
ir tún, til þess að tefja ofctour
setm minimst.
Nú fórum við yfir Geit-
Ihellnaá og allt gekfc vel þanig-
að til við komum á aurama auist-
an við Hofsá. Þá Skall á ofck-
ur niðaþoka, svo að efcfci sá
handa sfcil. Var það miður
heppilegt, því að á aurunum
týndust allar götur, og nú viss-
uim við efcfcert, hvar bezt væri
að fara yfir ána, eða yfirleitt
hvert halda SkyldL Eftir all-
langa leit að vaði lögðúm við
ára stúlka. Við ætluðum ekki
að gefa okkur tfcna til að
stanza, en hún vildi fyrir
hvern mun, að við fengjum
öktouir að minnsta kosti skyr
áður en við leggðum á heið-
ina. Einnig bauðst hún til að
fylgja okkur þangað til glögg-
ur vegur tæfci við, sem lægi
alla leið yfir Lónsheiði. Varð
ég þessu mjög fegin, því að
mér þótti ekfci meira en svo álit
legt, að leggja á heiðiina umdir
nóttina með hrimglandi átta-
villtum fylgdaimanni. Amnarts
var marigt vel um Halldór
rninin, og prýðilega gætti harun
þess, að hestarnii: meiddust
ekki.
Eftir sveim okkar í Álfta-
firði gætti óg þess vamdlega að
spyrja sjálf til vegar, þar sem
þess var þörf. En mjög þótti
mér á Skorta, að als staðar
væri svo vel sagt til vegar, sem
ég átti að venjast hjá föður
mínum heima. En emgan hef ég
vitað segja befcur til vegar en
hann, og ýmsa þó vel.
— Jæja, við voruim komin að
Starmýri, og Ingibjörg Hjör-
leifsdóttir var efcfci lengi að
bera fram ágætt skyr með
syfcri og þyfcfcum rjóma handa
okfcur Halldóri, og auk þesa
kom hún með kúfaðain disk af
smurðu brauði. Það var náttúr-
lega ágætt að fá þessa hress-
ingu uindir nóttina, og Ingi-
björg var svo Skemmti-
lega frjálsmainnleg að fram-
reiða þetta í eldlhúsiruu. Þessi
uinga stúlka er bróðurdóttir
Svínlhóla í Lóni. Þar stóð ljóm-
andi kæruistupar fyrir dyrum
úti. Voru þau milliliðir milli
Sigurðar á Stafafelli og ofck-
ar, og hafði hann beðið þau að
gefa ókfcur „góða Skýrslu". Við
spurðum til vegar og ætluðum
að láta otokur nægja svörin, en
allt í einu hvíslaði unga stúlk-
an einlhverju að mannimnm og
óðar bauðst harun til að fylgja
otókur. Fór hanm síðan með okk-
ur heim undir Stafafell.
Sigurður bóndi á Stafafelli
beið okkar fyrir utan tún og
tók á móti hestum okkar. Síð-
an bauð hann okfcur til stofu.
Var þar dúfcað borð með bezta
kvöldverði. Gerðum við okkur
gott af honum og fórum síðain
að hátta. Ég var orðin vön því
dekri að fá kaffi í rúiriið. Það
brást ekki helduir hér. Kom hús-
freyja með það sj'álf. Hún heit
ir Ragnhildur og er lí'ka alveg
einis og mér finnst, að Ragn-
hildir eigi að vera, hin skörnr-
legasta og myndarlegasta kona
að sjá. Er hún frá Lumdurn í
Stafholtstumgum. En ólík enu
þau hjón. Hún er sérstaklega
hæglát kona, frekar fátöluð,
hamn fjörlegur í máli og hreyf-
ingum og ræðimn mjög. Einmiig
eru þau gerólík í sjón. Siguirð-
ur er sonur séra Jóms á Stafa-
felli og Margrétar Sigurðar-
dóttuir, m'óðursystur frú Sigrún-
ar Blöndal. Lét Sigurður mig
njóta frændsemi sirnnar við frú
Blöndal, enda færði ég honum
bréf frá hernni. Það er betra
en ekkert að eiga hama að. Á
Stafafelli er mikill myndarskap
nýju morguminm eftir, ef veð-
ur yrði bjart. Við áðum stuind-
arfcorn neðan við Skarðið og rið-
uim svo af stað. Vorum við svo
heppin að lenda í Þimganesi
fyrir austan Höfn hjá fádæma
gestrisinrai konu, Björgu Jóns-
dótfcur, sysfcur Guðnýjar hús-
freyju á Geithellum. Gunmar
heitir maður hemnar, en syn-
irnir Jón og Karl. Þarma voru
þunrkuð plögg ökfcar eftir rign
inguna seimmi 'hluta dagsdms og
yfirleitt dekrað við öktour. Ég
gat verið þar einfcemmilega
heimamanmleg. Allt var til
reiðu morgumimin eftir svo
snemma sem við vild'um.
9. júlí ætluðum við svo alla
leið í Borgarhöfn í Suðursveit.
En fyrst varð að finma læknd á
Höfn, því að eittlhvað þurfti að
gera fyrir hön'd Halldórs. Ekfci
leizt okkur sem bezt á, þegar
við hitfcum fyrsta mamrainn á
Höfn og spurðum haran, hvar
læknirinn ætti heima. Maðurimm
svaraði: „Lítið segi ég í frétt-
um, slæmur heyþurrkur og út-
lit fyrir sama.“ Ég gat varla
stillt mdg um að hlægja. „Hvar
á lækmirimn heirna", emdurtók-
um við hárri röddu. En aum-
ingja maðurinm svaraði ein-
tómri endaleysu. Loks sá hamrn
það á okkur, að við vorum efcki
alls kostar ámægð með þessi
svör. Þá fór hann að segja ofck-
ur, að hamn heyrði illa og tðk
upp blað, til þess að við gæt-
um spurt hanm skriflega. En
við nemntum efcki að eiga við
það, kvödduim þennan aum-
ingja mamn og spurðum bara
til. í Suðursveit er það til dæm-
is siður, að þegar einhver þarf
að byggja anmaðhvort yfir fólk
eða fénað, þá vinma nágrannar
hams og kuraningjar að bygg-
inigumni með homuim fyrir eklki
neitt, ýmist beðrair eða óbeðm-
ir. Fara rnemin oft lamigar leiðir
í þessum erindum, jafnvel úr
Suðursveit austur í Lón og
gaignkvæmt. Er það á orði haft,
að oft sé glatt á hjalla við
vinmiuna. Slík óeigimgirni og fé-
lagslund finmist mér dásamleg og
dæmafá.
1. steinhúsinu á Meðalfelli
býr öldiruð kona, Jólhanma
Snjólfsdóttir með sorauim símuirm
Þar býr líka tengdadóttir henn
ar, Guðlau'g Guðmundsdóttir og
Sigjón maður henimar. Hjá
þessum konurn var gott að
gista. Guðlaug lánaði mér Svam
siran, gæðirng og vatmahest, of-
am á allt ammað.
Mánudagiran 10. júlí var að
smá birta í lofti um morgura-
inn og svo kom glaða sólskim.
Heppin var ég eimis og oftar,
að rigningin skyldi geyma mig
austuir í Hornafirði þangað til
hamn sýndi sig í allri sinmi
dýrð. Það var þakkarvert. Og
nízku Almanmaskarðs var ég
b ' in rð sæfcí'a mig við.
Aldrei hafði ég gert mér í
hugarlund, að skriðjöklarnir
væru svona. Á bak við fjöllim
var fanmbumgan voldug og ti'gm
arleg. Frá láglendimu sýndust
fjallatimdarnir grræfa yfir hama.
FraimhaiLd á bls. 12.
8. júmá 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7