Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Blaðsíða 14
 CVRfl Mftrti- tlK K?0 cA st> A*' IHN- LflUT í) DflCv' leið V sP REIM- lEIKfl Tter^ BW SK'<K oP.í> 4* 2o|i A 1© þREP- IÐ 'o Ð £FN| «* HflLPA BltoTT FUÍiL t'»l- IMM TflLfl F£6RA0- uturt ■UPQ UKIREiUJ IK(«W>ifl FULtí FfltM Tft,UHP - !SL CfRAlT, tíí>S ov MflNNSj Nflffll l5flrtHLi VflfFNr tuc 'flS- VN7fl 5KIP5 JKflUT JTflR- 1«. flPS/Tri V£RK- FÆ«I{> LflMD JKlN l/etj. leflopffl MA9“R £f?TR ; ■ yriR- L 1-0 KíöK- s< 9«' íHFfle a rt íiflK- f)gu R/ef- /LL —» LOCilÐ MIEV/? Vú'Kvi Jfflffl VefliCMft tflM SRLDÍ KAMR HÆ$R HflOAfl KflRL- PVRJ I M|J- yF-u FflNtfl' MflRK DMR- RK- MÐ s*fcU T 6floí>- u « - jerr MflPuR 1£>M c,rt- ÍTfli-P tiÆFr SlftK- ROUR Þ£in w- £l(k- UR. PVR- UM mM. FelHL pi <-- nRflR e&a í£Ff\ FU(tL- ItfN Pmk- f? Nfl KÆFfl ÍHuRt,- €> 1 6r ii\ R- HrtNti- U R. H Mns Lausn á síðusfu krossgátu •57" rrr % c£T7 zs> HB! ’-o a> Oj III 'TT 1 5 1 rv. WTþ ■jí r® !'! 'S; o^ft sf J> -z. sr x k/v M\ œjf zz. r- o’ *r*l > > •2. > Va o S| i/syss 73 > r- 3.. X > — 1 r o H > -o > X ftS H E r- — -z. r* lf s 70\ > V r r > X áá T>-r ■2 n c- 2 -1 1 1 — 1 É 70 > 70 > "0 > 1 i 70 > 2 y> o —1 1 1 3 > > p' i i >' > í;s} r Þx' 50 >1 □E KsSJf V ítl il > -Z. —- 2 -1 — 5 ■Z. 2 — r rn ac vr* >, TV 11 cf Ei E 1 f — E > > •3=. > > 70 > í> Ej ;r — f> vr» — > r r > 7« I i r- l! 70 5 3 ?£ 70 — O 2 -Z. > pT r & ? 73 T> >' 2 70 Eífl lif 70 — > Vx S|. ^ * -z. > J> > r > 1 I o* r E % P % n >' FFí lis > H 1 I > > I 1 rc 1 1 -y „rn SG S?? 70 > *t> > 70 7Q yíh V/N > I i c -n O' < <;— ~ < <— 2 oo >' <- s> ~ rai rH PTT IM r- m VA % -i° 2 >' X ■— ■Z. 1» f<5 lH vö >, H > T’. T n> 3 > 2D- cz — 7) — •n ■"<72 70 ~ 70 — 2 — r - -1 > JN 70 n > La Þaö var á sólbjörtum sunnudegi nú í vor. Reykvíkingar voru farnir að raða sér upp í lestir á Þingvalla- veginum og trén við Valhöll höfðu fengið nýjar, dökkgrœnar laufkrón- ur. Inn á bilastæðið rann stór, amerískur bíll og út úr honum stigu nokkrir unglingar. Þeir gengu upp á hólinn, sem verður vestanvert við Valhöll; höfðu með sér pappa- kassa með matföngum og gos- drykkjaflöskum. Nokkra stund sátu þau þarna í skjóli trjánna, þar sem ilmur er úr grasi og lyngi og á með- an glampaði sólin á ána og vatnið. Þeir gerðu nestinu einhver skil, en stóðu síðan á fœtur; skildu pappa- kassann og bréfaruslið eftir á hóln- um en mölvuðu flöskurnar á nœr- tœkum steini. Hugtakið ,,Hreint land — fagurt land“ virðist engan veginn öllum jafn hugstœtt og þegar maður sér ómenninguna eins augljósa og í dæminu, sem að framan er nefnt, dettur manni í hug, að sumu fólki fœri ólíkt betur að búa í moldar- kofum og hafa lúsina fyrir fastan förunaut. Vitaskuld má ekki fyrir nokkurn mun kvisast, að bóka- þjóðinni sé mjög áfátt í umgengnis- menningu og við tökum það illa upp, ef útlendingar fara að fleipra með slíkt á prenti. Þrátt fyrir alla okkar menningarviðleitni er á stundum auðvelt að komast að þeirri dapurlegu niðurstöðu, að Bakkabrœður hafi að vísu eitthvað mannast, en hœgt gengur það. Enskur ferðálangur, sem hingað kom fyrir aldamót, skrifaði fjálg- lega lýsingu á því, hvernig íslend- ingar snýttu sér. Virtist svo sem hann dœmdi þjóðina meir eftir því en hinum margfrœga bókmennta- arfi. í sambandi við hátíðáhöldin 1. desember 1918, gerði Morgunblaðiö að umtálsefni þann leiða ósið manna hér í bœ, að hrœkja á götur og gang stéttar. Vonandi getum við stað- hæft, að sá ósiður sé að mestu úr sögunni; einnig það að snýtingar veki furðu og viðbjóö. En hver er munurinn á því og atferli þeirra, sem mölva gler og skilja við sig rusl í fögrum trjá- lundi í fjölsóttasta þjóðgarði lands- ins? Nœsta lítill, eða hvað? Varla er fólk á landsprófsáldri svo illa menntað, að það viti ekki betur. Og engum dettur í hug, að foreldr- ar eða aðrir uppálendur hafi mælt með svo ósvinnri framkomu. Stund- um er skólunum kennt um að van- rœkja það, sem hefur reynzt ófram- kvœmanlegt á heimilunum. Varla er það sanngjarnt. Hitt er annað mál, að menntun er naumast eingöngu fólgin í ítroðslu og fœri betur, að nemendur gœtu ögn mannast á skólagöngu. En fyrir því er því miður engin trygging. Sjálfur man ég þá tíð í kunnum héraðsskóla, að kartöflur voru látnar fljúga í vegg- ina og náungann í borðsalnum. Fœstir munu þó hafa þekkt þann sið af heimilum sínum. En þarna í menntastofnuninni þótti nemend- um hann góður og gildur. Margt bendir til þess, að fágun og siðmenning sé ekki meðál þess, sem helzt er keppt aö. Sveitirnar standa framar að þessu leyti, enda lifir þar enn arfur frá rótgróinni hefð bœndaþjóðfélagsins. Svo vel menntað er sveitafólk nálega upp til hópa, að því kemur ekki til hug- ar að láta sjá sig í gállabuxum eða öðrum vinnufatnaði á samkomu. En kaupstaðaunglingar og raunar full- orðið fólk líka flykkist í félags- heimili sveitanna á sumrin og oft er klœðnaður þess með þeim hætti, aö forráðamenn húsanna ættu að hafa manndóm í sér til að meina því um inngöngu. Því er ver, að húsin eru flest skuldug og mjög fjár þurfi. Aurarnir þykja jafn- góðir, hvaðan sem þeir koma. Það gæti líka sýnzt vafasamt, hvort hlutverk félagsheimilanna sé að gangast fyrir ómerkilegum skröll- um, sem bítlahljómsveitir hirða hagnaðinn af. Ákveðinn hugarheimur og viðhorf sigla í kjölfarið; áhugamál, sem ýmsir mundu segja, að sízt bœri að fagna. Oddvitar í félagsmálum sveitanna hafa kvartað yfir því, að sífellt gerist erfiöara að fá ungl- inga þar til þátttöku í íþróttum. Þeim mun fleiri og þeim mun yngri unglingar sjást drukknir á dans- samkomum. Hin svonefnda beat- rnúsík hefur altekið áhugann og það sem henni fylgir; sítt hár, ein- kennilegur sljóleiki í fasi og hirðu- leysi í klœðáburði. Ekkert er eins gamaldags og heilbrigð sál í hraus/t- um líkama, eða önnur álíka slag- orð, sem aldamótákynslóðin hefði getað borið sér í munn. Nú er helzt að skilja, að þýðingarmest sé að njóta augnábliksins; hlusta á ær- andi hávaðann, gefa manni á‘ann eins og dýrlingurinn gerir, sjá hvernig flaskan brotnar þegar henni er hent í stein; og ganga svo frá öllu saman eins og ekkert hafi gerzt. Gísli Sigurðsson. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. júmá 1069

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.