Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
FORNARDYGGÐIR
CUÐMUNDUR C. HACALÍN II HLUTI
með ærnu starfi við hina miklu
sjö binda útgáfu á ritverkum
hanr ljóðum, rögum, greinum
og nréfum.
Annars er það, sem hér
hefur nú venð drepið á, ein-
ungis einn af þeim alvarlegu
erfiðleikum sem frægt faðerni
getur valdið rithöfundi. Það er
alfeunma, t.d. á Norðurlöndum,
avo að hvorki sé nær né fjær
til seilzt. að um veigalitlar og
gallabar frumsmíðar þannig ætt-
Guðmundur Friðjónsson
aðra rithöfunda hafa sumir rit-
dómarar farið mýkri höndum
en verk ammarra, en aðirir
gefið meinfýsjlega í skyn, að
hinn ungi höfundur ímyndi sér
aðeins vegna ætternis síns, að
hann hefði eitthvað til brunns
að bera sem skáld, og mun
hvorugt þetta hafa reynzt hin-
um unga manni hollt. Al-
varlegra og meinlegra mundi þó
það rangiæti, að sonur frægs
og frumlegs ská'd3 hefur stund-
um á þann hátt goldið faðerm-
is síns árum og jafnvel áratug-
um saman, að akáldverk hans
hafa ekki fyrst og fremst verið
metin með tilliti til gerðar
þeirra og skáldskaparlegra verð
leika, heldur verið nídd með
niðurlægjandi samaniburði við
skáldskap frægs föður, sem ef
til vill hefur þá verið orðinn goð
á stalli, — og hatfi ritverk son-
arins að meiia og minna leyti
borið þann keim af skáldritum
föðurins, sem aðeins mætti telja
eðlilegar erfðir, hefur gjarnan
verið á þau litið sem eins kon-
ar gervistrýtu, hla'ðna úr hraun
grýti úr hömri’m sérkennilegs
tinds. sem gnæfði í tign og feg-
urð yfir mishæðótt víð'lendi bók
menntanna — íormaða af of-
læti í líkingu nans.
Bjartmar Guðmundsson er
elztur systkina sinna og verð-
ur sjötugur á næsta ári. Þór-
oddur bróðir hans getur þess í
bókinr.i um frður þeirra, að
Bjartmar hafi snemma orðið
föðurnuni mikil stoð við búskap
inn, og þar kom, að Bjartmar
reisti sjálfur hú á Sandi. Ekki
var hann garr.all í bændastétt,
þegar störf hans heima fyrir og
þau kyrmi, sem sveitungar hans
höfðu af honum utan heimilis,
ollu því, að hann var kosinn í
hreppsinetfnd. Hann varð síðan
oddviti, hreppstjóri og sýslu-
nefndarmaður — og í ár hefur
hann sstið áratug á Alþingi.
Hann var og í stjórn hins sögu-
fræga kaupfélags Þingeyinga
frá 1937 og þangað til tveimur
árum eftir að hann var orðinn
fulhrúi Sjálfstæðisflokksins á
Alþingi Hann hefur og verið
ritstjóri Árbókar Þingeyinga —
og birt hefur hann nokkrar
smásögur og margar greinar í
tímantum og blöðum. Minmis-
stæðust mun af greinum hanis
sú, sem í fyira birtist í víð-
lesnasta blaði landsins ogvakti
mikla athygli. enda fjallaði hún
um reiðlag þess riddara á Verð-
launa-Sokka. sem mörgum virð-
ist sitja hann andkannalega,
þar eð hann snúi sér öfugt við
áðira og haldi í taglið, en ýmis-
um þykir hann sitja fákinn
manna riddaralegast og svo sem
'hæfi skáldlist og siðspeki nýrr-
ar gullaldar í heimi íslenzkrar
og vesitrænnair menningar
..Loks kom svo frá Bjartmari
í haust sem le ð safn tíu smá-
sagna. Það heitir í orlofi, er
tæpar ellefu arkir í litlu broti
og lætur því lítið yfir sér.
Nnfnið á kverinu mun sann-
nefni, svo mo’-gu og margvís-
lega sem Bjartmar hefur haft
að sinna, ailt frá því að hann,
elztur systkina sinna, gerðist
um margt þaríur á búi föður
síns og þar til nann nú hartnær
sjötugui situr á Alþimgi — að
mér þykir ærlð líklegt af efni
sagna hans og af starfsferli
hans heima í héraði — haldinn
ærnurn áhyggium, þar eð þjóð-
arslcútan er nu umkringd þeim
ís, sem vitur maður og stjórn-
vís hefur talið öllum hafís verri
Bjartmai hefur þó ekki helg-
að sagnagerð, svo margt sinna
fáu tóms'tunda, að ætla megi, að
hann hafi haft mjög ríka hneigð
til slíkra ritstarfa, og þar eð
hann mun ekki hafa lagt við
þau metnað sinn, mun ekki
frægðararfurirn frá föðurnum
hafa valdið honum þar vand-
greiddum sálarflækjum eða
öðru torleiði. Það er og aðeins
ein af sógunum í þessari „or-
lofsbók“ sem minnir verulega
á sumt, sem Gúðmundur Frið-
jónsson skrifaði, enda mun:u
þeir feðgar hafa verið ólíkir
um margt, þó að einmitt það í
flestum sögunum, sem varð mér
tilefni þessarar greinar, muni
að verulegu leyti eiga rætur
sínar að rek'a til kjarnans í
skáldskap og lífsviðhorfi hins
sérkenr.ilega s^álds og skörungs
á Sandi og þtirrar orrahríðar,
sem haiui Lenti í út af þeim,
þegar han,n var orðinn aldur-
hnigmn og að nokkru komin á
hann ellimörk þótt skapið væri
samt við sig og enn gæti hann
valdið vopnum sínum.
að er hin bitra tákrænt
formaða þjóðféjagsádeila Bjart-
mars. Fyrir huindrað árum í
Hringaiíki, sem minnir mjö,g á
sumt það, sem faðir hans skrif-
aði — og þá fyrst og frernst
eina of hinum táknrænu ádeilu-
sögum hans. Hún heitir Dæmi-
saga og birtist aldamótaárið í
Sunnanfara og síðan ekki fyrr
en í þriðja bindi Ritsafns höf-
undarins. Saga Bjartmars er og
frekar dæmisaga en smásaga í
venjulegri nútíðarmerkingu þess
orðs. Þar er deilt óvægilega á
veilurnar í framkvæmd lýðræð-
isins, blygðunarlausa óhlut-
vendni 5 málfiutningi, óþjóð-
holla notkun kjaramála og stétt
arrígs í þágu kjörfylgis, skirif-
finnsku, nefndarfargan, stór-
framleiðslu á frumvörpuim,
þingsályktunartillögum, breyt-
ingartillögum við frumvörp og
breytingartillögum við breyt-
inga.'tillögur -■ og fei'kna af-
köst í lagasmíð, — endalaust
karp um vætkisveirða hluti og
að sama skapi ábyrgðar-aðgerða
og úrræðaleysi u.m all't, sem
varðar andlegt og fjárhagslegt
sjálfstæði þjóðanna, og svo má
þá ekki gleyma hinu margum-
rædda tlokksræði. Margt er
þarna vel sagt og hnyttilega,
en eftirminriiegast er það og
snjallast, að þá er svo er kom-
ið atvinnuvegur.um í Hringa-
ríki, að ekki er frá þeim að
vænta neinna útflutningsverð-
mæta, koma upp ráðagerðir,
sem þykja snjallræði og hljóta
öruggt fylgi: Það er vitað, að
sum önnur lýðveldi hafa stað-
ið Hringaríki að baki um af-
köst í lagasmíð. Svo er þá haf-
inn þar undirfcúningur að milli-
ríkjasamningum um útflutning
þeir: ar framleiðsluvöru. Síðan
er setið og reiknað og skrifað
í áratugi. „Holdið rýrnar og
vöðvakrafturinn. Samt hækkar
höfuðjkelin og breikkar. Heila-
búið vex, vitsmunirnir, sálin
sjálf. ÞaS er mikið hlutskipti
og minmr á Kvási, sem kafn-
aði í mahnvitinu". Þannir lýk-
ur þessari dæmisögu.
En efm hennar er svo viða-
mikið og víðtækt, að ærið mik-
il vandhæfni er á að gera því
viðhlítandi skil í tiltölulega
mjög stuttu máli, jafnvel í dæmi
sögu. Það ge'ur ekki tekizt
nema með hárnákvæmri hnit-
miðun og samræmingu efnis og
orðfæris, en á hvort tveggja
skortir allveruiega hjá höfund-
inum. Þá er og nauðsyn, þótt
þettg 3é dæmisaga, að þar komi
fram í svip dæmigerðar persón-
ur og emhver atvik, sem litki
og lífgi, en taki þó lítið rúm,
Framh. á blis. 15
TADEUSZ ROSEWICZ
Gleymið okkur
Gleymið okkur
tilvist okkar
sem manna
gleymið okkur
við höfum öfundað
grös og steina
öfundað hunda
ég vildi vera rottan
sagði ég við hana
ég vildi að ég væri ekki ti1
ég vildi að ég sofnaði
og vaknaði eftir stríðið
sagði hún með lokuð augur.
gleymið okkur
spyrjið ekki um æsku okkar
látið okkur í friði
MIRON BIATOSZEWSKI
Hve auðvelt er
oð ganga af
trúrmi
Hestur og vagn fóru hjá.
Ég sé. Og mér skjátlast ekki.
Húm fellur á.
Hestur og vagn fóru hjá.
En hestinum fylgdi hestur.
Vagninum fylgdi vagn.
Og enn fylgdu herskarar
skuggamynda
í gegnum trjágöngin.
Hvort var þetta sjónhverfing ein
eða var það hestur og vagn?
Guðmundur Arnfinnsson þýddi.
15. ýúnií 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3