Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Blaðsíða 8
SPJALLAÐ
VIÐ
HJÓNIN
A
SUÐUR-REYKJUM
í
MOSFELLSSVEIT
Hjónin við arininn í stofunni.
Fremstur barnanna á mynd-
inni er Jón Magnús, 6 ára, þá
Eyjólfur, 8 ára og svo Helga,
15 ára. •
Málfríður með yngstu syni sína,
Eyjólf og Jón Magnús.
(Ljósim.: Svava Jajkobsdóttir).
Ég er svo iarðbundmn, en hún er allt öðruvísi
Það var líflegt á hlaðinu á
Suður-Reykjum í Mosfellssveit,
þegar ég ök heim að
bæmuim einn góðviðrisdag fyrir
gkammstu til þess að spjalla
við húsráðendur þar, Máltfiríði
Bjarnadóttur og Jón Magnús
Guðmundsson. Fimm unglings-
piltar ferðbúnir og níu gæð-
inigar með fullum reiðtygjum
stóðu þar í túni og mátti ekki
á milli sjá, hvort ferðabugur
var meiri í dremgjum eða hest-
um. Þeir eru að leggja upp í
langferð. En handan þessa óró-
lega hóps ungra knapa og hesta
gnæfir Jón bóndi sjálfur, og
enda þótt hanm hafi vakandi
auga með öllu, virðist hanm
ekki hafa síður gaman af um-
stangimu en drengirnir. Oft 'hef
ég mætt Jóni á Reykjum hér í
Austurstræti við margvíslegan
erindrekstur sinn hér í höfuð-
borgimni, og fundizt hann
nokkuð stór. En nú kemst ég
að raun um, að hér á jörð sinni
er Jón emn stærri. Hjá reisu-
legum bæjarhúsum með konu
sína sór við hlið og iinman um
!hóp glaðra barna og fjörugra
'gæðinga, nýtur Jón sím bezt,
svo að ekki verður uim villzt.
Á Reykjum eiga þau hjón ríki,
þar sem ýmis ævintýri gerast,
sem ekki gerast annars staðar.
Eins og t.d. þetta ferðalag
drengjanna. Helgi Guðbjörns-
son frá Kárastöðum í Þingvalla
sveit 'hefur haft vetursetu á
Reykjum með hest sinn og nú
að lokinni Skóladvöl, er hanin
að halda heim, og ekki dugir
minna en fjórir vinir hans fylgi
honum alla leið. Varla hafa
margir riðið með fríðara föru-
neyti um héruð á seinni árum
á fslandi. Af þessum fjórum eru
tveir synir Jóns og Málfríðar,
Guðmiumdur, sem er farair-
stjórinn, enda þeirra elztur, 16
ára gamall og svo Bjanni, 13
ára. Hinir eru lílka úr sveitinni,
Jóhannes Oddsson frá Reykja-
lundi og Einar Magnússon frá
Reykjabraut. Þeir ætla að gista
í Þingvallasveitinni, halda svo
heim næsta dag og reikma með
sex klukkustunda reið hvorn
daginn.
Drengirnir eru óðfúsir að
komast af stað, þeir vilja ekk-
ert hangs á hlaðinu í svona
góðu ferðaveðri, og svo mikil
er tilhlökkunin, að móðir þeirra
verður að gamiga til þeirra og
minna þá á að kveðja, eins og
mæður verða stundum að gera.
Svo þeysast þeir af stað og
Jón segir: Mikið hafa þeir gott
af þessu, bæði strákar og hest-
ar.
Við göngum í bæimn. íbúð-
arhúsið, sem fjölslkyldan fluttist
í fyrir tveim árum, er stórt og
fallegt og stendux hátt. Hér er
útsýni fagurt til suðurs og vest
urs og í góðu dkyggni blasir
Snæf ellsnesf j all-gar ðurinin við
og jökullinm. Nær eru grösug-
ar hlíðar Mosfellssveitar og
fyrir neðan sést yfir Reykja-
hvexfið, myndarlega húsaiþyrp-
ingu.
Á Reykjum reka þau hjónin
stórt og umfangsmikið alifugla
bú, svo sem flestum er kunn-
ugt, því að það er kanin'Ski fyrst
og- fremst þessu búi að þakka,
að íslendimgar eru nú farnir
að gera sér grein fýrir því, að
kjúklingar eru kóngafæða.
Heimilið er mannmargt og fjöl-
skyldan stór. Auk dremgjanna
sem taldir eru hér að frarnan,
eiga þau hjónin þrjú börn enn,
Helgu, 15 ára, Eyjólf, 8 ára og
Jón Magnús, sem er 6 ára. Með
starfsfólki eru fimmtán manins
daglega í fæði, og eru þá ótald-
ir allir gestir, sem hinigað sækja
og dveljast lengri eða skemmri
tíma, en heimilið á Reykjum er
rómað fyriir gestrisni og Ihöfð-
ingssikap jafint utainisveitar sem
innan. Mig lanigaði því ekki
síður að hafa tal af húsmóður-
inni á bænium, sem hefiur stjórn
á svo mannimörgu og umsvifa-
miklu heimili.
Málfríður er fædd og upp-
alin í Haf.narfirði, dóttir
Bjarna Snæbjörnssomar, lækn-
is, og konu hans Hel'gu Jónas-
dóttur. Hún lau/k stúdentsprófi
frá Menintaskólanium í Reykja-
vík árið 1944, og heldur því
upp á 25 ára stúdentsafmæli
um þessar mundir. Að loknu
stúdentsprófi hóf hú.n nám í
lyfjafræði við Lyfjafræðisikóla
Islands, verklega hluta náms-
inis stumidaði hún í Reykjavílkur
Apoteki, en sigldi síðan til
Kaupmiannáhafinar og lauk
námi við Danimaifcs Farmaceut-
iske Höjisfcole árið 1950. Hún
starfaði í eitt ár sem lyfjafræð
ingur hér heima, en að því ári
liðiniu gifiti hún sig og hiefiuir
ekki starfað við lyfjafræðina
síðan.
Af hverju ekfci, mamma? spyr
yngsti soniurinn af hjartans ein-
lægni.
Af því ég á svo marga krakka,
svarar móðir hams brosandi og
drenigurimn virðist hæstánægð-
ur með svarið.
Það hefur aldrei verið tæki-
færi til þess að st'arfa áfraim
við lyfjafræðina, bætir hún
við, og þá er ég efckert að hugsa
neitt um það, en mér féll starf-
ið vel þetta ár sem ég vann.
Auk þess hefði ég aldrei getað
skipt mér milli tveggja starfa.
Og héir hef ég nóig verkefni.
Enda þótt konan mín sé lyfja-
fræðinigur, segir Jón, þá verð
ég að segja það, að hún er frá-
bær húsmóðir, og það er alger-
lega henni að þakka 'hvað allt
genigur hér vei og snuidðuiliaiuist.
Það er alveg furðulegt hverju
hún af'kastar á skömmum tíma
og hún fer svo 'hljóðlega að þvi,
að eniginn verður var við neitt.
Hún hefur stjórn á öllu imn-
Lagt upp í langferð. Annar frá vinstri er Jón Magnús, sem fékk aff bregffa sér á ba.k, en
var of unigur til aff slást í förina.
15. j'únií 1969
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS