Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Blaðsíða 10
Heimsfrægir
söngvarar og
hliómlisfarmenn
hfálpa flóttafólki
ÞAÐ varff aff samkomulagí milli Flóttamannahjálpar Sam-
einuffu þjóffanna og Rauffa kross íslands aff fjármunum
þeim sem inn kæmu fyrir flóttamannaplötuna yrffi variff
til hjálpar flóttamönnum frá portúgölsku Guineu sem
leitaff hafa hælis í héraffinu Casamance í Senegal. Koma
um 60 þúsund flóttamanna í héraffiff hefur veriff of þung
byrffi fyrir héraff sem ekki hefur af miklu aff státa fyrir.
Flóttamannastofnunin hefur í samvinnu viff affrar hjálp-
arsrtofnanir veitt ýmsa hjálp til héraffsins í því skyni aff
gera flóttamönnunum kleift aff bjarga sér sjálfir.
Þaff verkefni sem Rauffi kross íslands hefur tekiff aff
sér er aff sjá um innkaup á lyfjum, sjúkratækjum og bólu-
efni til notkunar í sjúkrahjálparbifreiffum í héraffinu og ef
eitthvaff verffur umfram af því sem hér safnast verffi þeim
fjármunum variff til byggingar sjúkraskýlis í héruffun-
um Dabo og Saré Teneng. Um leið er til þess ætlazt aff
innfæddir ibúar í héraðinu njóti góffs af hjálpinni.
Væntir Flóttamannastofnunin þess aff meff því átaki
sem nú er veriff aff vinna í Senegal geti stofnunin dreg-
iff sig í hlé þvi utanaffkomandi hjálp verffi óþörf.
ÉC ER SVO
að þakka, hvað okkur hefur
liðið vel hérna.
— Og Jón tekur undir þessi
orð konu sinnar.
— Það verður aldrei ofmik-
ið gert úr því, hvað samkomu-
lagið er gott, og er það alveg
í anda þeirra manna, sem
bjuggu hér á undan okkur
Við frekari umræður um bú-
skapinn, kemur í Ijós, að þau
hjón byrjuðu með kúarúskap,
höfðu allt upp í 30 kýr enda
þótt alifuglaræktin værí líka
stunduð.
— En þegar ég var kcrr.inn
undir fertugt, segir J5n fennst
mér þetta allt of erlitt að
standa í að mjólka 30 kýr
kvölds og morgna, mér íannst
það erfitt og bindandi Um
þetta leyti vildi svo til, að ég
fékk tækifæri til að komast til
Ameríku með Karlakór Feykja
víkur, þegar hann fór f söng-
för sína, en ég hef alltaf verið
meira og minna viðíoðandi í
kórnum. Þá fannst mér tilval-
ið að nota tækifærið og kynna
mér nýjungar í alifug’arækt-
inni og á grundvelli mír.s fyrri
náms í Bandaríkjunum var mér
boðin 2ja mánaða námsdvöl ó-
keypis, og þá ferðaðist ég milli
skóla og stofnana, og varði í
þetta alls fjórum mánuðvm. M.a.
kom ég til Madison, þar sem ég
hafði verið 15 áru:n áður og
fólkið veifaði til rriín á gtöu
og kallaði Halló, Jón. eins og
ég hefði aldrei farið burt af
staðnum. Ég hafði mjög gaman
af þessu. En helztu nýj-
ungarnar, sem ég kynnti mér
þá og flutti heim með rr.ér voru
tvær. Það var í fyrtsa lag: fram
lieilðsla á fugiaikjöti almennt og
verkun á því, og þá sérstak-
lega framleiðsla á svontfndum
„broilers“, sem hér hafs verið
kallaðir kjúklingar. Ég er ekki
ánœgður með þá nafngift, því
að „broilers" er fuglakjöt. sem
sérstaklega er ætlað til glóðar-
steikingar. Ég hef viljað koma
á orðinu ,,glæðir“, til þess að
leggja áherzlu á, að hér er um
sérstaka tegund kjúklinga að
ræða. Stofninn þarf að vera af
kjötfuglum, en það er visst kyn
notað til eggjaframleiðsiu ann-
að til matar og svo eru til
skrauthænsn, sem eru ein-
göngu fyrir augað. Ég má
kannski minna á, að ég sýndi
11 tegundir hænsna á land-
búrvaðansýninigunmi í fyrra, en
þar á meðal voru skrauthænsn,
sem ég hafði komið mér upp á
undanförnum tveim árum ein-
göngu fyrir landbúnaðarsýn-
inguna. Eitt af þeim var par
austan úr Öræfum, ég fékk
hana af einum bæ og hænu af
öðrum. Þessi smáhænsn eru
merkileg fyrir þær sakir. að all
ar líkur eru á, að þau megi
rekja allt aftur til lardnáms-
aldar, því að ekki er vitað til,
að ný hænsn hafi "ærið flutt
inn í öræfin fyrr en á allra
síðustu árum. Nú, og í öðru
lagi, við vorum víst að tala um
námsdvöl mína í Bandaríkjun-
um, þá kynnti ég mér einnig
notkun fúkkalyfja gegn ýms-
um sjúkdómum, sem herja á
hænuunga, eins og t.d. hnýsla-
sótt.
Nú berst talið að félia<gislífi
og málefnum Mosfellssveitar,
því að ég hef fyrir satt, að
þau hjónin geri meira en sinna
bara sínu, þótt mörgum fynd-
ist það ærinn starfi eingöngu.
Jón hefur verið oddviti sveit-
arinnar í tvö kjörtímabil. í
hreppnum búa um 1000 manns,
og hér er starfandi margvis-
legur félagsskapur, kvenfélag,
ungmennafélag, búnaðarfélag
og fl. Mér skilst á Jóni, að
kvenfélagið sé eiinna öflugast
og hann vísar til konu sinnar,
sem segist reyndar ekki vera
stjórnarkona þar, en hún tek-
ur virkan þátt i starfsemi þess.
— Það eru helzt mannúðar-
málin, sem kvenfélagið lætur til
sín taka, segir hún, mannúðar-
og kirkjumál. Félagið hefur
stutt skólann og það gaí fé til
siuinidlaargiarbyggiinigairi'nniar og
félagsheimilisins á sínurn tíma.
Og svo heldur það námskeið fyr
ir konurnar í ýmsa gagnlegu
og fræðandi.
Ég spyr um skólann hvort
það sé heimavistarskóli.
Flest börn búa heima og sér-
leyfishafinn sér um flutning
skólabarna. Tvö börn þeirra
hjóna sækja skóla i Reykja-
vík, Guðmundur fer í 4 bekk í
Menntaskólanum í Reykjavík í
haiust, en Helgia er í Kvenma-
sikólaniuim og fer í 3. baklk.
Yngri drengirnir eru enn í Brú
arlandsskóla. Bjarni og Helga
hafa bæði stundað nám í Tón-
listarskólanum, enda þótt Helga
hafi nú hætt þar í bili að
minnsta kosti. Öll hefur fjöl-
skyldan yndi af tónlist. en
Bjarni þó mest. Aðallega hefur
hann lagt stund á píanónám,
en leikur á bassa í lúðrasveit
skólans. Sjálfur hefur Jón sung-
ið í kirkjukórnum í Lágafells-
kirkju frá 1939 nema þegar
haaxn er fjanri heiimáliiniu.
— Vinir mínir spyrja mig
stundum að því, hverrig í ó-
sköpunum ég nenni þessu, en
ég svara þá á þami veg, að
prestsstarfið hljóti að vera vain
þakklátt og erfitt. Við viljum
að presturinn sé hér til að
skíra og femma börnin okikar
og það er þá það minnsta sem
við getum gert, að veita honum
þá aðstoð sem við getum. Það
hlýtur að vera erfitt fyrir nýj-
an prest að koma í ókunnan
stað.
Það kemur upp úr kafrnu, að
Jón starfaði líka að kirkjumál-
um vestur í Bandaríkjunum,
þegar hann var við háskóla-
nám.
— Hann hafði nú bara mat-
arást á kirkjunni þar segir
konan hans.
Nú hlær Jón. — Þeir byrj-
uðu á þvi, að spyrja mig hvaða
trúfélagi ég tilheyrði. Trúfé-
lagi? sagði ég, ég tnii bara á
Guð hvar sem hann er að finna.
En hvaða kirkju sækrrðu?
spurðu þeir. _
T.d. þessa þarna, sagði ég og
benti yfir götuna þar sem stóð
reisuleg kirkja. Og þeir settu
bara upp hneykslunarsvip og
spurðu hvort þeir ætto virki-
lfiga að trúa því, að ég sækti
Congregational-kirkj una.
Ég fer bara þangað sem er
stytzt, sagði ég.
En samt fór svo, að ég sótti
Meþódistakirkjuna og söng í
henni á hverju sunnudags-
kvöldi, af því að ég íékk þar
svo framúrskarandi máltíð á
eftir.
— En nú höfum við rætt svo
mikið um störfin. Hvað gerið
þið ykkur helzt til dægrastytt-
ingar?
— Tíminn endist illa og við
erum bæði heimakær, segir frú
in, Jón vill helzt vera heima,
ef hann á fríkvöld, en þau eru
fá kvö.ldin, sem haran getur ver-
ið heima. Það er svo mörgum
félagsskyldum að sinna
En báðum kemur saman um,
að þau njóti bezt að sækja
söngleiki í Þjóðleikhúsinu, af
þeim vilja þau helzt ekki missa,
og svo er farið í útreiðartúra,
hvenær sem þ ví verður við
komið. Jón hefur komið sér upp
ofurlitlu stóði undan verðlauna
hryssunni Venus, og á nú und-
an henni 2ja vetra kynbótahest,
enn ótaminn, ljómandi fallegan.
— Hrossin eru mér ákaflega
kær, segir Jón, og inér þykir
einstaklega gaman að fást við
þau, bæði í kynbótum og fóðr-
un, en einnig og ekki síður við
kappreiðar. Á yngri árum
stundaði ég nokkuð íþróttir og
æfði þá hlaup, köst o.fl. Nú
legg ég mig fram um að æfa
fola fyrir kappreiðar. Synir
mínir eru hins vegar miklu
gefnari fyrir tamningar og eru
mjög lagnir við að ríða hestum
til „gangs“ sem maður segir.
Tölt og skeið eru gangtegund-
ir, sem þeir legja mikið upp
úr, en minna um hraða á stökki.
Ég hef nokkuð lamigt mig fram
um að rækta gæðinga í hvítum
eða ljósum lit. Svo hef égmjög
gaman af að aka léttikerru, sem
er ekki síður vandasamt en t.d.
skeið. Koliskeggur, reiðhestur,
sem ég átti á árunum 1954—64
var mjög vakur og skeiðaði
bezt 1958 á landsmóti í Skóg-
arhólum á 24,8 sek.
Við frekari samr-eður um
hesta og hestamennsku kemur í
ljós, að í Þelamörk í Ncregi er
komið upp ofurlítið stóð ís-
lenzkra hesta, sem eiga kyn sitt
að rekja til hestanna á Reykj-
um. Norsk stúlka, sem dvaldist
um tíma hjá þeim hjónum, fór
út með tvær hryssur fvlfullar,
en var svo óheppin að þær
köstuðu báðar hryssum, en
strax árið eftiir semdi Jón hemni
skjóttan fola. Þessi norska
stúlka er mjög áhugasöm um ís-
lenzka hestinn, og á morgun
er Helga einmitt að fara þang-
að tli sumardvalar, þar sem
hún mun hitta fyrir góðs vini.
Auk venjulegra daglegra
starfa, er þá líka verið að búa
Helgu út til fararinnar en það
er síður en svo, að ég sé látin
finna það, að hjónin eigi ann-
ríkt Á þessu heimifli er eins og
öll störf verði leikur. Það var
aldrei litið á klukku, en hins
vegar oft litið til barna og
dýra.
sv. j.
Hver sá, sem kaupir flótta-
mannaplötu veit, að hanin fær
að minnsta kosti jafxwirði fjár
síns. Einnig veit hann, að með
kaupum sínum hleypur hann und
ir bagga með mannúð í heim-
inum og gerir sitt til að létta
þjáningum og vesöld af þjökuðu
fólki víða um lönd og opna því
veginn til nýs og mannsæmandi
lífs. Tvær fyrstu plötiumar, sem
Flóttamannahjálp Sameinuðu
þjóðarma gaf út fengu geysi-
góðar undirtektir. Þá þurfti
a'ðeins tuttugu cng fiimm einitök
aif hvorri þeirra, til þess að getfa
flóttamanni færi á að hefja nýtt
líf. Þetta var auðvitað því að-
eins kleift, að frumkvæði Sam-
einuðu Þjóðanna vakti fjölda
ríkisstjórna og einstaklinga til
miklu stærri dáða. Síðan þetta
var hefur framfærslukostnaður
hækkað mjög með breyttum
ltífahá.ttium. Þrótt fyriir það haifia
tuttugu og fimm eintök af þess-
ari plötu nákvæmlega sama
gildi sem hin fyrri: kaupið 25
plötur — og þið reisið eitt
mannlíf úr rústum. Hér á eft-
ir fara til glöggvunar nokkrar
staðreyndir í máli og tölum um
hjálp þá, sem kaupendur fyrri
hljómplatnanna í ýmsum lönd-
um veittu flóttafólki — Hjálp,
sem enn er hægt að veita með
því að kaupa þá plötu, sem hér
segir frá.
I Grikklandi stóðu 82 þús-
und plötur undir byggingu 24
fullbúinna íbúða fyrir 62 arm-
eníska flóttamenn. 65 þúsund
plötur veittu 3 þúsund Tíbet-
um tvær fullkomnar sjúkra-
stöðvar og borguðu allan kostn
að fyrsta eitt og hálft árið.
291 flóttamaður frá megin-
lanidii Kína sér nú fram á á-
'hyggju'lausit æviikivöld á elli-
heimilum Evrópu veigna sölu 50
þúsunid hljómplatna.
36 þús. plötiur voru greiðsl-
an fyrir skóla og sjúkrahús
handa 190 alsírskum fjölskyld-
um.
1.444 kínversikium bændum o,g
fiskimönnum á flótta voru veitt
lán, til þess að koma undir sig
fótunium. Þessi lán munu síðan
hjálpa öðrum, er fyrstu afborg-
anir hefjast. Allft sem þurfti til
að útvega öll þessi lán voru
30 þúsund hljómplötur.
750 plötur eru árslaun þeirra
kenniara, sem nú uppfræða 20
tíbetanska drengi í Danmörku.
Þessi stutti listi talar sínu
máli. Tölurnar eru sumar háar,
en hér skal þá nefnt lítið dæmi
þess, sem gera má fyrir aðeins
eina plötu:
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
15. júmí 1969