Lesbók Morgunblaðsins - 06.07.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 06.07.1969, Blaðsíða 2
„Hann var maður stórræðanna allt sitt líf“, segir Macmillan um Winston Chur- chill. ÆVIMINNINGAR HAROLDS MACMILLANS aðallega um stjórrumálaástandið heima fyrir. Forsætisráðherra hefur skrifað Attlee bréf, þar sem hawn leggur til að bandalagið haldi áfram þar til stríðinu við Japani sé lokið. Ef þörf krefur verði þjóðaratkvæðagreiðsla látin skera úr um framlengingu þinigsins. Bréfið var lesið upp ... Á þessu tímabili hafði Churdhill þá trú, að Attlee og Bevin, ein/kutm hinn síðarnefndi, væru færir urn og fúsir til að koma slíkri tillögu í gegn á ráð- stefnu VerkamanTiaflokksiniS. Ég var ekki jafn vongóður: Ég hef ekki trú á þessu. Verka- mannaf 1 okkurin.n er miklu tortryggnari gagnvart Bevin en Churchill. Er ég kom aftur til Cheuers tveim dögum síðar, hafði borizt svarbréf frá Attlee: Tillögu forsætisráðherrans um fram- hald bandalagsins hefur verið hafnað. Vitanlega vilja þeir kosningar í októ- ber, en það er ógerningur að halda á- fram þangað til stjórnarsamstarfi, sem í raun réttri var rofið. Wireston var sár ytfir hinum óiþairtflega hvatskeytisillega og jafnvel móðgandi tón í svari Attlees. Við eyddum meirihluta kvöldsins í að semja svarbréf forsætisráðherrans til Attlees, og lögðum við allir okkar skerf til þess. Um leið og Attlee hafniaði áætlunum Churchills um áframhaldandi samstarf unz stríðinu við Japani væri lokið, bar hann fram gagntillögu þar sem hann tók skýrt fram, að Verkamannaflokkur- inn væri ekki reiðubúinn til samstarfs lengur en fram í október. Churchill var enn á þeirri skoðun að Japanir myndu halda velli að minnsta kosti hálf annað ár til viðbótar, og hann varð fyrir miklum vonbrigðum. Hinn kosturinn, sem var fast haldið fram af ráðamönn- um íhaldsflokksins, var tafarlausar kosningar. I»að var talið betra en fimm mánaða taugaslítandi kosningabarátta. Tímabilið frá júní til október var of stutt til þess að nokkru femgist áorkað með löggjötf á heimavígstöðvunum; á hinn bóginn var það of lanigt til að halda ráðherrum, þingmönnum og ekki sízt þjóðinni í pólitískri spennu, sem færi vaxandi með hverri viku. Burtséð frá flokkslegum hagsmunum með tilliti til aðstæðna hjá stjórmmálasamtökum andstöðunnar, var það vissulega rétt ákvarðað hjá Churchill, að ef til kosn- inga ætti að koma á árinu 1945, var bezt að það yrði sem fyrst. Vitanlega var óþægilegt tímabil fram- undan. Churchill afhenti konungi af- sögn sína og stjóroarinmar 23. maí. Þar sem fhaldsflokkurinn hafði um 180 þing manna meirihluta yfir öllum flokkum sam anlögðuim var Churchill falið að mynda nýja stjóro. Enda þótt uppistaða 'henn- ar væri úr Ihaldsflokknum, reyndi for- sætisráðherrann eins og honum var unmit að gietfa henni miinni fiioflcksileigian blæ með því að hiailda eftiæ mönnum, sem ekki voru nein stórpólitísk númer, eins og Sir John Anderson, Leathens lávarði, Sir Andrew Duncan, Woolton lávarði, Sir James Grigg, Sir Arthur Salter og Cherwell lávarði. Gwilym Lioyd Ge- orge sat eininig áfram og ýrnisir fleiri frjálslyndir svo sem Ernest Brown, Williaim Mabane og Leslie Hore-Bel- isha Það var því engan veginn ómeng- uð íhaldsstjóro, sem tók við af Banda- laginu mikla. Svo óheppilega tókst þó til að henni var srtrex gefið rnafhið ,,Um- s j ón armanma“-st jórnin. Á meðan ég dvaldist á Cheuers laigði Churchill til að ég yrði atvinnumálaráð- herra, en ég sagðisit halida að ég hetfði verið of fjarri stjóromálum síðuistu tvö eða þrjú ár til að taka að mér slíkt embætti. Hinis vegar villdi ég lárta hann um það. Svo fór að loburn að ég var gerður að flugmálaráðherra. Skipað var í ráðherraembættin sama daginn og ég fór alfarinn frá ftalíu. Enda þótt kjördagur væri 5. júlí var ekki hægt að gera únslitin kunn fyrr en þann 26. vegna erfiðleika við að telja hermanniaatkvæðin. Hinn nýi ráð- herradómur minn stóð því í tvo mán- uði, sem að mestu fóru í kosnimgaund- irbúning. Það gefur því auga leið að ekki var gerlegt og jafnvel ekki sæmi- legt, að reyna til við neitt annað en dagleg stjórnarstörf. Þessar átta vikur voru leiðinlegt milli bilsástand. Mér fannist ég vera ókumnug ur á heimili mínu og það var svo langt síðan ég hafði gefið gaum að p>ólitískum málefnum í hinni þrengri merkingu, að ég var 'hálf utanigátta. í tvö og hálft ár hafði ég einbeitt mér að áríðandi verk- efnum í Bingðamálaráðuneytinu og Ný- lendumálaskrifstofunmi. Siðan hafði ég í öranur tvö og hálft ár glímt við óvænt og snúin vandamál, sem mynduðust við óvenjulegar og ófyrirsjáanlegar aðstæð- ur í Norður-Afríku, Ítalíu, Grikklandi, Júgóslavíu. Jafnvel síðustu mániuðina hafði ég hvonki haft tóm né hug á að lieaa Hvítu bóikinia um himar nýju upp- bygg'migaráætilanár. Ég var laus við á- hritf frá þeim póhtíiiiku má'lefniuim, sem tekið var að ræða heima fyrir og kosn- ingaandrúmslofti því sem var að mymd- ast. Er ég nú var orðinin meðlimur stórniariniruar ríkrti þar einihvens kioniar drungi og óvissa. Forsætisráðherrann var í Potsdam að fjalla um risavaxin málefni, sem við heyrðum aðeins fá og fjarlæg bergmál af. Ráðuneytin voru fá og lítið örvandi. Við vissum að við vorum néttnefndir „umsjónarmenn" og að mieginrverkefni okkar væri að halda húsiniu í röð og reglu þar til réttur og kjörinm í'búi þess — hver sem hann nú yrði — kæmi og krefðist þess. Emgu að sáður fékk srtjórnin góðar viðtökur í blöðumum yfirleitt, og það var almenmt álitið að íhaldsflokkurinn myndi aftur taka við stjónninni með litlum meirihluta — eitthvað á milli 30 og 50. Jafnivel forustumemn Verkalýðs- flokksins áttu ekki von á þeirri skriðu, sem raun varð á. Á mieðam ég dvaldist á ítalíu hatfði ég femgið mjög freistamdi tilboð um að sleppa Stookton-ikjördæminiu fyrir full- komlega öruggt þinigsæti, St. George, Westminster. Þetta gullvæga boð banst mér einróma frá viðkomandi nefnd. En sömu ástæður og réðu gerðuim mínum í Hitchin 15 árum áður urðu einimig þymigstar á metiunium hjá mér nú. Enn- fremur var það fylililegia rétitlæitanile'gt að ieiita fyrir sér um ainimað sæti etftir að haifa verið hatfnað atf kjósendiuim, eins og aðstaða mín var ár- ið 1929, og ég hafði fuiiam rétrt til að leita eftir öðru kjördæmi. Þrátt fyrir það ákvað ég eftir mikla uimihugsun að leita aftur á mín gömlu mið. Tilraunin hafði gefizt vel, ég var endurkjörinn árið 1931 og aftur 1935. Það var tölu- verrt annað að hætta við Stockton al- gerlega baráttulaust. Ég var ekki lemigi að komast að niðuirstöðu. Samkvæmt henini skrifaði ég bréf til formanms stjóromálasambands fhaldsm-anina í St. George og lét í ijós þaikkLæti miirtit en hafmaði boðinu. Enda þótt ég hefði ekkert hugboð um það er ég tðk ákvðrðun mfnia, hversu mjög venkamaninaflokburinm átti eftir að sækja á, var ég í miklum efa um mimm persómulega sigur. f fimm ár hiaifði ég meyðzt til að vaminæíkj'a kjör- dæmi mitt. Emda þótt eimibaritari mimn og aðrir flokksmemn sæju um nauðsyn- legar bréfasfloriftir og ýmis smáatriði varðam-di þanfir eimstakra kjósenda, höfðu heimisóiknir mín-ar til Stockton verið sjaldgæf-air, einnig á meðan ég starfaði í London. Síðustu fimm misseri h-afði é-g verið erlendis og aðeimis get- að komið þangað einu sinini. Kona mín hafði uranið vel og dyggileg-a eins og hennar var vandi. En langvaramdi fj'ar- vera þinigmanms, hvort sem hann er að gegna skyldustörfum eða eikki, er hvorki skilin -né fyrirgefin. í ofamálag voru svo flokikssamtök okikar á staðmum nær að engu orðin í róti srtyrj-aldarinnar. En ég 'hafði tekið svo miklu ástfósrtri við norð-au-sturströndi-n-a, að ég vildi allavega reyn-a til þrautar. Mér líkaði ekki sú tilhugsun að hiaupast á brott. Strax og kosningabaráttam bóflst fyrir alvöru varð mér ljóst hvermig fara mundi. Þrjár fyrstu viku-nmar voru ró- legar, alltof rólegar. Fundi-r mínir vonu vel sóttir, en leiðinlegir og viðburða- snauðir. Þetta var sjötta framboð mitt í kjördæminu og það vaæ orðin reynsla mín, að þega-r andstæðinigar míni-r vonu vissir um sig-ur komu þeir ávallt fram við mig af einistakri ku-rteisi og tillits- semi. Spurningar voru fáar, framíköll teljandi. Við héldurn áfram kosningabaráttumni eins og við gátum bezt, en ég hafði litla von um sigur. Ma-rgt fólk var á þeirri Skoðun að þá hefði fyrst hallað á ógæfuhliðina fyrir Okkur, er Churchill flutti fyrstu útvarpsræðu sína. Hún var vissulega afar óheppileg. Hann spáði vaxandi eftirliti með öll-u lífi okka-r og sósíalistiarnir ynniu á. Hanin tileinkaði framlkvæmd sósíalisman-s í Bretiandi sams komiar póiitísika eiginileiika ag við setjum í samband við Gestapo. En að nota þetta hræðilega orð urn mótherja sín-a var hönmuleg villa. Bnmfremur lá beint við að hæða og bneykslast á þeir-ri árás sem þetta fól í sér á fynrverandi starfs'bræður, sem hanin hafði umnið með í fuilri vi-nsemd síðastliðin fimm ár — hægfa-ra mönmum eins og Attlee og Morrison og ekki sízt Bevin. Auðvitað varð þýðin-g þessana orða Ijós ef farið var yfir þau með gætni og stillimgu. Chu-rohill va-r aðeins að láta í Ij-óis -áiliit sitt á því hv-er yrði óum- flýjanleg afleiðin-g af ríkirsireknu eftir- litskerfi, se-m fengi að þróast af sívax- andi harðýðgi um árabil. Chu-róhill hafði orðið fyri-r miklum áhrifum af heimsku- legri staðhæfi-ngu Laskis prófessors, sem var háttsettur m-aður í fram’kvæmd-a n-efnd Verikam'annaflokksins en h-afði lít il völd m-eðal helztu flokksleiðtogannra. Lestur bóikarinnar „Leiðin til ánauð- ar“ eftir Hayek prófessor hafði svo auk ið á urgrg ih-ans og komið h-onium til að mála, með venjulegum listræruum tilþrif- um, þá mynd af framtíðinni, sem mörg- um fannst fjarstæðuken-nd. Hvort m-örg- um af síðari kynislóðum muni finimast hún ýkt s/kal ósagt látið, en á sioum tím-a vakti hún reiði og hmeykslum með- al borg-aran-na. Samt sem áður held ég ekki að þetta atvik hafi haft n-ein af- gera-ndi áhrif. Að mínu áliti voru kosn- ingarinair tapaðar áður en þær hófust. Churehill var mikil uppörvun að þeim hjartanlegu viðtökum, sem hanm fékk á fimmtán hundruð kílómetra kosninga ferðalagi sínu. Mikill fjöldi fólkis, sem varla h-afði séð banin frá því í byrjun stríðsims og aðeins heyrt rödd h-ans í hinum frægu útvarpsræðum, se-m auklð höfðu því kjark á erfiðum stundum og fyllt það hrifningu þegar betur gekk, hópaðist um hann til að sjá hann og klappa honum lof í lófa. Það vildi þakka honum fyri-r allt, sem hann hafði gert fyrir það og í því efni voru allir ein- lægir. Framihalld á bls. 10. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. júrtlí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.