Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1969, Qupperneq 9
Rúm Jósefínu í Malmaison var ekki fá- tæklegt. Yfir því vakir hinn keisara- legi örn. ar að einini. Þetta var sumpart metnað- ur Napóleonis sjálfs og sumpart fyrri aldar rasjónalismi. Allir framfarasmin- aðix huigsuðir höfðu lýst þvi yfix þegiar í aeskiu Napoliearus, að iþjóðeomiisstefinia væri úrelt og fruimstæð. Þó fór það sivo, að álfan skiptist í erm fleiri þjóðlönd, er leið á öldinia. Illmögulegt er að geta sér til uim það, hvernig farið hefði, ef Stóra-Bretland hefði eíklki komið til sögunnar. Þar ríkti ekki lýðræði og stjómarvöldin voru ekki með á nótunmm, þegar rætt var um, að ríkisstjórn lands Skyldi sitjómia sam- kvæmt „vilja fólksinis“. Enmfremur vom Stór-Bretar ríkasta þjóð heims og réðu á hieimiShöfunium eftir að þeir löm- dðu framsikia flloitamm. Svo vomu þeiir stem óðast að kama sér upp nýlendum um allan heim. Napóleon hafði hins vegar gefið slikt upp á bátinm og m.a. selt Bamdaríkj amömmium Louisianafylki, og sleppt þanmig færi síniu á því að koma upp frönSku veldi í Norður-Ameríkni. Annars höfðu Frakkar og Englendingar átt í stríði ölduim saman. Þvi var Frökk- um ekfcert nýnæmi í því, er Bmglend- ingar lýstu nú yfir stríði á hendurþeim. Napóleom kom sér upp hiníum tvö- hundruðþúsund mamna stóiiher sínium í Boulogne og bauð að smíða umdir hamm sjöþúsund fLat/bytniur að flara á yfir sundið til Eniglands. Hefði það heppn- ast hefði hanm vissufega ummið Englamd. Landher Eniglemdinga var mefmilega illa á sig kominn og fámenniur að aiulki. Aiuk þess hefðu írar uimisvifalaust tekið Napó leoni sem frelsara sinum. Napóleom eyddi heilu ári í undirbúning þessarar 'hieirtfierðiar, em þá slklárust Biússiar oig Aiusit- urrí'kismienn í leikinm og réðuist á Fiakba. Þetta gerðu þeir að undirlagi Englendinga og þágu borgum fyrir. Napóleon fékk fólki þegar nokfcuð að undrast. Hann sneri stóihernum með geysihraða til Mið-Evrópu, skundaði sextán hiundruð kílómetra á þreih dög- um og gjönsignaði Auisturrikismemm við Austerlitz. Við þetta setti mikimn ugg að Pitt florisœtisráiðlhiemna. Þvi ihvoirki Pitt né Napóleon sjálfur töldu þanm atburð sénstaklega mikilvægam, er Nel- son aðmíráll hafði gjörsigrað fransika og spæmsk-a flotann við Trafalgar fimm vikum áður. Kemur og mörgum samam um, að sú orrusta mamki lítil tímamót. Napóleon nýtti nú færið meðian gafst, sigraði Prússa við Jena og þvínæst Rússa við Eylau. Árið 1807 hitti h-amm Alexanidar Rússakei'Sara og skiptu þeir meginilandi Evrópu bólbstafLega á miíLli sín með sammirugi. Emglendinigar héldiu stríðimu einir áfram em nú af lítilli hörkiu. Napóleom stjórnaði þessari álfu óá- reittur frá 1807 til 1813. Hann gerði bræður síma að konumigum yfir himum ýmisu ríkj-um Evrópu og hugðist jafnvel færa páfastól til Parísar. Harnn hóf mikl- ar vegaframkvæmdir, sem tengja skyiidiu helztu botngir ólfumimar. Hamm hóf að hrinda lýðræði í framikvæmd fyrir alvöru. Hanm reyndi að leysa kynþátta- vandann, afnam þrælahald og ámauð og kom þvú til leiðar, að frami m-anna valt nú ekki síður á hæfileikum þeirra en erfðri stöðu þeirra í samfélagi'mu. Hanm prédikaði gagnkvæmt umburðariymdi fyrir trúflokkum, var hanm þó sjálfur vantrúáður. Hann reymdi eintnig að hefja Gyðimga úr því eymdarástandi, er þeir ’höfðu lemgi þúið við. En þrátt fyrir allar háleitar hugsjónir, sem Napóleon reyndi þannig að komia í framikvæmd eru skiptar skoðamLr um það, hvort hamm hefði ekki getað gert meira fyrir Frakkland sjálft. Frakkar dáðiust að vísu að keisara símum til æviloka hans. En er þaroa var komiið sögu var hann farinn að hugsa í stærri einimgum em frömskium. Heimiaveldisáf ornn in leituðu fast á hamn. Líkast til hefði allt farið á betri veg, ef harnn hefði nýtt sigria sína eingömgu í þágu Frakklands, tryggt landamæri þess og snúið sér að inmam- riíkiisirniálefnium, em látið E\"rópu diraum - inm eiga sig. Hann tók hinn kostinm og því er það, að Frakkar hafa jafman tví- stigið eilítið í áliti sírnu á Napóleoni síðarn. Árið 1809 varð Napóleon fertugur og mátti brátt glöggt merkja það á hon- um. Hamm hafði áður vexið óvenju gnann- uir, em hlijóp niú í spólk. Að vísrn gekk heili hams emn sem áður eims og klukka. — Hinum ýmsu málefmum er skipað niður í hiuiga mímum eins og í skáp —, sagði hanm, — og vilji ég breyta um hugsumiarefni þarf ég aðeims að loka einni skúffunmi og opma aðra. Lamgi mig að sofna, loka ég einfaldlega öllum skúffumum og er steimsofnaður á samri stundu —. Þrátt fyrir þetta hnigmaði homum ó- neitanlega. Það er hverju orði sanmama, að valdið spillir þeim, sem það hafa, og Napóleon fór vissulega elkki varhluta af því. Ástæðurnar kumna að hafa ver- ið líkamlegar að eimhverju leyti, en sál- ræmar voru þær vissulega einnig. Napó- leoni hafði bókstaflega heppnast allt, sem hann hafði srnert á. Hanm hafði komið hiluitum í framkvæmd, sem öllium öðrum voru ofviða. Fynr á árum hafðá. hamn valið skarpgreinda og gaigmrým/a meran sér til ráðgjafar. Nú orðið kaus hann helzt gæflynda smjaðrar.a. Hann vék beztu ráðherrum sínum, þeirn Tall- eyrand og Foudhé úr helztu embættum beirra. Eitt sinn vék hanm sér að Tall- eyrand við hirðima og jós yfir hanm ómældum svívirðiniguim, kallaði hanm bleyðu, lygara og svikara, hæddiist að homim fyrir lömuin han-s og ákók hnef- anm fnamam í hann. Suimt -af þessu var laukrétt, en það var lítil afsöfcun fyrir ruddaskap Napóleons. Talleyrand lét sér fátt um finmast eins og allajafn-a og deplaði var-t auga, en lét svo um mælt eftir á að mikið mein væri það, að svo mikill maður skyldi vera svona illa upp alinn. Harnn var mættur á sínuim stað dagin-n eftir. Napóleon var orðirnn sannfærðUr um eigin óslkeikiuilleik. Ráðgjaf-ar hanis áttu þá miafnlbót alls ekki leoigur slkilið. Huigls- un Napól-eons sjálfs fór hratoandi. Enm var hann ein-n gáfaðasti maður álfunm- ar — en hins vegar var hann e'kki leng- ur upp á sitt bezta. Stolt hans var orðið 'hjákátlegt og skapið slæmt. Hanm var dkltoi grimmJlymdiur að jiaÆraaði, en ábtá þó orðið ýmislegt til eins og fyrrneflmt at- vik sýnir. Svo var á þetta að líta: fyrir hverju var hamn nú að verjast? Þótt Napóleon hafi átt sér síraar bugsjónir um bætt stjórnarfar og anmað í því sambandi þá var tilgangur hamis fjölþættur eins og gerist hjá flestum. Efalítið er, að metmaðuir hafi þar verið sterkasta afl- ið. Er harnn stóð nú á fertuigu hafði hann náð eims langt og umnt var. Hið 'einia, sem hamin vamhiaigaði um, var som- ur, er tséki upp merki keisaradæmisins er haran félli sjálfur frá. Jósefína hafði ekki fætt honum barm, þótt hún ætti sjálf tvö frá fyrra hjóma- bandi. Napóleon hafði leitað víðar fyr- ii sér og eitt sinn varð ein ástmeyja hams þumguð. Napóleon varð heldur kátur við þar til hamn komst að því, að e.t.v. ætti Mur.at mariskálkur einhverja hlutdeild í fyrirtæfcimu. Þá var það, að hanm hitti Maríu Walestou. Hún v.ar pólsk greifadóttir og fyllti átjámda árið uin þetta bil. Hún var upphaflega talin á að þýðast Napóleon vegna þess, að Pólverjar vildu koma sér í mjúkinn hjá homum, en brátt tók henni að þykja vænt um hann sjálfs hans vegma og það varð hún, sem fæddi horaum bam fyrst kvenm-a. Þar með var valdatíma Jóse- fínu lokið. Napóleon var nú orðirnn viss um getu sí-na og þótt honium þætti allt- af hálfvænt um Jósefínu skildi hafun nú við hana. Hún tók því báglega, en varð að fallast á það. Nú dugði keisara Evrópu enginm miðiumrgs kvenkostur. Napóleon v-ar fynst á höttminum eftir rús-smastori primsessu, en lét sér lotos lynda Maríu Lovísu, átján ára gamla dóttur Auistumríkiskeis- ara og fræmtou Maríu Antoinettu. Stúlk an kinotoaði sér í fyrstu við að giftast þessum manmi, sem henmi hafði verið immrætt að væri illmenni meira en gemgi og gerðist. En allt fór fram með prýði. Napóleon beið ekki boðanna heldur þeysti á móti henni snaraðist upp í vagninm og hóf að ranmsaka femg sinm. Haran langaði auðvitað að fá primisess- Lendin á eftirlætishesti Napóleons, Le Vizir. Hann fylgdi honum í útlegðina og stendur nú uppstoppaður í safni ná- lægt gröf húsbónda síns. uraa sína sem fyrst, en einnig vildi hann brjóta ísinm og svipta brott þeim stjórn- málablæ, sem var á ráðahagmum. Hann mum þó sj-aldan hafa eytt heilli mótt með stúlkuinni eftir þetta heldur heimsótti han-a aðeiras á stundum í dynigju hemm- ar og þá með viðhöfn. Keisarinm kom þá skálmamdi í raáttserkrauim inn gang- inm og fylgdu honium hirðsveinar og þjónar með kerti í höndum. Maríu Lovísu lí'kaði vel hjónabandið og sjálfur var Napóleon heill-aður. Hann lét svo um mælt við fylgdarmemn- ina eitt sinm er hanm kom út frá henni, að ekbert væri „jafn yndislegt og þýzk rós“. Auk þess fæddi María honium son, serni þegar hlaut mafnhótima „Hams há- tign, konu-ragurmn af Róm“. Napóleon 'hafði vöggu drenigsi-ms að jafmaði við hlið sér í vimmuherbergi sínu. En litli konuingurinm varð ákarrarnlíflur, dó rúimt tvítugur í Víraairborg. Sá Napóleom, sem kallaði sig hinn þriðja og síðar varð Fratokakeisari var himsvegar frændi Napóleoras mikla. Sömmiu eftir að Napóleoni fæddist somurin-n lagðd hann út í stórkostleig- ustu herferð, sem hann fór nokkurm tíma, en það var Rússlandsförin. Ástæð- urmar til henn-ar voru smávægilegar. Var sú helzt, að Alexander zar hafði verzlað við Englendimga í óleyfi og huigsað sér til hreyfirags í Tyrklandi. Napóleomi þótti þurfa að brjóta hanm á bak aftur eða koma a.m.k. fyrir hanm vitinu. Raunar ætlaði Napóleon að hræða zarirnn til hlýðni með því að safma saman mógu miklum her, og hóta svo illu. En zarirnn var draumóramaður og lamgaði líka að ráða fyrir Evrópu. Napó leon samkaði því saman þeim stærsta her, sem um getur í hermaðarsögunmi og taldi hann sexhundruðþúsund manns. Meiri hluti hams saman stóð af ítölum, Pólverjum, Prússum, A-usturríkismöran- um og mön-mum þó nokkurra smærxi þjóða. Napóleon fékk Austurríkismenm, Prússa og Bandaríkjamemn í lið með sér og voru keisari og kóngur himna tveggja fyrrmefndu undirmiemn Napóle- oras í fyrirtæki þessu. Herferðin var harmleikur. Herimn var allt of stór til þess, að Napóleon kæmist í nógu náið samband við óbreytta henmenm. Auk þess voru allar aðstæður þar eyistra aðr- ar, en Napóleon átti að vemjast og loks var hanm óvenju óþjáll við undir- foriingja sína. Allt þetta lagðist á eitt með því að rússmestau bændurmir brenmdu bæi sína og skámu féð, og lauk leikmum svo, að Napóleon hvarf mönn- um sínum í snjófjúkinu og smeri heirn, en þeir drápust ýmist við harmkvæli í gaddimum eða klömgruðust heim við nauimian leik og var það þó miranstur hlutimm. Loks hafði þjóðemlsstefnan unnið frægan sigur á Napóleomi. O-g reis nú upp hver þjóð á fætur anmarri gegn honium, merna ftalir og Rimarbúar. Napó- leon barðiist af snerpu og snilli sem fynr, en fékk ekki forðað því sem verða skyldi. Hanm sigraði óvininm að vísu tvisvar í Þýzfcalamdi, en vax svo óvar- kár að fallast á vopnahlé, sem ekkert gildi hafði í reynd, því að óvimurinm safnaði jafnskjótt liði á ný og sigraði Napóleon í orrustunni við Lepzig, eða Þjóðaamustuinmi, þar sem hermemm fjórtám þjóðemia börðust Napóieom hélit smarlega heirn til Frakklamds og safn- aði í anmam her, en óvimiuminm editi hamm og vanm Parísarborg. Er París var nú fallin töldu miarskáito- ar Napóleoms hanm loks á að segja af sér. Hanm hafði ætlað sér að tryiggja syni síraurn keisaradæmáð, en neyddist nú til að undirrita afsögn sína. Penn- inn gekk gegnum skj-alið, svo var keis- araraum þuragt niðri fyrir. Haran gerði tilrau-n til sjálfsmorðs. Leikar fóru þannig, að Fratokar end- urheimitu larad sitt og geklkst Talleyr- and helzt fyrir því. Napóleon var út- nefnduir þjóðhöfðimgi eyjarinn-ar Elbu á Miðjarðarfhafi. Hann kvaddi henmenm sírua og hlýtur það að hafa verið undar- leg sjón, er alliur herinm snöikJkti af hryggð á þessari kveðjustund. Eir kom til Elbu reyndi Napóleon að koma sér sem bezt fyrir. Hanm skipu- liaigði isitjiómniimia á nýjam leik og hresisiti upp á var-nir eyjarinmiar. María Lovísa, eiginkona haras, hafði femgið sér elsík- huga og meitaði að koma. Því bjó Napó- leon með Maríu Walewstou. Son sinn og Maríu Lovísu sá hanm aldrei framiar. Bourhóraaimir áttu að greiða honum ámvisisiar tetojur, ein það diróst áð féð kæimi. Haran heyrði sterkan orðróm um óvimsældir nýju stjórmarinnar. Það varð úr, að Napóleon Bónaparte lagði út í mesta ævintýri sitt og hélt til Frakk- lands með tvöhundruð mamma lið! Hamm hafði landið á símu valdi inman hálfn Framhald á bls. 11. 10. áigúst 19-69 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.