Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1969, Blaðsíða 15
s
Snillmgurinn Eric Clapton. Myndin er tekin á hljómleikum
Blind Faith í Bandaríkjunum nú nýlega.
Blind Faith var sú hljóm-
sveit sem mestar vonir voru
bundnar við í Melody Maker
kosningunum nýafstöðnu. Þetta
hljómar kannski heldur kald-
hæðnislega nú því að enginn
vafi leikur á þvi að um fram-
tíð hljómsveitarinnar ríkir
mo(kikiu(r óvissa, og ákveðiniax
efaseimdir um forystu hlutverk
hennar hafa víða skotið upp
kollinum. Hér má bæði um
ketninia að L.P. pJiatia iþeiiirra fé-
laga þykir ekki sýna það sem
búizt var vi® aif hilj'ómisrvedtiinni,
svo og hafa hljómleikar þeirxa
ekki fengið þá dóma sem eðli-
legt má teljast þegar um svo-
kaliatðia afbuirðalhiljóanisrvaiit er að
næfSa. Hins vagar ber að
viðúrkeama að e(k!ki stoorfir
Ihi'jióimiaveitinia hæififlteitoamienn,
því að segja raá að
iþar sé hrvent siæti Skipað
fremstu tónlistarmönnum heims-
ins, hverjum á sínu sviði. Það
er heldur ekkert kaldhæðnis-
legt við val Eric Claptons sem
tónlistarmanns ársins í þessum
sömu kosningum. Stevie Win-
wood var valinn 6. bezti söngv
arinm og Ginger Baker var of-
arlega á blaði á listanum yfir
beztu hljóðfæraleikaramia.
Blind Faith varð til úr ösk-
unni af Cream og var strax frá
byrjun úthrópuð sem „eitthvað
alveg sérstakt". Samvinna
þriggja frægustu tónsnillinga
Bretlands á sviði pop-tónlist-
ar að viðbættum hinum fjórða
9em ekki er talinn síðri tón-
listarmaður en þeir hinir þótt
óþekktari sé, gefux líka tilefni
til að ætla „eitthvað alveg sér-
stakt“. Allir voru þeir virkir
þátttakendur í þyltingunni þar
sem að England hrifsaði hásæti
pop-heimsins úr höndumBanda
ríkjamanna. Að vísu voru Bítl-
amir leiðtogiar þeirrar bylting-
ar og enn þann dag í dag verð-
ur að telja þá gegna forystu
hlutverki í pop-heiminum.
Stevie varð heimsfrægur sem
„undrabainn“ þegar hann að-
eims 16 ána alð -aiidiri tóto sasti
mieðafl. beztu píamió-, orgel- og
gítarleitoara Englands aukþess
að vera talinn bezti blues-
söngvairinn hérna megin Atl-
antshafsins þegar hann var
með Speneer Davies Group.
Ginger var uppgötvaður í Gra-
ham Bond Orgamisation fyrir
nokkrum árum og hefur síðan
varið ókrýndur konungur
trommuleikara í Bretlandi og
Eric hefur um árahil verið
kallaður „God“ (guð) af þús-
undum aðdáenda sem líta á
hann sem æðri mannveru. Auð-
vitað er Eric Clapton meira en
venjulegur maður. A tónlistar-
sviðinu hefur hann afrekað
meina en flestir aðrir pop-hljóm
listarmenn en hann varð heims-
frsegur á árunum sem hann lék
með Yardbirds. Seinna jók
hamin arðstír siinm mieð John
Mayall og svo nú seinast með
Cream. Stíll Erics hefur í gegn
um árin verið háður nokkrum
breytíngum sem er eðlilegt ein-
kenni þeirra listamanna sem
leitaist við að fuilllkominia siig.
Það komu t.d. tímabil þar sem
hiainn féilll í óniáð Ihjlá bliuras-að-
dáendum sem sökuðu hann um
að hiainm værd odðdnn oÆ pop-
sdinmiaðiur og tæfld uim otf tiffláit til
söiiuimagiuflieika ag gróðaisjóniar-
miða. í öiðrum tilivitoum hieÆiur
þetta anúizt við oig hiainin siataað-
ur um aið vena toiraniellltur og há-
fleygur í túlkun sinni. Eric hef
ur viðurkennt að hann kunni
vel við sjálfan sig sem pop-
stjörnu þótt leikur hans þá
hafi ekki haft nein afgerandi
áhrif. Vegna breyttra aðstæðna
í Blind Faith frá sólóhlutverki
hans í Cream hefur stíll Clap-
tons einnig breytzt og ef til vill
eru entn meiri breytingar í
vændutm. En htvað sem því líður
er vert að hafa vakandi auga
með Clapton og félögum hams í
Blind Faith því ekki er ólík-
legt að eitthvað athyglisvert
muni koma úr þeirri átt áður
en langt um líður.
1) BAD MOON RISING Creedence Clearwater Reviva]
2) .TE T’AIME . . . MOI NON PLTJS
•Taue Birkin & Serge Gainsbourg
3) DON’T FORGET TO REMEMBER Bee Gees
4) I’Lli NF.VF.R FAI.T- IN I.OVE AGAIN Bobbie Gentry
5) NATURAL RORN RIJGIF. Humble Píe
6) IN THE YEAR 2525 Zager & Evans
7) TOO BUSY THINKING ABOUT MY BABY
Marvin Gaye
8) GOOD MORNING STARSHINE Oliver
9) VIVA BOBBY JOE Equals
10) A BOY NAMED SUE Johnny Cash
11) THROW DOWN A LINE
Cliff Riehard & Hank Marvin
12) HARE KRISHNA MANTRA Radlia Krishna Temple
13) MY CHERIE AMOUR Steve Wonder
14) IT’S GETTING BETTER Mama Cass
15) HONKY TONK WOMEN Rolling Stones
16) PUT YOURSELF 1N MY PLACE
17) BIRTH
18) SAVED BY THE BELL
19) CLOUD NINE
20) MAKE ME AN ISLAND
21) I’M GONNA MAKE YOU MINE
22) MARRAKESH EXPRESS
23) SOUL DEEP
24) WET DKEAM
25) LAY LADY LAY
26) LOVE AT FIRST SIGHT
27) I SF.COND THAT EMOTION
Diana Ross & the Supremes
28) CLEAN UP YOUR OWN BACK YARD
Elvis Presley
29) EARLY IN THE MORNING Vanity Fare
30) CURLY Move
Isley Brothers
Peddlers
Robin Gibb
Temptations
loe Dolan
Lou Christie
Crosby, StiUs & Nash
Box Tops
Max Romeo
Bob Dylan
Sounds Nice
10. otatóber 19i69
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15