Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 2
STAÐARBRÆÐ Reynistiað'arbræðrum í Þjóðsög- um Jóns Árnasonar er aftuT á móti brædd samian eftir Árbók- um Espólíns og sögn frá séra Skúla Gíslasyni, er aftur hafði fyrir sér ummæli Einars fraaði- manns Bjarnasonar á Mælifeili. í annálum er drepið á feigðar- för þeirra bræðra, en lit.il stoð er í þvi. Við lestur ofangreindra beimilda og nokkurra yngr. frásagna kemst Sigurður Ola- son að þeirri „niðurstöðu” í þætti sínum Hvað gerðist á Kili 1780?, að lik Staðar- bræðra hafi aldrei verið færð úr tjaldstað í Kjalhrauni sum- arið 1781 — í tjaldinu hafi eigi verið, þá er það fannsit ofan- greinf sumar, nema tvö lík, þeirra Sigurðar á Daufá, land- seta Reynistaðarklausturs, og Guðmundar (ranglega í Ár- bókum Espólíns og þætti G. Kon.: Jóns) Daðasonar prests í Reyndsþingum. Á þessari „niðurstöðu” reiscr höfundur síðan hugarsmíð miikla um dauðdag.a Staðar- bræðra, fyrst þeir urðu ekki til í tjaldinu, og hallast öðru fremur að þeirri getgátu að svolinn Jón Austmann, ráðs- maður á Stað, hafi sálgað bræðrunum (a.m.k. Bjarna) í æðiskasti, en slegið síðan snar- lega undir nára, þeyst burt á náðir útileguþjófa og rekið á undan sér rolduhóp í soðið. Skad niú að þessum keniniinigum hugað og þó án allrar nýrrar kenminigasm íði. Mér lieiikiur hug- ur á því einu að atriði sum í málsgögnunum verði að nýju lögð á metaskálar, því þáttur- inn virðist mér bera þesis kieim að höfundur hafi tekið að sér kappsfulla lagavörn fyrir hönd hinna grunuðu og þess vegna ekki simnt því beinlínis er gekk þeim í móti (sækjandans að gera það!). N 1' u kann eg, að þessu slepptu, vel að meta þá hugul- semi Sigurðar Ólasonar að halda uppi vörn fyrir hina gminiuðu og ætla sfðuir en sivo að steypa yfir mig kufli sækj- amdians í málinu, enda væri mér annað nær, ef ég skyldi eftir allt saman eiga ætt að rekja ti! Jóns bómida Egilssooar á Reykjum, sem fær staðizt, hafi Xogibjöirg Bjamadótitiir í Syðra- Vallholti, móðir Péturs í Vala- dal og á AJfgeirsvöllum Pálma- sonar, langafa míns, verið dótt- ir Sigurðar í Krossanesi, eins og Espólin segir að álitið hafi verið af sumum. Þetta læt ég fljóta með af þeirri ástæðu, að Siguirður segir í þættinuim að nmenn "sem ættir rekja þangað norður og til þess fólks, sem hér kom við sögiur“ miumi mjög hafa velt því fyrir sér, hvort sakairá i)iiirðu:ri;nn uim ilíka/riándð ætti við rok að styðjast. Ætt- arviðkvæmni fóiks haggar þó ekM því, að ófræðimannlegt er að virða ekki þau málsatriði sem fastlega benda til likaráns í Kjalhrauni sumarið 1781. Hict er önnur saga hverjir unnu þar að. Enginn veit hvort grum- ur féll á rétta menn. III EITT, TVÖ, ÞRJÚ OG . . . Rútað er að StaðaTmemn legðu á fjöli norður laugardag- inn annan í vetri (28. október) 1780. Sumar heimildir nefna þó til aðra ðaga, en þanm ágrein- ing læt ég eiiga sig. Af þeim fjárrekstrarmönnum ganga síð- an ekki sögur fyrr en Skagfirð ingar fjórir finna tjaldhrauk þeirra suimarið eftir í Kjal- hrauni. Þessir menn komu þar fyrstir að: Tómas Jónisson á Fluguimýri, lestarstjóri Hóla- stóls, Þórður Símonarson í Bein garði í Hegranesd, Rumólfur Jakobsson og Dagur Grímsson, báðir frá Hólum í Hjaltadal. Menn þessir, sem voru í för- uim fyrir Hólastól er þeir fumdu tjaldhraukinn, teljast aðalvitni í Mkamiáliniu og ödiLuim vair þeim að sjálfsögðu stefnit til Stóru- Seylu 27. september 1781, er þingað var í málinu fyrsta sinni. Þrír þeirra fóru aftur siuður á Kjöl að sækja líkin uma það bil viku efttáir að þau fumd- ust. Dagur Grknisson virðist e'kki hafa slegizt með í þá sendi för. Þessi eiru svör mefindra mamma við því, ihve mörg líkin hafi ve” ið umdiir tjaldiniu: 1) Tómas: „Þrjú . . . Bjarna va.r þar til vissu, en um Eimars veit hamm ekki annað en að hönd hafi staðið upp við Mik Bjarna, sem hann meinar verið hafa Eimars.“ 2) Þórður: „Þrjú að vísu [þ. e. öruiggfega] . . . Bjarma var þar, en um Einars vissi hann ekki.“ 3) Runólfur: „Þrjú . . Annað [þ.e. ammiað liíik bræWrianma] var þar, niefnil. Bjarma, en um hins vissi hanm ekki.“ 4) Dagur: „Þrjú . . . Annars [þ.e. bróðuaúns] vair þar, sem sagt var Bjarna, en um hitt vissi hann ekki annað en að Tómas sagði að breiða ofan á hönd- ina.“ Þeir félagar svara því allir fjórir hiMaust að líkin hafi ver ið þrjú, hvað sem öðru Uði. Þeir voru á einu máilá uim fLeira, svo sem búnaðinn á líki Bjarna (sjá síðar) og hvað úti fyrir hafi legið tjaldinu. Þeir svara því að lik Bjarna Reynistaðar- bróður hafi með vissu verið í tjaldinu. Sú fullyrðimig er í engu tortryggileg þegar á það er lit- ið, að allir rmrnu menm þessir hafa þekkt Bjama Halldórsson í lifanda lífi. Hann var orðinn skólapiltur á Hólumn er hann hélt í fjárkaupaferðina suður en tvö vitnanma voru frá Hól- um, þeir Runólfur og Dagur, Tómas var lestarstjóri Höla- stóls og Þórður Síimonarson, landseti stólsins, bjó situttan veg frá Reyndstað. Nú er rétt að athuga hvernig Sigurður Ólason bregzt við framiburði þessara vitna um töhi líkanna og reynir að hnekkja honum. Skal þeiss þó áður getið að Vigfúsi Schevinig sýslumiamjnii þótti með framburði þessum eið festum sannað að lík Bjarna befði verið í tjaldinu (frekari ifiksamdir fyrir því nefni ég síðar), og í alþingisdómnum 1785 voru ekki heldur bornar brigður á að framburðurinm nægðú því til sönnunar. Hitx varð ekki sannað að lík Einars hefði í tjaldinu verið, né heldur afsann.að, þótit bent væri á að í tjaldstað hefðu aldrei fumdizt nema þrír hnaik’kar. S igurður Ólason kemst svo að orði: „Það sem fjrrst vekur grunisemdir í þesisiu sambamdi er sú fluirðuilega ónákvæmni vitn- anna, ferðafélaga Tómasar, að þau gátu eikiki sagt mieð neiinmii viasu, hve mörg Mkin höfðu ver ið . . . Hver værd nú sikýringia á því, að vitnin geta ekki sagt áfcV'&ðið um svo einfaldan hlut sem tölu likanna í tjaldinu? Engin önnur en sú, að þau hafa aiis ekki gert sér gnein fyrir því á staðnum og framíburðirn ir þess vegna e'kki anmað en ágizkanir eftir á . . . Þriðja ,díkið“ þurfti ekki að vera anm- að en einhver ójafna, t.d. far- angurshrúga undir tjald'inu, og hin staka hönd hefir auðvitað (leturbr. min vegna þess hve þetta er fræðiimannalí'ga sagt!) verið af himuim tjaldfélaganum, sem innar iá“ (ietaiirbr. mín. Hvaðam hefiuir höfiundiur áttiirn- ar utar — innar? Hverigi eir í iþinighöðjdunuim frá því gneimt, hvernig Mfciin lágu í tj'aldinu, né hvemig menmirmdir stóðu að því að lyffca upp tj.a(ldgkörijnmi). S igurður talar um „flurðu- lega óná'kvæmni vitnanna“. Ég festi ekki augun á henni. Öðru nær, framburður þeirra er afar samhljóða, eins og hver heil- skyggn lesandi ætti að geta séð. ÖM vitndm fullyTða að lílkim hafi verið þrjú, Tóanas einn tel- ur seimilegt að lí'k Einars hafi einnig verið í tjaldinu. Þetta er hið eina sem á miiLli ber. Sdgurð- ut Ólasom ályktar seim svo, að úr þvi líkim voru ekki fjögur með vissu, hafi þau ekki held- ur verið þrjú! Vitnumum sé ekki að treysta um að „skymja réfct“ og „segja satt“. Mæfcti með sömu rökieiðsiLu halda áfram og se'gja, að úr þvi ldkiin vom ekká þrjú (eins og vitnin héldu fram, en Sigurður telur missýn) hafi þau ekki heldiur verið tvö — og kemur það rökleiðslunni ekki við, að fcvö lik voru sann- anlega eftir í tjaldirvu viku síð- ar em það fannst, Sigurður dreg ur með öðrum orðum í efa, að mennirnir hafi getað talið upp að þreimiuT, getað kastað tölu á þrjú mannshöfuð sem blöstu við fytrir fótum þeirra. En sú tor- tryggni er óleyfileg sökuim þess, að fram kemur við viitnaileiðsl- uma arð þeir kuinmu að tieija upp að fjónu/m! — þeir gera gneiiniar mun á þremur og fjónuim — og það atriði eánmifct, að ekkert vitmannia staðhæfir að líkin hafi verið fjögur, eykur traust mitt á framburði þeirra (þver- öflu'gt við S. O.), mér þykir af því sýnt að miennirnir hafi ekni viljað segja meira en þeir ör- uggiega vissu að var rétt, þeir sáu þrjú lík, enginn sá lík Einars, aðeins Tómas, sem fór fyrir þeim félögum og mun fyrstur hafa skyggzt undir tjaldskörina, sá Mtla hönd upp með iíki Bjarma, þreifaði á henni (sjá síðar) og var skyld- ugur að skýra frá því við rétt- arprófið, sbr. eiðstafinn: „Það sver ég og segi guði almáttug- um, að ég skal viitna sainnleik- ann í þeirri sök, sem ég er til stefndur um að vitna, og ömgvu skal ég þar af feyna. Svo sanmarlega hjálpi mér guð og hans heilaga orð.“ Hér má varpa fram þeirri spurndngu. hvair komið sé traiusiti mammia á heknildum, ef hægt er að ónýta með dy.lgjum samhljóð'a og eið- festan framburð fjögurra vitnis bærra manna (í þesisu fcilviki að líkin hafi verið þrjú). Nú veit ég raunar ekki, hversu mikllr guðlstrúiairimiemm þeir vcxru, Tómas og menm hiamis, em tel vafalíltið að þeim, sem allir voru með einihverju móti undir hand arjaðiri Hólabiskups, hafi hrosið hugur við að se'gja anniað frammi fyrir almæittinu en það eitt er þeir vissu satt; í au'guim 18. aldar manna flestra mun hitt ekki hafa þótt farsæ'lt þegar yfir um kæroi. Og hvETgi er þess getið að m'enn þessiir hafli verið ómerfcir. Einnig er með ólikind um að Tóm.as á Flugumýri hefði verið lestarstjóri Hólastóis, hafi hamn ekki bæði reynzt maður athurgul.1 og trúr. Sigurður feitast við að renna fleiri stoðuim ern „ótrúfegri óná- kvæmmi vitnanna“ undir skoð- un sína um tölu líkanna, en al'lt eru það örgusitu fúaspýtur og ein kiknar niður samstundis. Hann segir í viðlbótarklausu: „Sfcv. skýrsiiu Tómasar á Flugu mýri átti fneimista llikið [sic] í tjaidiiniu (sem þeir tö'ldu vera Bj-arna) að vera í biáum föfcum. H'ins vega hafa þau munnmæli og hjátrú baldizt í ætt Reyni- staðanmianna, að eniginn í þeirri aett mætti gan.ga í grærnuim töt- um, af því að Bjarni Reynistað- arbróðir hafi v-erið grænklædd ur er hann fórst á Kili, sbr. Ævisögu sr. Áma Þórarinsson- ar, Indriða Einarssonar o.fl. heimildir. Sé þetta rétt hefir lfk ið þá ekki verið af Bjarnia, sem kemur hedm við það, sem hér befir verið haldið fram.“ Hér skjöplast höflundi illilega. Bjarni HaJJdórsson var alls ekki klæddur græmim fötum, þá er hann reið norður Kjöl og ínn í þögn dauðans og myrkur. í fyrsta þingihaldinu, þegar áðumefnd vitni eru beðin að lýsa þvi, hversu lík það, er þau sögðu lík Bjarna, haái verið búið, hljóða srvörin þanmig: 1) Tómas: „í blárri peysu mieð biáa húiflu og rauðum silkiigkiúf“. 2) Þórður: „Var í ljósblárri peysu, með bláa húfu og rauð- um skúf í.“ 3) Runóilfur: „í blárri peysu með bláa húfu og rauðum silki- skúf.“ 4) Dagur: „í blárri peysu með bláa húfu og rauðum silikiskúf.“ Framburðurinn er alveg tví- mælalaus um þetta atriði. (Orðalagið er þingskrifarans, þ.e. meginatriði svaranna eru skrásett, og því ekki víst að vitniin hafi tekið til orða jafn Mkt hvert öðru og bókunin sýn ir). Búmað lííkisáns að öðru leyti TraiBa vitniin ercrcl sSTf, þar eö ábreiða lá ofan á því, eins og fram kemur síðar. S önnun þess að vit-nin fóru m-eð staðgóða stafi er fólgin í öðru þinghaJdinu (á Sauðá 10. janúax 1783). Þar lagði Hall- dór klausturhaldari þá spurn- ingu fyrir konu Jóns Egilsson- ar og dætur, hvort þær hefðu orðið þess varar að ýmisfegt, sam hairun telur upp úr fórum son.a sinna, hafi fumdizt hjá Jóni, þ. á m. „bláar peysur beggja“, „tvær blágr húfur, þess eldra sonarins með þykk- um og löngum silkiskúf . . .“ Einnig spyr hann um „brjósta- dúka beggja, þann eina eldri sonarins dökkbláan nýjan . . .“ (leturbr. mín.ar). Engum dett- ur í huig að vefengja, að faðir bræðranna hafi vitað hvern klæðnað þeir höfðu í ferðalag- ið, og það sem vitnin fjögur sáu af honum í tjaJidiirau, kierrauir heim við sannJ.eikan'n sjálfan. í munnmælum er hér ekkert haJd. Annaðhvort fældust sumir frændur Staðarbræðra, svo sem Einar skáld Benediktsson, græn an lit af eintómium misskiiningi, vifcleysu sem festi rætu.r í seti- inni, ellegar þá að eimhverjar þær filíkiur bræðinaininia sem nefndar eru í þinghöldunum, t.d. mussurnar, hafi verið græn ar og sú vitneskja gsymzt með- al ættmenna. Af framansögðu er þó skýlaust, að flíkur þær sem vitnin sáu á Bjarna dauð- um voru það ekki. Og líkJieg- ast þyfcir mér að bráðum hafi skolazt til fyrir Staðarfóiki hver liturinn réfctiiega hafi ver- ið. Þá ályktun dreg ég af því, að Gísli Konnáðisson .segiir í þætti síraum — og sótti hann m.a. heimilddr til sr. Magnúsar Magnússonar í Glaumbæ, er átti Sigríði systur þeirra bræðra: „Var svarið aÆ þnemur [sic] vottum, að 3 hsfðiu líkin verið í tjaldinu, en þá greindi á um það, hvort 4 væru, þótt Tómas hefði það saigt [hér hmykkir GíisJi á framibuæ'ði Tómasar] og lýst Bjarna með bláa húfu o% í grænum silkiskúf . . .“(fetur- br. mín). Vitnin sögðu öll að siikiskúfur þessi hefði verið rauður. Enn þeirri kenninigu til styiktar, að fundizt hafi ein.ung is tvö Mk í tjaldinu, færir Sig- urður fram þau orð (úr þætti G. Kon.) sem Tómas á Flugu- mýri á að hafa látið faliia er hann kom að tjaldinu aftur að sækja MJdn: „Hér er allt með kyrrutm kjörum“, „ . . . og beind ir það ekki til að unnin hafi verið sldk hervirki síðan, að fjariægjia tvö líkannia úr tjald- inu“, ritar Sigurður. Hér, eins og reynidiar víðar í þættíraum, er farið vítavert mieð heimildir, af hverju sem það staf.ar. — Þegar Tómas hafði fundið tjald ið „kvaðst hann“, segir Gisli Konráðsson, „hafa lagt steina á jaðra þesa utan, að hrækvik- indi rifu líkin síður“. Þeigar hann kom afbur að sækja líkin, giekk hann fyrst í kringum tjaldið og á þá að hafa mælt þau orð sem vitnáð var til; hamin sá að úti fyrir lá ýmiise konar dót Staðanmanna sem fyrr og steiraamnir á tjaJdjöðrumiuim, en sá er líkið (eða líkin) færði úr stað, ga.t hægiega la.gt sbeimana Fram/haild á bils. 11. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. nóvember 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.