Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 8
Fyrir rúmu ári var haldið upp á 10 ára afmæli mikillar nýjungar í sögu farþegaflugs- ins — fyrsta farþegaflugsins meS þotu. Það var 26. okt.óber 1958 að Pan American World Airways tóku Boeing 707 til notkunar í reglulegu áætlunar flugi. Með því hófst nýtt tíma- bil aukins hraða, aukinna þæg- inda og aukins öryggis í flug- flutningum. Svo stórstíg er flugtæknin, að nú þegar sjá menn fram á á- hrifamikil þáttaskil í þróun far þegaflutninga og vöruflutninga reyndar líka. Boeing-verksmiðj urnar hafa nú framleitt margar flugvélar af gerðinni Boeing 747, en hún er stærsta farþega- flugvélin, sem smíðuð hefur ver ið til þessa. Þegar flugvélar af þessari gerð eru komnar í notk un, má búast við jafnvel enn meiri breytingum og víðtækari áhrifum á flugflutningakerfið heldur en þegar farþegaþotur hófu ferðir. Auk Boeing 747 erv. tvær aðr ar þotur, sem miklar vonir eru bundnar við. Þær eru McDonn- el Douglas DC-10 og Lockheed L-1011, og eru þessar tvær oft kallaðar loftvagnar. Nokkrir eiginleikar eru öilum þremur þotunum saimeigiiniliegir: Fyrstu ber að nefna hreyflana, sem eru af svonefndri hverfilrellu-gerð („turbofan"). Þeir eru meðal þeirra kraftmestu, serr smíðaðir hafa veirið. Fiuigihiraðinn veröur meiri en eildri þotia, og atlur öryggisútbúnaður verður afar fullkominn. Þrátt fyrir stærðina geta allar þesisar þotur moitazt við þær flugbrautir sem til eru. Skrokkur þeinra allra er mjög víður cng rúmgóður, enda verð- ur fjöldi farþega betta frá 250 til 500. Til samans munu þessar þrjár þotur — og væntanlega evrópskar systur þeirra — hafa mairgvísileg áhrif ekiki aðeins á flugsamgöngur heldur einnig á allt efnahagslífið. Fyrst er að telja það vandamál, sem ber- sýnilegt er stóru flugvöllunum, einkum í Bandaríkjunum, en það er biðraðir flugvéla á jörðu niðri og sægur þeirra í loftinu fyrir ofan stórborgirnar. I öðru iaigi njóta farfþagarnir áður óþeikktra þægimda. í þriðja laigi geta fluigfélögin búizt viið meiri hagnaði af rekstri hverrar flug vélar. Þettia kann að boðia iægri flugfargjöld og þar af leiðandi fleiri farþega, en vitað er, að þeiir eru margir, sem aldrei hafa tekið sér fiugfar. Finnig má geta þess, að þrátt fyrir hina miklu orku hreyflanna, verða þeir ekki nærri því eins há- vaðasamir og eldri gerðir. Fynst þessana þriggja tiil að hefja reglubundið farþegaflug verður Boeing 747, þótt hún hafi reyndar tafizt vegna þess að hreyflarnir voru ekki tilbún ir. Boeing 747 eir fjögurra hreyfla ferlíki næstum því 300 tonn að þyngd eða tvisvar sinn um þyngri en stærstu fyririrenn ainar hemnia frá Boeiinig, í henni verða sæti handa 300 til 490 farþegum, en innréttingar verða nokkuð breytilegar. McDonnel Douglas DC-10 og Lockheed L-1011 eru báðar þriggjahreyfla. Tveir hreyfl- anna eru festir undii vængina og sá þriðji er ofan á skrokkn- um aftast. Loftvagnarnir eru minni en Boeing 747, ef það er þá á annað borð hægt að nota orðið lítill um flugvélar, sem eru þyngri og stærri en þær farþegaþotur, sem nú eru al- gengastar. DC-10 o g L-1011 vega um 170 tonn og flytja fré 250 til 350 farþega. Áætlað er, að þær verði teknar í notkun árið 1971. Þoturnar þrjár eru þannig úr garði gerðar, að þær geta flog- ið bæði stuttar og langar leiðir. Boeing 747, sem getur flogið rúma 12.000 kílómetra í einum áfanga, var þó einkum ætluð til langflugs. DC-10 og L-1011 voru ætlaðar til ferða á stuttum og 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. nióveimibetr 10:19

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.