Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 6
PÁLL V. G. KOLKA JÓNAS SVEINSSON OG DÁSEMD LÍFSINS að stóð jafnan gneistafluig af Jónasi Sv'einssyni og um hann, hvar sem hann fór — maður þrunigimn lífsorku, sem leitaði útstneymis, og lífs- græðgi, af því að honum fannst lífið dásamlegt, — lífið, sem er „veiðistöð hins siterka og fyrir- íhyggju.sama”, svo að notuð séu (hans eiigin orð. Og hann var vdst aldrei í va.fa um það, að hane hluitverk væri veiðand- ans, en ekki bráðarinnar, — að hann, afkomandi eilztu óðals- ættar iianidsdins, væri ekki bor- inn til að wera húskarl, heldur „iLendur maðuir í ríki Mamm- ons”, eins og hann kemst að orði í bók sinni: „Lífið er dá- samlegt.” Jónas lœtur l'itlui getið föður síns, fátæks prests, sem sat framan af í mjög rýrutm brauð- uim, var talin.n. lítili fjárafla- maður og ekki eftirgangsisam- ur uim tekjum, en þær urðu prestar þá að beimta inn sjálf- ir a.f sóknarbörnum sín.um. Því meiri aðdáun befur Jónas ’haft ó móður sinmi, sem va,r höfuð- skörumgur, mannúðleg við fá- tæfea og nærfærin um meðferð sjúklinga, svo sem verið hafði móðir bennar, dóttir kammer- ráðsins á Skarði. En móðurfað- it Jónasar læknis var síra Jón- ias á Staðarhrauini, Húnvetn- iruguæ og niámsmaður ágæitur, systunsioiniur Eyjóilfs J óniaissonar frá Gili, sem tailinn var á sín- uim t'íma ófyrihLeitnasti ofur- kappsm.aður í héraði — og þurfti talsvert til. „Lífið er dásamliegt” er ekki ævisaga, eins og höfundurinn tekur fram, heldur frásaigin.ar- þættir, bæði úr liífi sjálfls hans og nokikurr,a erlendra lækna, sem frægir voru á .sínuim tíma og hann kynntist sumuim sjáitf- w. Jónas heitinn hafði óvenju- lega umgengn.ishæfiieika og „'bedsid.e manners”, sem verk- ulðu 'hei'Miairadi á marga sjúk- liniga, og eir sfllíkt að nioklkru Iteyti eðiislæguir artfuir góðra Lælkna allt frá töframönnum. stieinajdar. Þe.gar ég tók við af Jónasi sem héraðsiælkinir á Blönduiósi, voru þar á spítaLan- uim roskn.ar konur, sem ’töluðtu uim það sín á milii, að muinuir væri á þessuim nýj.a lætoni, sem þéraði þær og styklki varla bros, eða bleS'Suðum öðlin.gn- uim honu'm Jónasi, ssm hetfði kilappað þeim og alltaf verið til- 'búinn mað gamanyrði. En Jón- as, sem fétok aðallega tfram- haldisim.erantun sín.a í Austurrítoi og Þýzakiala.ndi, þar sem ytfir- Ujæknar voru vanir þeirr.i auið- mrýtot og lotni'ngu, sem goð- toonnum verum einuim ber, hef- ur líka touinnað að umga.ngast sl'íkia karla. Jafnvel einum „Wirklidher Geheimie Obermed- izin.all Bat“ hefuir fuindizt, að þessi prúðtoúni útlendin.gur, ó- tfeim,inn, málreifur og með á nótunum, blyti að standa í heimalandi sínu í svipaðri hæð við sig, að svo miklu Leyti sem það væri hægt. Jónas var gæddur miklum frásagn.arhæfileikum, skrifað.i skýrt, fagurt og lipurt mál, at- buirðarásin er ör og mögnuð hádramatískri spennu, of.t og tíðum bla.ndaðiri ísmeygilegri toímnii, svo sem frásögmin af síldarbraski hans á náimsárum- um og viðureigninni vi'ð „Jóm ana” tvo. Sá Jón sem vanm þa® þrekvirki að varma honum máls með því að troða í hann konfekti og veifaði honum svo frá sér mieð 50 króinia seðli — jatfngildi a.m.k. 5000 króna nú — mun hafa verið „EMais á fartinni”, sem hlau't ævimfýra- legan gróða á styrjaldarárun- um fyrri og var komið í gröf- ina fyrir samskotafé að ævim- týrinu loknu. „Jón heildsaii”, sem demfodi á Jómas tiiLvitnum- um frá Einari Bemediíktssyni, Poe og Byron, ©n miðaði síðan á hann skamm.byssu, þegar tii umræðn.a um viðskipti kom, mun vera þekktur maður á sinni tíð, sem síðar hvarf til Suðuir-Amerítou. I þeseum sög- um ieir kímnin á kostnað Jónas- ar sjáltfs og því 'Listfengari. Jómas kom, sá og sigraði sem uingur lækinir á Hvammistanga. Héraðsbúar dáðu'st að við- bragðisflýti hans, du'gnaði á tferðalöigum og kjarki sem skurðlætonis við erfið skilyrði, stundum í lélegum torfbæjuim. Hann teiluir fram noktour aMk dæmi þessa mieð þeim dramia- tiska hætti, sem honum var eiig.Lmlegur, en jafntframt ber hann tfólkimu vsl söguna, eink- uim eldri kynslóðinini, telluir það 'hafa gert kröfur til srjálfis sín, verið -hjálpfúist við smælingja og gætt því umbuir’ðarlyndi, sem allt m.enninigarsamfélag gnund- valíliast á. Svo bætir hainm við með bneyttu Letri: „þar þótti anigi'nm merkilLegu'r maðlur nemia hanin hefði maninkosti til að standa uindLr töluiverðum bnest- um”. Þetta ©r að víisu svipuð niðunstaða og óg toamst að í síð- asta hiuta „Pöðluintún.a”, en ég bætti því við, að slítour huigs- un.arháttur leiddi út á eimstigi, þar ssm menm yrðu að gæta sírn við fótastoorti. ann tæpa áratuig, sem Jóm- as var héraðsilætoniir á Hvamjmsfanga, má að ýmsu leyti telj-a giæsilegasta tim.amn í ævi hans. Þar sýn.di hanm þa'ð, að „erfiðieiika.rn.ir eru til að sigraiSt á þeim”, og þar haifði hairnn. góðia aiflkomiu, var t.d. fyrsti héraðslækn.iriinin sem lét það etftir sér að eiginast fínan bil, enda alla tíð fyrir það gef- inn að 1‘ifa hátt. Mörgum kann að finnast ótrúlegar sumar frá- sagnir hans af stourðaðgerðum sínum þar, en emgin ástæða er tifl að etfa þær, þótt þær séu naktouð færðar í stílinn og d'namatíseriaðar. Þær eru því meirkiieg heimild um það tíma- bil, em kalla má frægðarskeið ísilen zkr ar héra'ðsl æknasté t ta r. í frásögin hans af Þverárumdr- uinum muin aftur á móti kenna talsverðrar ónáikvæm'ni, að kunnuigr.a manina sögn, t.d. það, að 0fl.il sýglunefndiin ha.fi riðið fram að Þverá í Vesturdal (ektoi Neðiri-Þverlá, því að hún er í Vestur'hópi) með sýsllu- manm-i og héraðslækni tiil þess að fást við d'remgin.a og dr.aiug- inn. Jónias var of gáfaður til að tatoa mikið mark á handa- hófslkeinndiri réttarraninsókin og taldi bæði þá og siðar, að ó- skiljain.leigiir atburðir hetfðu átt sér þarna stað. Eðililegast er að álykta, að þar hatfi verið um „poltergeist” að ræða, en slík reLmile'ikafyrirbæri eru þekkt frá öllluim öldum og oftast í sambandi við umiglinga á kyn- þroskaiskeiði, sem. vLrðast leggj a til þainm „parakinetiska” kraft, sem til þarf. Jónas var alla ævi gjairn á að hrífast af nýjum.gum innian læknisfræðinnar og hampa þeim. Harnn fór margair ferðir til útlanda og kom alltaf aftur með einhverja nýja frétt. Það má líkja honum við kampmann úr Þúsuind og eimni nótt, sem tfór áriega kaupferðir mieð últf- al'dia sóinia oig kiom aftur með gflitofin teppi frá Samarkamd eða perlur og gimisiteima úir Imdíailöndum — suimia gailaða. MeðaL þessara nýjunga voru ymgingairaðlferðír þeirra Stei.n- adhs og Voronoffis, sem voru mjög ræddaæ á 2. og 3. tu>g aldairinmair. Jónas beitti víst fynstur hér á laindi Steinachs að'gerð og það á áttræðlum nið- ^ursietn.imgi, sem þótti svo kven.- samuir á etftir, að vandiræðium olli og f'ór því hire’ppsm'etfndim í Skaðaibótaimáil við Jónas. Fregn- iin um þetta toomst til Þýzka- lands og birtist undir þriggja dáltoa feitletraðiri fyrirsögn í Allgemeiime Zeiiituinig, að urugur- laéknir vi'ð aðailsjúkrahúisið í Húnavaitinssýs’liu:, eiinmi atf út- borgiuim Hvamimstamga, befði breytt níræðum öldun.gi í tvíbulgan umiglimg. Þetta fór ekki fraim hjá Dönuim, svo að þessiu þreikvirki Jómasar v.ar lýst í re'Výu í SkaiLa’-l’eitoíhúsinu. Engu minni a’thygli ininamhóraðs vakti það þó, er Jónas flutti efitir Voroniof'fs áðlferð eiisita úr umgium einhiLeypiinigi í fonrítoam norskan stoipaikoimg, sem greiddi rítflleiga borgun fynir þessa end- uirbót á sér. Jónas lœtuir að liit'lu eða emigu getið lætoniisvenka sinm.a etftir að hainn fluttist frá Hvammis- taraga, enda náði h.ann aildrei svipuðium tötoum á AuiS'tur-Húm'- vetninigum þann stutta tíma, sem bainn var (héraðisliætoinÍT á Blöndu'ósi. Hamtn: skýrir í stað- inn frá mecrtoisaitburiðum úr sögu lætonisfræðiramar á síðari tímiuim, svo sem himin-i alræmdu lækmadeillu um knabbamein Priðriks 'Þýzkaliaindiskeisara, en sögluina af hemmi og eins fyrstu hj.artaaðigierðiinni er að finma í emn fyllira tformi í „Jahrhund- ert der Ohiru’rgen”, sem Ju.rg- en Thorwald gatf út. Jónas mi,n.niis't mieð mitoi'lli áet og aðdáum systrumigs síns og natfina, Jónasar Guðlaugs- sonair skáLdis, sem va.r 12 árum eLdri. Hamn lýsir þessum fræmda sínum svo, að svipur Ihans hafii werið „dátótið spyrj- andi, tókt og hamrn væn.ti þess aif hverjum manmi, að hamm gæti lagt iei,tthver.t lítiiliræði af mörkuim tifl laiuis'na.r lífsgátuinm- air milk'Lu”. Með þeim frændum 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. móvembeir 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.