Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Blaðsíða 13
Svona á EKKI að tefla.... 39 nrroar'bylurinn sem hefti för Staðarmanna stóð marga daga og fæirðin í Kjalhrauni versn- aði að sama skapi því lengra sem leið. Og svo var hann æsi- legur, að rekstrarmennirnir urðu að gefast upp í miðjum á- fanga og bæla sig með féð á algjörri hagleysu. Kindur þæir sem Sigurður Ólason hyggur að Austmann hafi ætlað sér og útileguþjóf- um til saðningar, fundust sum- aðið 1781 norðam KjalKhraams. Guðmundur frá Brandsstöðum hefur sett fram langsennileg- ustu skýringu þess arna: að Staðarmenn hafi skipt rekstr- inum í smærri hópa — „aeva- fornt rekstrarmannaráð”, eink- um þó í örðugu færi — og hafi Austmann varið langt nokkuð á undan hinum með sinn hóp og því slitnað í sundur með þeim þegar óveðrið skall á. Guðmundi sýnist líklegt af ýmsu í frásögnum, að Aust- mann hafi snúið til félaga sirana aftur, þegar þeim seink- aði óhóflega, en engin vissa er það. Guðmundur færir og gild rök fyrir því, að hestur Aust- manns hafi fundizt í Þegjandi (Gísli Konráðsson ritar að hesturinn hafi að sumra sögn fundizt í feni hjá Beljandi, en aðrir nefni Þegjandi), og „þá er Jón á svo réttri leið til byggða, að á betra verður ekki kosið.” Guðmundur sýnir einn- ig frram á að Austmaran hafi borið beinin í Blöndu, „á ann- an hátt gat hún naumast náð Mki hairas“ (sbr. höiradina), haran hafi því fylgt Þegjandi til Seyðisár og henni síðan til Blöndu. Þetta styrkir ekki þá tilgátu að Austmann hafi ætl- að sér að leggjast út. s yJ vo sem fyrr getur stað- hæfir Sigurður Ólason, að óeining hafi verið komin upp milli Bjarna og Austmanns (þagair iaigt var á fjöiil rraeð neikistuirinin; vissi húin eikiki á gott, því maranimir voru „báð- ir hinir mestu yfirgangsmenn og rib'bialldar, ofsaimeran í sikapi og allri framkomu”. Heimildir fyrir þessum dómi eru ófull- nægjandi. Espólín segiir að Jón Austmann hafi verið „gilduir fyrir sér og harðgjörr” og Gísli Konráðsson að hann hafi verið „mikill fyrir séir og kairlmenni mikið, slkap'hairðiur ag óvægiinra, er talið hann bætti lítið um fyrir kotungum og klaustur- landsetum sumum”. Þau munn- mæli kváðu hafa lifað fram á 19. öld miðja í Skagafirði, að Austmann hafi reynzt eftir- gangssamur um greiðslur land- skulda til Reynistaðarklaust- uiris, og miótaðá það mianinliýisiinigu hans í huga alþýðu. Harðdræg- ir hafa æði margir verið fyrr og síðar sem haft hafa með höndum fjárheimtu einhvers konar, og er allt annað að vera „skapharður og óvægiran” en „yfirgangsmaður og ribbaldi, ofsamaður í skapi og allri framkomu”. Hið eina sem geymzt hefur í sögnum um eft- irrekstur Austmanns út af ógoldnum landskuldum eru erj- ur hans við Jón sterka á Hryggjum í Gönguskörðum. Jón var fátækur maður en ætt- stór (er til af honum sérstak- ur þáttur eftir Gísla Konráðs- son) og hefur vafalítið verið skuldugur klaustrinu. Aust- mann vildi láta byggja honum út af jörðinni, en Jón vaæ þungur fyrir og eftir öllu að dæma í metum nokkrum hjá Ragnheiði húsfrú á Reynistað og komst Austmann ekki langt með kröfuna. Alvanalegt var að ábúendum væri byggt út af klausturjörðum vegna vanskila og þetta því ekki fullgilt dæmi um ofsa og yfirgang. Litlu munaði að þeir Jónar létu hendur skipta, en upp úr því má ekki heldur leggja of mik- ið, því títt var á þeim dögum og lengur að búandmenn rykju saman, þeir flugust oft á karl- arnir, hinir prestvígðu meira að segja líka. Sr. Eggert Eiríksison, fyrraraafnidiuir, átti t.d. í stóiráflogum og Sigurður hrepp- stjóri í Krossanesi flaug iðu- liega á maran og aðrir á hainin.. Höfundur segir að Bjarni Halldórsson hafi „verið lítið betur kynntur” en Austmann, „nema hvað hann var yngri”. Fyrir þessu em ennþá rýrari heiimiidir era uan Auisrtimairm. Si'g urður getur tveggja og fer snarvitlaust með aðra, en hin er gömul rangfærsla. Sú fyrri lýtur að eirtingum Bjarna við Holtsmúlaprest, er Bjarni „á- samt föður sínum hárneytti og misþyrmdi gömlum farlama presti”, eins og það heitir úr perana Sigurðar. í frásögn Gísla Konráðssonar (og eftir henni fer Sigurður) sleit Bjarni ekki eitt hár úr höfði gamla mannsins. „Hann var kátur”, segir Gísli um Bjama, „og hafði mikið um sig, glett- ist hann oft við Jón prest og hló að honum”. Eitt sinn er hann skvetti úr spæni hans, fékk hann formælingu í stað- inn (sem að vísu líkist því að vera búin til eftir á, þegar vit- að var að Bjairni hafði orð- ið úiti); reiddist kllaiuatunhiaW- oiri mjöig arðraim praestsimis, segir sagan, og kom til ryskinga milli 'þeinria tveggja ag „sflieit hiamm mjög hár af peresti”, misþyrm- ingair eru hvorgi orðaðar. Af frásögn Gísla er ekki að sjá annað en áreitni Bjarna hafi verið fyrirgangur og stráka- glettur að hætti skólapilta. H in heimildin er samkveðl- ingur sá sem lengi hefur verið kunnur og eignaður Bjarna Halldórssyni (fyrri parturinn) og Guðmundi pnesti í Reykja- dal (hann fékk ekki það brauð fyrr en ári eftir dauða Bjarna): „Tvíllaust þetta tel ég stái” o.s.frv. Hvorttveggja er skakkt, tildrögin og feðrun vísunnar, en. sakir þess hve seinini parturinn átti vel við skapdægur Bjairnia („ýlii þín af sulti sál — sólarlaus fyrir næstu jól”) tengdist vísan munnmælum um Staðarbræður. Samkvæmt rannsóknum dr. Stefáns Einarssonar (sjá: Aust- firzk skáld og rithöfundar) er vísan austfirzk frá 18. öld, eft- ir Eirík skáld Rustikusson og Grím prest Bessason á Hjalta- stað. Ég efast ekki um að Aust- mann og Bjarni Halldórsson hafi verið stórlyndir báðir, heimildir vísa til þess um Aust- mann og ættemið um Bjarna. Hitt þykir mér firra sem Sig- urði Ólasyni er næst að halda rétt, að þeir hafi verið þvílík- ir ójafnaðarmenn og fautar að Staðarhjónum leizt ekki á að hafa þá saman í vandasömum erindagerðum og sendu þess vegna Einar litla í suðurferð- ina, ef það „gæti orðið til að stilla til friðar” með þeim. Hvernig samrýmist þessi í- myndun því, að Austmann og Bjarni eru sendir tveir einir til fjárkaupanna á öndverðum slætti, en Sigurður á Daufá og Einar halda ekki að norðan fyrr en undir sláttarlok, er fjárkaup höfðu verið gerð að mestu, jafnvel að fullu, hermdu sramiir. Sigurður ag Eiiniar eru auðisjáaniiagia látnir fairia ihiiraum t:ll fuillltiinigis við heimTiekisrtiur- inin, sam Sta'ðarihjóiraum kom tæpast í hug að dragast mundi fram í vetrarbyrjun, þau hafa treyst því að féð væri fengið og einungis eftir að koma því norður. Hvers vegna hefði fremur átt að draga til sundur- þykkis með Bjarraa og Aust- manni á norðurleiðinni en vik- urraar syðra við fjárkaupin? En jafnvel þó fyrirætlun Stað- armanna um heimrekstur fjár- ins væri komin úr böndunum, sýndist feirðin ekki jafn á- hættusöm og árstíminn gefur tilefni til að ætla og því enn hæpnara að „ósamþykki og ýf- ingari’ hafi „áreiðanlega” verið milli „fararstjóranna” þegar sigið var af stað. Veðrátta var iþá millid í Árraeaþimigi ag átbu þeir „allar heiðar vísar snjó- lausar”, enda vissi enginn þar að Staðarmenn hefðu ekki kom- izt hei'Lir raorðuir af, fynr en annað fréttist á jólaföstu með sendimönnum frá Reynistað. VI 4 * Orlög Reynistaðarbræðra er miairigþvæ'lt eflrai og seranöileiga dklloi hæigt að gieirta úir því meiiri mat í nýtízkulegri staðreynda (dókúmeinitar) sögu, til dæmis, en tekizt hefur áðuir í skrifum, staðreyndirnar eru of fáar. En fyrir því ætti að vera auðveld- ana að Æara rétt mieð ’þæir. Að vísu hættir mönnum að sama sikapi til að þyriia yfiæ lieaeirad- iur „iskýrinig'um“ þasis siem á vanltar, jafnvel þótt þær rek- ist ó sbaðineynjdiriniair sem' þnátt fyrir allt hafa varðveitzt, hvað þá á hina lítilsvirtu heilbrigðu skynseraú. Eftirfagandi reglu mættu margir skákmenn leggja vel á minnið er þeir tefla skák. Hún er skráð í því góða kveri „Svona á ekki að tefla“ eftir Znosko — Borovsky: „Einn leikur út af fyrir sig er lítilvægur. Haran verður ein göngu mikilvægur sem hlekkur í leikjaröð. í tafli verða menn að hafa glögga hugmynd um það takmark, sem þeir ætla að ná og haga svo leikjum sinum eftir þeirri hugmynd. Menn eiga ekki að hugsa sér einstaka leiki, heldur leikjargðir, sem eru í samræmi við heildaráætl- unina. Allt of margir taflmeinn Ienda í heilabrotum til þess að finna bezta Ieikinn, vinningsleikinn, en tekst það ekki, af því að þeir vita ekki, í hvaða sam- bandi hann verður að vera við það, sem á undan er gengið eða á eftir fer. Ef menn hafa á- kveðna áætlun verður ekki erfitt að finna þann leik á hverj um tíma, sem bezt hæfir henni. Þett,a er alveg eins í viðráeðum manna á milli. Ef menn hafa enga ákveðna skoðun á máli því, sem um er rætt, tala menn úr og í, koma ef til vill með skynsamlegar athugasemdir, en þær skipta litiu máli af því að þær leiða ekki til neinnar nið- urstöðu. Hafi menn hins vegar ákveðna skoðun, verða athuga- semdirnar markvissar, og þeir finna réttu orðin til þess að verj.a liana. Svo er þetta einnig í skák“. Til viðbótar þessu má minn- ast á meinlegan galla margra ERLENDAR BÆKUR Herbert Butterfield: Man on His Past. The Study of the History of Historical Scholar- ship. Cambridge University Press. Uondon 1969. I þessairi bók, sem er rúmar 200 blís. að stærð, rekuir höif- undur sögu sagnaritunarinnar. Er bókin byggð að mestu á fyrirlestrum, sem fluttir voru við Queemis Univeirsity í BeMast árið 1954, ag lýsir aðferðum og viðlhorifurai í saigmairituin liiðaminia alda og rekur þróun þessarar fræðigreinar f'ram til okkar diaga. Ra/kim er sagia hielztu Sagnfræð'iakóilia, dinegin fram gaigrarýrai á aiílferðiir saigraarit- unar og um efnið allt fjallað á hlutlægan og vísindalegan hátt. Bengt D. Silverstrand: Olon ropar. Av jord. Ljuset, tryckeri og förlag. Göteborg 1967. Þessi bók er aðeins þrjátiu og ruíu bliaðsíiðiUT að stærð og hefur að geyma tvo Ijóða- flokka, Olon ropar og Av jord. skákmanna, sem eru byrjaðir að tefla eftir fræðibókum — eftir „teoríunni“ —Ef þeir sjá í byrj anabók mælt með einhverjum ákveðnum leik, er hann sam- stundis tekinn í notkun án þess að rannsaka sjálfstætt réttmæti hans. Oftast eru slíkir leikir árangur af þrotlausu rannsókn arstarfi og reynslu annarra skákmanna við taflborðið, en þeim getur líka skjátlazt eins og eftirfarandi skák sýnir. Hún var tefld sem bréfskák á árun- um 1965—1966 milli Schmidt og Fischer (þó ekki hins þekkta Roberts Fischer): 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 e6 6. Be2 Dc7 7. f4 Rxd4 8. Dxd4 Re7 9. Be3 b5 10. 0-0-0 Rc6 11. Dd2 Bb7 12. Bf3 Hc8 Þekkt skákfræðirit birti þessa byrjun og lýsti því yfir að skákin stæði j.afnt. Sá, er stýrði svörtu mönnunum, hefur augsýnilega tekið þessi orð trú anleg og leikið sínum siðasta leik Hc8 í góðri trú, en skyldi honum ekki hafa brugðið þegar næsta bréf kom frá hvítum með svarleiknum 13. Bb6! Bisk upinn er friðhelgur vegna Dxd7 mát og svartur tapar að minnsta kosti manni. Silverstrand yrkir ljóst og fjallar í þessum ljóðaflokkum um tilurð mannlífsins við skil- yrði nýjustu tækni og hver áhrif ýmsar tækniiieigair nýj- ungar, sem orka á mannslík- amann, hafa á tilfinningar fóiks og framkomu. Social Science and Political Theory. W.G. Runciman. Sec- ond Edition. Cambridge Uni- versity Press 1969. Höfundurinn hefur skrifað inngangsrit að þj óðfélagsfræð- uim í teraigsLuim við pálitískia heimspeki. Fyrsta útgáfan hlaut ágætar viðtökur þegar hún kom út 1963, ritið var end- urprentað 1965 og hér er end- urskoðuð þriðja útgáfa. Þessi bók er ágætt yfirlitsrit og eink- ar hentug þeim, sem vilja átta sig á þeim formum samfélaga, sem eru við líði á okkar dögum. Bengt D. Silverstrand: Brottstycken i mángas tycken. Christensons Tryckeri, Göte- borg 1966. Productions förlag. Bókin hefst á ljóði, en er að öðru leyti í óbundnu máli. Tek- ur höfundur ýmis efni til með- ferðar og gefa heiti einstakra greina nokkra hugmynd um innihaldið. Rúmmenning heitir sú fyrsta, en síðan má nefna greimiar eiins og: Því mi®uir ektei, Fyrsta ferðin, Hundsvimrr, Fyrirlesarinn, Hyrnan, Hvern- ig frívaktin var uppgötvuð, Sunnudagsmorgunn ógifta mannsins og Einvígi í vorsól. Höfundur tekur viðfangseíni sín fyrir í léttum skemmti- greinastíl. 23. nóvieimibeir 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.