Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Blaðsíða 6
SVIPMYND Clara Pontopp- idan leikkona með langan og lit- ríkan feril ad baki, skemmti- kraftur á níræðisaldri og gestur á Listahátíðinni Án efa er Cliara Pontoppi- dan mesta og virtasta leifckona Dana nú. Þaiu eiru nefnd í siöimu .andrá Poui Reumert, Bod ii Ipsen og Cilara Pontoppidan. Fáar diainsikar leikfcioniur hafa fa'gnað slífciuim siigr'Uim isem íhiún, all-ar götur síðian (hún iék sitt fyrsta hliutverk, ToVe í leikri.t- íniu ,,Gurre“ eftir Holgier Drach man, árið 1901. Þá var hiún taepra átján ár.a gömul. Hún hef ur náð 'þeim óven.juleiga áfanga . að geta haldið upp á 6'5 ára lei'kafmiæl'i, af slíku getia fáir S'tátað. Hún hefur lieikið aflítfi og sál, gneiistandi hæfileifcum og óviðjafnanlegu innisæi. Hún er nú 87 ára gömiull, hárið hvítt, bakið to'kið að bogna og and- itið markað rúnum langrar ævi. En sjarmi hennar og andle'gur styirkur er hinn sami; aldurinn hefur veitt henni þá f'eigurð, siem þedm einium hliotiniaisit, sem háð hafa laniga 'lífsbariát'tiu án þes'S að brotna, 'aildrei mifcla'St í .veligengni. Hún fæddiat í Kaupmanna- höfn þann 23. apríl 1883. For- ei'drar hennar voru H. Rasimuns sen, kaupmaðlur og Sara Caro- line, kona hans og áttu þau aðra dóttur, nok'krum árum eildri. Hjónaband foreldra henn ar gekik b'rösul'eiga oig lolkis sá móð'ir hennar sitt óvæ<nna og sikiildi við mann sinn og barð- ist ein áfram með dætumiar tvær. Ciara komist í baLlett- skóla Konuniglega leilkhúissins barn að .aldri og dan.saði í fjöl- mörgium nem'endasýninigum, svo og 'tók hún þátt í ýmsium sýn- ingum lei'khúissins. En þó að hún hefði yndi af balilettin'Um hafðii þó vaknað sterkur leik- listaráhugi hjá henni og hún tók fegins hendi, en auð- mjúfc oig kvíðiin við hluitverki Tove 'þagar henini var' boðið það. Skörnmu áður hafði verkið werið leikið í Nonegi og fór með það Johanne Dybwad, ein framista leikfciona þar í landi. Þeissi skipan óþetoktrar, korn- ungrar ballerín.u í avo vanda- saimt hlutverk vakti ósfcipta at- hy.gli. Gagnrýnin varð lioflsam- legri en hún hafði sjálf þorað að -na „ekki var um sjálf- sta_ .a listsiköpun að ræðia“ sagði á einum stað“ en leifckon an gædd vissum ljóð.rænum þokka, sem léði l'eik hennar furðlumikla fylilin'giu,“ „le.ikur hennar var ungimeyjarijeigur, fín gerður, en dálítið maigur og inni hald'slau®, avo að erfitt er að ráða nafckuð um hæfileiika þess arar unigu stúiliku" „ótvíræða hæfileilka heflur hún til að bera og í leiiklhú'S'iiniu eru mifcliar von- ir við Ihaina bninidniair.“ Sinn fyrsita uimt'aliS'V'erða sig- ur vann hún í hluitwerki Puks í Jónsime's'sunæturdrajuimi árið 1910 og næsita áratug á eftir festi hún aiig æ betur í isessi í dönsfciu leifchiúisilífi. Hún lék alilt frá viðalitlum dr'engj'ahlutwerk Q LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. jún'í 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.