Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Page 11
Ríkharður við eitt verka sinna á sýningunni í Menntaskólasalnum. Hagleikur hans er einstakur, en útflúrið talar ekki til samtímans og' eftir stendur spurningin: Hvar endar handverkið og hvar hyrjar listin? Formanna vísur nánd við Suðurskautslandið, þá fer krían að fikra sig norður á bóigiinini. Ei-nh'verBistaðiar á mótls við Vestur Afríku klofnar fylkingin; annar armur hennar flýgur norður til Labrador eða Baffinslands, en afgangur- inn heldur áfram norður um Atlantshafið og allt til fslands. En hvernig það má vera, að þetta mikla ferðalag endar hér ævinlega á krossmessunni, það Skilur enginn. _ Þegar vordagarnir í borginni verða kaldari en við mundum kjósa, ef við mættum ráða, þá vitiuim við að sá kiuldii bitniar meir á öðrum ©n hitaveitufólki í höfuiðstaðinuim. Ein ih/arölæmi til sveita, kemur líka niður á hin- um venjulega borgara á möl- inni. Allir eru á sama báti þeg- ar til kastanna kemur. Upp. á síðkastið hefur landbúnaður- inn orðið að þola flestar þær uppákomur, sem fyrr meir ollu fjárfelli og stundum mann- dauða. Síðustu árin hafa aukn- ar kalskemmdir valdið mönn- um áhyggjum, en út yfir tók í fyrrasumar um sunnanvert landið, þegar saman fór gras- brestur og óþurrkar. Vetur lagðist snemma að með jarð- bönnum í október. Og til að kóróna allt saman, féll eitruð askan frá gosstöðvunum frá Heklu um það leyti er flestir bændur voru að eyða upp síð- ustu heytuggunni. Að vísu hefði vindáttin getað verið óhagstæðari og enn breiðari byggðir orðið að þola búsifjar. En allt um það eiga nú margir bændur um sárt að binda vegna þess að fullvíst má telja, að töðufengur sumarsins verði mengaður, svo og bithagar all- ir. í útjaðri öskufallsins hafa bændur sleppt búfénaði út upp á von og óvon, enda naumast um annað að ræða, þegar hey eru þrotin. Mér skilst að aðeins tveir menn hafi menntun til að rannsaka mengun af völdum flúors. Sýnir það bezt hvað við erum í rauninni illa undir það búin að mæta þessari tegund af búisiifjiuim. Uim þatö leyti er sleippa þurfti kiúim á græin grös vair aðfcallaindJi að ratmsiaikia mieiniglun á stóruim siv’ælðium. Og er huiglsiainiLeigt aið slílk rannisókn ihieifðli gletiað kioimiið í veig fyrir stórtjón. Með félagslegri samhjálp verður að einhverju leyti bætt það tjón, sem verður af völd- um öskufallsins. f hallærum fyrri alda var engri slíkri sam- hjálp til að dreifa og því fór sem fór. f bók Hann- esar Finnssonar, Skálholts- biskups, „Mannfækkun af hall- ærum,“ sem nýlega er út kom- in hjá Almenna bókafélaginu, er greint frá hvers kyns óár- an, sem herjaði á landið: hafís, Friaimlhald á bls. 12. Verdalir heita tveir yztu dalirnir í Arnarfirði sunnan- verðum, milli Selárdals óg Kópaness. Það voru eyðidalir, sem hafðir voru fyrr á tímum fyrir verstöðvar um vertíð- ir. Yfirleitt voru þar vermenn frá flestum bæjum í Arnarfirði. Þó má geta þess, að um langt slkieið reru bátar úr Kópavík, en þar er mjög brimasamt og þótti þess vegna ekki heiglum hent að róa þaðan. Menn voru því mjög valdir þangað, að gam- alla manna sögn. — Hér koma svo vísurnar með upplýsingunum: Sigtýs ker á Sónar borð setja þó ég vildi, vandi sker um vizkustorð, varla fer í lagi orð. Fölnar eik og fellir blóm foldar nærri engi, mikið veik sem vatna hjóm, visin, bleik að mínum dóm. Handar-snjóa-freyr með frið frægur bað mig telja, formenn þó um þorskamið þá sem róa Dali við. Þessar formannavísur orti Guðrún að beiðni Jóns Bjarna- sonar hreppstjóra í Stapadal. Hann er nefnduir í 10. vísunni hér á eftir, og þá mun verða sagt nánar frá honum í skýr- ingunum. Formenn kennda í Kópavík kann ég fyrst að greina, hratt sem venda hafjórs flík, hjá þeim lendi gæfan rík. Hákon skýr frá Dufansdal dælu-valmn hvetur út á lýra saltan sal sig hann býr með drengjaval. Hákon Bálsson bónda í Duf- ansdal, Hákonarsonar prests á Álftamýri, Sniæbjörnssonar. Hann var ekki bóndi í Dufams- dail, en hefir verið þar til heimilis, og að öUttm líkindum verið formiaðiur fyrir skdpi Snæbjörns bróðu.r sín,s, þar sem Smæbjörn var ek!ki talimn meðal formainna. En það er tal- ið víst, að hamn hafi átt s'kip. Brimjó stýrir — birta skal — Benedikts er kundur Jón, með skýran sinnis-sal, seimatýr frá Otrardal. Jón þessi va.r s-onur Bene- dikts Gabríels, hreppstjóra í Rey'kjarfirði. Hann var talinn mi'kið og gott mannsefni. Árið Ii8l2® á hann hieáimia í Ötrardial og var. formaður á sikipi séra Jóns Sigurðssoinar. Jón Bene- Síðari hluti diktsson drukknaði á Suður- fjörðum, milli Steinaness og Otrardials, 12. miarz 1830, ásamt tveimur öðrum mönnum. Hann var þá 24 ára, og þótti að hon- um hinn mesti manns'sikaðd. Hringsdal Bjami fleytiir frá, flæða-hæða-góði, vinds þó harðni golan grá geirhvals-tjarnar-velli á. Bjarni Sveinsson í Hringis- dal. Hann var efnaður bóndi framan af ævi, en lenti í ör- birigð og dó á sveitairframfæri í Fnemri-Hvestu í Ketildölum vorið 1882. Enn er Jón frá Austmannsdal, ýra-stýrir gildur, sels á frón með seggjaval súðaljóni beita skal. Ekki hefi ég niánari frásögn af því, hver hann var. I Básnum eru bragnar tveir belti Ianda nærri, manndóms bera þroska þeir þjóðin sér, en reynast þeir. Birni hranna bezt mannval Bjarnasonur stýrir Jón ég samia hýran hal, lireppstjórann frá Stapadal. Jón Bjainnason, hreppstjóri í Auðikúiuhireppi bjó lengi í Stapadal, en fluttist síðan að Hringsdal. Kona hans var Kristín Bárðardóttir frá Arn- airdlal ðig Sigríðar Jónsdóttur sýglumanins Arnórssonar. Dótt- ir Jóns og Rniistínair var Sig- ríður, sem átti Páll Símonar- son á Dynjanda. En Jóhanna kona séra Jóns Ámasonar í Otrairdial (síðar ó Bíldudal), var dóttir þeirra. Sels um bása hreystihnár Hrólfur frá Rafnseyri, lætur rása mastra-már mót þó blási stundum Kár, Hrólfur Hrólfsson var lengi formaður fyrir skipi Sigurðar pnófasts Jónssonar á Hrafns- eyri. Með Hrólfi reri Jón Sig- urðsson forseti á heimaskóla-ór um sínum, áður en hann sigldi til háskólanáms. Hrólfur dó fjörgamail og blindur á Steina nesi í Suðurfjarðaihreppd hjá Margréti Sigurðardóttur, syst- ur Jónis forseta. Um tíma hafði Hrólfur upp- sátur á Álftamýri, en það er næsta býli við Stapadai, þar sem Guðrún, skáldkona átti þá heima. Túnið á Álftamýri er mýrlent neðan við bæinn og bólgnar upp í sveill, þegar frost e.r, Set ég hér vísu, sem Guðrún orti eitt sinn um Hrólf: Frá Hrafnseyri ýtir Hrólfur minn hlunnajó forsjá með. „Kúskel“ nefnir hann kugginn sinn, er karfa sést um beð. Gullbeitu góða hefir hann, er glansar um fiskakór, orsakast stundum af því kann, að maðurinn ber í flór vafagepla með vizkugrein veiðist úr laxahyl, gaddaskatan mun geyma ein, þótt gangi nú fátt í vil. Á broddkólfi jafnan heldur hann, heim þegar sækir eldneistann, annars fær honum Gloppu-grey * grátlegan sorgarsón, Aronsvöndurinn eykur ei ósjaldan mæðutón, Þessari visu sé nú svei, sú er mín einlæg bón. * Gloppa hióitiir mýriin, siem. er í Álftamýrartúndnu, þar sem á vetrum verður mjög svellað. Enda þurfti Hrólfur að hafa broddstaf, þegar hann fór að sækja eld heim að Álftamýri). Prestsson mætur Miðdal í merkur Gísla burinn Ámi lætur brims um bý blakk mars stræti hlaupa fri. Árni hreppstjóri í Ketid- dalahreppi var sonur séra Gísla Einarssonar í Selárdal, og bróðiursonur Isleifs assesora á Brekku á Álftanesi. Árnibjó á Neðrabæ og áitti Guðrúnu Jónsdóttur Steinhóttms hrepp- stjóra í Stapadal, og er margt fólk frá þeim komið. Þá er Einar Einarsson, ára keyrir héra, ötull reynir Ægis kvon yggur fleina þess er von. Einar Einarsison er 1829 tal- inn lausamaður í Reykjafirði, bóndi þar 1832—1833. Aftur er hann talinn bóndi þar 1835. Hann var hreppstjóri í Suðiur- fjarðahreppi 1838—1844. Frá Dynjanda merkismann má ég Símon telja, skífir randa skiphevrann, er skikkun vanda stjórna kann. Símon Sigurðason frá Grund í Eyjafirði. Kom ungur til Arn- arfjarðar. Hann lærði siglinga- frœði erlendis og var skip- stjóri um hríð. Bjó á Dynjanda 21. júmí 11970 LESBÖK MORGUNBLAÐ SINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.