Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 15
Umsjón: Stefán Halldórsson Jimmy Page hefur alla tíð þótt frá- bær gítarleikari, allt frá því að hann hóf að leika með hljómsveitinni Neil Christian og the Crusaders, þá fjórtán ára gamall. Hann var þá mjög umtalað- ur í hóipi tónlistaanáhiuigiaimiainina í London fyrir frábæran leik, og ekki hefur honum farið aftur síðan, þvert á móti. Jimmy hafði annars mikinn áhuga á að gerast listmálari, og hann gekk í listaskóla, þegar ha*n var sextán ára. En fyrir tilviljun hóf hann að leika á gítar í plötuupptökum, og fyrr en varði var hann orðinn svo eftirsóttur, að hiamin meyd'dfet til að laggijia liistniámið á hilluna. Hann lék inn á alls konar plötur um árabil, en leiddist yfirleitt alltaf hroðalega. Og hann var ekki seinn á sér að segja já, þegar honum var boðið að gerast bassaleikari í Yard- birds, eftir að Paul Samwell-Smith hætti. Fljótlega skipti hann um stöðu við Chris Dreja og gerðist rythmagítarleik- ari í hljómsveitinni. I>egar Jeff Beck hætt, tók Jimmy við sólógítarnum, og hann hefur æ síðan heillað áheyrend- ur með frábærum leik. Þegar Yard- birds hættu, reyndi hann að halda áfram með nýjum mönnum, og útkoman úr því brölti varð hljómsveitin Led Zeppelin, hljómsveitin, sem í upphafi fékk aðeins vinnu vegna þess að Jimmy var gítarleikarinn, en hefur fyrir löngu skipað sér sess í fremaistu röð hljóim- sveita um allan heim. John Bonham troimimiuteilkiairi hiefur fengizt við trommuleikinn í sex ár. Og banin hiefur veriið félaigi Bo'berts Pliamits, söngvara, í þessi sömu sex ár. Þeir léku lengi saman í hljómsveitinni Band of Joy, og eitt sinn þegar bandaríski söngvarinn Tim Rose var á söngferða- lagi um Bretland, fengu þeir að fljóta með sem aukanúmer. Skömmu eftir að Tim sneri heim til Bandaríkjanna, hætti hljómsveitin og leiðir þeirra Johns og Roiberts síkilduisit. Tim Rasie kom skömmu seinna aftur til Englands, og hann mundi eftir John Bonham fyrir trommuleikinn og fékk hann til að leika undir hjá sér. Tveim eða þrem mánuð- um seinna hittust þeir John og Robert aftur. Robert var þá farinn að syngja með leifunum af Yardbirds, og sú hljóm sveit var á höttunum eftir trommara. John var boðið starfið, sem hann þáði með þökkum. Hann hefur áunnið sér miklar vinsældir og virðingu sem trommuleikari, og sumir hafa lýst því yfir, -alls ófieiminiir, a!ð hamin sé mæist- bezti troimimiuleikarim'n í hieiimi, aðeiinis Ginger Baker sé betri. John hefur sér- stæðan stíl, lemur fastar á trommurnar en yfirleitt nokkur annar trommari í bransanum, en hann er ekki neitt háður trommukjuðunum fyrir því, því ef hon- um býðlur svo viið að ihiorfia, kastar hainm þeim frá sér og tekur trommusóló með berum höndunum. John Paul Jones hefur verið í skemmtanaiðnaðinum allt frá fæðingu, því foreldrar hans voru skemmtikraft- ar — fluttu eins konar tónlistargrín. Bainin hefur flæikzt um aliar jiarðir frá því að hann var tveggja ára, en síðustu tíu árirn hefur hainn sipilað á basisagítar og lí'kiar iþað bara vel. Hann var, eins og Jimmy Page, mjög eftirsóttur hljóðfæra leikari við plötuupptökur. Og hann var líka mjög óhress yfir starfinu. Hann var til dæmis eini bassaleikarnn af þess um „pl ötusp ilurum'‘, siem gat aknieinini- lega spilað í Tamla-Motownstíl, og þess vegna varð hann að leika inn á allar plötur í þeim stíl, sem teknar voru upp í Englandi. Síðustu árin, sem hann var í þessu starfi, voru þó heldur ánægjulegri, því hann var í æ ríkara mæli farinn að sjá um útsetningarnar á lögunum, sem verið var að taka upp. Þannig starfaði hann mikið með Dono- van, en einnig sá hann um útsetning- ar fyrir aðra listamenn, t.d. Lulu. Fyrir hana útsetti hann mörg lög, t.d. „To Sir with Love“. John hefur sett svip sinn á plötur Led Zeppelin, þótt það hafi kannski farið framhjá mörgum eigend- um og áheyrendum platnanna. Spyrjið bara aðra bassaleikara. Þeir eru yfir- leitt sammála um það, að John Paul Jones sé einn sá allra smekklegasti á þessu sviði — og jafnframt einn sá allra erfiðasti til að stæla. w o td w w "d > H Robert Plant hefur vaikiiið gífurlega athygli fyrir mjög æsandi sviðsfram- komu, og þykir hann ekki síðri en þeir Kim Morriso'n, söngvairi hljó'misveiWiar- innar Doors, og Mick Jagger, en þessir tveir þóttu allra beztir núna síðustu ár- in. Robert kveðst hafa eytt fjórum til fimm árum í að finna út hvað hann hefði áhuga á að gera á tónlistarsvið- inu. Hann lék með John Bonham í tvö og hálft ár, en eftir að því tímabili lauk, fór hann að syngja með hljómsveit Alexis Korner. Þessi hljómsveit var ákaflega laus í reipunum, en hafði það þó af að leika nokkur lög inn á stóra plötu, sem enn hefur ekki komið út. Hann hafði auk þess sungið inn á þrjár litlar plötur, sem hann vill helzt ekki nefna á nafn. En nú hefur Robert loks- ins náð svo langt að finna hvað hann vill gera á tónlistarsviðinu, eða öllu heldur: Hann er í þann veginn að koma auga á það. Hann er fæddur í Ljóns- merkinu og er þess vegna hinn sjálf- sagði foringi í hljómsveitinni, eða svo segir Jimimy Paigie að miiininista kiosti. Þeir, sem fæðast í Ljónsmerknu, eru alltaf beztu foringjarnir, t.d. Ginger Baker, Keith Moon og Mick Jagger. Robert Plant, söngvarinn, sem án efa á eftir að æsa stúlkurnar í Laugardals- höllinni upp úr öllu valdi. 21. júnií lfl'70 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.