Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1970, Blaðsíða 15
Frá hljómsveitakeppninni. Frá hljómsveita- keppni í Húsafelli Gaddavír 75 varö hlutskörpust Su marhátíðin í Húsaíell'S- skógi heíur nú verilð haldin þrisvar sinnum við sívaxandi vinsældir. Forráðaimienn hiátíð- arinnar haía lagt miikið kaipp á að skemmita gestum hátíðar- innar sem bezt og heíur ekik- ert eð.a að minnsta kcnsti litið verið sparað til að veita sem bezta þjóniustiu. Þainnig hafa alltaf verið náðnar úrvalshljóm ®ve:tir til að ieika fyrir damsi og úrvalsskemmtiikraftar hafa séð um önnur skemmtiaitriði. Reynt hefur verið að brydda upp á ýmsum nýjumguim, sum- ar hafa reynzt mjög vel, aðr,air mið'ur. A fyrstu sumarhátíðinni, sem haJdin var árið 1968, var efnt til athyglisverðrar keppmi tán- iingahl'jómisveita um nafmbótina Táningahljómsveitin 1968. Þótt nafnbótin siem slík hafi alls ekki átt rétt á sér, var fengrur að þessari keppni. Nokkrair hljómsveitir tóku þátt í henmi og sýndu góð tilþrif. Hlj'óm- sveitin Kjarnar frá Akranesi bar sigur úr býtum o.g hlaut nafnbótina fráieitu auk pen- ingaverðlauna. Árið eftir V£ir næsta keppni haldi.n og nú var það hljómsivei'tin Hrím frá Siglufirði, sem sigraði. Hvorug þes’Sara hljóms*veita hefur máð sér verulega á strik eftir sigur- inn. s'vo eimkenniilegt, sem það miá teljast, þvi þessi keppni er geysimikii auglýsing fyrir hljámsveitirnar, sem vel standa s'ig Hirns ve-gar hafa að minnsta kosti tvær hljómsveitir, SÆ'm ekki urnnu til verðiaiuna í fyrstu keppninni, átt verulegu fylgi að fagna og eru ails ekki dauðar úr öllum æðum: Trix og Tatarar. Um síðus'tu helgi, Vea-zluinar- ma;mnahelg:na, var Sumanhátíð- in haldin í Húsafellsskógi í þrið'j.a sinn. Veðrið spillti mjög fyrir ámægju háitíðargesta, en þó gat það ekki dulizt neiinuim, að milkil vin,na og mikið fé var Lagt í að hafa skemmtiaitriðin sem fjölbreyttusit og bezt. Hljómsveitakeppn'n fór fram í þriðja sinn með þáltttöku sex hiijómsveita. Þær voru: Fjórða Prelúdáain frá Óla.fsvík, Júlbó fra KefLaivik, Gaddiavír 75 frá Reykjaivík, Nafnið frá Borgar- nesi, Jana frá ísafirði og Arfi frá Reykjavik, en hljómsveit míeð samia nafni tók þátt í keppniinni í fynra. í fyrra var blm. Mbl. svo óheppinn að koma of seint á staðinn og miissa aif keppninni. í ár gekk mun betur, en þó misisti hann af fyr&tu hljóm- sveiltinni á keppnisSkránni: Fjórðu Prelúdíunnd frá Ólafs vilk. Raunar segja áheyrend ur, að hann bafi ekki misst af miklu né merkilegu, þar sem leikur hlj'ómsveitarinnar var. Júbó — furðulegt nafn, sem ábeyrendtur veltu mjög vöng um yfir. En þó er nafnið lík lega ekki svo mjög langsótt. Liðsmienn hi j órrtsv eitarinnar eru mefnilega fjórir, tveiir úr Júdaisi og tveir úr Bóluhjálm um.. Tveir stiafiir yfir Júdas — JÚ — og tveir fyrir Bólu hjálmia — BÓ — og útkoman verður Júbó. Hijiótmsveiitin er að mörgu leyti aitihyglisvei'ð, en þó vantaði meiri ákiveð’ni í leik hennar. En það má víst færa á rei'knin-g lítilis æfingatíma. Gaddaivír 75, hljómsveitin, sem bættiist í keppnina á síð ustu stund'u. en sló svo öLIum hinuim við og signaði. Þetta er tríó, bráðefnilegra hljóðfæra leikara, en þó er gítarleikar inn þeirra bráðiefiniilegaistuir. Hann hefur gott vald á hljóð faerinu og fór létt með þann erfiða „Sverðdans11. Nú loksins virðist hafia sigrað hljómsveit, sem á einhverja framitíð fyrir sér. Nafnið frá Borgarnesi, til þrifalítið tríó, sem átti þó sterk ítök í unga fólkinu úr hérað in,u, samkvaemit venjunni um heimavöll og stuðniing við hielmailiðið. Jana firá Lsafirði valdi sér erfið llöig til flutmiiingis ag réð ekki við þau. Það er sama sag an: Aidirei ráðast poptónlistar menn á garðimn, þar sem hamm er liaagstur eðia að minnsta kosti yfi'rstíganLiegur. Arfi frá Reykjavík, hljóm sveiit skipuð vönium hljóðfæra leikurum, enda var útkomam góð, en ekkert sérlega spenm andi. Hljómsveitimi Gaddavír 75 sigraði og hlaut ,,mafnbótiina" frægu, 20 þúisund króna pen ingaverðUauni og rétt til að leika inn á hljómplötu hjá S.G. hljómiplötum. Arfi var í öðru saöti og fékk fimirn þúsund krónur í verðlaun, en í þriðja sæti lenti heimiailíðiið, Nafnið frá Borgarnesi, og kom ýmsum á óvart, að Júbó frá Keflavík skyldi ekki lenda í þriðja sæti. En það er ekki alltaf, sem tán ingarnir hugsa um gæðin, held ur velja þeir stumdum aðeims eftir búsetu bljómisveiitaninai. Þessi hljómsveitakieppnii hef ur mælzt vel fyrir hjá táning unum og er því sjálfsagt að hialda henni áifram. En vonamdi verður naifnbótiin.ni „Táninga hljómsveitin nítján hundruð og eitthvað" vairpað fyrir borð hið snairasta. Það hefur þegar kom ið greinilega í ljós, að beztu hljóimsveitir innam þei'rra ald- urstakmarka, sem giilda um þátt töku, hafa engan áhuga á kieppnimmi og hefiur hún því aðallega verið fyrir nýjar og nýlegair hljómsveitiir. Og sieim slík er hún ágæt. Umsjón: Stefán Halldórsson og Sveinbjörn Sævar Ragnarsson Roof Tops á grænni grein og Guðmundur Haukur á plötu (Hljómsveitim Roof Tops náði óvenju fljótt vinsældum, eftix að hún fyrst hóf leik sinn í Glaumbæ á útmánuöum á því herrans áxi 1968. Hveris vegna? Vegna þess, að hljómisveitim lagði sig aida firam um að slkeromita fiólkimu og fór réttu leiðima í þessari vinisœldaöflun. Spila góð lög, vel æfð og vel valin, spila þau af innlifum og fjöri, leggja meira upp úr því að skerorata fólkinu en a.ð sýna öðrum hljóðlfiæir.aileikuru'm hsefini sína og þar fram eftiir 'götumum. Hljómsveitin festi sig í sessi mieð fjögurra laga plötu, sem. kiom út við upphaf regnsumars- ins mikla í fyrr,a. „Söknuður" og „Tóm þvæla og vitiiey®a“ hljámuðU út og inn í óskalaga- þáttum hljóðlvarpsinB allt sum- arið, „Söknuður“ þó öliu leng- ur. Roof Tops áttu gífiurlegu fylgi að fagna úiti á landi eftir plötuútgáfuna og 3111; var í sómanum og Ijóman.uim í fyrra og fram eftir þessu ári. En svo diundi reiðarslagið yfir: Sveinn Gu'ðjónsson og Guðni Fálsson ætliuðu að hverfa af lamdi brott við upphaf sólarsumarsine 1-970, Gulðni til námts í kóngs- ins Kaupmannahöfn, en Sveinm til skógarhöggis eða svipaðra starfa einihvers staðar í dönsku fjallalhéruðunumi, Jón Pétur, Ari og Gunnar gáfiust ekki upp við svo búið. Þeir fióru á mamnaveiöar og fenigu í gildrur sín,ar tvo fyrir- ver.andi orgelleikara í Tónatríó inu — sællar minningar — Guð mund Hauk, stórsöngvara, og Halldór Fannar, (ekki þann, sem var í Ríó triióinu). Og svo v,ar farið að æfa og æfa og æfa á hverju kvöldi í þrjár vikur. En síðan flýttu Roof Tops sér aftur inn í damshúsim, tóku að spila af fullum krafti og láta sér nú nægja að æfa þrjú kivöld í viku. Við spjölluðlum iítillega við Guðmiund Hauk, söngvara Roof Tops, uim sdðiustu helgi og fen.g- um hann til að segja okkur í stulttu málr frá stefnu hdjóm- sveitairinnar í tónlistarflutn- imgnum. Hann saigði: — Við ætlum alls ekki að gerast frumfcvöðlair neinnar stefnu í tónlistinni, síðU-r en svo, við látum okkur nægja að apa upp eftir öðrum. Það er allt of tímafriefct .að vera í far- airbroddi og við megum alis ekki vera að því að sefa allan daginn einfaldlega vegna þesis, að við vinmum allir hörðum höndurn frá morgni til kvölds. Eg hef verið að taka togarann Narfa í gegn, Jón Péftur er í húsgiagnasmníðinmi, Gumni er Framhald á bls. 13. 9. ágúst 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.