Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1970, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1970, Side 13
Hið ruæsta sem geröist var það, að Stiller bað um lausn irá samningi sínum við MGM. Hann fékk þessu framgengt og fór þá til Paramountfélagsins, þar sem hann gerði mynd um söguna, sem MGM hafði hafn- að. f>að var „Hotel Imperial“ og Pola Negri lék aðalhlut- verkið. Myndin heppnaðist mjög vel og hlaut ágætar við- tökur. Því næst reyndi Stiller sig við tvö minniháttar verk- efni önnur, en er þar var kom- ið sögu, var samkomulagið tek- ið að versna við starfsmenn Paramount. Hollywood var ekki reiðubúin að meðtaka kenningar Stillers og sjálfur var hann óþjáll samningamað- ur og ófús til sátta og því fór sem fór. Nú virtist vera dregið nær lokum ferils hans og í þokka- bót var gigtin farin að hrjá hann æ meir. Árið 1927 tók Mauritz Stiller því saman pjönkur sínar og hélt heim á leið. Þau Greta föðmuðust og grétu, er þau kvöddust. Þau hittust aldrei síðan. Stiller lézt árið eftir, aðeins fjörutíu og fimm ára gamall. Greta Garbo var að leika ást- aratriði, er henni var fært skeytið með fregninni um dauða hans. Hún fölnaði upp, reikaði út í horn, hallaðist upp að vegg og grúfði andlitið í höndum sér. Svo snerist hún orðalaust á hæli og gekk aftur fram fyrir vélarnar að ljúka atriðinu. — Ég á Mauritz Stiller að þakka allt, sem mér hiefur heppniazt og áisikotniazt, — hafði hún einu sinni sagt. Og við amniaið tæfcifæri þetba: — Ætti ég einhverntíma að elska einhvern, þá yrði það Maúritz Stiller. — Skyldi Greta Garbo í raun- inni hafa elskað Stiller? Sú saga komst á kreik einhvers staðar í höfuðborgum Evrópu að þau væru leynilega gift; hvorugt þeirra bar sögu þessa nokkurn tíma til baka. Greta neitaði yfirleitt aldrei neinum orðrómi, sem um hana gekk, ólíkt flestum öðrum stjörnum og jók það auðvitað á þá dul, sem snemma sveipaði hana og gerði mönnum enn erfiðara um vik að greinia satt frá lognu. Sagt er, að þegar Stiller var í þann veginn að sigla heim, hafi hann grátbeðið Gretu að koma með sér. Hún hafi beð- izt lausnar frá samningi sínum, en ekki verið veitt hún. Árið 1929 hafði Greta gert átta myndir á þremur árum. Þetta álag var auðvitað tekið að segja til sín og Greta tók sér hvíld og hélt í heimsókn til æskustöðvanna. Hún spurð- ist fyrir um gröf Stillers og mælti sér miót við einin vina hans frá hinum góðu gömlu dögum. Þau ákváðu að hittast á götuhomi einu. Greta mætti til fundaTÍns, en þegar hún kom auga á vininn, þar sem hann var á íeið í átt til henn- ar, snerist hún á hæli og hrað- aði sér á brott. Hún gat ekki til fundarins hugsað, þegar á reyndi. Hún fór og skoðaði eig- ur Stillers skömmu áður en þær voru seldar á uppboði. Skiptaráðandinn hafði orð á þvi síðar, hve blíðlega hún hefði strokið munina og rifj- alð uipp mieð sér, hvaðian hver og einn þeirra væri upprunn- inn. Arum saman talaði Greta um Stiller, eins og hann væri ljós- lifandi og gat þess oft, hvað Moje, en það var eftirlætis- gælunafn hennar á honum, mundi hafa sagt eða gert í hin- um og þessum tilvikum. En þessum tilvitnunum fækkaði æ með árunum. Um þessar mundir býr Greta í íbúð einni í New Yorkborg; eru sjö herbergi í íbúð þess- S ari, en fjögur þeirra standa auð. Ekkert herbergjanna er fullbúið húsgögnum, nema setu stofan. Hún hafði búið þarna í nokkur ár, er William Bald- win, arkitekt, var beðinn að aðstoða hana við það að búa svefnherbergið. Baldwin kom til að líta á herfcergið og varð þá litið inn í hitt herbergið þar sem einhver húsgögn voru. Mitt iininain um alla dýrðma stóð föglursti hluturinn í íbúð- inni, fölbrúnt, skandinavískt, sautj ándualdarborð. — Þetta líkist þér meir, en nokkuð annað, — sagði Bald- win. Greta Garbo hafði keypt borðið á uppboði. Það var úr dánarbúi Mauritz Stillers. ERLENDAR BÆKUR v_____________________7 Imprisionmemt in Medieval England. Railph B. Pugh. Camibridge University Press 1968. Fangelsissaga Englendinga verður ekki rakin samfcvæmt önuigiguim heimildum fyrr en frá síðari hluta 12. aldar. Fang- eisisholur hafa vitaskiuld verið einhverjar ailt frá upphafi, en uim þær er lítið vitað. Höfundur refcur þessa sögu fraim um daga Hinriks VIII. Höfundur lýsir hinum ýmsu tegundum fang elsa, stjórn þeirra og refcstri. Lömguim hafa höfundar viljað álífa að hegningarsaga miðadda beri vott um hreinan barbar isma oig grimimd, en höfundur leiðréttir ýmsar slíkar fullyrð ingar. Fraimleiðslugeta tímabil3 ins var það lítil, að all’t þurfti að nota og nýta oig sá siður sem var tiðkaður að láta famga greiða einhvern hluta fangelsis kostnaðar var til þess aðneyða þá til þess að vinna, en það v.ar þeim sjálfum heppilegra heldiur en algjör innilokun. Tutt ugustu aldar menn ættu einnig að fordæma grimmd varleiga á umliðnium öldum, oftast var hún af hreinni nauðung, en efcfki hreinn sadismi eins og gerist á tuttugustu öld. Þetta er mifcið rit og sýnir einn þátt mannlífs fyrri tíða frá vissu sjónarhorni. Höfundur ræðir einnig flótta og flóttatilraunir úr fangelsum oig fjallar höf undur um það í sérstökum kafla. Þetta er einkar fróðleg bók og mjög vel unnin og efn ið hefur ekki verið rannsafcað áður svo ítarlega, sem höfund ur gerir. Nokkrar saimtíma myndir fylgja ritinu. Bækur frá Gyldendal Inger Christensen: Det. Gyldondal. Köbeuihavn 1969. Þess var getið, er bólkmennta verðlaunum Norðurlandaráðs var úthlutað laust eftir síðustu áramót, að dansfca skáldkonan Inger Christensen hefði veitt Klaus Rifbjerg einna harðasta saonkeppni með ljóðabók sinni, Inger ChrLsitensen. Det. Og Rifbjerg lét þau orð falla í samtali við Morgunblað- ið, að Inger Christensen hefði vissulega átt verðlaunim skilið. Ljóðasafnið Det er fimimta bók Inger Christensens. Hún sendi frá sér fyrstu bók sína árið 1962, ljóðasafnið Lys. Ári síðar kom út annað ljóðasafn eftir hama. sem nefndist Græs. Árið 1964 hafði hún skipt um viðfangsefni, en það áx kom fyrsta skáldsagan frá henn- ar hendi, Evl ghedsmaskinen, Þremur árum síðar fylgdi önn- ur skáldsaga í kjöifarið, sem heitir Azorno. Det er viðamilkið og inntafcs- ríkt verk, byggt upp af agaðri og margbrotinni tæfcni, sem veldur því, að lesandi er lengi að tileinka sér það til hlítar. En bókin býr e nniig yfir gull- fallegum ljóðraenum perlum, sem hægt er að tileinka sér við fljótlegan lestur. Ein þeirra er á þessa ieið: Der sidder en mand pá en underlig sten De er underl'gt nok vokset sammen Han siger ham tegner en kirsebærsgren Der svæver et stykke fra stammen Sá ser man ham tegne en kirsebærsgren Der svæver et stykke fra stammen Den ligner en mand pá en underlig sten de er underligt nok vofcset sammen P. V. Glob: Al-Bahrain. De danske ekspeditioneir til old- tidens Dilmun. Gyldendal. Kflbenhavn 1968. Dilmunlandið er nefnt í elztu ritum heims, sem skráð eru á leirtöflur í Mesópótamíu fyrir meúa en 4000 árum. Hafa menn talið það samsvara sheik-dæm- inu Bahrain, en fleiri skoðanir hafa þó verið uppi um það, hvar þetta forna sagnaland sé að f.nna. Nú hafa danskir fornfræð- ingar komizt að þeirri niður- stöðu, að Dilmun fornaldar sé Al-Bahrain. Hafa fornl'eifa- fræð’nigarnir dönsku unnið að rannsóknum þarma árum sam- an undir stjórn P.V. Globs. Á eynni Al-Bahrain hafa þeir uppgötvað forrvmenni'nigu, sem til þessa hafði verið ókunnugt um. Hafa þeir gef.ð henni nafn ið Dilmunmenningin eftir gömlu sögnunum um Dilmun- landið. í aðfararorðum bókarinnar skýrir P.V. Glob frá því, að hann hafi ekki haft í hy-ggju að l'eita Dilmun,alamdsins, er hann lagði upp í fyrsta dansfca Bahrain-leiðangurinn árið 1953. Ástæðan hafi verið sú, að sam- starfsmaður hans við Fornhist- orisk Museum T.G. Bibby, hafi þá um nokk-urt skeið starf að fyrir olíufélag á Bahrai-n. Hann hafi sagt sér frá 100.000 haugum á þessari 'litlu ey, fyr irferðarmesta grafreit verald- ar, sem þó enginn kunni að greina nánar frá. Forvitni sín hafi verið vakin og leyfi hafi brátt fengizt tii að grafa í þes-sa hauga-, en til þess hafi m.a. þurft 1-eyfi hans hátignar Sulman bin Hamad Al- Khalifah, sheiks á Bahrain. En allt gekk þetta vonum fram ar og lauk með áðurnefndum áramgri. Bófc P.V, Globs lýsir þessum rannsóknum frá því þær hóf- ust og þar til þeim lauk. Kryddar hann frásögn sína með ýmsum sk-emmtilegum sög- um, sem komu fyrir í sambandi við undirbúning og fram- kvsemdiir. Skiptist bókin í ni-u kafla, en að lokum er nákvæmur þátt- takendali-sti yf.r a-lla þá, sem hilut áttu að rannsóknunum. Þá er í bókinni mikill fjöldi mynda frá rannsóknarsvæðinu, sem eykur mjög gildi hennar. Eru mangiar myinidiainiraa í lifcum. Dorrit Willumsen: Da. Rom- an. Gyldendal. Kpbenhavn 1968. Dorrit Willumsen er í hópi allna ynigstu skáldsaginiaihöf- unda í Danmörku. Fyrsta bók hennar, smásagnasafnið Knag- en, kom út 1965. Tveimur ár- um síðar sendi hún svo frá sér fynstu skáldisiagumia, Strandien, roman 1967. Fengu báðar þess- ar fyrstu bækur ágætar við- tötour gagnrýnenda. Þannig sagði Sven Hoim t.d. um smá- sagnasafnið: „Þegar Dorriit Wiliuimsen fcefasit bezt upp, er sfcíll hennar kraffcmikill og ör- yggi í frásögn nni. Myndirnar birtast hver á fæitur annarri í l'ífrænu samhengi.“ Um Stranden sagði Knud Holst m.a.: „Stranden er með a-thyglisverðustu bókum um langt skeið. Það kæmi engum á óvart þótt fyrir Dorr t Willum- sen ætti að liggja að verða eiin af fremstu konum danskr-ar riit- ’listar." Þriðja bók Dorrit Willum- sen, skáldsagan Da, er lögð í munn lít.llar stúlku. Sögu- sviðið er heimur hennar í litl- um garði í verkamannahverfi í Kaupmamn-ahöfn. Nánar tiltek- ið umlylkur þessi he.'mu-r móð- urina, sem saumar og ekur stöku sinnum í radíóbíl í Tívolí, og ömmuna, sem er gift mikil- væigustu sögupersónunni, afan- um. Afinn gæt'r eignari-nnar, blandar rottuei'tur og segir frá ferðu-m sínum. Hann setur einn ig fram furð-ulegar kenningar og rekur sögur af framliðinu-m ættingjum. Þ-essum heimi litlu stúlkunn- ar blandast einni-g hinn sfcóri heimiur, h-eiimur hverfisins og íb-úa þess, eiras og hanin kemur stúlku-nni fyr r sjónir. Roof Tops Fram-hald af bls. 15. ratoari og þann-i-g mætti lengi telja, en við verðum að lá-ta það eiga sig í bili. — Við reynum að blanda sam an skemmtilegri poptónlist og eitbhvað þyngri framiúrstef-nu- fcónlist, -en ég v-erð að nota tækifæri'ð og lýsa því yfir, að ég er alvag gegnsýrðlur popp- ari — vii all-r-a helzt syngja þau lög, sem ég sé að fól-kið heifur gaman a-f. En þó ber þess að geta, að þessi popstefna m-ín er ekki ráða-ndi í hl'jómsveit- inni. — Við höfum fen-gi® góðar un-dirtektir hjá fólkinu s-íðan við byrjuðu-m að spila og við 1-ítum björtum augum til fram- fcíða-rinn-ar. — Svo miöng vor.u þau orð. Nú er að koma út tv-eggja la-ga pla-ta með söng Guðmundar Hauks við erlendan undirleik og hefur hann sjálfur samið is- lenzka texta við bæði lögin. Þaiu -hébu á frumimálin-u „I can siinig a raiinibow, Love is blu-e“ og „Early in the morning," en. eftir að Guðmundur hafði töifr- að fram texfcana, heita þau „Ein-n ég syng í regni“ og „Líf- ið er leikur.“ Gg lögin eru í fínasta pop-stíln-um hans að sjálfsögðu. Útgefandi: H/f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsíon. Ritstj.fltr.: Gisli SigurCsson. Auglýsirgar: Árni Garðar Krittiníson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Simi 10100. 9. ágúst 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ]3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.