Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 4
BÖKMENNTIR OG LISTIR HANN lokaöi útidyrunum varlega á eftir sér og kveikti ljósið í forstofunni. Augna- blik stóð hann kyrr og hlustaði. Húsið var hljótt. Klukkan var einhvers staðar milli tvö og þrjú. Harai tók lykil upp úr vestiavasanum og opnaði neðstu skúffuna á kommóðunni. Þar setti hann hvíta kápuna og toppmjóa, hvi'ta hettuna — fallega samanbrotna. Hann tók skrúfuna úr stórum trékrossinum og stakk stöfunum tveim innundir kápuna. Síðan ýtti hann skúffunni aft-ur og læsti. Hann rétti hægt úr bakinu og hlustaði. Ekkert. . . . Þreytulega strauk hann hárið frá enninu og gekk tvö skref yfir þröskuldinn að stofunnd og að slök'kvaranum. Tveir smellir heyrðust nær samtimis. Annar kom frá slökkvaranum, hinn . . . hann sneri sér við . . . kom frá örygginu á gamalli marghleypu. Robert Theodore Fleming lyfti höndunum hægt á meðan harm fann munninn fyllast af vatni. Hann kyngdi tvisvar með bágindum. Höndin sem hélt á marg- hleypunni var svört, eins og andlitið og þétt, hrokkið hárið. — Slökkvið ljósið, skipaði negrinn. — Ég sé yður eins vel í myrkrinu. Fleming gaf tröppunum upp á efri hæðina snöggt auga. Negrinn hló, lágum, hljómfögrum hlátri. — t>au sofa, sagði hann. -— t>að hefur ekkert hent þau. Slökkvið ljósið. Og aftur var stofan myrk. Fleming ræskti sig og reyndi að gera röddina eins rólega og mögúlegt var: vissað þig . . . Hann kyngdi. — Herra Fleming, sagði röddin í myrkrinu, — morðingjar eru alttaf dálítið geggjaðir. t>að vitið þér sjálfsagt manna bezt. — Ég skil ekki . . . ? — 1 kvöld var útiskemmtun á Lineoln Square. Fjöldi fóliks, söngur og lúðra- blástur. f>ar hefðuð þér átí að vera, herrn Fleming. Þetta var verulega menning- arleg samkoma. Fleming kveikti í sígarettu og dró reykinn óstyrkur nokkrum sinnum. Negrinn hélt áfram: — Það voru aUir klæddir í hvíta kyrtla. Og það voru líka haldnar ræður. Reglulega snjallar ræður, herra Fleming. Þér hefðuð áfct að vera þar. Það er alveg sérstök stemning á slíkum samkomum. Á eftir kom því miður fyrir dálítið slys. Svartur vesalingur valt um kolil í göfcuna, svo að fólk hrasaði um hann. Þetta var svo magur og útlimarýr vesalingur. Hann leit úfc fyrir að vera eitthvað lasinn. Þess vegna var að eihhverjum góðhjörtuðum mönnum datt í hug að aka honum til læknis. En, hugsið yður bara, herra Fleming — það var ekki pláss i bilnum. ÖH sætin voru upptekin. En kærleikurinn er ráðstnjaai. Þeir bundu hann fasfcan með reipi aftan í bílfnn — og svo var ekið af sfcað. Til að aðrir bilstjórar heyrðu að eitthvað hékk þama, bundu þeir nokkrar tóma-r blikkdósir við lappirnar á honum. Mér er skapi næst að halda að það hafi verið ananasdósir — ekki satt, herra Fleming? Hann hlýtur að hafa verið illa haldinn, úr þvi að það lá svona mikið á að koma honum til læknis. En þá var óheppnin aftur á ferð- inni. Eitthvað hlýtur að hafa bilað í stýrinu, því að billinn fór bara í hringi. . . . Hrrng eftir hring fór hann í kringum torgið. Og, hugsaðu þér, þegar þeiir loks- ins náðu valdi á bílnum, var sjúklingurirm látiran. En þetta var mjög góð tidraun, sem uppskar geysileg fagn-aðarlæfci. Mig fór lika að langa til að þakka þessurn mönnum. Þess vegna er ég hingað kominn í nófct. Þér skiljið — í ra-uninni líkist þér mjög mikið manninum sem festi reipið við stuðarann. . . . Þetta var svo stór og fallegur hnútur. . . . Voruð það þér, sem hnýttuð hann, herra Flemin-g, eða er ég að fara mannavillt? — Hvert farið þið með mig? spurði Fleming stundarfjórðungi seinna. Spurningin var óþörf. Bifreiðin — stór, svartur B-uidk — stefndi i átt til fátækra- hverfanna, og hann vissi það. Úti breyttu byggingamar svip. Húsin minnkuðu og urðu að skúrum. Trjágöngin voru horfin, hvergi grænar flatir. Bara endallaus röð af hálfhrundum draugahúsum — og fýla. Ramma svita- og skoipræsafýlu lagði inn um opinn bilglug-gann og hitti hann í andlitið eins og högg sem er veifct með gam- afli, súrri þvottadulu. Svo hurfu götuljósin. Heim-ur óro-fa myrk-urs lá fyrir fram- an þá. Hingað kom aldrei hvitur naaður -— jafnvel lögreglan hélt sér í hæfilegrí fjarlægð. Hér var hvergi reyrrt að ieyna örbirgðinni og gefa falskar hugmyndir um velferð. Engir bilar, engim fölsk sjónvarpsloftnet. Húsin voru plankas-kúrar með blikkþökum, og á götunum fla-ut hlandforin sfcefnu- og hindrunarlaust. Bil'stjórinn lækkaði Ijósin og hægði ferðirra. Ha-nn sneri sér að mönn-unum tveimur i a-ftursætinu, skaut húfunni afbu-r í hnakkann og brosti breitt. — Við erum komnir heim, sagði hann. Flemin-g leit í kringum sig. Herbergið, sem þeir höfðu leitt han-n inn í var fá- tækilega búið húsgögnum — einn bekkur, borð og tveir sfcólar. Við borðið sat miðaldra, hvitur maður í læfcnaslopp og lék sér að pappírshnif. Nakin pera í loftinu myndaði undarlega djúfullegan skuggaleik i andliti hans. — Takk, Joyce, sagði hann lágróma. — Þið Andrews megið fara núna. Ég vil vera einn með herra Fleming. Ég hringi þegar ég þarrf ykkar með. Negrarnir tveir yfirgMu herbergið. Maðurinn i iæknasiloppn-um sat þögulli augna- blik. Svo lyfti hann sjónum og hvessti augun á andMtið á Róbert Fleming. — Þér eruð ákærður fyrir morð, herra Fleming. Hafið þér nokkuð að segja yður til varnar? Fleming reif sig undan starandi augnaráðinu og gekk yfir að bekknum við vegginn og settist. —- Þér vitið sjálfsagt fullvel að ég var með í að flá þennan negraskratt-a í kvöld, sagði hann bardagafús. — Komið yður að efnin-u. Hvað ætlið þið að gera við mig? — Við ætlum að hegn-a yður. — Reynið að hreyfa við mér og Klaninn sprengir heila hverfið í tætfl-ur. En olræt. . . . Segið mér bara eitt: Hvemd-g stendur á þvi að hvífcur -maður eims og þér eruð hér irnian u-m þessi svörtu úrþvætti? Búmerang SMÁSAGA Eftir Thor Age Bringsværd Dauft bros lék um varir mann-sins með pappírshnífinn, svo sagði harnn rólega: — Ég er ekki hvit-ur. Ég er kynblendingur. „Ba9tarður“, eins og þér mynduð sjálf- sagt kjósa að nefna það. Að vera bastarður er versta a-fbrot sem nok-kur m-aður getur framið. Þess vegna var mér hegnt. Sjáið þet-ta. . . . Hann lyfti höndunum upp að augunum og tók þau úr sér. Variega la-gði hann þau á borðplötuna. — Mér var hegnt, endurtók hann. — Og í hvert sin-n sem ég veinaði af kvöi- um, öskraði lýðurinn fa-gnandi. Ég mann að það var mikið a-f börnum þarna. Það er mikilvægt að kenna þeim frá blautu bam-sbeini, ekki satt? Flemin-g starði in-n i holar augnatóttimar og hryllti sig. Hinn hió. En það var beizkur hiáfcur. — Þanni-g léfcum við fara með okkur árum saman. Leiðtogar okkar sögð-u okk- ur að þrautirnar væru frá Guði. Við værum Israel í Egyptalandi. Þolinmæði, sögðu þeir, verið þoflinmóðir. Bjóðið hina kinnina. Biðjið fyrir þeim sem ofsækja yðu-r. Fyrirgefið þeim, þeir vita ekki hvað þeir gjöra. En ástan-dið batnaði ekki. Þolinmæði okkar var skilin sem hugleysi. Þeir héldu að við værum hrædd. Eins og við þyrftum að vera hrædd við eittiívað? Hverju höfum við svo sem að tapa, herra Fleming? Þetta er litill starfshópur. Við eru-m þreytt á að láta eins og ekkert sé þegar fólk stingur lofandi sígarettusrtubbum í hnakkann á okkur og þegar menn sem við mætum á götunni hrækja framan í okkur. Við erum þreytt á friðargönigum og meinlausum sön-gvum. Láfcum aðra um að sitja í görðun-um, í sfcrætisvögnunum, á börunum. Við kjósum aðgerðir. Og svo skulum við sjá tfl-1 hvernig þessi kflan yðar ræður við andstæðin-g sem gefldur högg Við höggi. Hann lyf-ti grannri, sinaberri hönd og þrýsti á bjöllfluhnapp. Sam-stundis opn-uð- ust dyrnar. Joyoe kom inn í herbergið. — Þér hrin-gduð, herra Bomann? Blindinginn benti á Robeit Fleming. — Farðu með hann ti-1 biðstofunnar og biddu Andrews um að hafa alllt tilbúið fyrir morgundaginn. Án þess að segja orð lét Fleming leiða sig út. Hann hafði martröð. Hópur æpandi negra, sem vopnaðir voru reiðhjöla'keðjum og trékylfu-m, eltu han-n gegnium langan svarfcmálaðan gang. Það voru skilti á hurðunum. Á þei-m öllurn stóð hið sama: „Aðein-s fyrir li-taða. Hvítir fá ekki að- gang. Aðeins fyrir litaða. Hvítir fá ekki . . .“ Svo hljóp hann á vegg. Ganguriinn var lokaður. Hamn heyrði þá sem el-tu niálgast. Einhver gripur í hann. Hann finn- ur rammam andardráfct leika um andlitið. Með ösikri sneri Robert Theodore Fleming aftur ti'l meðvitundarinnar og grárr- ar kjallarakompu með rimla fyrir glu-ggum. — Ég er Andrews, sagði risavaxni múlattinn, sem stóð boginn yfir hon-um. — Herra Bomann bað mig að fá yður þennan spegifl. Áður en Flemin-g ha-fði almenni-lega skilið hvað um var að vera, sat hann með stóran spegil í höndun-um, — og með kurteislegri hneiginigu yfirgaí múflafctinn klefann. Fl-eming lyfti speglin-um upp að an-diitinu, leit sljór á sína eigin spegilmynd og glaðvaknaði. Hann sleppti speglin-um og var í ein-u stökki kominn út á rnitt gófcf. Öttasfleginn starði hainn á hendur sinar og handileggi — þeir voru svartir. Hann greip til hötfuðsins og sleifc lausa visk aif svörtu, hrökkn-u hári. Haintn fann að hann byrjaði að Skjáflfa. Með titra-n-di höndu-m lyfti h-ann speglin- uan upp frá gólfiniu og starði á það óbrútega. Það var sverting j a-andlit. SpegHliran hafði sprun-gið — beina sprungu, sem skipti andlitinu í tvennt og gerði nefið skaikíkt og ökenmitegt. Hann nuddaði andlitið. Spýtti i lófana og nudd- aði andlitið. En þeitta var ékki farði. Af öHu affli þeyfcti hann spegflinum i múr- vegginn. Öramáum glerbrofcum rigndi yfir hann og féil-u ei-ns og fcristaHar um- hverfis fætuma á honum. Svo beygði hann sig yfir rúmið og bölvaði. Fyrst lágt og innilega. Síðan hærra. Alveg þangað til að hann hljóp í hringi á góMinu og hrópaði svo að glumdi í veggjunum. Siðdegis kom múfliaittinin affcur í fylgd með Bomann. Fleming lá á rúmimi og starði upp í loftið. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. marz 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.