Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 5
— Herra Bomaam, sagði múSaWinn, — hann er búiinn að slíta aí sér neestuim aáiH hárið. t>á verðum víð að útvega honwm nýtt, sagði blindi mað'uriimi vinigjarnöega. And- rews 'kinlkaði kolii. FUemimg reis á íætiur »g liorfði á þá með leiftreundi augum. — Hvað haifið þið gert við mig? spurði hamn með þungri rödd. — Hvað á þessi skrípaieikur að þýða? Bomann brositi. — Þér kumnið breytinguimni vel ? Hömd Flemings þaut upp í hvinandi sveiiílliuhöggi, en Andrews var honum slkjót- aiá. Múlattimn graip um úlnlið hans með báðum höndium og sneri upp á. Hikst- andi af kvölum hneig Fleming i góflfið. Tárin sprutitu fram i a/ugu honum. — Djöfuis kvikindin, stundi hainn. — Þér valdið mér vonbrigðum, herra Fleming. Boimann kveikti I isigarettu og bflés reyknum hugsandi gegmum nefið. — Þér vaidið mér vorabrigðum, sagði hainin aiiitur. — Ég hédt að þér hefðuð sama skopskyn og ég. Sjálfur er ég hrifmastiur af því fárándega. Því sem er dá- Mtið. . . . — Og hallbu þér saman, hoJeygi apinn þinn, fnæsti Fieming og sdó rykið af buxunum. Andrews hristi höfuðið uppgefinn. — Svona má ekki tafla við herra Bomann, sagði hann. — Herra Bomann má fara tdl andskotans. Segið mér bara hvað þetita á að þýða. — Þetta, sagði Andrews :alvariegur, — þýðir að þér eruð einn af oss. — Okkur fannst þér vera svo fölur ásýndum, sagði Bomann. — Sendið mig heldur til helvitis. Hinir hlógu. — Hafltu honum fast, sagði Bomann. — Ég heild að það sé komimn tími til að hann fái sprautuna sina. Upp úr skjalatösku tók hann stóra lyfjasprautu. Fleming barðist öi-væntingar- íúHut um til að losna, en Andrews héflit honum eins og í skrúfistykki. Bomann beygði sig hægt yfir hann, þreifaði með fingrunum yfir hnakkann og háisinn og raik svo nálina i boga inn undir húðina vinstra megin á hálsinuan, hádifum senti- roetra ofan við barkakýlið. Fleming tfór að svima. Hann reyndi að festa augun á ákveðmum depti í loftinu. En loftið hörfaði undan. Pínulitilir rauðir deplar komu dansandi í lausu lofti og lögðust í hrúgur fyrir augu hams. Fleiri bæbtust við. Rauða deplahrúgan óx og óx þangað til hún að lokum flaut út í foi'milausan massa sem huldi alfla ver- öidina. Robert Fletmimg var meðvitundarlaus. Þeir voru aftur í Buiekmum, Bomann, Andrews og Fleming. Það var byrjað að rökkva. Ffleming ieit variega út undan sér. Variega, svo að hinir tækju ekki eftir því að harm var vakandi. Hann var bundinn á höndum og fótum. En ekki kefflaðuT. Um leið og við komum út á uroferðargötu ris ég upp og öskra, hugsaði hann. Hann efaðist ekki augnablik um tilgang ökuferðarirmar. Biil renndi upp að hliðinni á þeim. Tvö pör sátu í honum. Ung stúlfca í hvítri skólapeysu skrúfaði niður rúðuna og kastaði eplishýði í hliðina á Buicknum. Hún hló og rak út úr sér tumguna. Hinir hlógu lilka og bilstjórinn stýrði bíflnum svo nærri þeism að Andrews varð að hemla til að forðast árekstur. Flemirrg hikaði andartak, svo kastaði hann sér áfram að opnum glugganum við hlið Andrews og hrópaði af öllum kröftum á hjáflp. Hvorki Bœnann né Andrews gerðu minnstu tiiraun til að hindra hann. Um leið og Fleming opnaði munninn skiidi hann hvers vegna. Það kom ekfci minnsta hljóð yfir varir hans. KöHin stóðu föst í hálsirmm á honum og urðu aldrei meira en imeminigariaust blak tungunnar við góminn. Hann var dumbur. Með tárvotum augum horfði hann á eftir bílnum á undan þeim. Strákur í aftursætinu sneri sér við, stabk þumalfingrinum í eyrum og veifaði til hans. — Ef þér hefðuð þurft á ginkefli að haflda, hefði ég séð yður fyrir einu sílíku, sagði Bomann kuldalega. — Halldið þér að við séum einhverjir afglapar? Fleming hneig aftur í sætið. Andlitsdrætfirnir voru stirðnaðir. Billinn beygði inn í umferðarþumga miðborgargötu. — Það er ekki eins slæmt og þér haldið, hélf Bomann áfram. — Lömunin er ekfci varanleg, hún gengur yfir á nokfcmim klukkustundum. Andrews stöðvaði bílinn snöggt. Fleming leit úf um gluggann. Þeir stóðu utan við litinn skemmitistað. Gegnum gluggana griliti hann skuggana af dansandi fóflki og út um opnar dymar bárust skralikenndir tónar frá glymskratta. Andrews leit á klukkunna. — Hún er kortér gemgin í sjö, sagði hann við Bo- mann. Blindinginn kinkaði kolli og sneri sér að Fleming. — Ég á dóttur, sagði hann upp úr þurru. — Hún er, — eftir því sem mér er sagf — mjög falleg. Húðin hef- ur þennan rétta tizkulit og hún hefur gengið í hvítra manna skóla. Þvi miður var uppruni hennar afhjúpaður fyrir nokkrum árum. í hegningarskyni var henni nauðgað af sex bekkjarfélögum og einhver brandarakall með hnSf notaði tæki- færið og skreytti á henni bakið með þrem risastórum káum. Mildred er ekki ennþá orðin tuttugu ára, en hún er litía hópnum okkar til mikillar hjáipar. Bomann brosti. — Og hún og ég höfurn sama skopskyn, sagði hann. — Ég vU að þér minnizt þess, þegar þér stígið út úr bifreiðinni. Við tvö höfum sama skopskym. Fleiming ók sér órólegur. — Andrews, Mildred og ég, hélt sá blindi áfram ótruflaður. — Við þrjú erum þau einu sem vita til fuUnustu hvað verður um fangana okkar. Joyce til dasmis — Þér munið, þessi sem sótti yður í gær — er sanníærður um að á þessu augna- bliki séuð þér löngu dáinn og gx-afinn. Gagnvart öðrum meðlimum verðum við nefnilega að láta sem við höfum skotið yður. En við erum alfls ekki þeir villi- menn sem þér haldið, svo að þess vegna. . . . Andrews steig út úr bílnum og opnaði affcurhurðina. — Augnablik, herra Fleming, sagði hann með ýktri kurteisi. — Leyfið mér aðeins. . . . Hann tók upp lítinn Vcisahnif og byi'jaði að sai'ga sundur böndin. Fleming leit skilningsiaus á mennina tvo. — Jú, einmitf, sagði Bomann og kinkaði kolli. — Þetta er hárrétf og satt. Anrews leysir yður og síðan eruð þér frjáls að því að fara hvert sem yður lystir. Fleming sat kyrr augnabflik og nuddaði úflnliðina. Svo stóð hann hikandi á fætur og steig variega út úr bíl'num. Bomann skellti hurðinni á eftir honum. — Af stað, sagði hann við Andrews, sem þegar var seztur undir stýrL Fleming stóð grafkyrr og horfði á eftir bíinum. Síðan saxeri hann sér við og hélt eftir gangstétfinni í þveröfuga átit. Hann hafði ekki gengið möx-g skref, þegar það gerðist. Ung stúlka kom þjót- andi út úr húsasundi, kastaði hnefafyHi af pipar í andlit honum og spai'kaði fót- unum undcun honum. Hálf blindaður steyptist Fleming i maibikið. Með snöggri hreyfingu flengdi stúlkan kjólinn i sundur frá hálsi niður að mitti og lagðist ofan á hann. Ær af kvölum velti Fleming sér eftir gangstéttinni og reyndi að hrista hama af sér, en stúHcan hékk á hooxum eins og gróin við hann. Úr fjai'ska heyrði hann örvæntingarfull hróp hennar á .hjálp, í þoku greindi hann fólk koma hlaup- andi að. Sterkar hendur lyftu stúlkunni upp og þrifu Ffleming upp i sefcu. — Djöfuls negrinn, fnæsti rödd, — getið þið aldrei séð konurnar okkar í friði? Fleming opnaði og lokaði munninum i æðisgenginmi tilraun til að skýra málið. Þá var sparkað í háisinn á honum og hann vaflt aftur á bak með glamri og sló höfðinu við stéttina. — Hann reyndi að nauðga nxér, kjökraði stúlfcan. Fleming reis upp á knén og lyfti höndum í svardaga mót himni. Allan tímann hrópaði hann á þá en orðin ui'ðu bara grettur og hást garg. Höggin og spörkin sem rigndi yfir hann gerðu hann gersamilega tiMinningailausan. En hann missfli ekki meðvitumd. Að lokum lá hann endilangur fyrir íótum þeirra og góndi upp á þá með stórum gljáamdi augum. Hugmyndin á bak við aðgerðirnar varð honum skyndilega ljós og sprungnar varimar geifluðust i spenntu brosi. Hann hugsaði til aftökunnar kvöldið áður og miinmtist þesis hveirnig „negrinn" hafði grett sig framan í ,þá eins og honum lægi eitthvað á hjaita sem hamn gæti ekki sagt. —• Þeir enda á því að útrýma okkur, sagði hann við sjálfan sig. ■— Þeir taka okkur hvei'n á fætur öðrum, sverta húðina á okkur og láta okikar eigin félaga um aftökuna. VIÐ ENDUM Á ÞVl AÐ ÚTRÝMA OKKUR SJÁLFUM. Þegar tveir mannanna lyftu horaum og báru hann út á götuna, byrjaði Roberi Theodore Fleming að hlæja. Villtum, geðveikum hflátri, svo fjariægum ölflu mann- legu, að böðlum hans lá við að sleppa honum. Meðan þeir bundu reipið flast við stuðarann, liió hann enn. Hinum meigin götunnar ók stór svartur Buiok fram hjá. Hann fór mjög hægt. Þýð.: Friðiili Guðni Þörleifsson. 28. rnarz 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.