Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 6
■. ;■ :$M Sjálft „andlitið“ á Rolls Royce er mótað af virðu leik og hefur sáralitluin breytingum tekið. Vatns- kassahlífin er úr silfri og ]>að á liver sannur iord erfitt með að standast. Maður nokkur kom inn í búð að kaupa sér Rolls Royce. Bila salinn sýndi honum eintak og héffit mjög á laft öilum þeim kostum, sern bíllinn væri búinn. Mieðan stóð á sam ræðunum veitti maðurinn athygli smá gati rteðst á kælinum framan- verðuim. — Tiíl hvers er þetta? spurði Ihann. — Þetta er fyrir sveifina, anzaði bílasalinn. Já, en þér voruð rétt í þessu að segja, að Rolls Royce væri búinn alveg sérstaklega sterkum sjálfstartara, svo það væri tryggt, að hann færi alit- af í gang. Hvað á ég þá að gera með handsveif? Sölumaðurinn ræskti sig hæ- versklega og sagði; -— Ef þér skoðið yður i spegli áður en þér farið í háttinn i kvöld, þá munuð þér taka eftir því, að þér hafið tvær litlar, rauðar vörtur framan á bringunni. Hvaða gagn hafið þér af þeirn? Rolls Royce er ekki til á ís- landi og hefur aldrei hingað komið. Rúmlega þrjátíu Rolls Royce bílar eru þó skráðir í Dan mörku. Friðrik konungur, hef- ur að sjálfsögðu afnot af ein- um þeirra. Hin lága notendatala er tæn ast að kenna gæðum, því Rolls Royce er framúrskarandi bíll og reynt hefur verið með lævís legum áróðri að koma inn þeirri hugmynd, að hann beri af þeim öllum. Kannski gerði hann það einhverntíma, en sú tíð er löngu liðin. Almennt er nú viðurkennt að Mercedes Benz 600 taki honum fram að fiestu leyti, en stöðutákn eins og Cadilac og Lincoln veita honum einnig harða samkeppni. Þó er því eninþá þannig farið að tæpast jafnast neitt á við Rolls þegar um stöðutákn er að ræða. En tæknilega séð er Rolls ekki lengur eins framúx-- skarandi og hann var. Kaupendur Rolls Royce verða einir allra bílakaupenda að sætta sig við að fá engar upplýsingar um vélarorku, við bi'agð og hámarkshraða. Verð- ið liggur ekki alveg ljóst fyrir, en ef dæma má eftir verðinu í Stöðutáknið mikla í f j árhagsv and ræöum Upp á síðkastið liafa Rolls Royce vcrksmiðjurnar verið í heimsfréttum, sökum fjárhagslegra þreng- inga í sambandi við samning um flugvélamotora í Lockheed-þotur. Margur mun þá hafa spurt, hvort þessir erfiðleikar táknuðu endalok hins fræga bíls, sem síðan 1905 hefur verið kenndur við þá herra Rolls og Royce. Hvað sem þotíimótorum líður, er líklegt að þetta stöðutákn á fjórum hjólum haldi áfram að verða til. Ýmsar sögur hafa gengið af þessum fræga farkosti, en greimin fjallar um þær og ýmislegt fleira. nágrannalöndunum, lætur nærri að Rollsinn muni kosta —3 milljónir króna eftir gerð. Ef trúa má sögusögnum og aug- lýsingum, verður viðgerðar- kostnaðurinn viðráðanlegur fyrstu árin, en naumast skipt- ir það þó öllu máli, þegar bíl’ inn kostar jafnt og sæmilegt einbýlishús. Afskriftin er einn ig miklu minni, en þá er venju- legir bílar eiga í hlut og eftir svo sem 10—20 ár ter verðið venjulega að hækka aftur o~ gamall, vel með farinn Rolls getur kostað eins mikið eða meira en nýr. Fyrsti Rolls Roycinn yfirg- verkstæðið árið nítján hundr- uð og fimm — hann smiðuðu í rauðglóandi illsku tveir bílóðir Englendingar, þeir Henr Royce og Charles Steward Rolls. Þeim þótti óþolandi, að næstum ógerlegt skyldi vera að koma þeirra tíma bílum gang, auk hins djöfullega háv- aða, sem þeir gáfu frá sér, þeir ósuðu líka eins og heil verk- smiðja, hinn sífelldi hristingur var svo maignaður, að harnn losaði um nýrun í farþegun"-- og loks höfðu bílar þessir fyr ir sið að nema staðar á óþægi- legum stöðum og neita að halda áfram ferðiinni. Svo þeir tóku sem sé þá ákvörðun að smíða bíl, sem væri betri en allir aðrir. Það tókst. Þegar Rolls núv er eitt — tveggja strokka og tíu hestafla -— rann út úr Lundúnaborg einn góðan vor- dag árið 1905 varð hann saim- stundis að heimsutndri. Ú'tilit bílsins vakti einnig mikla eftir tekt, ekki sízt hin áhrifamikla vatnskassahlíf úr skira silfri með hinum glæsilegu upphafs- stöfum RR. Allt hefur það svo til engum breytingum tekið fram á þennan dag. Upp- haflega voru þessir tveir bók- stafir i glóandi rauðum lit, erx frá þvi árið 1933 hafa þeir ver ið svartir „til minningar um fráfall Sir Henry Royce það ár“. Það heppnaðist árið 1905 og það heifur rauniar heppnazt all- ar götur síðan. Þegar um er að ræða traust, þægindi og glæsi- leik, er Rolls Royce ókrýndur konungur. Hann er löngu orð- inn hefð hvað allt þetta snert- ir. En ekki aðeins hefð. Enn þann dag í dag, alveg eins og árið 1905 er að því unnið statt og stöðugt að bæta bezta bíl heims. Látum oss heyra hvernig Rolls Royce smíða vél, sem þeir geta verið þekktir fyrir að leggja nafn sitt við: • Hinum ýmsu hlutum er handsafnað og þeir prófaðir í eina klukkustund. • Allir fíngerðari hlutir eru endurfægðir úr blöndu af steyttu eða smámuldu kókós- hýði og hafrahismi (sandblást ur gæti skilið eftir sig rispur), því næst eru þeir skolaðir úr is, kemur viðgerðamaðurimi í falllilíf niður úr skýjxmum og ekki kostar það neitt, þvi Bolls Royce á ekki ím) geta bilað. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. mairz 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.