Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Blaðsíða 14
kvalabað dóu einn eða fleiri úr hitasótt. .. 1 iok september bankaði sið- asti Serbinn að dyrum hjá Kirsten. Hann var lítill og grindhoraður og leit út eins og veikt barn. Pilturinn var sautján ára. TJm fimmieytið um morgun- inn fyllti hún iítinn poka með mat, gaf honum föt og benti honum að fylgja sér út í skóg- inn. En drengurinn viidi ekki fara frá henni. Kirsten reyndi að útskýra, að Þjóðverjarnir gætu komið eftir kiukkutíma, og að iokum gekk hann með henni út úr eid húsinu. En handan við grasi- vaxna hæð í þéttu birkikjarri stanzaði hann og benti á kvisti og lauf. Hann horfði á hana úttaug- aður og föiur með augum, sem voru svo döpur og gömui, að hún gat ekki annað en faðmað hann að sér. Hann hélt dauða- haidi I hana með grönnum handleggjunum og endurtók í sífeliu: „mamma-mamma." Áður en hún skildi við hann í kjarrinu, hafði pilturinn tek ið nokkrar greinar og reist þær upp hverja á móti ann- arri. Biðjandi augnaráði hafði hann litið á hana við hvem kvist, sem hann tók upp, og hún hafði kinkað koili og bros að. — Serbinn byggði sér kofa í kjarrinu aðeins nokkra metra frá húsinu, en hún gat ekki fengið sig til að reka hann það an burt. Hún skildi ekkert af þvf, sem hann hafði reynt að útskýra, en hún hélt kannski að hann væri að segja, að hann væri of máttfarinn og sjúkur til að halda lengra, þar til hann hefði hvílt sig dálítið. Það breytti svo sem engu hvað hann hafði ætlað að segja henni. Hann var eins og ótta- slegið barn, svo fölur og skjálfandi. Hún kom með teppi svo bet ur færi um hann þennan tíma, sem hann átti eftir, þar til Þjóðverjamir fyndu hann. Niðurlag í næsta blaði. Rolls Royce Framhald á bls. 7. að á þessum hraða megi aka bílnum jafn þægilega og örugg lega og á fimmtiu kílómetra hraða. Þeir státa heldur ekki af hestöflum. Spyrji viðskipta- vinur um þetta smáatriði fær hann þetta ófrávíkjanlega svar: „Hestöfl? Það er nóg af þeim, herra minn!" Rolls Royce verksmiðjurnar lita svo á, að hestöfl séu nokk uð, sem maður ræði ekki um — aðeins hafi. Sannleikurinn er sá, að talan er einhvers stað ar við tvö hundruð. Tæknimenn Rolls Royce komust að þeirri niðurstöðu, að helzti gallinn við það að aka i bíl væri hinn skelfilegi hávaði — og þar af leiðandi réðust þeir í það að útrýma þessum sama hávaða. Sjálfstart arinn malar eins og köttur og þvi er haldið fram, að svo lágt láti í vélinni, að ef mölfluga hóstaði, þá mundi hún yfir- gnæfa vélarhljóðið. Á útblástursrörinu eru ekki færri en þrir hljóðdeyíar, tveir fyrir hávaða með hárri tiðni og einn fyrir hávaða með lágri tiðni. Auk þess „svifur" vagn- inn allur á fimmtán gúmmipúð- um, svo ekki verður greindur hinn minnsti hávaði af vegin- um sjálfum. Það er heldur ekki algerlega að ástæðulausu, að söludeildin lýsir því yfir, að „eini hávaðinn, sem þér heyrið í Rolls Roycinum yðar á eitt hundi-að kílómetra hraða er dauft tikkið í rafmagnsklukk- unni í mælaborðinu." Tæknimennirnir hafa einnig lagt mikla vinnu í það að gera loftræstingu bílsins eins vel úr garði og hægt er, „þar sem,“ eins og þeir segja, „flestir kjósa að aka með uppdregnar rúður til þess að forðast háv- aðann frá öllum þeim bilum, sem þeir fara fram úr.“ Fyrir þá Rolls Royce eigend ur, sem þess óska, hefur verk- smiðjan sett á stofn ökuskóla þar sem mönnum er einnig kennd hin sérlega „Rolls Royce-etiketta." Þar er mönn- um kennt, að ekki séu góðir sið ir að reykja sigarettur undir stýri. Reykjarpípa, helzt af enskri gerð, er það, sem til heyrir. Og hafi menn hugs að sér að fá sér einkabílstjóra, þá er þeim tilkynnt, að það heyri til friðar einkabílstjóra, að ganga aftur fyrir og aftan um bíl húsbónda síns áður en þeir setjast undir stýri. Rolls Royce-menn eru fúsir að upp- fylla hér um bil hverja þá ósk, sem þér kunnið að færa fram sambandi við innréttingu báls- ins, svo fremi sem þér færið hana fram og eruð borgunar- maður fyrir uppfyllingu henn- ar. Þér getið t.d. fengið inn- byggðan vask með vatnstanki í vinstri framhurðina, litinn ís- skáp i hægri framhurðina og kokkteilskáp og rafmagnshrist ara á bakhlið aftursætisins. Enskur lord nokkur hefur látið innrétta allan sinn Rolls í rókókóstíl, amerísk frú hefur látið koma fyrir hræðilegri gaukskl'ukku upp á 350 þús- und islenzkar krónur i mæla- borðinu, rikisstjórnarinn í ind- verska rikinu Baro lét setja upp heilt hásæti aftur í Rolls- inum sínum og roskin dama frá Skotlandi uppástóð að fá kopp inn sinn innbyggðan í aftursæt ið á sinum bíl — og það fékk hún að sjálfsögðu. Bnn sem komið er hafa þeir hjá RoIIs Royce aðeins einu sinni neitað að verða við ósk viðskiptavinar. Maður einn, sem hafði grætt milljónir á nið- ursuðuvörum heimtaði að fá Rollsinn sinn með yfirbygg- ingu í laginu eins og bæjara- bjúga. .. Af þeim fjörutlíu og fimm þúsund bílum, sem Rolls Royce verksmiðjurnar hafa framieitt frá því 1905, er gert ráð fyrir, að tuttugu og fimm þúsund séu enn í gangi víðs vegar um heim — sumir þeirra eiga meira en 750 þúsund km að baki sér. Og hver einasti þeirra er dýrkaður eins og skurðgoð af eiganda sínum, svo stundum stappar jafnvel nærri bilun. — Einhver ástríðufyllsti Roils Royceeigandi í Danmörku hef- ur þvílíka ást á bíl sínum, að hann má jafnvel ekki af hon- um sjá á matmálstimum. Á veit ingastað þeim, þar sem hann neytir daglega morgunverðar hefur hann fyrir sig sérlegan piparstauk úr svötu ibenholti, skreyttan glæsilega flúruðu merki: RR. Nýir möguleikar Framhald af bls. 10. ur niður á hrygginn. Þegar steinninn kemur yfir snúru er stutt undir hann með múrskeið inni. Múrgúlpurinn er skafinn af. Þannig er hlaðin koll af ko'Jli hver röð fyrir sig. Á hvern fermetra tvöfalds útveggjar er sett múrbeizli á milli veggþilja. Innra þil er íyrst hlaðið. Yfir dyrum og gluggum eru á milli grópa settir tveir steypusteinar, sem eru 40 cm lengri á hvora hlið heldur en dyragatið. Oftast er hér hiaðið á ramma eða dyrakarmurinn styrktur til þess að bera hieðslusteinana fyrst um sinn. Yfir gluggum breiðari en 150 cm og þar sem þakbiti kemur þvert yfir minni glugga, verð- ur helzt að setja bita yfir gJugga. Slikur biti má vera úr steypu, boghlaðinn eða nota má fúavarinn við. JARÐSK.TÁLFTAR Eins og að framan greinir er ekki ástæða til þess að kaupa mótatimbur og setja þung stein steypt þök ofan á hlaðin hús. Sama gildir að vísu að nokkru leyti um steinsteypt hús, að megin burðarþol stejT)ts þaks íer í að bera eigin þyngd, jafnframt því sem tveir járn- bentir krossveggir þyrftu að skorða þakið. Þessi varúð er sjaldgæf í lághýsum. Síðan 1929 hafa ekki komið jarð- skjálftar á Suðvesturlandi sem sanna stifni eða sveigjanleika bygginga. Reyna ber samt i hJöðnum húsum að hafa veggi ekki of langa, án þver- eða krossveggja. Almennt er reikn- að- með að 10—15% aií eigin þyngd byggingar komi sem lá rétt álag á húsið í jarðskjálfta. Létt hús taka því minni slink á sig en þung hús. Reikna má með þvi að grópin séu jafn sterk mátsteininum. 1 Reykja- vjk er leyft að hlaða tveggja hæða hús. Leiðrétting I pistli í síðustu Lesbók uni flatneskju og ófrumleik í nafn- giftuni á nýbýlum, var rugl- ingiir á nöfnnni: Boiafæti var breytt í Bjarg, en Snússu í Ása- tún. Leiðréttist þetta hér með. Útgefandi: Hjf. Árvakur, Heykjavik. Franokv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar; Matthias Johannessen. Eyjólíur Konxóö Jónrion, Ritstj.fltr.: GisJi Slgurecsón. Auglýsingar: Árni Garðar Krijtinsron. Ritstjórn: Aðal&txæti 6. Sími 10100. Að hlaða sjálfui Framliald af bls. 8. leika á lækkun byggingar- kostnaðar miðað við bina liefð bundnu aðferð. Svo virðist, að ttlaðin hús, sem byggð liafa ver ið á undanförnum árum ha.fi reynzt nokkuð misjafnlega og hefir Iileðslnsteininum, þ.e. efn inu, verið kennt um. Ýmislegt er þó sem bendir í þá átt að um fákunnáttu í meðferð efnis ins sé um að kenna í allmörg- um tilfellum, ef ekki öllum. Víkjum nú að kostnaði. Gerum ráð fyrir að bygginga lóð sé fengin og tiiskilin gjöld þar af, sem l itanlega em mis- jöfn eftir því hvar á lanilinu húsbyggjandi velur sér stað, séu greidd en þá fyrst geta framkvæmdir iiafizt. TJndirstöðubyggingu er frá leitt hægt að gera skil í stuttu máli nema gefnar séu ákveðn- ar aðstæður. Setjum því sem svo að undir stöður haii verið byggðar og komið sé að kaupum hleðslu- steins í hússkrokk og burðar- veggi. Miðað er við að lán Húsnæðismálastofmuiar fáist út á Inisið þegar það er fok- helt. Séu útveggir lilaðnir friöfald ir úr máthellu með 10 cm bili milli veggbyrða og einangrað utaná innra byrðið, fara u.þ.b. 3000 máthellur í veggina að við bættum u.þ.b. 5—700 liellum í burðarveggi inni, gera má ráð fyrir u.þ.b. 3500 hellum, kostn- aður u.þ.b. 115—120 þús. Efni í þak, glugga, lagnir undir gólf, einangrun, gólf, o.fl. geta kost- að frá um 100 þús. Þannig get- ur efniskostnaður í hússkrokk fokheldan verið frá um 220 þús. Með góðum undirbúningi á teikniborði og tilsögn iðnaðar- manna á rétfrum tímum, getur ófaglærður lnisbyggjandi spar að mikið fé í vinmilaunum. T.d. er lileðslminna mjög einföld og liver meðalliandlag- inn maður sem er getnr blaðið veggi búss síns, fái hann að- stoð múrara í byrjun við npp- sefrningu leiðara og e.t.v. tileðslu neðsta lags steina i vegg. Þessa þjónustu býður f.vrirtækið Jón Loftsson hJ. fram, a.m.k. á höfnðborgarsvæð inu. Saina máli gegnir og imi flesta verkþætfri byggingarinn- ar. Handlaginn húsbyggjandi getur sem bezt sett upp glugga ka.rma í hleðslu og unnið þak að miklu leyti, ha.fi hann greinargóðar teikningar, til- sögn og lijálp í byrjun. Eininerjir munu nú efa.iít.ið verða til þess að telja fra.man skráð nokkuð mikla bjartsýni og skal það fúslega játað, en enginn vafi er samt á því að það sem liér er fullyrt er fram kAæmanlegt, því fer vel á að enda þetta skrif á nokkruni áminningarorðuni og í þeim til gangi litnað í byggingarsam- þykktir: „Áður en framkvæmdir hefj ast skulu Iilutaðeigandi meist- arar rita á sa.mþykktan npp- drátt eða þar til gerð eyðublöð að þeir taki að sér umsjón með framkvæmdum. Með þeirri áritun tekur meist ari á sig ábyrgð þess, að fram- kvæmdir verði í samræmi við samþykkta uppdrætti, veitt ieyfi Iög og reglur, sem til greina kunna að koma.“ Eftirtalda meistara er hús- byggjanda skylt að Jiafa sem áb.vrga aðila á lilutaðeigandli verkliðum: Húsasmíðameistara, múrarameistara, pípulagninga- meistara og rafvirkjameistara. Hafnarfirði, 1971. Baldvin Einarsson, byggingafræðingur. Vilborg Dagb j artsdóttir HEDDA GABLER Þín biðu engar sólskin.sstrandir al.sköpuð stökkst þú úr höíði meistarans til þess eins að farast í brimrótinu. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. man’z 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.