Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Qupperneq 2
r
'■
i
r
\
\
I
I
i
(
e
Kristófer Kólumbus á
nokkra sök á upphafi þræla-
verziunar um Atlantshaf. Er
hann hafði fundið hinar frið-
sælu eyjar Karíbahafsins árið
1492, stóð harcn frammi fyrir
þeim vanda að færa húsbærcd-
um sírcum arð af nýlendum þess
um. Honum virtust ibúar eyj-
anna vasnlegir tii- þrælkunar-
vinrcu, svo að hann tók siig til
og flutti fimm hundruð Indjána
nauðuga til Sevilla. En það má
Isabella drottnin.g eiga, að hún
lagði blátt barcn við þvf, að
þeir yrðu seldir mansali og
lét flytja þá aftur til síns
heima
: Á þeim tímum kom þræla
hald harla lítt við kaun.heims
ins. Landkönnuðum miðalda
var ekkert nýnæmi i þræla-
haldi. Arabar höfðu stundað
þrælaverzlun um aldaraðir. Og
Portúgalar voru teknir að
verzla með þræla fyrir miðja
fimmtándu öld. Arabar létu
svertingja I skiptum fyrir ýms
an vaming og Portúgalar kom
ust brátt á lagið þeir reistu
virki viðs vegar um vestur-
strönd Afriku í þvi skyni að
stunda þaðan svertingjaveiðar.
1 fyrstu seldu þeir svertingj-
ana aðallega til Evrópu, þar
sem þeir voru hafðttr til þjón-
ustustarfa. Verzlun þessi efldist
svo hratt, að ekki leið á löngu
þar til Portúgalar tóku að
banna alla verzliun í nýlendun-
um, sem fór í bága við man-
salið eða tafði fyrir þvL
Ekki höfðu Spánverj'ar verið
lengi á Haiti, þegar þá fór að
skorta vinnuafl. Þarna voru
gulkiámur en hægt gekk að
nýta þær. Innfæddir þoldu illa
vánnuna og Spánverjar tóku
því að hugsa til hinna sterk-
byggðu svertingja í myrkvið-
um Afríku. En öll verzlun við
nýlendur þeirra var undir ná-
kvaamri umsjá Spánarkonungs.
Eftir Ferdinamd og ísabellu
kom tii rikis ungur maður, sem
síðar varð mikill og frægur
undir nafninu og titlinum Karl
keisari fimmti. Árið 1516 veitti
hann flæmskum gæðingi sinum
umboð til þess að flytja fjög-
ur þúsund svertingja árlega til
Haití, Kúbu, Jamaica og Pú-
ertó Rí'kó. Sá seldi svo aftur
ítölskum kaupmönn.um þennan
rétt sitnn á tuttugu og fimrn þús
und dúkata. Italimir fengu
þræla sína írá Portúgölum, sem
urðu brautryðjendur í mansali
og þrælafiutningum milli
Afriku og Ameríku.
Fyrsti Englendingurinn, sem
tókst á hendur þrælaverlzun
hét Jon Hawkins og vtar frá
Plymouth. Skip hams hét
,JESÚS“ og varð Hawkins for
ríkur á flufcnmgum sinum og
þrælasölu; seldi hann Spánverj
um á Karibahafseyjium. Hawk-
ins hafði' raunar ekkert „leyfi“
til sölunnar; hafði Spánarkon-
ungur harðbannað þegnum sín
um að skipta við hann. En þá
vantaði hins vegar sárlega
vimnuaflið, svo að Hawkins
hélt áfram flutningum sínum og
sölunni I trássi við konung.
Með þestsu hófust hinar harð-
vitugu deilur Englendinga og
Spánverja um réttinn til þess
að arðræna Vestur-Indíur og
Mið-Ameríku.
Sir Francis Drake var starfs
bróðir Hawkins og seldi hann
einnig Spánverjum.
Ekki voru svertingjamir ein
ungis sedlir til hiima framan-
greindru staða, heldur einnig til
Suður-Ameriku til þess að
vinna þar í silfurnámunum. Þeir
svertingjtar voru fyrst flutt-
ir yfir Atlantshafið ti'l Jama-
ika, þar sem þeir, er eftir
lttfðu, voru „hresstir ögn við“
en siðan fluttir til Isthmus og
látnir marséra þaðan til nám-
anna I Lima I Perú. Englend-
ircgar tóku brátt virkan þátt í
þessari þokkastarfsemi. 1
fyrstu var þeim bönnuð verzl-
un við spænsku nýlendurnar,
en þEir kom að Spánarstjórn
féllst á frjálisa þrælaverziun,
asiento, eins og það hét. Eng-
lendingar ráku þessa verzlun
siðan í ein tvö hundruð ár og
græddist þeim óhemju fé. Borg
ir á borð við Liverpool og
Bristol hófust til vegs og vel-
ferðar fyrir gróðann af þræla-
verzluninni.
Nú á dögum er þetta ákaf-
liega viðkvæmt efni og þeir,
sem um það rita einblíma mjög
á þá siðfræði, sem var samfara
þrælaverzluninm og hún
byggðist á. Þetta þarf engan að
undra, þar sem við erum nú
einmitt að súpa seyðið af þræla
haldi og sölu fyrri alda í mynd
kynþáttaófriðar og kynþátta-
haturs. Segja má, að forfeður
okkar hafi sáð vindi, en við
uppskorið hvirfilbyl.
Að sjálfsögðu er þrælahald
jafngamalt manninum. Á öllum
Saga um
grimmd
og mannlega
niðurlægingu
tímum hafa hinir sterkari kúg-
að htna mimni máttar. Örlög
sfriðsfanga urðu oftlega þræl-
dómur og velgengni Rómaborg-
ar til forna byggðist beinlínis
á þrælahaldi. Kjör alls almenn
ings undir iénsskipulaginu
voru ekkert annað en þrældóm
ur. Þrældómur hafði verið rík-
ur samíélagsþáttur frá örófi
alda og á miðöldum leiddi eng
inn maður hugann að þvi, að
nokkuð væri við það að at-
huga.
En þegar afriska þrælaverzl
unin hófst kom nokkuð nýtt til
þessarar sögu. Það var litarraft
ið. f fyrsta sinni frá því sög-
ur hófust voru menn nú
hnepptór í þrældöm vegina litar
háttar síns. Þvi er það, að
afríska þrælaverzlunin var og
er sér á parti. Og nú er skuiíd
þeirra þjóða, sem sök áttu á
þessu, fallin í gjalddaga.
Hugmyndafræði þrælakaup-
manna var í aðalatriðum á þá
leið, að alla svertingja mætti
hneppa í þrældóm vegna litar
háttar þeirra. Þeir voru svo
fluttir til Ameriku og heila-
þvegnir þar; þeirri trú lætt inn
hjá þeim, að þeir væru hinum
hvítu eigend'iim sínum óæðri og
yrðu því að taka þneldómnum
eins og sjálfsögðum hlut;
hverju öðru hundsbiti. Þetta
var af allt öðru sauðahúisi en
þrælahald fyrri tima. Þetta var
hreirct kynþáttamisrétti og það
voru plantekrueigendur Vestur-
India og Ameriku sem sökina
áttu. Nú gjöldum við glæps
þeirra. Það hefði mátt
fyrirgefa þeim þrælahald, en
alls ekki kynþáttamisnéttið,
sem þvi fyligdi.
I lok sextándu aldar var
þrælaverzlunin orðin gífurleg
og Portúgalar höfðu jafnvel
bannað námagröft i Angóla
vegna þess, að þrælaverzlun-
in var arðbærari. Portúgalar
einir fluttu um þetta leyti
fjörutíu þúsund svertingja til
Brásilíu á ári og allir ibú^r
Angóla urðu að leggja hönd á
plóginn við hin margvíslegú
störf, sem þessu voru samfará.
Eftirsóttastir allra voru
svertingjar af Gullströndinni;
aðrir voru skör neðar, en fá-
ir voru svo aumir, að ekki
mætti fá einhvem aur fyrir þá.
Strendur Afríku voru fín-
kembdar og æ meiri harka
færðist í vaiðarnar eftir því,
sem jóks't eftirspurnin.
Þegar Bandariki Norður Am
eríku fóru að byggjast vantaði
fnumbyggjana þar eircnig
vinnuafl. Reynt var að nota
hina innfæddu rauðskinna, en
þeir entust illa. Þá voru þeim
sendir de?md'r sakamenn frá
Englandi en það levsti þó ekki
vandann nema að litlu leyti.
Einkum var brýn þörf á v'nnu-
krafti á hinum miklu tóbaks-
ekrum í Virginíu.
Árið 1620 komu fyrstu sve?:t
ingjarnir t'I Jamestown í Virg
iniu. og með þeTm hófst þnæia-
hald í nýiendum Breta í Norð-
ur-Ameriku. Það þreifst þar í
þrjú hiundruð ár og ali-
lengi eftir sýálfst æð'syf'rl ýs-
inguna; hún tók nefnilega ekki
fril hræla. Þó bönnuðu nokkur
ríki þrælahald allsnemma; varð
VermontTÍk 'yrst t'1 án'ð tYY’t.
og New York tveimur árum síð
ar. sr:ð 1791 bannáð' h:n"’ð
bandariskum hegnum að verzia
með hræla '>nr þrettán árum =íð
ar, .1807, var löeð dauftarefs-
in~ v'ö þr°'’a.ver7],un
Engu síður b’óitnivaðfoi verzl-
un hessi o« ár's 1790 voru réttt
tspn'r sjö Kmdruð þúsund þræl
ar 1 Randar’i’í'iunurn °n hy’dar
2 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
■•.’H
27. júní 1971