Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Page 10
Richard Chamberlain Maðurinn sem gert hefur Kildare lækni vinsælan í sjónvarpinu hér og erlendis Richard Chamberlain ber fram te í stórum, bleikrósóttum bollum. Hann ræðir um hina einkenniiegu, bláu mynd, sem haran keypti fyrir skömmu i Frakklandi og feiknarlegan, innrammaðan spegil, sem haxin fékk ódýrt í Chureh Street í KensingtQn. Hann spyr hvort manni geðjist að veggfóðrinu og afsakar að gólfteppið verði ekki komið á fyrr en á laugar- dag. Þetta er allt svo rósamt og stillilegt, að hlusta á milda og hnökralausa ameríska rödd hans í kyrrlátri íbúðinni nálægt Hyde Fark. Það er þó ímyndun. Hann sýnist kannski öruggur með sig og óþvingaður í flauelsskyrt- unni, gallabuxunum og hvítu, amerísku sportskónium, en nán- ast of fallegt andlit hans er svipbreytingalitið; hann segir ekkert, sem hann kyranl að iðr- ast síðar meir. Hann hefur full komna sjálfstjórn og sjálfs- vöm gagnvart þeirri iim- rás, sem fjrægðin gerir í einka- lif hans. Svo fullikomna, að hann á nærri því á hættu að verða dálltið leiðinlegur. Það sem verður honum ti-1 bjargar — og það er hinn leyndi þráður í persónuleika hans, eiginleikinn, sem gerir hann að stjömu — eru hinir ótrúlegu persónutöfrar hans. Hanin er viðmótsþýður, áhuga- saraur og umhyggjusamur, en þó fer hann aldrei af verðinum. Hann er viðkvæmur maður í viðkvæmri starfsgrein og blá aiugun, glampandi tennumar og rósemin eru björgunartæki hans. „Það er hægt að læra,“ segir haxm, „að sýna á sér fremur kuldalegt snið.“ Hann er óframfærinn og hyllist til að gera lítið ór sjálf- um sér með þvi að segja sögur Raymond Massey fyrsta ár eins og t.d. af fundi þeirra Cedric Hardwicke heima hjá ið sem „Dr. KÉIdare" var framleiiddur, er Hardwicke sagði vingjamlega við harrn: „Þú ferð öfugt að hlutunum, drengur minn. Þú ert stjarna og kannt ekki að leika.“ Ég var auðvitað fram- hleypnasti unglingur allra tima, segir Chamberlain með af vopnandi brosi. Það eru níu ár siðan hinn ráðvandi og hreinskilni ungi sjónvarpslæknir gekk með festu sinn stofugang um Blair sjúkrahúsið. Chamberlain lék hlutverkið í fimm ár og það svipti hóinn i raun réttri öliu einkalifi allan þann tima. „Það var stífasti þrældómur, en það barst eiginlega fyrirhafnar- laust upp í hendurnar á mér.“ Þarna er lítillætið enn á ferð- innj — hann hafði búið sig rækilega undir að geta gripið gæsina þegiar hún gæfist. Þegar hann var átta ára gamall í þriiðja bekk — í Beverly Hílls þar sem faðir hans er verksmiðju- eigandi — lék hann aðaihlut- verkið I skóMeikritinu „Rottu veiðarinn frá HameLn“ og fylgdi því eftir nokkrum árum siðar I verzlunarháskólanum í Pomona, þar sem hann las xmd- ír BA próf, með því að koma fram i „Hamlet“ og mæla fram nokkrar setningar I „Lér kon- ungur.“ Strax og hann hafði lokið háskólaprófi hóf hann söngnám: „Ég hef ekki sem versta barytónrödd stundum á kvöldin," segir hann. Kennar- inn hans sagði honum að hann hefði ekki góðar hreyfing- ax svo hann tók að æfa ballett. „Hann er ennþá mín leynda þrá. Hann er það eina, sem ég finn til öfundar yfir þegar ég horfi á hann.“ Hreyfingar hans vera vott um þessa þjálfun, á mjög auðvelt með að hernaa látbragð — hann þarf ekki arxnað en yppta öxlum á viss- an hátt eða banda hendirani tll að 1-ýsa ákveðinnl skapgerð. „Fyrst fékk ég peninga frá foreldrum min.um, svo vann é-g sem pakkhúsmaður í hvit- um sliopp í markaðsverzl- un. í Kalxforniu.. Ég vann líka í byggingavinniu um tíma — og svo var ég á atvinnu- leysisstyrk." Straumhvörfin urðu þeg- ar beztu umboðsmenn. í Holly- wood, sem þá áttu Universal Studios, tóku hann upp á sína arma. 1 viðtalinu hjá þeim átti hann að leika atriði úr „Green Mansions" og íimynda sér að að skrautbúiin skrifstofan hjá þeim væri regnskógur „Það fyrsta sem ég fékk var dag- stund í „Gu.nsraoke" sem uppi- vöðslusamur ungur kúasmali. Svo lék ég son Raymond Masseys." Tvö næstu árin lék Chamberlam í mynd sem hét „The Paradise Kid,“ en þax reið hann leiðar sinnar inn í sóisetrið á stórum, svörtum hesti. Myndin var nauðaómerki leg, en hún varð til þess að hann fékk hlutverk læknisins, sem átti eftir að færa honum það sem ánægjuna veitir i lif- inu —■ eins og fjárhalids.mann, lögfræðing og framkvæmda- stjóra. Og lítið eitt af fasteign- um og fáein hlutabréf í olíu- félagi. Eftir að „Kildare lækni“ lauk, vann hann um skeið við sumarleiikhús — í „Private Lives“ og „Philadelphia Story". „Ég reyndi með litl- um árangri, að vera Noel Coward." Hann á sér enn hetj- ur, þeirra á meðal Coward, sem honum finnst alltaf vera „svo dásamlega veraldar- vanur.“ Sömuleiðis John Giel- gud og Garbo vegna dauðaat- riðisins i „Kamelíufrúnni“ og þess hvemig hún kyssti Robert Taylor án þess að snerta hann um leið og hún fékk honum lyklana að íbúð sinni. „Það var engim sýndar- mennska heldur vottxxr um gagngerðan skilning á hl'ut verkinu. Ég vil sjá leíkarana ná fram einhverjum innri eig- inleikum persónanna, ég verð sjaldan bergnuminn af yfir borðseldglæringu m, nema þær eiigi rætur að rekja til innri mikilleiks." Það var einmitt þessi hlé drægni í leik hans sjálfs, sem varð til að leikstjórinn Ken Russell valdi hann í hið trega- fulla hlutverk Tchaikovskys í myndinnx „The Music Lovers." RusseH lét Chamberlam í aðal- hlutverkið eftir að hafa séð hann sem Ralph Tou'chett i mynd Henry James „Portrait of a Lady.“ „Það var einhver kyrrlátur virðuleiki I fari hans, sem mér fannst hlutverklð þarfnast. Það var gott að vinna með honium, hann var hægur og þýður í viðmóti, gerði allt sem horxum var sagt.“ En ein meginástæðEin var sú, að Chamberlam er einn af fáum leikurum, sem leika nógu vel á pianó. I þrjá mánuði not- aði hann. hverja stund til að æfa kafla úr stórum tónverk- um, til að geta leiklð þau lýta- laust ,4 þykjustunni". Russeill hefur með hon- um dregið upp áhrifamikla mynd af tónskáldinu, sem er haldið af tónlistarástríðu sinni og kynviMu, þjakað af ástúð, sem það óskar ekki eftir og mmningxmni um dauða rmóður sinnar. Þetta á án efa eftir að verða ein mest umrædda mynd ársins 1971. Russell smyr að venju þykkt á — en sú tækni hans hefði kaffært leik- arann Chamberlain á dögum KHdare læknis. Það er til marks um vöxt hans, að hann heldur velli gagnvart öHum lát unum sem og frammistöðu Glendu Jackson i hlut- verki eiginkonu hans. „Ég hefði aldrei getað tek- iið Tchaikovsky án reynslunn- ar af „Hamlet“,“ segir Chamber lain. „Þann spöl, að leika magnað efni á háu tilfinninga- legu „plani“ hafði ég lagt að baki með Hamlet." Síðastliðið ár lék hann hjá Birmin,gham leikhúsinu. „Þegar þeir báðu mig, hugsaði ég með mér að þetta væri ómögulegt. Ég neitaði, umboðsmenn minir neit uðu og vinir minir hlógu bara. En siðasta daginn hljóp ég að simanum og tók því.“ Hann haíði aðallega áhyggjur atf leikþjálfun sinni — „Maður var dæmdur eftir því að hve miklu leyti maðu.r opinberaði sjálfan siig. En það eru takmörk fyrir því hvað ungt fólk hefur að opinbera og það hvarflaði aldrei að neinuom að segja —■ „víð skulum læra framsögn." Það sem giiti var, að væri inn- lifunin næg myndi framsögnin koma af sjálfu sér. Þetta er ekki rétt. Svo ég var mjög illa undirbúinn.“ Hamlet varð i meðförum hans ef til vill of geðfelldur, engu að síður var honum tekið með hrifnlngu og þvi réðust Chamberlain og félagi hans George Le Maire í að kvik- m-yrrda Hamlet fyrir ameríska sjónvarpið með aðstoð leikara exnis og John Gielgud, Michael Redgrave og Margaret Leigh- ton. „Ég hafði mikinn áhuga á að setja leikritið upp aftur," segir Chamberiain hátíðlega, „vegna þess að maður leggur 10 LÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. júní 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.