Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Page 1
( 33. tbi. 26. september 1S~1 46. árg. | <■ _____________________________________________________________- Blikkbeljur eða þarfasti þjómiimi, mengimarvaldur og' mamidrápstæki eða ómissandi farartæki í mitímaþjóðfélagi. Öll þessi og mörg fleiri eftirmæli hefur bíllinn fengið síðan þeir Daimler og Benz byrjuðu að smíða frumstæð farartæki á fjórum hjólum um 1885. Ekki var uppfinningunni heldur tekið tveim höndum: „Hver hefur áhuga á svo gagnslausri, hlægilegri og ósæmilegri uppfinningu meðan hestar eru enn til sölu?“ var spurt í dagblaði frá þeirn tíma. Samt heldur bílum sífellt áfrarn að fjölga og 67 órum eftir að sá fyrsti kom til íslands, er nú eimi bíll á hverja f jóra íbúa landsins. Robert Adkinson UPPHAF BÍLA- ALDAR Fyrsti bíllinn \ar búinn til i Kína. Séra Ferdinarui Verbiest Jesúítaprestnr, sem sendur var til keisarahirðar sautjándu ald- arinnar í þeim tiigangi að sm'ia keisaranum til kristinnar trú- ar, reyndi að ná markmiði fagn- aðarboðskaparins með því að heilia gestgrjafa sinn með hug vitsamleguni vélknúnum tækj- um. Eitt þeirra var gufuknú- inn módelbill á fjórum hjólum. En framtíð bílsins, sam- kvæmt þeim skilningi, sem við leggjum í orðið, var hvorki tengd gufuafli né kínversku hirðinni. Hún fólst í fjórgengis vélunum, sern Benz og Ilaimler útbjuggu hiua fyrstu ófull- koiimu bíia sína með, óháðir hvor öðrum. Frá fyrsta þrí- hjóli Benz árið 1885 og tré- grindartvíhjóli Damlers sama ár, liggtir óslitinn þráður til rennilegasta og mýksta Lamb- orghinibíls dagsins í dag. Áður en hinir tveir þýzku vélfraeðingar komu til skjal- anna, höfðu vissulega verið gerið gerðar tilraunir til að hanna og byggja ökufær sjálf- knúin ökutæki, sem skyldu knúin vél er gengi fyrir sprengiafii. En engin þessara tilrauna náði langt, og út mítj- ándu öidina sýndist flestuin sem framtíð flutninga á lantli byggðist á gufu. Jafnvel um ár ið 1890 höfðu gufubilar enn f fuliu tré við hina óábyggilegu bensinknúnu keppinauta sína, og hönnum gufuvéla hafði þeg •ar náð því stigi nákvæmni og áreiðanleika, sem bensínvétom ar þurftu tíu ár í viðbót til að komast á. Ökutækið, sem fyrst kom í mark í París- Rouen keppnhmi 22. júli 1894, var Marquis de Dion gufutraktor, sein hélt forystunni alla leið á Framhald á bls. 6.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.