Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 1
[ 33. tbl. 26. september 1971 46. arg. | Blikkbeljur eða þarfasti þjónninn, niengunarvaldur og manndrápstæki eða ómissandi farartæki í nútímaþjóðfélagi. Öll þessi og mörg fleiri eftirmæli hefur bíllinn fengið síðan þeir Daimler og Benz byrjuðu að smíða frumstæð farartæki á f jórum hjólum um 1885. Ekki var uppfinningunni heldur tekið tveim höndum: „Hver hefur áhuga á svo gagnslausri, hlægilegri og ósæmilegri uppfinningu meðan hestar eru enn til sölu?" var spurt í dagblaði frá þeim tíma. Samt heldur bílum sífelít áfram að f jölga og 67 árum eftir að sá fyrsti kom til íslands, er nú einn bíll á hverja f jóra íbúa landsins. Rofoert Adkinson UPPHAF BÍLA- ALDAR Fyrsti bftlinn var búinn til í Kína. Séra Ferdtaand Verbiest Jesúítaprestur, sem sendur var til keisarahirðar sautjándu ald- arinnar í þeim tilgangi að snúa keisaramuTi til kristinnar trú- ar, reyndi að ná markmiði fagn- aðarboðskaparins með því að heilla gestgjafa sinn með hug viitsamlegum vélknúnum tækj- um. Eitt þeirra var gufuknú- inn módelbill á f jórimi hjóhmi. En framtíð bilsins, sam- kvæmt þeim skilningi, sem við leggjum í orðið, var hvorki tengd gufuafli né Itínversku hirðinni. Hún fólst í fjórgengis vélunum, sem Benz og Ðaimler útbjtiggu hina fyrstu óftill- kinimii bíla sína með, óháðir hvor öðrum. Frá fyrsta þrí- hjóli Benz árið 1885 og tré- grindartvíhjóli Damlers sama ár, liggur óslitinn þráður til rennilegasta og mýksta Lamb- orghinibils dagsins í dag. Áður en hiriir tveir þýzku vélfræðingar komu til skjal- anna, höfðu vissulega verið gerið gerðar tilraunir til að hanna og byggja ökufær sjálf- knúin ökutæki, sem skyldu kitúin vél er gengi fyrir sprengiafli. En engin þessara tilrauna náði langt, og út nitj- ándu öldina sýndist flestnm sem framtið flutninga á lamdi byggðist á gufu. Jafnvel xtm ar ið 1890 höfðu gufubílar enn i ftillu tré við hina óábyggilegu bensinknúnu keppinattta sína, og hönnum gufuvéla hafði þeg •ar náð þvi stigi nákvæmni og áreiðanleika, seni bensínvélam ar þtirftu tiu ar í viðbót til að komast á. Ökutækið, sem fyrst kom í mark í París- Bouen keppninni 22. júlí 1894, var Marquis de Dion gufutraktor, sem hélt forystunni alla leið á Framhald á bls. 6.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.