Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Síða 11
Jóhannes Kristjánsson með fallega morgnnveiði úr Laxá i júií 1972. (Ljósm. S3griður Ágúsitsdóttir) Kristján á Hólmavaði togar ihraustlega i neitið en laxarnir streit- ast á móti. Kristján á Hólmavaði með 24. punda hæng í fanginu, en Björn á Laxamýri horfir bros- andi á. Dregið fyrir á Stíflunni Þeir woru búnir að gera netið klárt þegar okkur bar að garði og við fórum rákleitt niður á Hólma vaðsstíflu, sem er einn tegursti og gjöfulasti veiðistaður í Laxá. Kristján toóndi og Björn á Laxa- mýri fóru út í 'bátinn en 'Kristján Óskarsson hélt í spottann í landi. Við hinir fylgdumst með, ti'lbún- ir til að veita aðstoð ef með þyrfti og klárir í að koma fengn- um 1 kassa, sem fuflir voru af vatni, til að flytja laxana f niður að Laxamýri. Kristján reri sterk- tega upp strauminn, unz netið var nær allt komið út, þá sneri ihann við og reri lífróður miður ána. Það var ekki að sökum að spyrja, net- ið bókstaflega lyftist upp úr vatninu, er hængarnir snerust til" atlögu, tíl að verja hrygnurnar fyrir þessum óvætti. Nokkrum mínútum síðar var fyrirdrættin- um lokið og 8 bængar frá 14—22 pund vom komnir li bílinn, eftir mikinn toægslagang og sporða- köst. Við Orri fákum upp stór augu yfir því að engar torygnur skyldu vera If netinu en femgum torátt skýringu. 'Þegar netið kem- ur rjúka toængarnir í það og lyfta þvf upp, til að torygnurnar geti synt undir Iþað. Þær nást Iþví yfir ileitt ekki fyrr en 'í næstu at- rennu. Þetta fannst okkur skemmtileg skýring og toera göf- ugu eðli laxins gott vitni. Þetta reyndist toárrétt, þVí að í næsta drætti náðum við 7 faMegum hrygnum og þremur toængum. Þarna voru þegar komnir á 1and 18 laxar og voru menn nú orðnir léttir í Hund, þrátt fyrir ískaldan NA-vindinn, sem næddi um okk- ur, og það var ek'ki laust við að okkur fyndist aðeins hafa létt til. Nú var ákveðið að toví'la Stífl- una og fara upp á Óseyri, sem er veiðistaður ofar í Hólmavaðslandi Þær Sigriður og Kolfinna höfðu nú slegizt 'í förina og færðu okk- ur toeitt Ikaffi á torúsum til að hlýja okkur ofurlítið og var sú hugulsemi vel þegin. Fyrirdráttur inn á Óseyrinni gaf Okkur 7 laxa og lagði ég vel á minnið tovar þeir komu 'í netið, því að ég er toúinn að renna þarna if 7 ár án þess no'kkurn tíma að verða var. Hugsa ég mér gott ti'i glóðarinn- ar nú '\ júibyrjun, er ég kem þangað aftur. 18 punda hæng skilað aftur Við toéldum næst niður á Suður eyri, sem er aðeins neðar við Ós- eyrina og þar fengum við 5 laxa. Var nú ákveðið að láta staðar numið og ta’lið að nægilegur lax væri kominn 'i klakið, því að bændur voru toúnir að veiða á stöng milli 30—40 laxa, sem geymdir voru í kistum á ýmsum stöðum við ána. Áður en ekið var niður að Laxamýri gerði Kristján bóndi úttekt á löxunum og 4 lax- ar upp 1 18 pund að þyngd tolutu ekki náð fyrir augum toans og var skilað aftur ií ána, því að toonum þótti þeir ekki nægilega vel vaxnir til að nota ti'l undaneldis. Við félagarnir vorum ærið stór- eygðir, er við horfðum á eftir þessum stórlöxum út í ána. Við höfðum aldrei áður séð 18 punda laxi s'kilað aftur if á, en þeir eru vandir á valið toændurnir í Aðal- dal og ékkert nema úrvalSkyn er í þéírra augum nægilega gott fyr- ir Laxá. Djörfung og stórhugur Eftir að toafa komið löxunum toeilu höldnu niður í 'lækinn við Laxamýri fengum við okkur 'kaffi sopa 'hjá ráðskonunum oig spjöM- uðum við þá félaga um framtíðar áformin lí klakinu. Þar er hugsað af djörfung og stórhug. Þeir toafa nú þegar tek- ið í notkun eitt 400 fm toús af fjór um, sem skipulagið gerir ráð fyr- ir áð þarna risi, ásamt eldistjörn- um utantíúss. Heita vantið er þarna mikilvægur þáttur er þeir fá úr toitaveitustokknum, sem ligg ur fyrir ofan þjóðveginn tojá Laxamýri út á Húsaví'k og þann- ig geta þeir ráðið 'hitastiginu, sem seiðin alast upp við. Kalda vatnið fá þeir svo úr tjörn út ,og ofan úr toeiðinni. Þegar allt verður 'komið ií fullan gang eftir nok'kur ár áætla þeir að framleiða um 200 þúsund niðungönguseiði árlega. í ár eru þeir með um 40 þúsund slík seiði og fá færri að kaupa en vilja, því að gífurleg eftirspum er eftir seiðum af stórlaxastofn- inum, sem byggir Laxá. Þá ihefur veiðifélag Mýrarkvísl ar, sem rennur í Laxó ii Laxamýr- arlandi úr Lan'gavatni og Kringlu- vatni, byggt mikinn ilaxastiga í landi Víðitoolts, sem opnar um 30 km laxveiðisvæði og toefur um 60—70 þúsund seiðum þegar ver- ið sleppt þar, en stiginn var ful'l- gerður fyrir tveimur árum. Mikið ræktunarstarf er einnig fyrir 'höndum, er laxastiginn verð ur kominn upp fyrir Laxárvirkj- un og toin miklu veiðisvæði opn- ast þar 'í Laxárdal. Bændur þar toafa þegar sleppt um 80 þúsund seiðum 'í Laxá og nú stendur að- eins á opintoerum aði'lum að efna loforðið um laxastiigann. Landeig endur við Skjálfandafljót hafa einnig hafið raektunarfram- kvæmdir og vilja toara seiði úr Laxá svo og aðrir aðilar á NA- landi. 'í viðbót við þessa þörf, 'kemur svo seiðaþörfin til áfram- haldandi raektunar Laxár í Aðal- dal neðan virkjunarinnar, þannig að Ijóst er að laxeldisstöðin að Laxamýri á eftir að gegna stór- mikilvægu hlutverki í 'laxarækt á íslandi um ökomin ár og ber að þakka þann stórhug og dugnað, sem þeir félagar toafa sýnt með því að ráðast í þessar mi'klu fram kvæmdir. Mestar þak'kir koma frá okkur sem fáum að veiða í Laxá á toverju sumri. — ihj. Gerð örnefna- uppdrátta Framh. af bls. 3 band við toéimamenn víða um 'I'amd, Seim mangir toaí'a orðið að mjög góðu liði. Oft neyinis't mik i'ð gagn að endurskoðun skránna. Tökum sem dæmi þetta tilíeHi toértna — Asipar- vik li Stnandaisýslu. örnetfna- ■satfnari, isem þar var á tférð, Skráði þar uppto'atflteiga 73 nöín, en aiðan hetfur Jóhannes Jóns- son írá Aisparvík íarlð n)á- kvæmltegia yíir skrána o,g ör- metlinuiniuin fjödgað við það upp S 167. 1 kontasatfni ÖrnéfnastBfn- unar eru itil dsemils dönsikiu her- forimgjaráðskontm og toanda- rislku herkortin af 'Mandi — og noikkuð atf ffloftmyndium og toontum tfrá Liandmeelin gum Is- 'lamds. Au'k 'þess eru þar ágæt kortasöfn, sem landam'ælinga- stofnanir nágnannalandanna hafa tfært ömefn'astofnun að gjöf. iPórtoiaiHur segir, að öll ís- lenzku fcortin og loftmyndirn- ar 'þurfi að stæklka miikið ti'l nota við örnefn'askiiáningu, en toeppilegur maeffitovarði itil iþess sé 1 á móti 10.000. >— Og þá enum við komin að þvi, sem ég állíit eiitt helzjta tfram tíðarverkefni stotfnunaninnar, segir 'Þónhallur, — en það er að gera eða láta gena ömetfna- kort atf öilum jörðum á Islandi. Hér í stofnunánni eru enn að- eins til ömefnauppdrættír aí á annað hundrað jörðum en við þurfum að steifna að því að eiignast önnefnaltoont iaf þedín öll um. Hann bendir á dæmi sáákrm kortagerðar (sjá mynd bls. 3) Sjáðu héma itid dœmis þetta 'kort, isem Ingóltfur Binarsson hefur 'gert. Það sýnir auk ör- nefnanna, eins og iþaiu eru nú, ýmsan sögulegan tfróðleik, svo sem igamiar tðftir, igarða, eykta- mörk og ilandamerki. Á svona örnefnákort vœri toægt að merkja gamlár leiðir, vöð, ferjustfaði, naust og alffls konar annan fróðleik, sem fellur í gleymsku, verði eklki að gert. Aúk 'þess sem ömetfná hatfa 'gildi í sjálfum sér, megum við ekki' gleyma iþvli, að staðir, sem farið hatfa 4 eyði, igœtfu ibyggzt upp atftur, og þá yrðd mönnum árieiðanlega eftínsjá að hin'um igömlu ömefnum, Iþví að 4 þeim 'felsit margto'áttaður fróðleikur. Og tover veit, hvtemig Ibyggðin verður 4 l'andihu eftir eina öld, sivo að okki sé fflengra hugsað. Ég er iþeiirmr skoðunar, að sér- hrver IbóndlL á landinu œtti að toafa örnefnalkort jarðar sinnar uppi á vegg tojá sér, það gœti orðið dýnmœtara en Kjarvais- málverlk, þegar til leinigdar léti. — IÞað er augl'jóst, toélt Þór- hallur áfram, að hvensu ná- tovœm sem ömefnalýsámig er, igetur hún aidrei jatfnazit tíl ful’ls á við staðsetnmgu ör- nefna á uppdrætti. IÞví þarf Týs ing örnefna og anerking þeárra á kort að toaldast í toendur. Til grundvaUar örnefnauppdiiáW- um 'þarf að leggja fuUkomn- ustu kort eða iloftmynd'ir, sem •vöd er á toverju sinni. INú er fyrix'hugað, að Landmælingar Islands gefi á nœsitu árum út tonitmyndakort af foygigðum Handsins 4 mælilkvarðanuim 1 á móti '10.000. Það eru loftmynd- ir, þar sem sjónaxis'kekkja hef- ur verið leiðrétt og hæðaxiLinur teiknaðar á myndimar, — slllik kort verða vafalaust mjög heppillteg til örnefnaskráningar, iþví að oft koma mistoœðir ekki nógu glöggt friam á löftxnynd- um og d fj'alfflendi vifflja skugg- ar verða tii foaga. ÞOLIB EKKI BI® Nú má foúast við, að mikil ör nefnaþekkimg fard forgörðum þegar hinar effldri kynsllóðir fatoa frá, ög við spurðum IÞór- hall, hvað toedzt væri toægt að 'gera tíl að ffflýta fyrir ömefna söifnuninni og bjarga þessari þekkingu. Framh. á bls. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.