Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 3
ISLENZK MALVONDUN engan veglinn líti'lfjöaíegt at- xiiði, 'þótt ég verði í iþossn stutta erlndi að láta þ'að mæta af- 'ganigr. II Um þessar mundár eru lið- in 28 ár frá stofnuin 'liýðveldis á Isliandi. AUiir, sem komnir voru til vits og ára 17. júní 1944, vita, thvílikur feginsd'ag- ur tann viar S lífi' þjóðaránnar. Þá var náð þvi þráða marki, að 'lsliendingar fengju fuilt sjál'fsforræði í öilurn sínum málum og lytu inn'Ilemdum þjóð- þöfðingja. Á það var þó mmnt, að sjálfistæðisbarátta smáþjóð- ar væri ævarandi. 'Landhevgís- máiið, sem nú er efst á 'baugi, mlninir oss á, að vér erum enn að heyja þá baráttu. Fyrirhug- aðar aðgerðir í iþvi máli voru samþykktar einum rómi á ný- löknu alþingi.' Aliiir þin'gmenn, 60 að tölu, gátu sameinazit sem einn maður í þetta S'iinn. Það fer þvi ekki á millli málá, að Islendiingar vilja toalda áfram að vera sénstök og sjáCtfstæð þjóð í sínu eigin landi. Þessi eindregni þjóðarviljii er iþað toellubj’arg, sem isllenzk mál- vöndunarstefna hvlilir á. 'Etf Islendingum væri ekkert fcappsmái að sitanda vörð um tfreisi sitt og sjálfsforræði, mastt'i svo sem einu gilda, hvað mál þeirra héti, og þeim mættá 'þá titoa á sama stenda, hvort þeir væru sérstök þjóð eða brot úreitærri þjóðarheM. En meðan þeir toaida áfram að berjast fyrir sjálfistæðri til- veru, kemur Iþað af sjálfu sér, að einn þá'ttur í þeirri baráttu er að 'bena umtoyggju fyrir ituingu þjóðarinniar. Ef eitftovað á að segja til um, hvemilg að því skuli 'staðið, verður að hafa sjáltfstæðismáldð efst í touga. Sú stefna, siem v:ð tfylgjum eða tökum í máTLeg'um efnum, er ■m.ö.o. stórpðl'itfliskt má'l. Fyrir forvitni 'sakir ikynnti ég mér nýUega, tovort: nokkuð væri vi'kið að isllenziku málii' i steínu- yfirlýsingum helztu stjórnmála- flokka 'liandsins. Víðast reynd- ist svo vera og skýrast og ræki- l'egast hjá fjölínennustu flokk- umum, jafnvel svo 'að það er talið með helztu grundváfar- 'ateiðum að „varðveite" eða „standa vörð um“ tungu þjóð- ariinm'ar, enda taláð um sjálf- stæði hennar i sömu andránni. Sumium oþi'nberum stofnun- um hafa stjórnvöld, sem fcunn- ugt er, ætlað það séristak'lega að leggja ræfct við móðunmál- ið, svo sem Rífcisútvarpi og 'Þjóðleifctoúsi, svo að efcki sé nú minnzit á skóiana. Lofcs sfcal vaki'n athygl'i á þvi, áð með brétfi, dags. 30. jú'li 1964, stofin- aði MenintamáTairáðuneytið Is- 'lenziba mál'nefnd, „s'em vitona á að iSlenzku málvernd'arsrtarfi", eiri'S og það er orðað í inn- gangi að reglum um stertfsemi henmar. Það er eftirtefctiarvert, að ibæði i þessu skjali og í yfir- lýsiingum stj órnmálaflokfcarnna er megináherzla iögð á „má'l- vernd“ og að „varðveita" tungu 'þjóðarininar. Þess vegna er rétt að leliða 'hugann að þvi, hvað í þeitoi orðuim feTist. ;Þau má skállja á tvo vegiu. — Annar skiln'ngurlnn er sá, að mál'inu sé ihaTdið svo lítt breyttu, að ihveir sem það teann, sé læs á íslenzfct mál allraa'lda. 'Me'nn standi þá framvegis í svipuðum sporum og við nú að Iþessu ieybi. En einnig má hugsa sér, að ekki sé átt við annað en það, að Islendltogar haldi áfram að eiga sérstaka þjóðtuinigu, frá- brugðna öiílum öðrum máium. Megi þá einu giida, þórtt hún gerbreytiist frá því, sem nú er, jafnvel svo að niðjar vorir sfcilji ekki lengur isTenzfcar bækur, sem vér lesum nú. ÖTTu sé óhætt, meðan tunga þjóðar- 'imnar isé óMk öðrum tungum, þó að efcki tekist að halda enda- lauist órofnu mállegiu sambandi við liðna t'ið. Ég ibýst við, að fyrri skiín- ingurinn sé almennaiíi og út- hréiddiari, enda fuTlnægir hann 'betur lsj á! ístæð Iskröfunni eða -stefnunni. SiðaTmefndi kostur- inn ’er varla eins meinlaus oig hann kann að vlrðast. Ef mái- ið tacfci á skömmum tíma jiafn- miklum stakfcasikiptum og þar um iræðir, er hætt v’i'ð, að sú tiTíbreyt.'ng yrði lirtTlli Iþjóð dýr- keypt. Hún myndi sitja uppi með Ite'kmarkað (les'tjrare.fni á stóiiljan'legu máli, búa að þvi leyti vli'ð þrengri fcost en við nú, að hún væri ekki aðeirns sér um mál í samifélagi' þjóð- anna, heldur væri hún sTitin úr samtoandi við sjá'lfa sig, ein- amgruð frá isintoi' eigln fortið. Sá, sem isfcilur efckö islenzku 20. aldar, er um Tei'ð orðiran ólæs á alllt, sem Skritfað hefir verið á íislenzfcu tfram á þennan dag. Enginn getur vaTið um Snorna eða Laxness. Aranaðhvort nær ■hann fundi beggja eða ihvor- 'U'gS. Þjóð, sem á rirthöfundum sín- um jafnmikið að þafcka og Is- Tendingar, verður að gera sér 'þetta ljóst og IhviTík smán það væri: nú, á dögum almennrar menntunar og skðlagöngu, að týna málinu á tungu sér og -fórna Iþannd'g öl'um síinum dýr- 1 / f /I 1. ( J T= TÍ , I « ■ r ... i mætasta arifi. Þá væri iiTa 'gold- in ómælanleg þafckarsfcuid við islenzka bókiðjumenn fyrr og síðar. Með góðri varðveizlu mái'Sins bætum við okfcur upp smæð- iraa, hækkum höfðatöliuraa. Tíð- ar og m'ifciar. breytiin,gar á máii myndu t.d. heimrta það, að ihver kynslóð yrði að sjá sér fyrir nýjum þýðiragum alTra þeirra sigiidu 'bókmenrata, sem hún teT'di sig hafa þörf fyrir, ekki aðeins erlendra, heldur eiranig mnlendra! En með dyggri varð- veizlu málsi'nis má dreifia þessu verid á raargar kynsl'óðir, og itoniendar bókmenntir þyrfti þá ekki að þýða og hetfir ekki þurft að þýða enn sem koraið er. Frændur vorir á NO'rðurlönd- um geta tæpliega talizt Tæsir á eigið mál, ef það er öllu eilidra en 300 ára. Svdpað er að segja ura Eng'lendinga og Þjóðverja. Al'l't okkar málverndarsrtarf hef- ir miðað að því, að þetta gæti ekki gerzt á Islandi. Vel má vera, að eltohverjir ifcallii þetta öfgafullt viðhorf. En þá má ekki gleyma þvá, að það er aðeiras bein og eðlileg afleið- ing af þeim sérstöku aðsrtæð- um, sem við búum við og vilj- um búa við. Stundum hafa er- 'iendir menn Tátið á sér skilja, að þeim þyki tfjarstætt, að jafn- tfámenn þjóð og 'íslendingar skuli reyna að halda uppi sjáltf- stæðu ríki i svo hrjósteugu landi. En hvað sem öðrum finnst, viijum við 'þetta samt og verðum þá lika að rtafca öll- um afleiðingum af því. Ein þeirra er sú að varðveita ís- I'enzka tungu. En nú má ekki láta vemd- unar- og varðveMutaiIið viTTa sér sýn. Má'lið er ekki eins og fornaldarsverð, sem nægir að koma fyri-r í góðum sýningar- skáp til að geta skoðað það stöku sinraum, iþegar vel stend- ur á. Það er mjög ósambæri- legt við forngripi. Málið er á ö'lTum rtímum mesta þarfaþirag, sem þjóðito á. Það er 1 ‘sífelldri notkun til sóknar og varnar, í sterfi' og leifc. Og alilt er und- ir ’því fcomið, að það standist þær margvisilegu kröfur, sem ti'l þess enu gerðar. Hér mætast þvú tvö megin- sjónarmið. Annars vegar er varðveizla málslns; hins vegar er notagildi þess. Vandi okfcar nú er að halda svo á málum, að íslenzk turaga verði þjóðinni sem gagnlegast tæki í dagsins önn, hverjar sem 'kröfumar verða til lifsins gæða og hversu háitit sem and- iran stefnir, án þess að slíta þurfi þau mái'iegu tengsl, sem Isiendingar hafa við fortið sina og eiga varla nokkurn sinni l'íka meðal þjóða hieimsins. Fram að þessu hef L'r þetta 'tekizt, og ligg- ur því næst fyrir að athuga, hvað læra má af fenginni reynslu. III Oft er það á orði haft bæði hér innanlainds og meðaT er- 'lendra fræðimanna, að íslend- itogum 'hafi tefcizt að varðveilta mál siltt, svo að aðdáunarvert sé, 'al'lt frá þvi að iliand byggð- ist. Óþarft er að telja fram dæmi Iþessu til s'kýringar. Eiras og ötoum er kunraugt, eru isllenzfcar fombótemenmtir að miiklu leyti lifandi bók- menntir enn á vorum dögum. Margir hatfa spreytt sig á að sfcýra Iþetta óvenjulega fyrir- bæri', en það mál leiði ég hjá mér í þetta siran. Þó >get ég ekki stiillt mi'g um að minnast á það, sem oftast er raefnt og tflestum 'kemur tfyrst í ihug, þeg- ar iþetta efni ber á góma. Það er einanigrun þjóðarinraar. Um þessa einangrun vil ég helzt fá að segja það, að hún haifi aldrei verið elns mMl og erlendir meran hatfa talið sjálfi- um sér og oikkur trú um. Grann- þjóðimar toafa ætíð verið miklu „einangraðri“ frá okfcur en við frá þeim. Því veldur fámenn- ið hér. En jafnvel 'þó að eitt- tovað sé nú hæft í þessu ein- an'grunanteli, verður að miran- ast þess, að máiið er eins og M'fandi Mkami. Hvað siem állri steðtfestu og ííhaldssemi líður, er það sífelldum breytingum undi'rorpið, meðan eirahver tal- ar það og skrifar. Engira láf- andi tunga stendur kyrr, ekki heldur þó að fólkið, sem talar 'haraa, sé einaragrað. Við skuTum nú athuga, hvers eðtis þær ibreytin'gar eru, sem orðið (toafa á islenzku máli á umiiðnum öldum. Hyggjum fyrst að orðaforð- araum. Mörg orð hatfa toorfið úr raotkura, emn fleiri hafa bætzt við, og sum hafia komið og farið. Þá hatfa mörg þeirra, sem inotuð toafa verið firá upp- hafi, skipt um merfcingu eða bætt við sig merkingu. Þótt 'hér toaifi orðið æðimi'kliar breyting- ar, eru þær ekki meiri en svo, að nútimamenn eiga sæmilega auðvelt með að skiija íslenzkt mál frá hvaða tíma sem er. Meðan iþetta samheragi helzt, eru breytiragar á daglegum orða- tforða og merkingu orða miMu tfremur til góðs en dlls. AMt verður éitt alllstoerjartforðaibúr, eins og dæmin sarana. Skáld og ritböfundar og aðrir orðasmið- ir, sem mestu valdi hatfa náð á íslenzku máli, hafa lært sér iþessar óverajulegu aðsrtæður í nyt á mei'steraiegan hátt og með 'því teeyst atfrtur þau bönd, sem binda 'gamalt og nýtt í eina órofa heild. Næst Skuium við hyggja að framburði. Á þvi leífcur vist emginn vafi, að í öKu ofckar mál- verndarstertfi heíir minrast rækt verið lögð við framburðiran. Þó ihafa íáar meirihátter breyting- ar orði'ð á islenzkum framburði síðan um 1600. Afdritfaritousrtu breytingarnar á siðari öldum eru þær, að hv- í upphatfi orða (hefir viðast hvar orðið kv-, og flámæii gerði vart við sig i sum- um Tandshlutum, en er raú aft- ur á uradanhaldi. En frá þvi að ritöld 'hófst og fnarn yfir siða- ski'pti, urðu mdtolar og tóðar 'breytiragar á ísleraztoum fram- burði, einfcum þó á sérhljóðum. Ef 'litið er á sérh'ijóðakerfið í heild sinni, hefir það breyttsér margsiinnis, unz það er nú orðið gerólíkt þvi, sem var á dög’um Ara fróða. STífcar breytingar skilja eftir sig ýmds spor og setja ófckur ónedtaralega i nokk- urn vanda, þórtt við þurfum ekki að eiga orðasrtað við þá menra, sem skrifuðu bækur á 12. og 13. öld. 1 þessu sam- bandi nægir að minna á sam- ruina hljóðamraa y o>g i. Sú toreyt- ing toefir, sem kumrau’gt er, tor- veldað okfcur að ste'fsetja orð á fyrri tiðar visu, sem við kjós- um þó helzt að halda í, meðara kosrtur er. Fráhvarf frá Iþeirari venju yMi furðumiki'Mi rösfcun á íslénzkri rittoefð, myradi jafn- gilda uppgjöf mikiTvægs vigis í varnairstríði. Sams konar hætta fyl'gir fiámælinu. Þegar það er komið á hæsta stig, gera menn rtvö toljóð úr fjórum: e og i verða að einu hljóði og u og ö að öðru. Hér er um að ræða mikla einföldun á sérhljóðakerf- inu. Ef toúra hefði náð fraam að ganga, hefði húin ihaft S för með sér samruima tfiöImarHiraa al- gengraa orða, og sennilega hefði orðið vonlaust verk að fcenna ísTenzfca 'stafsetrtingu án þess áð taka hana i sátt. Um orðskipan eða setniraga- gerð er það að segja, að hún hefir sveiflazt ofurlítið til og er ireyndar býsna írjálsleg í ís- lenzku. En mér er raær að halda, að í því efni srtandi nútimamál- ið efcki fjær foma málinu en ■máii 17. og 18. a’Jdar. Sertniraga- tfræði'Leg tengsl, svo sem beyg- iragarlegt samraæmi milii. frum- lags og um'sagraar o.fil. slifct, 'hefiir toaJidizt óbraeyfct d aðalat- riðum. Að lokum er það að segja um beygingar orða, að á þeim hatfa liklegast orðið öllu fleiri 'breytiingar en menn ártta sig áimermt á í fljótu bragði. Þær eru toelzt fðl'gnar í því, að ein- stöte orð hafa flutzt á milli Framh. á bls. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.