Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 10
Laura og: Michael giftust 1954. Átján áruin seinna brenndi hann lík hennar í grjótnámu og varpaði öskunni í Ihafið. VerjandÍTm lýsiti Drinan sem áf DULARFULLT BOÐ UM NAFN MORÐINGJANS Framh. af bls. 6 Moll'oy sýndi' Drinan fatnað- inn. „Allrt í liagi, ég skal segja yður hvem'ig á þessu stendur. Ég tók fatnaðinn og geymdi hann, af iþví að ég vildi ekiki' hætba á, að bömin mín kæm- ust að því, að móðir þeirra hefði framið sjálfsmorð," sagði Drinan. „Ég vissi, að ef égsegði lögreglunni það, yrðd ég yfir- heyrður, ef til viK teiddur fyr- ir rétt, og margt óþægilegt frá fortíð minni mundi konaa í 'ljós. >að hefði vehið hræðilegt fyr- ir börnin að vita það, að móð- ir þeirra hefði framið sjálís- morð — þess vegna á'kvað ég að ryðja lií'ki hennar úr vegi og segja, að hún hefði strokið með friðli sinum, hélrt Drinan áfram. Ég ók likinu <til gamaM'ar grjótnámu og lagði það í tré- kassa. Ég hellti bensini1 yfir kassann og kveifcti svo 5 hon- um. Michael Drinan sagði enn- fremur frá því, að tveim dög- um siðar hefði hann aftur snú- ið til grjótnámunnar og hefði safnað saman öskunni af komu sinni sem hann bafði brennt. Hann hefði tekið ibát á leigu og siglt út í Swansea flóa, þar sem hann hafði varpað jarðnesfcum l'eifum Lauru í hafið. Beinni spumingu lögregltu- fulltrúans svanaði Drinan á þessa leið: „Ég drap ekki konuna mína. Hún framdi1 sjál'fsmorð!" Á meðan rannsöfcuðu lög- regluþjónar grjórtnámuna — og fundu á sitaðmum, þar sem Drinan hélt fram, að hafa brennt 'konu sína, einbaugmeð upphafssitöfunum: „MPD — LDM“------Michael Patriok Drin- an — Laura Doreen Morgan. Drinan var ákærður fyrin morð, en við réttarhöldin í móvember á siðastliðnu árí, gátu ákæru- yfirvöldim efcki sagt ákveðið 'um það, hvemi'g dauða Lauru hefði borið að höndum. Drin- an neitaði að vera valdur að morðinu, en játaði að hafa kom ið likinu umdan. Sækjandinn Aubrey Myerson 'greindi dómurum og kviðdóm- endum frá Drimam, sem hann 'kaffiaði „glæpamanninm með blíðu röddina". Hann sagði að ef ungfrúar Gaignon og „borðs- ims“ hennar hefði efcki notíð við, hefði leyndardómurínn um hvarf Lauru Drinan aldrei upp- lýstst. „hógværum manni“, en kona hans hefði hins vegar verið sfcass. Sækjandinn sagðd, að Drin- an værí -tilfimningalaus lyga- 'lapur, sem hefði á ógeðfelld- asta hátt komið líki konu sinn- ar undan. Drinan bafði haldið þvfl, fram að hann hefði fundið bréf frá konu s'inni í fötum henrnar eftir að hún hafði fram ið sjálfsmorð. Ef Drtnan hefði geymt þetta bréf í staðinn fyr- ir að brenna það, hefði honum famazt betur. Við getum ekki sannað, að Michael hafi drepið konuna sína, en við verðum að gera ráð fyrdr þvi. Kviðdómurimn vísaði á bug kærunni um morð af ásettu ráði, en dæmdi Drínan efitir fjögurra srtunda at'kvæða- greiðslu sekan um dráp og bruna á láfci komu sinnar. Hann var dæmdur til sex ára fyrir drápið og í hálift annað ár 'fyrir að hafa brennt lífcið og varpað leifunum í hafið. Á eftir sagði Moiloy lögreglu fulltrúi: „Við erum alltaf vantrúaðir á það sem spíritistar segja, en hins vegar könnum við allt. Ég var knúinn tii að leita að ferða- tösikunná. >að var aðeins einn sem gat vitað eitthvað um hana — morðin'ginn. Ef ungfrú Gaston hefur ekfci heyrt röddina úr gröfinm, hvemig gat hún þá vitað eitt- hvað um ferðatösfcuna og 'bremmsluma á líkli Lauru Drim- an? Ég get efcki gefið neina skýringu á þessu .. . Punktor út Grikklcind/ ferð 'Svo að ég tín:! á mig spjar- irnar og labba að igammi mímu Iþessa fáu metr,a út á Omomda- torg, þar sem allt iðar venju- ’lega af lífi og fjörí og sé, að þar eru ýms'.r fcomnir á stjá. Gamla svartklædda fconan er setzt á dyra'þrepið, 'skóbunstar- arnir eru kommir á vettvang og happdrættískalC'arnir eru að S'tília upp gríndunum slnum. Hins vegar hafa gosbmnnam- ir á Omorriatorgi ekki verið settir í gamg enn. ‘Það er nán- ast eina merkilð um að eitt- hvað sé öðru vísi en á venju- legum morgni. Bílaumferðin er að sönmu miinmii, en þó tatt'sverð. Verz'anir eru lokaðar, bank- ar em lokaðir, allar skrdfstofur eru lokaðar, svo að ég veiti' fyrdr mér, hvað allt þetta fólfc sé að 'gera svona simemma sunnudags, Iþegar ttandinn 'heima sefur enn sætum svefni og ætiar sér efcfci á færtur í bráð. ■Ég spyr man'n'inn á hótellinu, ihvað afflt þetta fólfc sé að gera. 'Honum fintnst spuming mín víst fárántteg, iþví að hann svar- ar því etau, að hér hafd menn svo mörgu að sinma. Það þarf ekki að segja mér það. Ég sé það með éigin augum. Ndðri í forsialnum bíður illskulegur Japani, ásamt fin- 'gerðni konu slinnii, og fortjótri dóttur. Þau ætla ttífca 'í skoð- unarferðina og víð bíðum öll eftir því að bíldnn fcorni og sæki' okkur. Nú eru 'Gri'kkiir yf- árleitt ek'ki srtundvísir menn. Segist þeir 'koma fcl'ukkan hálf átta, hef ég h'ngað rtl igert því skóna, að maður mætti þafcka affls hugar feginn fyrir, ef þeir kæmu klufckan tíu. Og maður . og götusóparinn var byr/aður að hreinsa Camla konan myndi ekki kippa sér hætis hót upp við það þött Iþeir birtusit ekki fyrr em efflefu. En nú 'bregður svo við, að á mírnút- 'unni kaúkkan hálf átta rennur ■bíl'lúnn að og ungur piltur hopp ar út og gerir liðsfcönnun á því, hvort allir séu mættir sem ætla með. Kriijonpotir? segir hann og þar sem Japaninn fcannast ekki við þá nafngift geri ég ráð fyrir, að við miiig sé átt og gef mig fram. Svo öfcum við á erudastöðina, þar sepi fleári bærtast í bilinn svo og 'leiðsögufconan Alexda, þekkileg srtúlfca og óllifc griskum konum að því leyti, að tal'gleði Hótel E1 Greco klukkan hál'f átta á sunniudagsmorgni. Svo 'hrekk ég upp og þyfcist sann- færð um, að klukkan sé orð- in alltaf níu og gleymzt hafi að vekja mig, því að ég heyri ekki betur en lifið sé rtekið að ganga sinn vanagamg úti fyr- ir. Svo gægist maðair út um 'glugga á 'hóteli' í milðborg Aþenu og klufckan er þá hálf sex á sunnudagsmorgni, þegar maður hélt að enn væri borgin í svefni og engin hreyfing á neiin'U, nema í mesta laigi á nökkrum útíendingum, sem ætl uðu í skoðunarferðir. Og þá sé ég, að sölu- turninn á horninu h&fur verið opnaður, götusópariinn or byrj- aður að hreinsa, fconan með KÖkukonan var setzt bjá vagninum sínum fcökuvagndnn er komin á sinn stað og þeir eru að byrja að afgreiða súvla'kisamlokuir h;in- um megin við götuna. Og fólfc arfcar fram og aftur. Ekki nátt- .hrafnaT á tteið frá tavernum í Plaka, iheldur útsofniir Aþen- ingar, sem ftana hjá sér hvöt til að hef ja al'lis fcyns störf, sem ég ihef ekki ihugmynd um, hver eru, utan þeirra, sem upp eru talin. hennar var í ágætu hófð og hún sagði skýrt og stoilmerki- lega frá, án teljandd máMeng- inga. Leiðin til Delfi liggur um var setzt á þrepin gróðunsiælia dali' og upp snar- brattar hlíðar, iþaktar óllivur- trjám og öðrum framandi gróðri, sem ég fcann ekfci að nefna. Áður en við förum rtii 'Delfi drepum við niður fæti í 'kdaustri st. Lúkasar og skoð- 'um þar veggimyndiir iúr mósaik, dýríegri en ég er fær um að lýsa og fá nú ýmls fflstaverk hér tffl að bfflfcna heldur óþyrmi- iega. Að vísu segir Alexia, að Tyrkir hafi sfcemmt sum lista- verkin með því að pibtofca úr 'þeim igadllá'tuðu stednana, en komust þá að raun um að þetta var bara platguli. Þá urðu þeir 'svo reiðir, að Iþeir reyndu auð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.