Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 12
Saga Janosar Kadar Framhald af bls. 7. En árið 1948 sagði Tító skil- ■ið með Júgóslavíu og hánum kommúnistalandunum og trauf 'þar með eininguna, sem fram að þessu hafði verið aiger. Sefasýki igreip um sig á níkj- ium sóslí'ailismans. Fycrst Titó, hin mikla andfasíska striðshetja reyndist vecra „útsendari fasista", hve marg- úr aðriir svikarar skyldu þá ekki leynast fi völiund- arhúsum hitnna kommúnista- flökkamna. Sú skdipun harst frá Moskvu að finna yrði þessa nSðinga oig koma þeim tafar- laust fyrir kattarnef. Og fiimm tnæstu áriln igekk ekki á öðru á kommúnistaflokkum Austur- Evrópu, en fangelsunum, pynt- ingum, skríparéttarhöldum og aftökum .s akb orn inganna. Ungverjar völdu Lazlo Rajk að helzta sökudólgi og fórnar- 'lambi Rajk vaæ einn nánasti samverkamaður Kadars í stríð iniu,'en áður hafði hanin verið í alþjóðaherdeildinni í spænska bargarastmiðinu. Rajk vair ratmar í vissum skfflningi lærisveinn Kadars. Árið 1943 hafði JúOiía, eigiinikona Rajks verið handtekin af Gestapo og pynduð í þrjá daga svo hún iljóstraði upp um dvalar- stað iþeinra Kadars og ei'gin- miamns sins. En JúMa hafði var izt allra sagna. í ágúst 1948 varð Rajk að látá af hendi irnn'anrfflrisráð- herraembætt'.ð við vin s'hn Janos Kadar, en varð í stað- iinn utanirikisráðherra. (í þá daga voru völd manna komin undir lítökum þeiirra í lögregl- unni en ekki diplómatislk- um samböndum oig klækja- 'bæögðum). 1 átita mánuði hélt hiann og sótti diplómatisk sam- kvæmi. Þá voru þau Júlia handteik'h. Um 'það 'leyti voru öryggismálCh að mestu ikomin á hendur sovézkra ,,ráðgjafa“. Þáð varð Bielkin hershöfðingi úr MVD, sem setti á svið rétt- arhöldin gegn Rajk, otg gaf honum það að sök, að hann væri handbendi Titós. Ein eng- ih skriparéttarhöld eru full'kom in án „játni'hgar" hdins ákærða. Og þrátt fyirir pyntingar fókkst Rajk ekki tffl að játa . . . Ekki fyrr, en Rakosi, sem var orðinn alvarlega hræddur við bræði Staliíns, sendi Kadar, er fyrir sitt leyti hafði' hiaHdi'Ö syni Rajks undir skáim 'fáum mánuðum áður, að ræða v:ð hann í fangelsinu. „Kteri I>aci,“ saigði Kadar, „óg kem frá félaga Rakosi. Harnn bað miig að skýra málið fyrif" þér. Aiuðvitað vitum við allir, að þú ert saklaius. En félaigi Rakosi treystir þvá, að þú mum ir slkilja þetta . . .“ Hann reyndi að telja vih sinn á það að „játa“ „tflokksins vegna“ og lofaði honum Mfi, ef ihamm gerði Iþað. Skýrt yrði frá- aftöku hans, en að hæffflegum tíima iliðnum yrði honium sleppt og ileytft að halda á útlegð með konu sih'ni og þamii; og nefnidii Úkraínu lí því sambandi. Þegar Kadar var farinn ákvað 'Rajk Joks að „játa“. Má vera, að hann hafi lagt trúnað á það, að sér yrði sleppt tfyrir vikið. Ef til vM hefur ákvörð- iun hans verið einlæg, tekin „vegna floikksin's". Hlitt er þó Mklegma, að hann hafi át't- að siig á tvöfeldni Kadars, en tekið orðum hans tveim hönd- um samt sem áður: notað þau sem afsökun fyirir uppgjöf og .„játninigu", talið sér ttrú um, að hann gerði' Iþetta „'fyr- ir flokkinn", og halldið þannig sjálfsvirðngu Simm. Bn hvað um það: Rajk var ieiddur fyr- ir rétt, sekur fundinn — og hengdur, þrátt fynir loforð Kadars. Hvað snertiir Kadar sjáMan er ekki útilokað, að hann hafi trúað 'þvií, að Rajk yrði látinn laus. Hitt er þó líklegra, að honum hafi verið ijóst, að Rajk yrði hvórt eð væri direpinn og munaði þvá ekkert um að „játa“ „flökksins vegma“. Frumstæð tryggð Kadars við flökkinn á þessum ánum 'styður þessa iskoðun og framkoma hans verður skiljanleg í ljósi þess anda sem þá sveif yfir vötn- unum, enda þótt hún sé eikki afsakanleg. Á iþessum árum börðuist bræð ur og fjölskyldur sumdruðust, farnvinir 'sviku hver annan og jafnvel sjálfa sig i hendur lög- reglunni „í þágu málstaðauns", 'sem englmn gat ski'l'gireint og getur ekki enn. Heimimum var skipt upp isem köku, og bæði í austri og vestri töldu menn sér búinn að stökkva á þá ifroðu- fellandi, ef þeir hefðu af hon- um augun eitt andartak. Það var þvi ekki óeðlilegt, að sá óttí! gripi um sig, að kommún- ilstaflokkarnir ælu ótal njósn- ara við barm sér, sem tsætu þar í friði ondir tfölsku tflaggi; og þessa níðiniga yrði að svæla tafaröaust úit — vegma þjóðar innar, vegna örejganna og vegna öryggis Sovétríkjanna. Janos Kadar var að þvti ieytl ekkert frábrugðinn öllum öðr- um StaMnistum, að tryggð hanis víð ílokkinn var marg- fa'lt stehkari en nokkur vináttubönd. Það skiptir ekki máili hvað hann ále:t um Rajk, því dóm flOkksinis bar skilyrð- islaust að virða. Og ungverski kommúnistaflokkurinn og vfflji Staiíms voru eiitt. Sá Kadar, sem sveik Rajk vin sinn, og sá, er skiptil isvo snögglega um skoðun í bylting unn'i, þurfa því engan veginn að virðast ósættanlegar and- stæður. Á hinn bóiginn er ekki' auðvalt að trúa því, að sami maðurinn skuli nú vera nefnd- ur hinn „kommúniiski Kjrilstur" í föðurlandi sínu. Samt eru þeir alldr éinn. Heimsókn Kadars tii’l Rajks d fan'gelsið er skilljamleg í ljósi þeirra vandræða, sem flökkurinn átti í á þeim tíma, er um ræðitr; og það eru einn- i'g simnaislkipti hans 1956. En það er einnig áætlun harts um umíamgsm'iiklar póliltliákar og efnahagslegar endurbætuir, siem þegar hafa fært Ungverj- um meira frelsi, en „félögum“ þeirra ií hinni sovézku Mökk. Kadar er nefniilega ein- hver imesti! nytisemiissinni er um getur. Það er ævinleg og bjarg föst saninfæring hans, að það, sem er honum sjáifum og f'loikknum d hajg sé landi og þjóð eihiruig í hag. Og 'hamn igetur fært sönnur á orð Sín. Hin nýja efnahags- stefna 'hans, sem upp var teík- in 1968, á ekki aðeins vinsæld- um að íagma (nema með skrif- finnum, sem verða atvinnulaus ir fynir vJkið), heíldur þykir hún hafa lánazt íraimar ölktm vonum. Þrjú undanfarin ár hef ur framleiðsla og tekjur í Ung verjalandi aiukizt hraðar en nokkru sinni fyrr. Verzlanir Búdapestar eru fular með Æýrsta tflo'kks munaðarvörur í islkinandi umbúðum. Á sam- yrikjubúi eimu, er ég sótti heim, hafa bændur (sem nú tframileiða aðeihs Iþað, sem þeir þykjast 'geta selt, d stað þess að hlýða fyirirskipunium úr Búdapest) aukið fnamleiðsiuna um 300% á tveilmur árum. Tekjur á nief hvart 3 lamdinu hafa aukizt um 30% á áæi og kaupmáttur um hartnær 50%, en það er tvöfalt meira en skipuleggjendiur bjuggust við. Ekki er að undra þótt Kadar hugsaði siig itviisvar um áður en hamn hætii þessu öllu fyrir íullveldi Tékka og Slóvaka, er þeir risu upp ári'ð 1968. Og flestir dandar hans virðast skilja hvað fyrlr hon- um vaikti og faJilast á iröksemda fænsluma. Sú var rauna? tíðin, að þeir áttu bá'gt með að skilja og fyr- ingetfia hugsunarhátt hans. En iþrátt 'fyrir það er Kadar li nán- airii temgslum við þjóð sína og skil'ur betur Skap hennar og vfflja en flestír aðrir leiðtogar þjóða í álfunni, og Iþetta er það, sem úrslittim ræð- ur. Stjómmálamaðurinm Janos Kadar ef algerlega, uppaiimn i iinni svei't; marxiiSma sinn iásrði hann d Ungverjalandii, en áótti enga menntun til Mosikvu. Hann hændisit að Qokknum eftír reymslu sína atf kúgun og fátækt, fremur en eft itr lærðar vangaveltur, og það er enn höfuðástæðan fyrir. tryigigð hans við máistaðimn. Hann fœddist S Fiume, sem. þá var hluti austurriSk-ung- veipska keisaradæmisins, en nú heiiltír Rijeka ag er hatfnar- borg ií JúgáSIaviiu. Móðir hans hét Borbala Czermandk, Slóv- akil, Oig var þema. IFaðiir háns, Janos Kresisiinger, var þjónn liðsforiingja i hinum keisaralega her. Þegar Borbala varð þung uð lagði hann hæla við hnakka og flúði heiim á fæðin'gar- bæ sinn við Balatonvatn S Unig- verjalandi imiðju. Er Ðorbala var léttaril orði'n að Janosi hélt hún á eftir barnsföður sdnum, en 'þá vffldi svo illa itill, að hann hafði notað tíimann og Ikvænzt annairri. Biorbala varð sér útii um vinnu d þorpinu Kapoly þar skammt frá. Janos var tekinn að gæta svlna þegar fjögurra ára gamall. En Borba'la sá brátt, að framtiðarvonir hans voru iþama engar. Hún tfák sig þvi upp og hélt til Búdapest- ar með son sinn; þar réðst hún •til húsvörzilu og sendi Janos í barnaskóla. Á kvöldin bar hann út blöð. Fjártán ára hóf hann véi- virkjanám, en að ári liðnu var ka'upið ekfci hærra en svo, að þegar tryg.gingagjöld voru tfrá dregiin „varð ég að tfá mömmu atfgangihn, ef við átttim elkki að drepast úr hungri". Og ekki jukust tekjur :þeírra, !þegar fað ir hans gekk á orð Sin, en hann 'hafði! heitið að senda þeiim með- lag. Þegar Janos var 16 ára rakst hann á gamalt ibréf, sem móðiir 'hans hatfði efeki hirt að tfela. Það var frá föður hans. „Kaara BoxrSka", stóð Iþar, „ég get ekki sent ykkur meiri pen- inga, þar sem ég hef tfyrir flei'ri börnum að sjá. En dofaðu mér íþvi, að sjá um son okkar og ikoma 'honum til mennta, ef þú getur.“ Þetta var það tfyrsta, sem Kadar fékk að vita um föður sinin, því Borbal'a hafði sevinlega neitað að ræða mái- 'ið, etf það bar á góma. Og jatfn- vel nú lét hún efcki nafn tföð- unihs eða heimilisfang uppi. Það var ekki fyiitr en eftir stríð, er itíokk'urinn gekk il mál ið fyrir Kadar, að hann komst að því, hver faði'r hans var. Þar til fyrir skömmu hélt flokkurinn því tfram, að Kadar væni fæddur í Kapoly, því þá iþótti óráðlegt að játa, að hann væri fæddur í Júgóslavíu! Það er einkennandi fyrir Kadar, að hann bar emgan kala tffl tföður sins fyrir meðferð hans á móð- lurinhi. Hann heimisótti gamla mannihn við og við og þegar bamn dó, árið 1965, sendi KaÖ- ar hálfbræðrum sínum svo- hiijóðándi símskeyti: „Faðir minn er látinn; al'la ævd litfði hann heiðvirðu liítfi' verka- mannsinis." Kadar hetfur löngum verið mM'll knattspymuunnandi og áhugamaður um skák. Ár- ið 1928 sigraði hann í ská'kkeppni barna og Maut 'í verðlaun „And-Diihring“ Fnfedrichs Engels; einkenniieg sigurlaun fi skákkeppni barna. „Ég hafði aldrei áður iesið sMka bók,“ seigir Kadar. „Ég' varð hugfanginn af henni. Ég las hana hvað eftdr annað, í átta mániuði. Hún ivann mig.að visu ekki itdl tfylgis við hug* sjón marxjilsmans, en ikveikti með mér óslökkvandi áhuga á visindaiegum sósíalisma“. Þrem ur árum síðar kynntist hann knattspymuimanni, sem reynd- ibt vera félagi lí hinum ólöglega kommúnistafloikki. „Undrun mliin breyttist tfljótt í é’katfa gleðil, er mér sklldist, að eihníjg ég gæti orðið kommún- istú.“ Viku sáðar sótti hann fyrsta fund sinn, ólöiglegam að sjáMsögðu, var tekilnn í æsku- flýðsfyikinguna, KIMSZ, fékk flokksfélaganafnið „Jainos Barna“ og varð ástfanginn atf einkaritara sellunnar. 1 nóvember hið sama ár tfékk hann tfyrst að reyna ungversk fangelsi á sjáltfum sér. Siðar ritaði' hann, að reynt hefðí ver ið að hiatfa áhrif á sig með „fag- urgala, hótunum og pynting- um“, 'Svo hann kæmi upp um félaga Siina. En 'hann stóðst raunimar. „Þá held ég, að ég háfi loks slitið barnsskómum og orðið sannur kommúndlsti, er óg komst undir ihemdur þessara stéttafjemda. Gri'mmdarleg framkoma lögregiiunnar, sak söknarannaj, dómara og íanga- varða oig einnig augljós óttd þeiirm 'sannfærðu mig um það, að ég vær! á réttri leið.“ Árið 1951, aðeins ári eftir dauða Lazlos Raj'ks, var Kadar sjálfur teki'nn höndum. Það var meðfram vegna afbrýði- semi keppinauta hans í flokkin- lum, Mihalys Farkasar, en 'Mka atf iþeirri eintföldu áistæðu, að 'kerfið fcrafðist þess. Sá djöí ull pólitíSkrar ógnarstjórnar, sem Staiin og Rakosi (með að- stoð Kadars) ólu og dýrkuðu, lét sér ekki litíð næigja. Hann vár þungur á fóðrum og Rajk stóð ekfci ien'gi S honum. ÞúS- undiir annarra og minni spá- mamna voru ákærðir og hmiepptir í fangelsi. f júlí 1963 iheimsótti Kadar (Lv.) Krúsjeff í Moskvu. trú um, að óvdmurimn væri ai- Kadar með Dubcek í Tékkósló vaikíu árið fyrir innrásina 1968.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.