Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 4
— Ég held að toændur séu yfirleitt hamingjusamiitr. 1 vet- ur sá ég í tolaði að meðalaldur bænda væri ihærri en armarra stétta í Bandaríkjunum. Ég get vel trúað því. Bæði getur þar komið til þessi mikia íhreyfing og útivera og svo er þetta karmski sálrænt atmlöi, að vera alltaf svolítið ánægður og ham- ingjusamur með hvert dags- verk. Verkefndð kemur til manns að morgni og maðux get ur iglaðzt yfir því að kvöldi. Ég heyrði einu simni að Páli Zóphon íasson, þáverandi toúnaðarmála stjóri, hefð: sagt, er hann var að ávarpa toændur: „Mundð iþað bændur góðir, að þið starf- ið með guði almáttugum, þeg- ar þið eruð að rækta jörðina og skepnumar ykkar.“ Eftir 'þvi sem ég hugsa meira um þessi orð, sé ég betur að nokk- uð er til í þessu. Bæmdur eru i takt vdð iífið. Ég er ekki að gera lítið úr öðrum þáttum þjóðfélagsins, þó ég segi þetta. f>að stendur mér 'bara næst. Þessi ummæli úr samtali, sem undirritaður tolaðamaður átti við Ásóif Páisson, toónda á Ásólfsstöðum, fyrir skömmu, sýna viðhorf hams ti‘1 starfs bóndans, sem hanm varð að f ara á mis við i mörg ár vegma veik- inda og lagði svo hart að sér tii að hljóta aftur strax og hann mátti. — Þú varst að spyrja um or- sök þess að ég flutti austur aft- ur. Það var margt, sagði Ásólf- ur, er við vorum setzt yfir kaffi bolla d stofunmd í nýja bænum hams. Hamn hafði skilið trakt- orinn eftir útd i slægjunmi með- an hann sinnti gestinum. — Fyrst og fremst kom 'það til að ég elska grös og gróður, skóg- inn hérna og fjöli'tn. Og svo fór ég frá hálfnuðu verki á bezta aldri. Þegar ég fékk heiisuna aftur, þá vildd ég borga það, ef svo má segja. — Á hvaða hluta ævimmar þurftirðu að fara frá búimu? — Ég fór til' Reykjavíkur 1959, þá 42ja ára gamall. Þar var ég eims og lítið peð, fá- kunnandi bóndi, sem kemiur tdl Reykjavíkur. Og jörðin toeið eftir mér hér. Mér fannst hún ekkd halda í við aðrar jarðir, sem geystust áfiram með mýrri tækni. Á þeim tíma urðu mikl- ar framfarir d sve'.tum, Eftir 1960 var mikið góðæri. Menn torutust áfram við búskapinn og femgu sér mikdð af vélum. Þegar ég ikom austur, var ég adltaf svolítið hnuggimm við að sjá hve dítið imiðaði hér á min- um bletti. Ef til vill eru það tilfinnimgar, sem ráða iþessu. En það er 'iíka 'skyldutilfinning við þarnn stað, þar sem maður er uppalinn. Skyldan við föð- urlelfðina; við eignima slna. Ég 8ÆNDUR CRU HAMINGJUSmiR ÞfíR CRO i TAKTVtD um hugsa að þetta sé eitthvað slikt. — Þú fórst af þvi að þú mjisst ir heiisuna, var það ekki? — Jú, ég fékk afleita krans- æðastifilu, þannig að ég lá lengi í sjúkrahúsi. 'En ég komst í hendumar á góðum mönmum, þar á meðal Theodóri heitnum Skúlasymi, sem seinna fór svo úr þessum sama sjúkdómi. Eft- ir sjö ára dvöl þar, sagði Theo- dór að nú værd! ég orðimmi nokk- uð hraustur til- að vinna erfið- lisvmnu. En ég hafði allan tim- ann veiið að spyrja hann um möguieikana á þvti að ég fengi heilsu og gæti haldið áfiram að búa. Jú, jú, ef þú verður þol- inmóður, svaraði Theodór jafin- an. Það enidaði svo með þvi að hann leyfði mér að fara aust- ur. Raiunar átti ég að mæta viku'lega hjá homum í rannsókn. 'En mér fiammst ódrjúgt að fiara einiu sinni í viku til Reykjavik- ur, taMi nægilegt að koma þrlðju hverja viku, eftir hemt- ugleikum-mín'um. Og svo sk'.ldu leiðir. Ég magmaðist að heilsu, en Theodór veiktist og dó úr þessu sama, sem (hann hafði dækmað milg af. — Varstu ihálf leiður yfir að vera kominn í borgarysinm og þrengsldn? — Mér leið ágætlega, fékk atvimnu við mdtt 'hæfi. Við höfð um gott hús, vinnan var hæfii- leg, við hjónin áttum igóða fé- laga og tókum þátt i féiagslíf- iniu, leið kannski betur en nokk urn tíma áður. En ég hafði nú eiinu sinni menntað mig tdlþess að vera bóndi og vildi' ekki vera meitt amnað. Ég iærði á símum tíma í bændaskólanum á Hvamn eyri og stóð ti'l tooða að halda áfram að læra. Faðir mimn vildi það. En mig langaði meima til að toúa. Þá var ég mær jörð- linni. — Og ætlaðir aHtaf að búa hér á Ásóilfsstöðum? — Já, ekkert annað. Svona er maður takmarkaður og háð- ur einum litlum foletti. Ekki veit ég hvort það er nokkuð til að stæra sdig af. Sumir eru svona, aðrir öðru vísi. í þessu er líka mokkur metnaður, áð reyma 'að leysa af hendi vel það sem mannl er ætlað í lífimiu. Ég var skírður Ásóiifur — eftir jörð immi. — Og lamdnámsmannimum kanmski ? — Það fara nú eikki sögur af því að hér hafi verið lamd- námsmaður. Ásólfur mjögsigl- andi1 var til. Hann gæti hafa búið í Ásólfsskála og mafnlhans fiutzt hingað. Kammski hefur hann toúið á báðum jörðunum. En ég var að mimnsba kosti skírður eftir jörðinmi en ekki í höf'uðið á meinum manmi. — Og þetta er svo einstak- lega ymidilslegur staður hér í Þj órsárdalnum. Það hefur sjálf sagt sitt að segja? — Já, það er fallegt 'hérma, finnst þér það ©kki? En þetta er nokkuð afskekkt. Ásólfsstað ir liggja nokkuð frá miðsveit- 'imni. En það igerir ekfci svo mik ið til mú orðið. Með 'bættum samgöngum tekur skamma stund að komast á milli. Það var mú einmitt það, sem fór með heilsu míma, að við bjugg- um við mjög erfitt vegasam- band, Við vorium oft að streða við að ikomia mjólk á bil oig urðum þá að fiara langar leiðir mað hama. — ÍNú, þú varst farimn að vera með kúatoú þá og selja mjódk? — Já, við tókum við búi af föður mínum árið 1942 og geng um þá d Mjðikurbú 'Fióamanna. Það var ekkert þrekvirki. Mjólk — segir Ásólfur á Ásólfsstöðum, sem þurfti að hverfa af jörð sinni í nokkur ár, en var ekki í rónni fyrr en hann var aftur f arinn að búa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.