Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 6
Dag nokkurn skömmu eftir jólin 1971 hvarf fimmtug kona frá heimili sínu. All- ir héldu, að hún hefði strokið með friðli sínum, en þá fékk lögreglan upplýsingar sem breyttu öllu. Lögreglan er ekki vön því að leggja hlustir við það sem spiritist- ar segja en þessi miðill sagði dálítið um konuna horfnu, sem aðeins einn getur hafa vitað um: sá sem myrtur var. Laura Drinan var ein aí þess kyns konum, sem búast mátti við að hyrfi eiwi góðan veðurdaginn. Hún var um fimmtugt, leið á manni sínum og heimili — og ástfangin af öðrum. Hún gerði enga tilraun til að fela það að hún elskaði stöð- ugt manninn sem hún hafði verið trúlofuð fyrir 30 árum og hafði rekizt á nýlega. Hún duldi ekki heldur á neinn hátt um að hin fimmtiuga frú Drin- an hefði flúið með æskuunn- usta sinum John Grimwood, sem hún hafði fundið aftur. Og að Grimwood hafði eklki sézt, eftir >að frú Drinan hvarf, styrkti ibúa þorpsins í grun sínum. Viku eftir hvarf frú Lauru tilkynn-ti eiginmaður hennar, Michael Patrick Drinan, 49 ára, þorpslögreglunni um ihvarfið. En lögreglan hafði þá fyrir sem lögreglan framkvæmdi, því sannfærðari varð hún um, að frú Drinan hefði sitrokið með gamJa eiskhuganum sínum og að ekkert væri tortryggilegt við hvarf hennar. LögregQuþjón arnir sögðu meina að segja við Drinan, að ef þeir fyndu konu hans, gætu þeir ekki lijóstrað þvi upp, hvar hún hefði verið — það væri einkamál. Það eíma, sem iögreglan gætii gert, væri að ieitast við að komast að því, hvort hún væri lífs eða liðin. Sannleikurinn er sá, að lög- reglan lagði sig ekki verulega fram um að finna týndu kon- una. Hún hafði strokið með elskhuga sinum — og þar með var málið afgreitt. Drinan sagði bömum sínum að móðir þeirra hefði farið í heimsókin til sjúkrar fræn'ku sinnar tangt úti á landsbyggð inni'. Þorpsbúarnir kenndu i hrjósti um Drinan. Ailir þekktu þeir fortið hans, en þeir virtu ær- legar -tilraunir hans að komast aftur á réttan kjöl, og famnst e-kki, að hann ætrti að gjaida lengur fortíðar sinnar. Drinan hafði ekkert á móti þvi, að lögreglan rannsakaði heimili hams, meðan bömin væru i skólanum. Hamm 'greindi henni frá því, að mestsur hiuti fatnaðar konunnar væri horf- inn. Hann hefði verið i vinnu, 'þegar hún hvarf. Þegar hamm kom heim, hafði kiæðaskápur henn-ar verið tómur. Til iþess að forðast hneyksli og af h'iifð við börmin hefði hanm beðið duloffulll boð um nofn moiðingja að hún vonaði að friðiil henn- ar mundi biðja hana að skilja við eiginmann og þrjú böm og hverfa burt með honum og byrja nýtt líf. Engan mun furða á því, þó að kona sem þanmig var ástatt um, hyrfi snögglega. Allir gátu talið það víst, að hún hefði strokið með friðli sínum. Hún átti hvorki foreldra, systur eða bræður, sem hefðu áhyggjur af örlögum hennar. í stuttu máli: 'hvarf hemnar mumdi ekki vekja mi'kla eftirtekt. Laura Drinan hvarf 1 raun og veru skömmu eftir jólim 1971 — og allt fór sem búizt hafði verið við. Vimkonur henn- ■ar skiidu hana véi. Maður henn ar hafði verið allrt anmað en þægiiégur síðustu árim. Al'lir í litla, velska Burichþorpimu d Breconskiri voru sannfærðir © löngu heyrt margan kvitt um hjónin. Michael Driman var lög reglunni ekki með öllu ókunn- ur. Hanm hafði hvað eftir amn- að verið dæmdur fyrir fjársvik og aðra glæpi — og hafði set- ið lengi í famgelsi árum saman. Og þegar hann stóð upp á sitt bezta í þessum efnum, hafði hann verið kunmur undir mafn- :mu „konungur glæframamn- anna". En nú hafði hamn ekki kom- izt i kast við lögin I sjö ár. Það var komin mokkur ró yíir hamm og hanm reyndi greimilega að gleyma öllu varðandi 'gfepsam- lega fortíð sína. — Tiikymningu Drinans um hvarf komumnar var- tekið á venjulegan hátt, með fyrirspumum til annarra lögreglustöðva. Samtímis voru vinir og kummingjar yfirheyrð- ir, en því íleiri yfirheyrslur eina viku, áður en harnm gaf sig fram um konu'hvarfið. Þetta var góð skýrimg og lög- regian trúði henni. Lögreglan fékk eimnig að vita, að Laura Drimam hefði verið -hálfgert kvemskass og maður hennar hefði 'búið við ekki svo lítið komuríki. Á sitriðs árunum hafði hún verið d þjón ustu ibrezka flotans, og árið 1941 hafði hún orðið ástfangin af John Grimwood, sem var sjóliðsforingi. Þau trúlofuðust, en foreldrar hennar komu d veg íyrir, að þau giftust meðan stríðið stæði yfir, og þau féll- ust á að bíða. Skömmu síðar var hann sendur til Ausrtur- l'amda. ‘Þau týndu hvort öðru, og síðar frétrti hún að -hann hefði fallið í orrusrtu. — En Gr'mwood kom heill á húfi til .Englands 1946 og fór að iedta Lauru, en fann hama ekki. Þrem árum seimna hittust þau af tilviljum í Lomdom, en þá hafði John kvænzt annarri og þau áttu eitt barm. Laura var ótrúlofuð en 1954 bar samam fundum hemnar og Michael Drinan, og i mai sama ár gift- ust þau. IÞað var ekki fyrr en sumar- ið 1971, að þau hittust aftur Daura Drinam og Johm Grim- wood. Haimn var þá skiiinn viið ’konu sina, og hafði komizt á snoðir um, að Daura á'ttiiheima d velsku þorpi. Hamn tók sig upp og heimsótti hana „tidíþess að ræða um góða, gamia tírna", eins og hann komst að orði. Michael Drinam, sem sjálfur hafði áðux verið sjóliðsforingi, forbauð konu' simmi' að hitta Grimwóod — en húm bauð hom- um byrginn. Hún og John sá- ust eims oft og kostur var á. Seint um haustið fór hann aft- ur til Londom og það var svo liaust eftir jól, að Laura hvarf. Laura Drimam hafði- ekki átt margar vimkonur, en meðai himna fáu, var umgfrú Eileen Gagnon, 29 ára vélritari, sem hafði gefið sig dálitið við spir- it-isma, sem LauTa hafði einn- ig áhuga fyrir. öðru hvoru höfðu Eileen Gagnon, Lauraog fleiri konur komið samam og reymt að ná sambamdi við amda framliðinna. Umgfrú Gaston hélt því ekki fram, að húm væri miðiill, em húm hafði nokkra hæf jleika í þá átt. Kvöld eitt var Eileen Gast- on einsömui heima. Það var um það bil fimm mánuðum eft- ir að Laura týndist. I rökkrinu i stofumni fór hún að „fikta" við borðið, sem hún og vin- konur hemnar voru vamar að nota á tilraunafundum sinum. Henni til mikilllar undrunar fór borðið 'allt í einu að „stafa" 'fyrir hana: „Morð . . . Eldur . . . Mike . . .“ Umgfrú Gagnon var næstum lömuð af hræðslu og meðam hún sait igrafkyrr og starði á iborðið hélt það áfram að „stafa": „Ferðakoffort . . . Föt . . . KMtobur . . . Mike . . Ungfrú Gagnon gat ekkd tog- að meira út úr 'borðinu, en húm hélt um leið að 'húrn hefði feng- ið mægilega margar upplýsimg- ar til skiim'mgs á því, að rödd frá gröfiinni hefði reymt að má til hennar — og að þessi rödd hefði viljað reyna að segja henmi að Laura Drinam hefði verið myrt, ef til vill með bruna, og að föt hennar væru i ferðakofforti í klúbbmum þar sem hún vanm. Eiieen Gagmom 'kaiiaði — eims og Laura og margir aðrir — Driman „Mike“. Umgfrú Gagnom tók sér far með aimannavagnimum til næsta stórbæjar, Swamsea. Dagi'nm eftir gekk hún imm á lögreglustöðina tdl þess aðtaia við Moiloy lögregiufuil'trúa. En þegar hún kom :mm á skrifstof- una, bilaði' kjar'kurinin, svo að henni vafðist tunga um tömn. Eftir dálifla iþögm, sagði hún: „Ég veit, að lögreglan fæst ekki við ósýmilega hl'uti. En ég verð að segja yður dálítið!" Hún skýrði iögreglufulltrú- amum frá reymslu simni kvöidið áður. Hamn skrifaði hjá sér tii minnis, ög þegar húm ihafði lok ið máli sínu sagði hanm: „Við erum ekki vamir því að ifai.a á móti skiia'boðum frá ömdum, en ég ætla samt sem áður að láta faxa fram ranm- sókn á grundveffi þess sem þér hafið sagt mér frá. Em fyrir •aiia muni getið ekki um þetita við aðra!“ Fyrsta skref lögregiufullfrú- ans var að -komast S samibamd við Drinan í klúbbnum, og hamn áfti langt — og friðsamlegt — samtal við manmimm, sem banm hálft í hvoru grunaði um morð. Hefði Drinam mokkuð á móti því, að lögreglam ramnsakaði klúbbinn? Driman brá greini- iega við þessa spurm'imgu, em stillti sig þó. „Hvemig í ósköpumum skyiidi- ég hafa nokkuð á móti því?, spurði hanm. Gjörið svo vel! Moilloy lögregiufullitmúii hóf ítarlega ramnsókn í þeim her- bergjum, sem Driman' hélt sig í. Eftir 'tuttugu mmútma leit famn hanm ferðatösku stóra, sem var Miin toak við mokkra sekki. MollOy opmaði töskuna — og fanm mikið af fatnaði Lauru Drimian, sem menm héldu, að hún ihefði tekið með sér, þegar hún strauk með Grimwood.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.