Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Page 15
 / BYI JUN þessa árs var hefti af Sam- vinnunni helgað efninu island, NATO og Evrópa. Meðal þeirra, sem áttu greinar í þessu hefti voru svonefndir starfshóp- ar I og 11, en Samtök herstöðvaandstœð- inga munu hafa stofnað þá til að gera einhvers konar úttekt á þeim málefnum, sem samtökin vinna að. Vœntanlega eiga álitsgerðar hópanna einnig að vera stefnumótandi fyrir samtökin og grund- völlur undir málefnalega baráttu þeirra. Starfshópar þessir voru ,,að mestu skip- aðir háskólastúdentum, ásamt nokkrum eldri áhugamönnum“ að sögn Samvinn- unnar. Eins og œvinlega, þegar hernámsand- stœðingar œtla að taka öryggismál ts- lands til umrœðu út frá öðrum sjónar- lióli en þeim tilfinningalega, lenda þessir tveir starfshopar í hinurn mestu ógöng- um í röksemdafærslu sinni, ef marka má álitgerðirnar frá þeim, sem birtust í Samvinnunni. Hér verður aðeins vakin athygli á tveimur fullyröingum, sem fram koma í greinargerðum starfshóp- anna. Starfshópur I fjallar um „herstöðva- samninginn“ og tengsl hans við veru ís- lands í NATO. Hópuúnn leitast við að komast að niðurstöðu um það, hvert sé meginlilutverk NATO og segir um það i ’ áliti sínu: „Það virðist því fullljóst, að megin- markmið NATO komi fram í 2. grein sáttmálans, þar segir m.a.: „þeir (aðild- arríkin) munu gera sér far um að kom- ast hjá árekstrum í efnahagslegum milli- ríkjaviðskiptum sínum og hvetja til efna- hagssamvinnu sín á milli. . . .“ Hér kemur meginhlutverk NATO skýrt fram: Að standa vörð um hið kapítaliska efnahagskerfi og tryggja vöxt þess og viðgang. Með því er forusturíki NATO að sjálfsögðu tryggður traustur sess, enda hefur NATO frá upphafi verið stoð og stytta bandarískrar heimsvalda- stefnu.“ Sé þetta álit skoðað í Ijósi þeirra um- rœðna, sem fram hafa farið á þessu ári um samskipti Bandarílcjanna og Evrópu, sést, hversu fráleitt það er. Ræða Kiss- ingers frá 23. apríl sl., þar sem hann gerði grein fyrir stefnu Bandaríkja- stjórnar gagnvart Evrópu, hefur einkum verið gagnrýnd af leiðtogum Evrópu fyrir það, að þar komi fram vilji til að blanda saman efnahagsmálum og varn- armálum. Með nýrri Atlantshafsyfirlýs- ingu en ekki á grundvelli NATO-sátt- málans vilja Bandaríkin tengja þessi óskyldu mál saman. Ef Bandaríkjastjórn skýrði 2. gr. Atlantshafssáttmálans á sama hátt og andstœðingar NATO á ís- landi, þyrfti hún ekki nú að leggja fram tillögur um að samtengja varnirnar og efnáhagsmálin. Ljóst er, að bandarisku tillögurnar ná ekki fram að ganga, því að Evrópuríkin hafa bent á það, að þeg- ar séu fyrir hendi samstarfsstofnanir, sem geti sinnt öllum þeim verkefnum, er bíða úrlausnar: NATO fyrir öryggismálin, GATT fyrir efnahagsmálin og Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn fyrir gjaldeyrismál- in. Fyrir sósíáldemókrala innan Samtaka herstöðvaandstœðinga lilýtur að vera erfitt að undirrita álitsgerð starfshóps I, því að fyrr og síðar hafa flokksbrœður þeirra í VestUr-Evrópu staðið dyggastan vörð um Atlantshafsbandalagið — varla hafa þeir gert það til að efla kapitalism- ann. Álitsgerð starfshóps II ber yfirskrift- ina: „Hersetan: Helztu rök og gagnrök.“. Þar er m.a. fjallað um vœntanlegar við- rœður milli austurs og vesturs um sam- drátt herafla í Mið-Evrópu og greint frá því, að samþykkt um þetta efni hafi fyrst verið gerð á utanríkisráð- herrafundi NATO í Reykjavík 1968. Síðan segir: „Ástæðan fyrir þessu (þ. e. . Reykjavíkur-samþykktinni) var m.a. sii, að Frökkum hafði lengi verið þyrnir í augum hinn mrkli herstyrkur Bandaríkjanna í Evrópu, enda höfðu þeir þá nýlega úthýst aðalslöðvum NATO og erlendum N ATO-hersi'öðvum úr landi sínu.“ Fráleitari ástœðu fyrir þessari sam- þyklct er varla unnt að finna. Frakkland er eina aðildarland Atlantshafsbandalags- ins, sem hefur beinlínis lýst áhyggjum sínum yfir þessum fyrirhuguðu viðrœð- um. Frakkar munu ekki taka þátt í þeim,- og komi til samdráttar herafla Vestur- Idndá í Vestur-Þýzkálandi mun hann að óbreyttum aðst.œðum ekki ná til franskra hertnanna þar en þeir eru 60.000. Frakk- (lt Hafa aldrei tekið þátt i umræöum eða álytkanagerð um samdrált heraflans á ráðherrafundum NATO. Eins og márgöft hefur verið bent á v'erðhr að gera þá skilyrðislausu kröfu ÚV sVonefndra herstöðvaandstœðinga, að þeir byggi skoðanir sinar á staðreyndum og hafi einnig svör á reiðu um það, hvemig þeir œtla að tryggja öryggi ís- Land.s, ef varnarleysisstefnu þeirra verð- ur hrint í framkvœmd, því að annars e r t " mark á þeim tekið. Björn Bjarnasun. r Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 WcUT í K /- ffUL A' f/CT\ yC0'lft K 1 - KKTU 0t*L T- ÓR •ii.' TlTut f.R c. 1» lctt É i Ú L F u K K á. - 6 ku fl K K £ R 1 5 j3r<r R FZ P- KVEM- HViiíL UIL 1 hJ Ck u N N A'IAKA nrrLÐ L A' K TfS IÉ Si: H « Ú r 5 ■yíMio PKc,P| K" F B N 1 í L r\«i- MAP/J o S T Moj. L T SAWT. KIJLtv £ M FíSt- ua- 1 pvfo K £ R L 1 N L Pirrt A‘ V / T A R T H LJ- 'ot) - U R. A L fl L L 1 IflÐIlR Lc rL - Kr R A fnuík- naic. AFAR. 1 F Hia't- UR H £ W R 1 r 1 ÍMá'- JEIÐI K 1 0 t> KAURfl RoifJ ii a' R ff [HIÞCK áUFÓ V 0 L f£S>- lR A L i R Fon.it- rni*\ LAVf>» U M A' IWIÐ HSfY/IR 5 K é R E F 5 5 L tHMMJ r*-- H L fl K K R R P** »■ »«*■ rn A «l / Ð 1 T 5 r R i9' vc U R n?u(T EFAÍI bnnrni VAXA K A' N? 1 © A F T K R 5 1 L ö H Cs U 1? N T' D /EPUM b»H- YcDIR s 0 U N RbR. N fl F fl R. IALI L (x fl 1 L L R n A M R A O' H B J fl L R U L 1] fl N ELS- U. N C»v.S- vlV L T fl' wmmm 1 s** “ Æ L 1R V £ F T. HHK u D 1 N U. L ó>' 0 SfluR Gt, $ Clot- ft R c: r T vq m %mmw/ V o ‘l ILLlt ÍKfí Pl V, i/;< PætiR. PÝF »Má fí/JN SPILD UR. K- EY- (tfí Tfí Lfí , +. I LfíT e þj xs- i ö. m V< N - ÍPfl ■ / / HúB- 1 pJ N l FEKjrAR- táfðt-S - 1 ENOUC TBKU R ÍMAR KoSk: IPAE4UR 4 r LA'TiR AF HFND| PÆ4UR. IW N ORÍr- UR kFRAM ft^ /Al Si fl S [V.ÓL. 1 i<rcu yzoR.- ÍW PuNlK EVJfl 4B - ICO N1I+ 'lLfi' T p 'i - c,£ Rí> flfft fl'lN N a MoR KFR L'ivc- fírAÍ' Hluti 5 flMT. virruíJ Túll II tiFF/tty X E/US FETR sia Afram ;v> w

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.