Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 5
urbú Flóamanna tók til staría 1929. Kúabúskapur smáiþróað- ist út í bygigðina, sem dá lengst frá mjólkurbúmu. Við komum á eftiir niðursveitlirmd og mið- sveitinni. iÞað kom til af lé- legu vegasambandi og svo byggðu foændur hér mikið af- komu Sina á sauðfé. IÞað var betra að vera með sauðfé hér í uppsveitum þá, meðain nýtt var 'beitin upp um öil fjöM. Héðan var alltaf sérlega vænt fé. Það held ég að hafi verið aðalástæðan fyriir Iþvi að við vorum seinni til með kúábúin. Ekki að við hefðum minni fé- lagsþroska, held ég. En mér fannst strax og ég foyrjaði bú- skap að mjólkurframleiðsla væri hentug búgreiin. Hún var svo tekjuviss, gaf mánaðarleg- ar tekj-ur, þar sem tekjurnar af fénu koma aðeins einu sinni á ári. Mér fainnst það meira freistandi. — Og svo settuð þið aftur upp kúatoú, þegar þið 'komuð aftur? Hvað voruð þið annars lengi i tourtu? — Við fórum haustið 1959 og komum aftur um vorið 1965. 'Þá byrjaði ég á þvi að vera verzlunarmaður i Búrfelli. Var það fyrstu árin. Svo hætti sú vinna. Það var nokfcurs konar stökkpa'llur, þvi maður verður ekkert efnaðri af því að missa toeiisuna, fara í bæinn og selja toúið. Það gerir mann ekki sterkari fjárhagslega. — En þú hafðiir ekki látið jörðina á þessum árum? — Nei, nema hvað við seld- um Skógræktinmi skóglendið hér á toak við. iMér fannst iþetta ihálfgerður glæpur fyrst. En nú er ég farinn að sætta mig mjög vel við það. Síðan sauðkindin fór héðan, héfur landið frikk- að svo mikrð. Skógræktin er koimin hér með nýja skóga. Við höfum landið, sem hentar bet- ur til kúatoúskapar og strifcuð- um yfir féð. — Eruð þið með margar kýr? — Nei, við erum kotbændur. Annars ætlaði ég að byrja á nýrri toúgrein, þegar ég kom aftur, nautakjötsframleiðslu. Við keyptum heilmiikið af kálf- 'um. 1 fyrra var ég kominin með 140 fcálfa. En sá eftir þvii sem ég hugsaði málið meira, að það mundi ekki bera sig eins vel. Jörðin hentar ekki vel fyrir 'stórar nautahjarðir. Það fer betur á því að hafa mjólkur- kýr á móti því sem hægt er að hafa hér í þrengslum. Beiti- landið eir of lítið svo við lögð- um smám saman niður nauta- toúið. Kýr fcomu í staðinn og við seljum mjólk. ÍNú er auð- velt að koma mjólk frá sér. Bíilinn ikemur heim í hlað og tankur kominn í mjólkurhús- ið, svo ekki þarf að hreyfa torúsa. Þetba er allt orðið sjálf- virkt og miiklu Léttara en áður var. Ég skal játa, að við erum orðin gömul og iþað má kannski meira heita mont að vera að fara út í toúskap múna, toætir Ásölfur við. Þó er maður kannski aldrei of gamall til að gera hlutina. Hvað finnist þér? — Það er mifcið eftir af æv- inni, þegar meðalalduirinn er kominn yfir 70 ár. — Já, það segirðu satt. Mað- ur hefur heiimikið forskot. Við getum þá komið upp myndar- búi, ef við verðum dugleg. Við byiggðum þetta nýja íbúðarhús strax og við komum aftur. Úr gamla húsinu höfðum við far- ið 7 árum áður. Og eftir að hafa rætt málið við teiifcnimeist airann á Teiknistofu landtoún- aðarins, Þóri Baldviinisson, varð það úr að byggja heldiur nýtt en að gera við igamla húsið. Það yrði ánægjulegra fyrdr ofck ur, en dýrt að koma hinu í lag. Það var svo illa farið. En nú býr sonur okkar, sem er jðnaðarmaður og vinnur í Búr- felli í gamia bænum sem hann lagfærði. Við byggðúm sem sagt nýtt hús, og síðan i framlhaldi af :því fjós og hlöðu. Við höfð- um verið með lélegt fjós og það gekk úr sér meðan það stóð autt. Ég var svo stórhuga, þegar ég byrjaði aftur að ég miðaði við að hafa 200 naut. —. En finnst þér ekfci bind- andi að vera með mjólkurkýr. Það má aldrei frá víkja. Eruð iþið ekki ein, hjónin? — Jú, við erum ein. Ekki þó að sumrinu. Nú eru til dæmis úti í fjósi tveir unglingar, sem við höfurn í surnar, meðan ég sit hér og tala við þig. Það er rétt, þetta er toindandi. En eru efcki öil störf toinidandi? Og ef manni iíkair starfið, þá finnur maður ekki til þess. Mér datt í 'hug út af honum Pétri í leik- ritinu „Pétur og Rúna“, að ef Pébur hefði verið ihamingjusam ari í sfcarfi sínu, þá hefði hann kannski ekki hætt að vinna Muk'kan fimm. — Þú ert 'sem sagt frekar á því að maðuir eigi að velja sér vinnu, sem manni hentar, og eyða þá i hana meiri táma, held ur en að vera að telja stund- irnar í vinnunni tii að geta kom izt til að gera eitthvað skemmti 'legt? — Já, ég héld að toændur séu yfirleitt haminigjusamir. Þeir eru toundnir við sín störf, eiga aldrei nokkurn frídag — eng- an heiian að minnsta kosti. En maður finnur sig ekki þjakað- an af því. Við lifum svona hér um bil 'heiltorigðu félagsllifi, er ekki óhætt að segja það, kona? Og Ásólfur snýr sér að konu sinni, Ragnheiði Gestsdóttur frá Hæli, og ihún kimkar fcolli. — Og þið eruð ánægð með að hafa tekið þá áikvörðun að hefja aftur búskap? — Suimum faímst þetta mjög vitlaust, svarar Ásólfur. — Og stundum, iþegar erfiðast var hjá mér, þá datt mér í hug að það hefði kannski ekki verið hyggilegt að hegða sér svona. En nú sjáum við ekki eftiir því, þegar yfir mestu erfiðleikana er komið. Það var dálitið erfitt að 'byggja allt upp aftur, bæði íjárahagslega og vinnuleiga. En 'það er svo gaman að standa í að toyggja eitthvað upp, hvort sem það er enidilega skynsam- legt fyrir framtiðina. — Er það ekki skynisamlegt? — Ég var nú einu sinni svo róttækur að óg sagði að helzt ætti að minnka hreppinn, skera utan af jöðrunum, setja alla í miðsveitina og mynda félags- bústep, segir Ásólfur. Ég hugsa að iþað sé hentugt og bú- skapuriinn ei'gi eftiir að færast i stænri eindngar, hvort sem það er nú -geðfellklana eða ekki. AUt nýtist illa á litlu búunum. Það varð breyting á iþessu öllu eft- ir að iþurfti að fara að kaupa dýrar vélar. Meðan notað var orf og hrífa og kaupafólk, þá skipti þefcta ekki svo miiklu máli. Mig minnir að formaður Búnaðarfélags Islands hafi sagt í setningarræðu sinni á búnaðarþingi i vebur, að það mundi fcosta 8 milljónlir króna að setja upp meðallbú. Hlut- fallið yrði alit annað miMd af- urðanna og tilkostnaðarins, ef við hefðum miklu stærri ein- Ingar, t.d. 500 kiúa bú. ' — Heldurðu að það sé eins ánægjulegt að búa svo stóru félaigsbúi? — Ef tdl vvil ekki. Ég sé að kona mín toristir toöfuðið. Og skemmtí'legra var aö hafa með sér ikaiupakonu á teiginn en, vél- ima. Þá hafði maður einhvern 't'l að deila orðum viið. Nú er maður einn með vélinm, þegar kornið er á teiginn. Maður verð ur meira einn nú orðið. Og þá er spurning, tovort maður for- iheimskast ekki á þessu. En svo 'kemur hitt, að víða er félags- lífið orðlð svo mikið að mað- ur hefur ekki tima til að hugsa í einrúmi, rólega og yfilrvegað. — Ég held nú að það sé miklu auðveldara að finn-a sér frið- land 'Uppi í sveit en ann- ars staðar, þar sem sífellt er ys í kringum mann, skýtur kona hans inn í. Þó mian ég að mér fannst þögnin þreytandi, þegar ég kom hingað svo ti‘1 foarnlaus aftur og lÁ'SÓlfur var í tourtu mestan hluta dagsins. Þetta þarf Mklega að vera hvað með öðru. Ásólfur tekur undir það og bætir við: — Einnst þér ekki toændur halda í við aðrar stétt- ir, (svona andlega á ég við? Ég fullvissa harrn ,um að ekki skorti á það og við ví'kjum tal- inu að öðru. — Nú toiasa þessi sár á iandinu frá söguöldinni við hér allt I kringum þig, Ás- ólfur. Ertu mikiM áhugamaður urn uppgræðslu? — Það er einmitt það, sem kannski er ríkara í mér en mörgum öðnum. Hér í næsta nágrenni er þetta útsýni, þessd mikli uppblástur, 'þessi iberi dal- 'Ur með 30 eyðibýium, Þjórsár- dalurinn. 1 vondum veðrum sér maður ékki héma austur að BúrfeiM og HeMu fyrir sand- foki. Og af iþví- iþetta var svo nærri bæjarveggnum, þá stríddi það ef til vil meira á mig en aðra. Þarna var ppið sár á fósturjörðinni, sem þurfti að græða og neyna að ihamla á móti. Ég held að það séu ein- hverjir okkar toeztu menn, sem helga sig iandgræðslunni, græða upp ag hefba sandfok. — Og ertu bjartsýnn á ár- amgur? — Já, 'það er ég á seinni ár- um. Og sérstakiega er ánægju- legt til 'þess að vita hve fólk- 'ið í landinu er sambafca um þetta, toæði i þéttbýli og úti um sveitir. Aldrei heyrir maður kaupstaðarbúa amast við því þó fé sé 'látið í uppgræðslu á landinu. Heldur leggja þeir sig frarn um að hjálpa til ogileggja fram tómstundi'r sínar til þess. — Hér eru yndislegir birki- skógar í kring? — Já, þó svolítið 'hafd verið á þá gengdð til að koma upp öðrum gróðri i skjóli þeirra. Menn greiniT á um hvort þetta sé réttlætanlegt; Hvað mér finnst sjálfum? Ég héld nú að við eigum ekki að 'hika við að rækta skóg. Bdrkilskógarnir okkar eru faliegir, en ekfci að sama skapi til nytja. Og við þurfum auðvitað að hafa nytj- ar af jörðinni. Við getum ekki lifað á jörðinni án þess að toreyba henni medra og minna. Og ég er ósínkur á það t.d. að moka niður hóla til að slétta tún og fá það fallegra. Ég hefi sjálfur óhikað fórnað hólum, sem bera örnefni, til þess. Ég játa, að menn igreinir á um hve langt við eigum að ganga í því að breyta 'landinu okkar. En við stöðvum aldirei alla þróun á náttúrunni hvort sem er. Og við megum ekki vera of ihialds- samir. Við verðum líka að iáta landið þjóna okkur. Til dæmis mundi ég heldur fóma Þjórs- árverum en að láfca fólkið i landinu vanta rafmagn. E.Pá.— Útgefanðl; ll.f, Arvakur, Beykjavik Framkv.stJ,: Haraldur Svclnsson Kltstjórar: Matthías Johanncssen Eyjólfnr KonráO Jónsson Styrmlr Gunnarsson RlUtJ.fltr.: Gíill SiRurösson Au^Iýsingar: Árnl Garðar Krlstinsson Ritstjórn: AðalitrœU 6. Síml 10100 LEIÐRÉTTING 1 grein um Eandsbankahúsið nýja á Akranesi, var ranglega með farið, að styttan af sjó- manninum á SkuLtiatorgi væri eftir sr. Jón Guðnason. Hún er eftir Martel'n Guðmuindsson, myndhöggvara, sem rauinar var oítaist kaillaður myndskeri. Hann lærði hjá Rikharði Jóns- syni og vann mikið við fcréskurð, en eftir hann Mlggja iþó höigg- myndir, einkum toúsitur eða mamnamynd'jr. Sr. Jón Guðna- son 'hafði hirts vegar forgöngu um, að íá Marbein fcil verksins og iþað var sr. Jón, sem vaidi steininn, sem 'styttan stendur á. Marteinn Guðmundsison er láit- inn fyrir alimöngum ánum en verk hanis sfcanda og lofa meist- arann, ekkil sizt hin ágæta mynd af sjómanninum á Akra- niesi. LJÚO Það er vor og alit er saungur, tolíður saungur. I dag er vor. Hið fyrsta, hið eina hið eilifa. Það er vetur og al’it er dapurt, dapur crnur. 1 dag er vetur. Hihn fyrsti, hinn eini, hinn ei- lífí. Það kemur, dvelur, unir. Dagar langir, blíðir. Dagar dimmir, kald'ir. sem líða likt og straumur horfnir í sól í myrkur. Horfnir djúpt i hjartað. Þórunn Magnea ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.