Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Blaðsíða 14
SIINZK Framh. af bls. 3 beygingarflokka og sumar beyg- ingarendingar hafa breytzt, t.d. endingar viðtengm.garíhátt- ar í fyrstu persónu einitölu og fleirtölu (ek fara » ég fari, vit farim > við förum o.s.frv.) En þótt nefna mætti æðlmargar breytringar einstakra orða og jafnvel beygingarendin'ga, er beygingarkerfið í héiild sinni óbreytt að kalla. Orðin bey.gj- ast eftir kynjum, tölum, föll- um, tíðum og háttum; enn eru kynin þrjú, föllin fjögur o.sjfrv. Eins og ég hefi nú rakið, hafa orðið æðimiklar- breytingar á ísienzkum orðaforða, umtals- verðar breytingar á framburði og ýmsar tilfærslur í beygingu orða. Samt er því haldið blá- kalt fram, að ísienzk tunga hafi varðveitzt; og það er líka dagsatt. Lestur fornbókmermt- anna sannar það, þó að ekki kæmi neitt annað til. Munur á íornu máli og nýju er ekki meiri en ofuirhtrll mállýziku- munur hjá fjölmennum þjóð- um. En í hverju er þá varðveizlu- galdurinn fólginn? Eftir þvi sem bezt veirður séð, er mest um vert að halda sem fastast um beygingarkerfið, sem enn hefi'r staðið af sér allt, sem yfir þessa þjóð hefir dunið. Breytingar á beygimgu einstöku orða hafa ekki náð að spiOSa þv;. Beygingarkerfið e>r sú burðar- grind, sem heldur öliu uppi og heita má, að stand'i óhögguð frá upphafi ísiandsbyggðar. Niðurstaða þessara málvernd- arhugleiðinga er þá sú, að mestu máli skipti, að beyging- arkerfið hrynji ekki. En ég vil ekki gera litið úr framburðar- þættinum. Hann eihn vaari efni í anmað erindi. Slakur fram- burður getuir eimmitt stuðiað að þvi að mola niður beygingar- kerfið, 'svo að ekki sé nú mimnzt á þann sóðaskap, sem í óskýr- um framburði fel'st. Ég héid, að við megum ekki við fleiiri hljóðkerfisbreytingum en þeg- ar ’hafa orðið. Ég minntisf áð- an á iþann háska, sem fliámæl- ið hefir i för með sér. Em von- andi hefir tekizt að foægja þeirri hættu frá. J>að má e.t.v. verða til bugfoireystingar í þessu efni, að síðustu aldim'air eða frá því um 1600 'hafa engar umtals- verðar hljóðkerfistoreytin.gar átt sér stað, eins og ég nefndi áðan, a.m.k, ekki svo, að þær hafi til fulls náð fram að ganga. Ekki veit ég, 'hvað þvi veldur, að slíkar breyttngar hafa orð- ið svo hægfara súðustu a!idirn- >ar, en gæti ekki verið, að prent- l'istm og vaxandi' toókllestur ásamt skipulagðaii anóðummáls- kennsi'u eigi drýgstan iþátt í iþVÍ? 'Þetta var um málverndina. Hi'tt aðalatriðið, sem ég sagði áðan, að hafa yrði i huga, er hið hagnýta sjónarmið, þau 6- umfiýjaniegu sannindi, að mál- ið er ekki dauður sýningairgrip- ■ ur, hel'duT þiað tiæki', sem við notum mest og höfum mesta iþörf fyrfr. Og þá kemur til álita, hvort málverndin og nota- giídið irekast ekki svo hastar- llega á, að öðru veirðli 'að fórna í þágu ihins. Þvi mætti svara neitandi með m'argvislegum rökum, sem ekki gefst tími tii að telja fraim hér. Ég vil að- eins ítreka það, sem áður var 'Sagt, að fr£un ti'l (þesisa hefir tekizt eftir von.um að verða við kiröfum beggja sjónarmiða. Og ég hefi þá trú, að svo verði áfram, ef fylgt er sikynsam- legri stefnu í .nýyrða'gerð og einarðtegu imálTegu uppeldii í . skólum iandsjns og hvort tveggja verði reist á ems tnaust- um máilfræði'legum og máisögu- legum igrunni og unnt er að fá. IV Þessu næst ætla ég að víkja aftur að venjum málsins, sem ég drap á í upphafi. Ég gat 'þess, að dóma um rangt oig rétt væri ástæðulaust að forðasf, þegar málvenja væri ótViræð. En auðvitað kemur vandinn ekki til sögunnar fyrr en óvTssa ri'kir um málvenjuna. Og það er sá vandi, sem alltaf er verið að glima við. Hvað á að gera, þegar tveggja eða fieári kosta er völ? Við þessu er ekkert eitt svar til, 'heldur er.u svörin und- ir atvi'kum komin, og skuiu nú tekin nokkur dæmi. 1. Langoftast er um það að ræða, að kostimir séu misaldra. Tökum t.d. eignarfallsmyndim- ar Haralds og Haraldar. Báðar eiga sér einhverja hefð í mál- inu, og er því ekki auðveit að dæma aðra beinlímjs ranga og hina rétta. Báðar hafa sama notagfldi, og beyigmgainkerfið l'eyfir hvorn kostmn sem e.r. En fyrrnefnda orðmyndin, Haralds, á sér miklu lengri hefð, sem haldizt ihefir raunar ósiiitið frá upphafi vega til þessa dags. Samkvæmt þeim megiinsjónar- ’miðum, sem lýst hefiir verið, ber þvi að taka Haralds fram yfir Haraldar. Haralds er betra mál. Með sömu rökum er vetr- ar betra eiigniarfall en veturs og læknar betri fleitrtala en læknirar, þótt síðamefnda ibeygingi.n sé orðin toýsna göm- ul. Siikt mat kemur þvi aðeins til greina, að toæði orðin eða orðasamböndin, sem um er að •ræða, séu i notkuin nú á dög- um og eigi sér ekkí því mis- jafnara fylgi. T.d. kemur ekki til .máia að taka orðmyndina Reykjarvík fram yfir Reykja- vík, þótt hin fyrrnefndia, sé eldri (a.m.k. í rituðu máli), né heldur Skálaholt fram yfir Skál- holt, endia eru þetta llíkja eigin- nöfn. 2. Fyrir getur komið, að tveir kostir megi teJjast jaíinigóðir. Svo er t.d. um orðmyndirnar tveimur og tveim, þremur og þrem. Þær eru alllar forn ís- lenzka. iHinu er ekki að nieita, að lengri myndimar eru taldar varðveita meira af ieifum æva- fornrar þágufal'1'Sendi.ngar og eru því af mörgum taldar eftir- sóknarverðairi en hinar. — Enn fremur má nefna hér þágufall- ið af mannsnafnii'nu Jakob (sem að visu er Bibl'iumafn). iNú á dögum segja menn ýmiist Jakob eða Jakobi í þágulalii, oig ekki verður betur séð en svo hafi verið aBa tíð. A.m.k. má toenda á islenzkt handrit frá 13. öld, þar sem báðar myndimar koma fyrir á sömu siðunni með örstuttu mii'iliibili, Enda er það svo, að kerfið leyfir víst hvora beyginguna sem er, þó að ég fyrir mitt leyti Vilji hetdur hafa i-ið með. 3. Oft er um það að ræða, að málvenjur séu staðbundnair, og hefir mörgum orðið hállt á því, þ. á m. sjáifum mér. Sums staðar á iandinu segja menn að þora e-u, þótt flestúr taM um að þora e-ð, rétt eins og siuimir segja langur og aðirir lángur. Hvort tveggja verður að telja rétt að vissu marki. Hins vegar leikur enginn vafi á því, að þora e-u er bæði í minnihluta og þar að auki yngra mál en þora e-ð. Ef farið væri út I siamræmingu mális, toæri þvi að taka þora e-ð fr.am y.fir. 4. Loks skal ég nefna dæmi þess, að málvenja sé ókunn og vafi l'eiifci Iþví á um m'ati'ð. Veifcu kvenkynsorðin sýra og þota eru nú orðin allgeng í máli manna toæði í eimtölu og fleir- tölu. Hvernig á tniú að toeygja þessi orð í eignairfalli' fleirtölu? Ég verð iað játa, að við þessu karun ég efckert einhlítt svar og þessi orð hafa 'sett mig í œrinn vanda. Segja má, að meginregl- an um veik tovenkynsorð af þessu tagi sé sú, að eignarfai'l fieirtölu endi á -na. Sam'kvæmt iþvi ættil að segja sýrna og þotna (eins <og fráfærna og gatna). Á hinn bóginn eiru marg- ar undantekningar frá megin- regiunhi, ekki sízt í orðuim með r-i í stofni (t.d. börur, skora, vara, vera o.m.fl'.). Og siðan farið var að nota orðið þota 'um þrýstiloftefJuigvél, er -það oftast haft n- laust í eignarfalli' fleirtölu. Hm sfcammviinna mál- veinja, sem þar er við að styðj- ast, brýtur þvi í toága við meg- ilnregiunia, og svo mun eánnig vera um orðin lota og tota og fleiri sambæriieg orð. En orðmyndihini þotna ibregður rauniar fyrir, og ég er ekk't frá- toitinn því, að hún hafi við betri rök að styðjast en hiin. En dóm- urinn er naumast einhlítur, og mætti nefna mörg flieiri vafa- dæmii úr iþessum sama Ibeygimg- arflokki. Hugsianlegt er, að vís- dndaleg, málsöguleg raomisókn gæti orðið að iiði, en meðan 'hún hefir ekki verið gerð, sé ég ekki annað vænna en láta ráðast, hverniig fer um beyg- ingu þessara orða. Nú á dögum er miklu meira um margvíslega notkun italna og töluorða en áður var og oft misræmi í meðferð þeirra, af því að málið er toeiniMnis í dei.gl- unni á þessu sviði og ekki alt- af við málvenju að styðjast. Þegar svipaðan vanda ber að höndum, hvort sem foann er toeygingarlegs eða setningar- fræðilegs eðlis, er ekkii um ann að að ræða en styðjast við þær málfræðiiegu regiiur, sem mál- dð virðist fyl'gja og vafaatrið- ið getur flokkazt undir, þ.e.a.s. ef reglúmar eru ,þá þekktar. Ég held it.d., að þágufaMsmyndin humri af humar hafi veirið úr- skurðuð æskileg veigna sam- bærilegrar toeygin'gar annarra orða, en ekki vegna þess, að dæmi um hana foafi toeiinlíoi'is verið kunrn frá eldri tómum. Tal- ið hefir verið eðlitegt, að hum- ar fengi sams konar beyginigu og innlenda orðið hamar, en ékki eiins og tökuorðið toikar, enda er humarr fomt íslenzkt orð, þótt beyging þess sjáist ekki í fomum heimildum. Hér .mætti enn fjölmörgu við toæta, t.d. um aðlöguin tötouorða, en tím'inn leyfir það ekki. Um- ræðuefnið er í raunilnni óþrjót- and'i, og mér dettur ekki í hug að haida því að neinum, að mat á máld sé auðvelt verk, sem unnt sé að kveðia upp dóma um eftir emfiafldri formúlu. Því fer svo víðs fjanri'. Áliit'amái'in eru mörig. 'Fyrir mér hef ir ein- ungis vakað að reyina að gera sjá'lfum mér og öðrum grefln fyrir heiztu ieLðarljó'Sum, sem við er að styðjast á siglingu ■um það torleiðli, sem íslenzk málvöndun er. Ég sagði í upphafi, að mái- vöndun væri einis kon'ar s.ið- fræði oiálsims. Sú sáðfræðii tek- ur til enn fteiri atriða en ég ihefii mú nefnt, og mætti þar á margt minmast, sem er ekki fremur tound.lð við ísienzku en önnur mál, svo sem vandaða íram'komu og almenna manna- siðij. 'Það er ekkii nóg að hugsaum beygingarkerfi og inntendan orðaforða, ef hugsunin er ó- skýr, firamsetn'ingin og firam- burðurinn. Grautarteg fougsun ■er e.t.v. versfii óvinur málsins. Það, sem er óskýrt sagt, er ó- skýrt hugsiað, foefiir vitiur maður mælt. 'Þetta mættij foafa hug- fast. Mér dettur í hug setning úr Læknafolaðr.'nu fyrir anörgum árum, þar sem komizt var að orði á 'þá ieið, að það, sem nú væiri mest aðkalilandi, væiri barnadauðinn! Firams'efinin.g af þessu tagi er aflltof 'algeng í rit- uðu máli inú á dögum, svo að ég tal'i nú ekki um mæiit mál. Enn er margt ónefnt, sem tíminn léyflir ekki umræðiu um, ■m.a.s. eitt helzta iboðorð allirar 'góðrar málnotkuniar, að orð hæfi' fougsun og efini og stíii tii- efni, ef ég má orða það svo. Ég hefi litla reynslu af því að 'kenna börnum og ungling- um, svo að ég ætfii ekki að segja margt. En mætti ekki reyna að foefja fialimálið flil vegs með nýjum kennsTu'aðfierðum í sikólUm landsins, œfia nemendur í að iýsa hlutum og atburðum skýrt og skiputega í von um, að bæriteg framsetning í rit- uðu máli'si'gfldi í kjölfarlð? Þess er auðvitað ekki að vænta, að börn og ungMnigar verði óskeikulir máHnotendur. Slíkir menn eru vandfundndr, og menn eru að læra sitt máfl fram eftir ölium aldri. En þó að langt kunná að virðiast í iiand, er ékki' um annað að ræða en halda ótrauð áfram og láta1 ekki hugfaliast, þó að málið sé ekki guillfagurt hjá öMUm. Sumflr 'geta aldrei I'ært að syngja, en enigum dettur í foug að rniiða söngkennslu við það, fovemig létegasti söngvarinn syngur feglið. Þjóðlagið breytiSt elkki ineitt, þó að einstaka maður syngi það falskt. Það foeldur áfram að vera sama flagið. MiVIliL IAOKDS Framh. aí bls. 13 að í Los Angeles og Daníel Llords orðið í annað sinin for- maður ameriska brúðuleikhúss sambandsins, sem S eru rúm- rega 1000 saimibönd. Auk þess er hairrn ritstjóri tíimarits- ins (igelfið út eriendis) „The Puppetry Joumall" og er í háði UNIMA, sem er alþjóðleg- ur fétogsskapur myndaileikhúss ins, en haran var toosinn í það á síöustu ráðstefnu þeirra í Prag. Eims og stendur er Danfl- ed Llords nú í fjórðu heims- reisu sinni og mun hann tafca þátt i étoki fænri en 6 allþjóð- legum fo'átliðum á Xerð sinni. Sagan 'segir okkur, að fyrstu leilksýningar Bandarikjamna Ihatfi verið brúðuleiksýninigar á timium írelsiss'triðsins, og 'þar með heffst 'saga ameriska leikhússinis — en brúðuleikur I Ameríku 'hefist mun fyrr. — Þegar 150 árum áður ifluttu fyrstu landnemamir brúðumnar með sér frá foeima- larndi 'slímu og fouigsuðu sér að Skemmta foinum irnnfæddu með þeiim. Eurðulostnir urðu pila- grin natfeðumir, þegar Indlíámam ir leituðu 'eftir vináttu við hima Framh. á bls. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.