Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1974, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1974, Síða 15
OLÍbAur <'>'Hl k M » kki* ' * m é FORFEDUR VORIR Halldór Pétursson leiknaði Menn hafa vist alltaf séð sjálfa sig I afkomendunum og vænzt þess að ungdómurinn haldi gömlum hug- sjónum og kappsmálum á lofti. Nutlma iðjuhöldur sýnir kornungum syni slnum verksmiðjurnar og seg- ir: Jæja, sonur sæll. einhvern tlma eignast þú þetta allt. En forfeður okkar áttu litið I þeim skilningi. Aftur á rnóti áttu þeir nóg af hreysti og karlmanns- lund. -p;j'ss slikir eiginleikar nytu sln, þurfti vopn. Á leikningu Halldórs Péturssonar er afskap- lega stoltur afi. Hann gerir sér miklar vonir með dóttursoninn og sér auðvitað sjálfan sig I honum. En afinn er kominn svo að fótum fram, að hann er naumast vopnfær. Hann staulast um á hækjum og sér að hann muni varla vinna fleiri frægðarverk með öxinni góðu. Og vegna þess að allur er varinn góður, er bezt að gefa stráknum öxina strax. Hann sér að strákurinn hefur þetta rétta augnaráð þeirra, sem ekki kunna að hræðast. Kötturinn kann það aftur á móti vel og skelfist vopnið. Móðirin skilur, að þetta eru merkileg timamót; hana var einmitt farið að langa svo mikið til þess að drengurinn eignaðist vopn. Á 0 A ðjöss 'i BiBMASALi ÁTTi .U",eA HÓMÁvJt foSHNH VAf Mt3,. fIðXiloat.kAWi UR. kR AN/\ uun MORG SKRauTlcg FrTLDI'--^a SJOSSI FOR mtíLWm útaf AÐ FOLKÍNU rÁNNs 5VO 6AiiiN að SJA riÐRlLDiN Húsið Lesbókin þakkar öllum þeim ungu lesendum, sem sent hafa teikningar. Fyrst þið eruð svona dugleg að teikna og senda myndir, munum við halda áfram að birta þær. Þið megið lika láta Ijóð og stuttar sögur fljóta með. Munið að skrifa hvað teikningarnar heita og hvað þær eiga að tákna. Og munið að skrifa nöfn ykkar sjálfra, heimilisfang og aldur. Einn á báti og Bjössi blómasali Bræðurnir Óli Gauti og Dagur Hilmars- synir, Álfaskeiði 99 I Hafnarfirði, hafa sent okkur þessar ágætu myndir. Llk- lega er þetta gamli maðurinn og hafið að ofan: Hann eltir fuglinn og fiskurinn eltir manninn. Svona á þetta að vera; allt með friði og spekt. En að neðan er ævintýrið um Bjössa blómasala eftir Oag — með þessari llka glæsilegu skreytingu. hennar Línu Llna Langsokkur er hér á hesti og teiknarinn, Lovísa Bylgja Kristjáns- dóttir, sem er 8 ára. segir að þarna sé llka húsið hennar. En Lovisa Bylgja nefnir ekki hvar hún sjálf á heima.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.