Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1974, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1974, Blaðsíða 8
Hvorki þér né Ajax þurfið sjálfvirka þvottavél til að fa gegnhreinan, hvítan þvott því Ajax er sjálft sjálfvirkt Ajax er blandað efnakljúfum og því óháð orku þvottavéla Meö Ajax - efnakljúfum verður Þvotturinn gegnhreinn og blæfallegur. Ajax er gætt sjálfvirkri Þvottaorku og hreinsimætti, sem óhreinindin fá ekki staðizt. Ajax er kjörefnið í stórÞvottinn - gerir hverja flik leiftrandi hvíta. Ajax er lika tilvalið í fínni Þvotta, t. d. orlon og nælon, sem gulna Þá ekki. Ajax er rétta efnið, ef leggja Þarf I bleyti, og við forÞvott Notið Þá Ajax og horfið á óhreinindin hveri.. TrúSur. Olía á léreft. Myndin er máluð ( Dresden 1922. Um framúrstefnuskeið Finns Jðnssonar og kynni hans af expressjönistunum ö þriðja öratugi aldarinnar, þegar Finnur varö þöttfakandi I merkilegri listbyltingu og mölaði fyrstur Islendinga abstrakt verk ösamt með expressjönískum verkum í anda Kandinskys og Noldes. Finnur ö þessi verk sjðlfur, en einhverra hluta vegna gleymdist þessi kapítuli listsögunnar ö yfirlitssýn- ingunni ð Kjarvalsstöðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.