Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1974, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1974, Blaðsíða 5
J 44. SÁLMUR Þaö sjöunda orðið Kristí 1. Hrópaði Jesús hátt í stað, holdsmegn og kraftur dvínar: Ég fel minn anda, frelsarinn kvað, faðir, f hendur þfnar. 2. Þú, kristinn maður, þenk upp á þfns herra beiskan dauða, að orðum hans Ifka einnig gá, eru þau lækning nauða. 12. Hér þegar mannleg hjálpin dvín, holdið þó kveini og sýti, upp á hönd drottins augun þín ætfð með trúnni Ifti. 13. Að morgni og kvöldi minnst þess vel, málsupptekt láttu þfna: Af hjarta eg þér á hendur fel, herra guð, sálu mfna. 3. Jesús haldinn f hæstri kvöl, hlaðinn með eymdir allar, dapurt þá að kom dauðans böl, drottin sinn föður kallar. 4. Herrann vill kenna þar með þér, þfn ef mannraunir freista, góðlyndur faðir guð þinn er, gjörir þú honum að treysta. 5. Fyrir Jesúm þú fullvel mátt föður þinn drottin kalla, en þótt þig krossinn þvingi þrátt, það mýkir hörmung alla. 14. Svo máttu vera viss upp á, vilji þér dauðinn granda, sála þfn mætir miskunn þá millum guðs föður handa. 15. Hún finnur ekkert hryggðarstrfð, hörmung né mæðu neina, f friði skoðar ætfð blfð ásjónu drottins hreina. 16. Eftirtekt mór það einnig jók, er ég þess gæta kunni, andlátsbæn sfna sjálf ur tók son guðs af Davfðs munni. 6. Eins og faðirinn aumkar sig yfir sitt barnið sjúka, svo vill guð einnig annast þig og að þér f miskunn hjúka. 7. Einnig sýna þér orð hans klár ódauðleik sálarinnar. Þó kroppurinn verði kaldur nár, krenkist ei Iffið hennar. 8. Hvar hún finnur sinn hvfldarstað, herrann sýnir þér Ifka. Hönd guðs þíns föður heitir það, hugsa um ræðu slfka. 9. Viljir þú eftir endað líf eigi þin sál þar heima, undir hönd drottins hér þá blif, hans boðorð skaltu geyma. 10. Láttu guðs hönd þig leiða hér, Iffsreglu halt þá beztu: Blessuð hans orð, sem boðast þér, í brjósti og hjarta festu. 11. Hrittu ei frá þér herrans hönd, hún þó þig tyfta vildi, legg heldur bæði líf og önd Ijúflega á drottins mildi. 17. Bæn þina aldrei byggðu fast á brjóstvit náttúru þinnar. I guðs orði skal hún grundvallast. Það gefur styrk trúarinnar. 18. Vér vitum ei, hvers biðja ber, blindleikinn holds þvi veldur. Orð guðs sýnir þann sannleik þér. Sæll er sá, þar við heldur. 19. Vertu, guð faðir, faðir minn, f frelsarans Jesú nafni. Hönd þin leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. 20. Höndin þín, drottinn, hlífi mér, þá heims ég aðstoð missi. En nær sem þú mig hirtir hér, hönd þína eg glaður kyssi. 21. Dauðans stríð af þfn heilög hönd hjálpi mér vel að þreyja. Meðtak þá, faðir, mina önd, mun ég svo glaður deyja. 22. Minn Jesú, andlátsorðið þitt f mínu hjarta eg geymi. Sé það og Ifka sfðast mitt, þá sofna eg burt úr heimi. 48. SÁLMUR Um Jesu síðusör 1. Að kvöldi Júðar frá ég færi til fundar greitt við Pílatum og þess beiddu, að ekki væri önduð lík á krossinum, því hátfðin var harla nærri. Hér svo ritning greinir um. 2. Strfðsmönnum hann bauð að brjóta beinin þeirra, og svo var gert. Heljarstund þeir hrepptu fljóta hinir tveir, sem greini eg bert, en Jesúm létu sfns Iffláts njóta, limina hans ei fengu snert. 3. Strfðsmann einn með heiftar hóti harðlyndur gekk krossi að, f lausnarans sfðu lagði spjóti, lagið nam I hjarta stað. Blóð og vatn þar frá ég út fljóti. Fyrir var áður spáð um það. 4. Umhugað er einum drottni allra sinna bama Ifk. i jörðu hér þó holdið rotni, huggun traust mig gleður slfk, hann vill ei týnist bein né brotni. Blessuð sé sú elskan rík. 5. Guð drottinn með gæzku ráði gjörði Adams sfðu af fríða kvinnu fyrst á láði, fast hann þó á meðan svaf. vaknaður þess að vfsu gáði og veglegt henni nafnið gaf. 50. SÁLMUR 1. Öldungar Júða annars dags inn til Pilatum gengu strax, sögðu: Herra, vér höfum mest í huga fest, hvað sá falsaiaherma lézt. 2. Eftir þrjá daga ótt fyrir sann, upp rfsa mun ég. sagði hann. Við sliku er bezta að leita lags, lát geyma strax þessa gröf inn til þriðja dags. 3. Máske Ifkið með leyndum hljótt lærisveinar hans taka um nótt og lýðnum segi það lyga skin. Þá Ifzt ei kyn, þó verði sú villan verri en hin. 6. Sofnaður á sinni sfðu sárið drottinn Jesús bar, svo af vatni og blóði hans blíðu byggðist heilög kristnin þar, náði hún eðla nafni friðu, nær til himna stiginn var. 7. Skoðaðu, hvernig skírnin hreina skiljast nú með réttu á: Að vfsu jafnan vatnið eina vor líkamleg augu sjá. En trúarsjónin, svo skal greina, sonar guðs blóð þar lítur hjá. 8. Æ, hvað má ég sælan sanna sankti Tómas, þostula þinn, þá siðu mátti hann sár þitt kanna, sfna hönd þar lagði inn. Þú munt ei mér þjáðum banna það að skoða, Jesú minn. 9. Allar Jesú æðar stóðu opnaðar f kvölinni. Dreyralækir dundu og flóðu um drottins Iff og krossins tré. Nægð af lausnargjaldi góðu guðs son fyrir mig lét f té. 13. Nói um sinn arkarglugga upp til himins litið fékk, haldinn dimmum hryggðarskugga, hátt þá vatnsins flóðið gekk, svo hann mátti um síðir hugga sólarljóma birtan þekk. 14. Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég Ifta má, guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá. Hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. 15. Guðs var máttug mildin prúða, Móises þá steininn sló, út til allra ísraels búða ágætt svalavatnið dró, hressti þyrsta, þjáða, lúða, þeim svo nýja krafta bjó. 16. Þá sjálfur guð á sonarins hjarta, sfnum reiðisprota slær, um heimsins áttar alla parta út rann svalalindin skær. Sálin við þann brunninn bjarta blessun og nýja krafta fær. 10. En svo ég skyldi sjá og játa sanna elsku drottins mins, vildi hann ekki læstar láta lífsæðarnar hjarta sfns. Þvf er, sál mfn, mikil úr máta miskunnsemi lausnara þfns. 17. Við þennan brunninn þyrstur dvel ég. þar mun ég nýja krafta fá. f þessi inn mig fylgsnin fel ég, fargar engin sorg mér þá. Sælan mig fyrir trúna tel ég, hún tekur svo drottins benjum á. 11. Opnar dyr á arkar síðu inn um gengu skepnurnar, sem sjálfur drottinn bauð með blfðu bjargast skyldi inni þar fyrir vatnsins flóði strfðu. Frelsi og lif þeim gefin var. 12. Lífsins dyr á sfðu sinni setur Jesús opnar hér, svo angruð sála aðstoð finni, öll þá mannleg hjálpin þver. Hver, sem hefur þar athvarf inni, frá eilífum dauða leysturer. 18. Hjartað mitt er herrann góði, hryggilega saurgað mjög. Þvo þú það með þfnu blóði. Þess af auðmýkt beiði ég. Vinni mér bót á mæðu og móði miskunnsemin guðdómleg. 19. Hjartans innstu æðar mínar elski, lofi, prísi þig. En hjartablóð og benjar þínar blessi, hressi, græði mig. Hjartans þýðar þakkir ffnar þérsé, gæzkan eilíflig. Um varöhaldsmennina 7. Gyðingar vildu veita rýrð vors lausnara upprisu dýrð. En drottins vald og vfsdóms ráð þess vel fékk gáð. Verk sitt framkvæmdi vfst með dáð. 13. Þú grófst þær niður f gröf með þér, gafst þitt réttlæti aftur mér. í hafsins djúp, sem fyrir spáð finnst, þeim fleygðir innst. Um eilífð verður ei á þær minnzt. I 8. Hef ði ei vaktin geymt og gætt grafarinnar, sem nú var rætt, orsök var meiri að efast þá, hvort upp réð stá drottinn vor Jesús dauðum frá. 14. Svo er nú syndin innsigluð, iðrandi sála kvitt við guð, eilfft réttlæti uppbyrjað í annan stað. Trúuð manneskja þiggur það. 9. En þeir sjálf ir, og er það vfst, upprisu drottins hafa lýst, þó kennimenn Júða af kaldri styggð, kvaldir f blygð, keyptu þá til að bera lygð. 15. Dauðinn þinn, Jesú, deyði hér dárlega holdsins girnd f mér. Gröfin þfn hylji glæpi mín fyrir guðs augsýn. Efli mér styrk upprisan þin. 4. Pflatus vfst þeim varðhald fékk. Vaktin strax út af staðnum gekk, gröfinni blifu herrans hjá og svo til sjá, settu innsigli steininn á. 5. Gyðinga hörð var heiftin beisk, hjartans blindleiki og villan treisk. Þeim kunni ei nægjast kvöl og bann, sem Kristurfann. Lika dauðan þeir lasta hann. 6. Forðastu svoddan ffflskugrein, framliðins manns að lasta bein. Sá dauði hefur sinn dóm með sér, hver helzt hann er. Sem bezt haf gát á sjálfum þér. 10 Öll svikráð manna og atvik ill ónýtir drottinn, þá hann vill. Hans ráð um eilífið stöðugt stár og stjórnin klár. Slægðin dramblátra slétt forgár. 11. Hvfli ég nú siðast huga minn, herra Jesú, við legstað þinn. Þegar ég gæti að greftran þin, gleðst sála mfn. Skelfing og ótti dauðans dvín. 12. Sektir mfnar og syndir barst sjálfur, þegar þú pfndur varst. Upp á það dóstu, drottinn kær, að kvittuðust þær. Hjartað þvf nýjan fögnuð fær. 16. Steinþró míns hjarta úthöggvin sést. heilagur andi vann það bezt. Lindúk trúar ég læti F té, minn lausnari. Ilmandi smyrsl iðranin sé. 1 7. Svo finni eg hægra hvtld f þér, hvfldu, Jesú, i brjóti mér. Innsigli heilagur andi nú með ást og trú hjartað mitt, svo þar hvílist þú. 18. Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst, i vizka, makt, speki og lofgjörð stærst \ sé þér, ó, Jesú, herra hár, og heiður klár. Amen. amen, um eilif ár. •/a*-tr'' -zz&xx awr aEaniBÐRSSauanr .vh*h&'$*s3c wm

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.