Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1974, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1974, Blaðsíða 13
Gissur sá þarna gamlan kunningja og spurði hann hvi hann hefði tekið þátt t þessari för. Sá svaraði: „Nauðsyn þótti á vera." Teikning: Eirtkur Smith „í Sveinbjarnartungu kom maður um nóttina og tók glæður af arni." Teikning: Eirikur Smith. „En er þau riðu frá Keld- um, reið kona á móti þeim og hafði flakaólpu bláa og saumuð flökin að höfði henni. Hafði hún það fyrir hattinn. . . Snorra þótti henni ferð heldur hæðileg og brosti að." Teikning: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Aðförin að Gissuri á Flugumýri: „. . .og lögðu t kerið þrír menn með spjótum eða fjórir. „Oddur bargst vel á fjallinu. . . og lyfti á bak fólkinu t hrfðinni og ófærðinni, ereigi urðu sjálfbjarga." Teikning: Þorbjörg Höskuldsdóttir. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.