Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1975, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1975, Blaðsíða 15
\Oök>rC\ ^SVWýVvx'bo £>j óMsrj\\^\&. Kristrún Arnarsdóttir er upprennandi blómarós i Vestmannaeyjum, svo sem sjá má af þessari fallegu sjálfsmynd, sem hún hefur sent blaðinu. Senn fer að vora . . . VoriS er i nánd, á þvi er enginn vafi og þá verSur nú öSruvísi umhorfs, sólin skin i heiSi, fuglarnir syngja og öll hliSin fyrir ofan bæinn fyllist af blómum. Þessa yndislegu vormynd hefur Hanna Dis Margeirsdóttir teiknaS. Hún er 9 ára og á heima i HlégerSi 18 i Kópavogi. Vangaveltur yfir verkum Thors Vilhjólms- sonar Framhald af bls. 2 Eitt helsta afturhaldsafl i islensk- um bókmenntum á þessari öld, aS minu áliti, Halldór Laxness, gekk á þessum árum úr reipunum. Höfund- urinn hafSi á þriSja áratugnum horf- iS frá nútimalegri skáldskaparritun til hefSbundinnar sögugerSar, episks frásagnarmáta, sem lá fullþróaSur i þjóSarvitundinni handa hverjum aS hirSa er vildi, lostiS hverja nýjung, sem birtist i andans málum, þeim stjarfa, er rikir- yfir fullnýttum form- um og haldiS stritt viS þau fram aS þessu. Höfundurinn, sem hafSi aflaS sér þjálfunar i áróðurstækni Jesúita og rikulegrar málaþekkingar, gegn- sýrSi verk stn meS kenningum sósialista og þvi andrúmslofti fárán- leika, sem rikt hefur i menningar- málum i Vestur Evrópu frá þvi á þriSja áratugnum (lokum fyrri heims- styrjaldar) og fram á siSustu ár, hann varS þvi einkar geSþekkur málsvör- um sósíalismans og fyrir þeirra til- stilli og umtölur og eigin verSleika varS hann dragbitur á öSrum meS- reiSarsveinum, — sem létu stjórnast ógagnrýniS af umtölum fyrirsvars- mannanna. Þessi kindilberi sósialismans, aS áliti Kristins E. Andréssonar, sló undir kviS og reiS burt um þaS leyti, sem Thor Vilhjálmsson haslaSi sér völl á opin- berum vettvangi meS ritsmiS sinni „MaSurinn er alltaf einn". MeS þeirri bók hófst, aS minu áliti, endur- nýjun islenskrar prósaritunar. Þá voru liSin fáein ár frá stríSslokum. i hinni sósialiseruSu vitund bók- menntamannsins rak þannig hver stórviSburSurinn annan á þessum upphafsárum höfundarferils Thors Vilhjálmssonar. f „Undir gerfitungli" kennir ekki beinnar pólitiskrar af- stöSu enda engin fyrirheit um hana; samt hefSi veriS ástæSa til aS vænta hennar. Andinn er kunnuglegur; meSreiSarmannsins. Og sé bókin. felld inn i samhengi viS önnur verk Thors, liggur, aS fenginni kenningu, beint viS aS spyrja: hvernig ritgerSir myndi meSreiSarsveinn, sem týnt hefur af flokknum og fyrirmynd sinni, skrifa? f þeim myndi persóna og undirvitund komast til skila og þó meS hálf móSursýkislegum hætti, en ekki hugur; áþrykktar myndir af spegilkúlu hans, án meiningar- tengsla viS útfæranleg eSa i tal- færanleg stefnumiS. Kenningin kem- ur heim og saman viS seinni verk Thors. Á útgáfutimabili þeirra, einkum siSari árin, hafa komiS út verk, sem gædd eru sömu einkennum og hafa veriS talin heistu nýjungaverk i prósaskáldskap um langt skeiS, verk GuSbergs Bergssonar, Svövu Jakobsdóttur og Þorsteins frá Hamri, Þau eru þaS án vafa. (Auk þeirra skáldsögur Laxness, sem tók upp þráSinn frá þriSja áratugnum á miSjum þeim sjöunda). En þau eru i beinum hugmyndalegum tengslum viS hinar fyrri sósiatisku bókmenntir, nýlundanin virSist bætur á gamalli flik. Hún virSist nauSleitin og dálitiS spaugileg sjálf, likt þvi sem um text- ana reiki andi í leit aS vistarstaS; villtur meSreiSarsveinn. Hug-leysiS (ég á ekki viS kjarkleysi) er orSiS aS hefS i islenskum bókmenntum. MeSal þessara höfunda virSist Thor einn stefna jafnt og þétt aS endurnýjuSu hugmyndafræSilegu mati, sem ég imynda mér aS sé i þessu samhengi nauSsynlegur bak- hjaliur heilsteyptra skáldverka. Billegasta lausnin var aS fara aS, eins og Laxness á sjötta áratugnum, þegar séS varS aS frásöguformin gamalíslensku voru orSin viSskila viS þjóSarvitundina og lýsa, á kiljönsku, skáldsöguna dauSa og hefur þá trúlega rekist á likiS [ hjörtum samborgaranna, eins og Niezsche þaS af guSi forSum; skrifa bænaskrá um vistarstaS i þessum sömu hjörtum (Skáldatimi). Thor valdi allt aSra: aS láta sjálft ástandiS i málefnum bókmennta tala i gegn- um sig, eftir átta ára hik, sem ég leyfi mér aS nefna svo, frá útkomu „Undir gerfitungli", meS hinum sér- kennilegu ritsmiSum, er hann hefur siSan veriS aS senda frá sér á mark- aS og i hendur lesenda. SumstaSar i textum Thors slæSist mosfellingurinn upp meS öSru, eins og kynlegur botngróSur sem gleymst hefur aS skilja frá aflanum er varpa málvitundarinnar var dregin úr djúp- sálarlifinu, innbyrt og aflinn flokkaS- ur. Þau áhrif eru til lýta, ekki önnur, aS áliti undirritaSs, verkin aS öSru leyti frumleg. — Léttleiki er einkenni vor- og sumar- tlzkunnar 1975 Framhald af bls. 9 mun hann og einkum vinna hug yngri kynslóSarinnar. Mynd 6 sýnir eitt af modelum hans. Skrautlega röndótt vesti, bundið að aftan utan yfir vlða stutterma blússu. Hið milda fiðrildamynstur á pilsinu er skemmtileg and- staða við sportlegar rend- urnar. Hinn sígilda, þægilega bún- ing, kápu með tilheyrandi pilsi, útfærir Dorothée Bis á undursamlegan máta eins og við sjáum á 7. mynd. Hún er ekkert að spara efnið og að- hyllist einlit efni með djörfum litasamböndum í minni flík- unum. Ætli þeim muni ekki líða vel ungu mönnunum I jökk- unum hans Kenzo. Þeir eru Ifkir skyrtum úr ófóðruðum bómullarefnum með víðum ermum, eins og 8. mynd sýnir. Jakkinn er brúnn og buxurnar brúnröndóttar. Og ekki munu Kenzo-modelin tvö á 9. mynd síður vekja hrifningu. Prjónaskykkja með „þjóðrænum" leggingum og samstæð þverröndótt peysa og víður bómullarkjóll í Safari-stíl með bundnu háls- máli og axlarspælum. Safari-stlllinn hjá Georges Rech lítur Ifka vel út. Á 10. mynd sjáum við hann í mildi formi og víðu með frjálsri blússu utan yfir vítt pils. Tvi- skipti kjóllinn einnig frá Rech með afar víðri blússu og pilsi ber næstum öll einkenni hins ferska blæs, sem líður gegn- um alla tizku sumarsins 1975. Nú er bara að velja og hafna og gefa eigin óskum og persónuleika lausan taum- inn. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.