Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Blaðsíða 1
Mikið fjör hefur verið í myndlistinni á þessu hausti og þrátt fyrir hina hryggilegu deilu um Kjarvalsstaði, hefur fjöldi sýninga verið haldinn og komið ( Ijós, að veruleg breidd og fjölbreytni rikir i islenzkri myndlist. Meðal þeirra sem sýnt hafa á þessu hausti er Einar Hákonarson. Myndefni hans er úr mannlífinu og hann meðhöndlar það efni í senn á sérstæðan og nútímalegan hátt. EIN KIPPA " af íslendingum - sem flestir eru nýir útflyfjendur til Vesturheims

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.