Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1975, Blaðsíða 13
Framtíð
ön
plastblöma
Aðeins rúmar tvær vikur til jóla.
Ef að likum lætur er jólakauptíðin mikla að
ná hámarki og velmegunin, sem við höfum
notið fram til þessa, birtist meðal annars í þessu
mikla annríki. Búðirnar hér i Faxaflóabotnum
eru fullar af fólki; það öslar krapið með pinkla i
bak og fyrir og kemst varla fyrir i strætisvagn-
inum. Eftir þessu að dæma fara ekki rnargir i
jólaköttinn; nú eiga flestir allt til alls og senni-
lega óboðlegt að gefa einfalda hluti eins og
vasahnif eða spil. Visitölufjölskyldan, sem þarf
að hafa um 115 þúsund krónur á mánuði til að
geta lifað — en hefur kannski ekki nema 80
þúsund — hún verður kannski að eyða fjórða-
partinum þar af til þess að kaupa eitthvert dót
handa nákomnum ættingjum, sem eiga svo
mikið dót fyrir, að þessu verður trauðla fyrir
komið.
Þetta gæti allt saman verið gott og blessað,
ef við hefðum efni á þvi. En i þetta sinn grúfir
méira en nokkru sinni áður sá dimmi skuggi
yfir jólakauptíðinni, að við eigum ekki góssið i
búðunum. Það er fengið að láni hjá alþjóðleg-
um peningastofnunum og sumt er frá arabisk-
um oliukóngum. Þegar visitölufaðirinn dregur
upp budduna sina til að borga glerkýrnar, þá
ætti hann að minnast þess, að hann skuldar
300 þúsund krónur í erlendum gjaldeyri, —
hann einn, — en þessi eina fjögurra manna
fjölskylda skuldar 1,2 milljónir í beinhörðum
gjaldeyri.
Veizlan mikla heldur áfram meðan einhvers-
staðar er hægt að kria út eyðsluvixla handa
okkur, en enginn veit hvar við dönsum næstu
jól, — né hvort yfirhöfuð verður nokkuð
dansað þá. Með landsföðurlegum tóni hefur
núverandi viðskiptaráðherra sagt okkur, að nú
verðum við að hætta að lifa um efni fram. Hann
sagði þetta lika í vinstri stjórninni, ef ég man
rétt. Það var ekki tekið alvarlega þá og það
hefur heldur ekki verið tekið mark á þvi núna,
— og þvi er verr. Slikar markleysur hafa
stjórnmálamenn látið út úr sér um dagana;
meira að segja á Alþingi, að það hrekkur enginn
i kút, þegar ráðherra hrópar Eldur, Eldur, — og
meinar það.
Menn taka ekki mark á sultarólarhjali, þegar
því er ekki fylgt eftir með áhrifamiklum að-
gerðum. Það mun að visu heita haftastefna og
þykir ekki par fagurt að bera sér annað eins orð
i munn, hvað þá að láta koma til framkvæmda.
En kostirnir eru varla margir eins og sakir
standa. Annaðhvort er að taka i okkur eins og
óþæga krakka og segja einu sinni það hananú,
sem eftir verður tekið: eða freista þess að guð
og lukkan láti skútuna fljóta á meðan hún ekki
sekkur, hvort sem það verður lengur eða skem-
ur.
Sökudólgur númer eitt i eyðsluveizlunni
miklu er rikið sjálft; þar verður að ganga á
undan með áhrifamikið fordæmi. Við lifum
áreiðanlega nokkurnveginn jafn góðu lifi, þótt
framkvæmdir verði saltaðar, og Borgarfjarðar-
brú og annað sem heyrir undir hreint brpðl og
atkvæðaveiðar, verði einfaldlega strikað út i
bili.
Mér blöskrar að sjá allan þann þarflausa
innflutning, sem raun ber vitni um, hvort sem
það eru sænsk húsgögn, danskir tertubotnar
eða enskt súkkulaði. Við getum framleitt þetta
allt saman hér og margt af þessu endemis
drasli, sem fyllir búðir og við framleiðum ekki i
landinu, getum við strikað út öll innkaup á um
óákveðinn tfma, meðan efnahagurinn er að
jafna sig. Mannlif á íslandi hlyti að verða
nákvæmlega jafn gott, þótt hér fengist ekki
finnskur eða tékkneskur kristall, danskt postu-
lin eða japönsk plastblóm, svo dæmi séu tekin
af óteljandi mörgu, sem um væri að ræða.
Hvorki vorkenni ég sjálfum mér né öðrum að
draga úr eyðslunni og kaupum á allskonar
glingri, sem ekkert skilur eftir. Það bezta, sem
lífið hefur á boðstólum, er hvort sem er aldrei
hægt að kaupa.
Gisli Sigurðsson.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
0 J3I PÍTAt ■ AXM iiitY ÍMA- ol?Ð K.i>- Fót FUC.L 2 htti lUtft v HHE1F- IN6.U £itl MAWHÍ fJAffl
pfj —> H o r F fí >* H 1 5 s A A
cvofi T 'o F ’A A K iMÁoíC ÍARÓC A $> MAT- uR K 1? 'A S
*—■' V OÆLU NAFti F L£ín S T A u T fí Jíflíaf 1<niA A T L
(V- flMC- Mfl. a L O R tt u N Cl R A i) A R tfir S A'
/.eiK-- •JoU- Ufi R b L b fÍÖLD- uR. N A 6,. JvFup ELM 1 i> A fCCr' HÍIM 1 K
iT- 'íRK’T' e F L T fA/DWé. Kv>Msr A'iUlh U £> mL- FULL Xöa:t (R. u B tíui- Dn Æ R nea-
sm N i diFAH Hvab J M U Cl A N to U T R Á S
íflM- H tX J N NC'C 0>?MÍ n 'A Mflur 'H fAHA 1 R A u N \ N lcfVflfl imffrni KA*L A K A
iTrf UM A N N A 5 r Vcipufi biO J7J S K A $> A R kfATI 1 L
■ * ULL r íSB r Á F S A nMaie i £> U N N HiNO'
H A’ r r ffotí R I Ck A LC10 IHOlH A AA ‘A N N
SK- EíSfl r 'A ( A Tzoa >r««iR s 1 BoRfc-- Ad E r u R SAH- HlT. L PJflH tnt( Á
tem- UP- A R G. U R VAR- KA’ft. ÚL K. T i N (KuKí UIL R S 1
5rAv- ah- aVA £ 0 s T U N (a KICTI A Ð a A N <JL U R
y a. (0« unG'I £Ru SÍl o(® VöTAft GaÐ
M EH- NTfl - ^fí
ZET slæh AR KTfl i>a - (COtvlfl
|YI UL- P Ri9 aflrrs- lfm 0- 1 £> A' u< r A þR- ÉtVTT- UR.
B«hs>- LV/U DlR M£mh Mft-LR FlflULr VELuR.
" H/NHÐ- HVEliÐ Fí>8 - foÐUt
CVARriL tíVAP KLUK- tcé
5P oTT- AiJfl 4LrTRf?
£ (LO- 1 VfRvC- F/CRI L'.f', a KVrt- Lfl R. '£T
Mövcti- vipuc- Kén>/vJI
a<-ro< F- uo. flFKV/- ÆrAlN
íiYOTf? K-flflL- OVR. STftC- l £>
3VRf>l HviPfl Bo?í>
Fuu LTKT
INL- UKIHN tóRAN FRctM- £FMl 'fl LIT- I l-> |U 5K-5T
^°$T- aNn 'aanr PoKH ffíncn- MéKK kflRL- NflFN
g/JOINÍ. V E S — Æ1 LL R duÐ
IsvC' | UM StfoZ- ftft 'ft Í?/EKT-
Ímknu. 1 UAÚJ T©TT tvteMN